Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Blaðsíða 21
DV. FÖSTUDAGUR6. MAI1983.
' 29
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Subaru station,
fjórhjóladrifinn, árg. ’80 til sölu, ekinn
47 þús. km. Uppl. í síma 93-1018.
Peugeot 504 árg. ’72
til sölu, dísil meö mæli, skemmdur
eftir árekstur, útvarp, góö dekk + góö
sumardekk. Selst fyrir lítiö ef samiö er
fljótt. Uppl. í síma 75644.
Plymouth Duster árg. ’71
til sölu, nýupptekin sjálfskipting og
drif. Góður bíll. Uppl. í síma 43568.
Toyota Corolla árg. ’72
til sölu, 2 dyra, upptekin vél, góð dekk,
lélegt boddí. Uppl. í síma 92-7284.
Daihatsu Charade XTE
4 dyra árg. '80 til sölu, ekinn 30 þús.
km. Uppl. í síma 30892.
Land Rover, lengri gerð,
árg. ’71 til sölu, verö 50—60 þús. kr.
Uppl. gefur Einar í síma 99-7016 á
skrifstofutíma.
Til sölu Dodge GTS
árg. ’69, sá eini original sem eftir er á
landinu, skipti koma til greina, einnig
Camaro árg. ’72 meö spoiler aö aftan,
húddskóp og sportfelgur. Uppl. í síma
96-25806 og 96-23092 eftir kl. 19.
Volvo árg. ’79 GL
til sölu, mjög fallegur bíll, skoöaöur
1983. Skipti á Mözdu 323 koma til
greina. Sími 67112.
Hjól, bjalia.
Öska eftir lítiö eknu 50 cub. mótorhjóli
í skiptum fyrir VW 1302 árg. ’72,
nýskoöaöan. Sími 99-5553.
Einstakttækifæri:
Til sölu Pobeda árg. '54, ekinn 48.800
frá upphafi, næstum skoðunarfær, einn
eigandi. Uppl. í síma 96-44154.
Cortina 1970
í góöu lagi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í
sima 31360 og 79506.
Ford Fairmont Decor
árg. ’79 til sölu, 6 cyl. sjálfskiptur,
skipti óskast á góöum sendiferöabíl.
Uppl. í síma 71578 eöa 92-8521.
Toyota Mark II árg. ’73
til sölu, ný frambretti og ný dekk,
þarfnast lítilsháttar viögeröar. Uppl. i
síma 93-6778.
Tveirbílartilsölu:
Jeepster Commando árg. '67, upp-
hækkaöur á stórum dekkjum, splittaö
drif úr Wagoneer, skemmdur á topp
eftir veltu. Einnig Mercedes Benz ’69
til niðurrifs. Uppl. í síma 21862.
Toyota Corolla árg. ’74
til sölu, skoöaöur ’83, ónýtir sílsar en
annars í mjög góöu ásigkomulagi.
Uppl. í sima 51476.
Volvo 244 DLárg. ’82
til sölu, ekinn 3 þús. km. Uppl. í síma
56-41726.
Góður bill til sölu,
Citroén GS 1220 Club árg. ’73, ekinn 18
þús. á vél, mikið uppgeröur. Skipti
koma til greina á ódýrari bíl sem mætti
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
37808.
Subaru árg. ’78 til söiu.
Uppl. í síma 41296 eftir kl. 18.
Mazda 929 árg. ’76
til sölu, skipti á dýrari. Uppl. í síma 92-
7658 milli kl. 12 og 13 á kvöldin.
Hillman Hunter
árg. ’72 til sölu, einnig Hillman Hunter
árg. ’74, báöir ógangfærir, tilvaliö fyrir
laghentan mann, og Volga árg. ’73 í
góöu lagi. Uppl. í síma 35740 eftir kl. 17.
44 sæta rútubill til sölu,
til greina kemur aö taka minni rútubíl
upp í. Uppl. í síma 99—4291 eöa 99—
4269.
Mercury Comet árg. ’72
til sölu, nýlega sprautaöur, ekkert ryð,
helst skipti. Uppl. eftir kl. 19 í síma 92-
7571.
AMC Concord árg. ’78
til sölu, skipti á dýrari. Uppl. í síma 94-
8283.
