Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1983, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1983, Page 23
DV. LAUGARDAGUR 9. APRlL 1983. 23 Popp Popp Popp Popp Popp Popp Þaö mun hafa veriö í samkvæmi í Lundúnum áriö 1964 aö Andrew nokkur Oldham uppgötvaöi barón- essudótturina Maríönnu FaithfuL Skjólstæöingar Oldhams þessa voru aö reyna fyrir sér á músíkbrautinni og sérstaklega batt hann vonir við nokkra stráka er kölluöu sig Rolling Stones. Oldham stóö á þeim tíma í því aö reyna aö fá þá Mick Jagger og Keith Richard til aö taka upp nýja stefnu í lagasmíðum — úr smiðju þeirra hrutu mestmegnis ljúfar ball- ööur sem Stones-drengirnir höfðu ekkert meö að gera. Ballöðurnar voru sendar áfram til annarra lista- manna. Einn þeirra var Maríanna Faithful. I júní 1964 vakti hún athygli er hún sendi frá sér smáskífu meö laginu As Tears Go By eftir þá Jagg- er og Richards. upp úr sambandinu og kynnum þeirra af eiturlyfjum. Maríanna sökk djúpt í dópfenið. Svo djúpt aö hún reyndi aö stytta sér aldur er hún dvaldi við kvikmyndatökur í Ástralíu. Og samband hennar og Jaggers fór út um þúfur. Síöasta smáskífan hennar áður en hún tók sér hlé, kom út í febrúar 1969, Some- thing Better / Sister Morphine, en hún vakti litla athygli. Þaö var ekki fyrr en Stones sungu lagið Sister Morphine inn á Sticky Fingers (1971) aö lagið náöi eyrum fjöldans. Til gamans má geta þess áð á síðasta ári var þetta lag á b-hliö smáskífunnar Broken English. V. Maríanna Faithful hélt sig nú frá stúdíóinu um 6 ára skeiö. Á því tíma- bili tókst henni að rífa sig upp úr eit- urlyfjunum og árið 1975 tók hún upp þráöinn aö nýju. I nóvember þaö ár kom út smáskífan Dreaming My Dreams / Lady Madalene og ári síðar fylgdi All I Wanna Do In Life / Wrong Road Again. Þótt plötumar næöu ekki verulegum vinsældum vakti Maríanna þó athygli sem sér- stök söngkona fremur en bílífsdama eins og veriö hafði svo algengt á 7. áratugnum. Maríanna tók nú þann kostinn aö hella sér út í country & westem tónlist sem mörgum fannst hæfa henni illa. En sjálf var hún ákveðin. VI. Snemma á árinu 1977 kom út 6. breiðskífa Maríönnu Faithful, My Dreams, en henni var fljótlega breytt nokkuö og við þaö fékk hún nýtt nafn, Faithless. Á þessu ári reyndi hún fyrir sér á nýjum vett- vangi þegar hún nokkrum sinnum tróö upp meö pönkhópnum The Boys. Seint á árinu 1979 sendi Maríanna frá sér fyrstu plötuna á merki Island- firmans, Broken English. Platan náöi miklum vinsældum og lagiö The Ballad Of Lucy Jordan skaust hátt á lista. Loks haföi Maríönnu Faithful endanlega tekist aö festa sig í sessi. VII. í október 1981 kom síöan breiðskíf- an Dangerous Acquaintances (sem upphaflega átti að heita Intrigue). Hún gekk aö vísu ekki eins vel og BE en sýndi þó aö Maríanna Faithful var sannarlega á réttri leiö. A ferli Maríönnu hafa komiö út tvær safnplötur með lögum hennar. Áriö 1969 kom The World Of Mari- anne Faithful og 1981 As Tears Go By. Nú alveg nýverið kom út 11. breið- skifa Maríönnu Faithful og nefnist hún A Child’s Adventure. Á plötunni nýtur Maríanna aöstoöar hins ein- staka Barry Reynolds sem mjög hef- ur komiö við sögu hennar síöustu ár. Reynolds hefur, þótt hvítur sé, tekiö ástfóstri við reggeatónlist og hefur sem slíkur haft mikil áhrif á tónlist Faithful. Segja má aö músík hennar í dag sé eins konar blendingur af folk- rokki og reggae. Mjög svo skemmtileg blanda, ef mér leyfist aö segja sem svo. En eitt er víst. Aö saga Maríönnu Faithful er langt í frá aðvera öll. -TT. Vinsældunum átti aö fylgja eftir meö lagi Bob Dylans, Blowing In The Wind, en sú tilraun mistókst. Kom fyrir ekki þótt á b-hliðinni væri lagiö House Of The Rising Sun. I ársbyrj- un 1965 tókst betur til þegar smá- skífa meö lagi bandarísku söngkon- unnar Jackis DeShannon, Come And Stay With Me, skaust upp í 4. sæti vinsældalista breskra, en þetta lag er vinsælasta dægurfluga sem Marí- anna hefur sent frá sér til þessa. Voriö 1965 komu fyrstu breið- skifurnar — tvær frekar en ein — og báöar gefnar út sama daginn. Come My Way hét önnur og haföi þjóðlaga- tónlist að innihaldi en hin hét Mari- anne Faithful og var poppplata eins og þær gerðust í þá daga. Hvorugar náðu plötumar umtalsverðum vin- sældum en salan þótti ganga með ágætum miðað við þaö h vemig staðið varaðútgáfunum. * tilefni af nýrri III. Síðasta ,,hit”-lag Maríönnu, sem komst á topp 10, var Summer Nights, sem kom út í júlí 1965. Þá hafði Maríanna gengiö í þaö heilaga með drengnum, sem bauð henni í partíiö, sem fyrr var minst á. Hjóna- bandssælan varö endaslepp því aö þau skildu í árslok 1966. Maríanna haföi áhuga á aö komast á toppinn á nýjan leik og lagiö sem átti aö fleyta henni þangað var hiö eina og sanna Yesterday þeirra Iænnons og McCartneys. Þaö fór aö- eins í 36. sæti. Svipaða sögu var að segja af öömm smáskífum sem Maríanna sendi frá sér á þeim tíma. Þriðja breiöskífan kom út í apríl 1966 og hét North Country Maid og haföi að geyma blending af þjóðlaga- tónlist og poppi. Platan vakti tak- markaöa athygli. Er hér var komið sögu var farið aö draga úr músík- metnaði Faithful en þess í staö sneri hún sér aö leiklistinni. Næstu ár kom hún töluvert fram á leiksviði og einn- ig í kvikmyndum. Plötuútgáfan féll í skuggann. 1 febrúar 1967 kom út síð- asta breiðskífa Maríönnu aö sinni, LovelnAMist. breiðskífu hennar, A Child9s Adventure Nafni Maríönnu Faithful tók nú að bregöa fyrir í heimspressunni, ekki þó í tónlistarþáttum, heldur slúöur- dálkum. Henni og Mick Jagger varö vel til vina og fjölmiðlar veltu sér iTómas Tómasson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.