Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Blaðsíða 5
DV. FÖSTUDAGUR 6. MAI1983. 5 „Það er alrangt að verið sé að auka yfirbyggingu fyrirtækisins, það er veriö að gera hana einfaldari og virkari,” segir Ragnar Júlíusson, formaöur útgerðarráðs Bæjarút- gerðar Reykjavíkur, er hann er spuröur um þær breytingar í stjórn- un fyrirtækisins sem samþykktar voru í útgeröarráði í gær. Þar var ákveöið að í stað tveggja fram- kvæmdastjóra, sem nú eru, skuli koma einn framkvæmdastjóri og fjórir deildarstjórar. Verður stjórn fyrirtækisins því fjórskipt en var tví- skipt áður. Deildarstjórarnir veröa hver með sitt sérsviö, útgerö, Breytingar í stjórnun BÚR: Ekki verið að auka við yfirbygginguna — segir formaður útgerðarráðs viíinslu, fjánnálog tæknisvið. að auka viö yfirbygginguna því fyrir- tæknideild, skrifstofustjóra, tvo Ragnar bendir á að ekki sé verið tækiö hafi í dag forstööumann fyrir framkvæmdastjóra og framleiöslu- stjóra. Um þaö hvort einhverjum af þess- um mönnum verði sagt upp störfum segir Ragnar aö það liggi í augum uppi að þaö sé gert ráð fyrir einunv framkvæmdastjóra en ekki tveimur svo að það hljóti eitthvað að gerast. Á fundinum i gær kom fram athugasemd hjá núverandi fram- kvæmdastjórum, þess efnis að þeir teldu þessar breytingar ekki til bóta fyrirstjómun útgeröarinnar. „Er þetta ekki bara nauövörn, mannleg viöbrögð,” svarar Ragnar Júlíusson. -SþS Fataiðnaður: Veruleg minnkun í sölu á fatnaði að undanförau Verulegur samdráttur hefur átt sér stað að undanfömu í sölu fatnaöar hér á landi. Um þetta eru flestir aðilar fataiðnaöarins sammála og telja þetta í raun og veru ekkert undarlegt þar sem samdráttur hafi oröið á flestum sviðum verslunar, vegna erfiðari fjár- hagsafkomufólks. Hefur þetta oröiö til þess að dregiö hefur úr innflutningi á fatnaði og einn- ig hefur innlend framleiðsla dregist saman. .Einn aðili fatamarkaðarins sagði í samtali viö DV að önnur ástæða fyrir þessum samdrætti væri sú að offram- boð á fatnaði hefði verið hérlendis að undanförnu. Því megi búast við því, ef svo heldur fram sem horfir, að ýmsir smærri aöilar í verslun með fatnað, gætu lent í rekstrarerfiðleikum. Ætti þetta sérstaklega við um þá sem ein- göngu selja innfluttan fatnað. Þá hefur þaö færst í vöxt aö alls kyns félagasamtök og hópar fari fram á þaö í verslunum aö fá staögreiösluafslátt fyrir meðlimi sína og er þess háttar af- sláttur orðinn nokkuð algengur í fata- verslunum bæjarins. Ekki er þarna um neinn stærri afslátt að ræða, þetta milli fimm og tíu af hundraði. Einnig var blaðamanni bent á aö út- sölur væru famar aö lengjast mjög og var því spáð að þess væri ekki langt aö bíða að þær stæðu í raun allan ársins hring. -SþS Haförn sást íÞistilfirði Haföm sást í Þistilfiröi í gær. Ekki haföminn viö Gunnarsstaði í Þistil- er vitað til þess aö örn hafi sést á þess- fjrði. Komst hann mjög nálægt fuglin- um slóðum áöur. Þaö var Siguröur Sig- um áður en hann flaug inn til lands. fússon, bílstjóri á Þórshöfn, sem sá -Aðalbjörn, Þórshöfn. Aðstandenaur Hússins, ásamt öðrum aðalleikara, sjást hér með 50 þúsundasta áhorfandanum, Elísabetu Sigurbjörnsdóttur. Húsið: 50 þúsundasti áhorfandinn Nú hafa rúmlega 50 þúsund áhorf- endur séð íslensku kvikmyndina Hús- ið, frá því myndin var frumsýnd 12. mars síöastliöinn. Aðstandendur myndarinnar, ásamt öðmm aðalleik- ara, tóku á móti 50 þúsundasta áhorf- andanum 2. maí síðastliðinn og reynd- ist hann vera húsmóðir úr Reykjavík, ElísabetSigurbjörnsdóttir. Var henni fært lítið hús að gjöf, gróöurhús með tveimur kaktusum. Sýningum myndarinnar fer nú að ljúka og er jafnvel gert ráð fyrir að næsta helgi verði síöasta sýningarhelg- in. Sömu helgi hefst kvikmyndahátíðin í Cannes og verður myndin sýnd þar og kynnt og reynt verður að koma henni á framfæri við erlenda innkaupsaðila. -SþS VIÐ TELJUM að notaðir VOLVO bflar séu betri en nýir bflar af ódýrari gerðum VOLVO 244 GL '82 ekinn 6.000, silfursanseraður, sjálfsk. Verð kr. 355.000 VOLVO 244 DL '82 ekinn 39.000, rauður, beinsk. Verð kr. 290.000 VOLVO 244 GL '81 ekinn 31.000, blár, sjálfsk. Verð kr. 310.000 VOLVO 244 GL '81 ekinn 19.000, blár met. sjálfsk. Verð kr. 315.000 VOLVO 244 GL '80 ekinn 46.000, nougat met. sjálfsk. Verð kr. 260.000 VOLVO 245 GL '79 ekinn 43.000, grænn met. sjálfsk. Verð 245.000 VOLVO 244 GL '79 ekinn 55.000, blár met. sjálfsk. Verð kr. 215.000 VOLVO 144 DL '74 ekinn 92.000, gulur, beinsk. Verð kr. 85.000. OPIÐ LAUGARDAGA _ Hpfl 35200 “ VELTIR SUÐURLAIMDSBRAUT16 Model Reykhott er glæsilegt borðstofusett í íslenskum sögualdarstíl. Framleitt úr valinni massífri furu. Fæst í Ijósum viöarlit eða brúnbæsað. Úrval failegra áklæða. Það er varla hægt að komast nær handverki en gert er i þessum húsgögnum. FCIRUHÚS ÍÐ HF. hvert á land sem er. Suðurlandshraut 30 105 Reykjavík • Sími 86605. Sendum gegn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.