Datsun Cherry GL
árg. ’79, skoöaöur ’83, ekinn 60 þús.
km, 2ja dyra, útvarp, framhjóladrif.
Skipti eöa bein sala. Góö greiöslukjör.
Uppl. í síma 79319 í dag og næstu daga.
Blazer.
Mikiö af varahlutum, boddí og kram.
Sími 92-8567 og 8229.
Til sölu Dodge Aspen
árgerö ’77, keyrður 54.000 km, í topp-
standi. Skipti á Harrison Simca eöa
svipuöum bíl koma til greina. Uppl. í
síma 92-7632.
Ford Pinto Runabout
árg. 1971 til sölu, innfluttur 1976, er
meö 2000 vél, sjálfskiptur, ekinn 65
þús. mílur, er á krómfelgum og lítur
þokkalega út. Öll skipti koma til
greina, þó helst á jeppa sem mætti
þarfnast viögeröar. Uppl. í síma 41076
eftirkl. 19.
Datsun Cherry Van
árg. ’81. Til sölu sendibílsútfærslan af
Datsun Cherry. Uppl. í síma 37666.
Bronco árg. ’73.302,
til sölu, beinskiptur, mikiö yfirfarinn
og sprautaöur fyrir ári, skoöaöur ’83.
Uppl. í síma 99-3670.
Ford Fairline árg. ’71
til sölu, verö 30 þús. kr., útborgun 5
þús. óg 5 þús. á mánuði. Uppl. í síma
66821 frá kl. 13-18.
Range Rover.
Til sölu Range Rover árg. ’78, fallegur
og góöur bíll, ekinn 125 þús. uppteknir
kassar. Athuga skipti á ódýrari. Verö
375 þús. Uppl. í síma 22025 á skrifstofu-
tíma 40122 á kvöldin.
Volvo244DLárg. ’82,
ekinn 6 þús. km, til sölu, verö kr. 320
þús., ennfremur er til sölu Ford
Mercury Monarch árg. 1978, ekinn 67
þús. km, verö kr. 170 þús. Uppl. í sima
53331.
Fíat sendiferðabíll,
innréttaöur, árg. ’74, til sölu. Alls
konar skipti koma til greina. Uppl. í
síma 76652 eftir kl. 17.
Land Rover árg. ’74
til sölu, hvítur aö lit, á nýjum dekkjum,
ný kúpling, skoöaöur ’83. Veröhug-
mynd 45 þús., staögreiösluverð kr. 35
þús. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í
síma 40850 og 41478.
Bílar óskast
Óska eftir aö kaupa
nýlega Lödu station eöa nýlegan
pickup. Uppl. í síma 53917.
Bílasalan Bílatorg.
— Gífurleg sala. Okkur vantar allar
tegundir nýlegra bíla á staöinn og á
skrá svo sem: Volvo, Saab, Mazda,
Toyota, Suzuki, Golf, Colt, Cherry, og
marga fl. Stór sýningarsalur.
Malbikað og upplýst útisvæöi. Bíla-
torg, á horni Borgartúns og Nóatúns,
símar 13630 og 19514.
Bíll óskast,
ekki eldri en árg. ’77, sem má greiöast
með Technics hljómtækjasamstæðu
meö 2 Kef 150 vatta hátölurum aö verð-
mæti 65 þús. og 6 þús. kr. mánaðar-
greiðslum. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—034
Óska eftir aö kaupa
Sapporo eða Mözdu 121 eöa hliöstæðan
bíl, ekki eldri en árg. ’77. Uppl. í síma
99-5932 eftirkl. 19.
5—10 þús. staðgreitt.
Oska eftir bíl. Uppl. í síma 71472 eftir
kl. 18 í kvöld og á morgun.
Óska eftir aö kaupa bíl,
útborgun 30 þús., mánaöargreiöslur ca •
10 þús., t.d. Lödu, fleiri tegundir koma
til greina. Uppl. í síma 74937.
Höfum kaupanda að
nýlegum lítið eknum bíl. Utborgun 20
þús. kr. eftirstöövar á 6 mánuöum, vel
tryggöar eftirstöðvar. Uppl. á Borgar-
bílasölunni, sími 83150 eöa 83085.
Mazda 929 station árg. ’81—’82.
Oska eftir aö kaupa Mözdu 929 station.
Á sama staö er til sölu Ford Transit
ferðabíll, skráöur fyrir 8 farþega, meö
eldunaraðstööu og svefnplássi fyrir 2—
3. Uppl. í síma 38645 og 81076.
Lada Sport '81.
Oska eftir góöri Lada Sport árg. '81,
góö útborgun. Uppl. í síma 54095 eftir
kl. 19.
Óska eftir að kaupa bil,
ekki eldri en árg. ’76, helst Cortinu.
Utborgun 10 þús. og 10 þús. á mán.
Uppl. ísíma 19218.
Óska eftir aö kaupa
Volvo, Saab 99 eða BMW 316, ekki eldri
en árg. ’78. Utborgun 100 þús. og 10
þús. á mánuði. Uppl. í síma 83744 á
daginn og 38294 á kvöldin.
Óska eftir nýlegum
bíl sem þarfnast boddíviögeröar eöa
sprautunar. Uppl. í vinnusíma 13792 og
99-4001 umhelgina. Guömundur.
Húsnæði í boði
4ra—5 herb. íbúö
til leigu viö Vesturberg, laus strax.
Uppl. ísíma 13154.
4 herbergja raðhús
í Kópavogi til leigu, losnar 1. júní.
Leigist í eitt ár. Uppl. í síma 44842 á
kvöldin.
ísafjöröur-Reykjavík-skipti.
Oskum eftir aö skipta á íbúö í aö
minnsta kosti eitt ár, frá 1. sept. '83,
erum meö nýtt lítiö raöhús, 3ja herb.
og þyrftum 3ja-4ra herb. íbúö, mætti
veröa á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Uppl. í síma 94-4317.
Til leigu fyrir
1 til 2 stúlkur 2ja herbergja íbúö, 55
ferm, nálægt Hlemmi. Reglusemi
áskilin. Tilboö sem greini hugsanlega
mánaöarleigu og fyrirframgreiöslu
sendist DV fyrir lO.þ.m. merkt
„Þægilegur staöur 214”.
2 herb. notaleg íbúð
til leigu meö húsgögnum frá 1. júní til
30. september, fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 79192 kl. 13—18.
Akranes-Reykjavík:
Skiptileiga á íbúö á Akranesi og íbúö í
Reykjavík. Uppl. í síma 93-2574 á
kvöldin.
Borgarnes.
Til leigu 4ra herb. íbúö í blokk í
Borgarnesi í skiptum fyrir íbúö á
Reykjavíkursvæöinu. Hafiö samband
viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12.
H—252
Til leigu
gott herbergi í miöbæ Kópavogs, fyrir-
framgreiösla æskileg. Uppl. í síma
79091 á daginn, kallnr. 16,71604 eftir kl.
19.
Selfoss.
Falleg 4ra herbergja íbúö til leigu á
Selfossi. Uppl. í síma 78941.
Til leigu 4ra herb.
íbúö í Keflavík í skiptum fyrir íbúð í
Reykjavík. Uppl. í síma 14181 frá kl.
9-18.
Húsnæði óskast
Þegar neyðin er stærst
er hjálpin næst. Við erum ungt par sem
bráðvantar litla íbúö sem fyrst. Um-
mæli frá fyrri leigjendum. Uppl. í síma
36545 eftirkl. 20.
2ja—3ja herbergja íbúð
óskast. Barnlaust ungt par óskar eftir
2ja—3ja herbergja íbúö til leigu, helst í
Kópavogi, heitum góöri umgengni og
skilvísum greiöslum. Uppl. í síma
'40152 til kl. 18 á daginn og í síma 35991 á
kvöldin.
Góð íbúð — góðir leigjendur:
Oskum eftir 2—3ja herb. íbúö sem
fyrst, 3 í heimili. Uppl. í síma 29748,
eftirkl. 18, Anna.
Ljósmóðir og atvinnurekandi
meö 2 börn óska eftir 3ja—4ra herb.
íbúö, helst í austur- eöa vesturbæ, þó
ekki skilyröi. Góö fyrirframgreiösla ef
óskað er. Reglusemi og góðri um-
gengni heitiö. Uppl. í síma 39986 alla
daga.
Óskum eftii 5—6 herb.
íbúð til leigu, skilvísum greiöslum og
góöri umgengni heitiö. Einhver fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma
29983 eftirkl. 19.
Starf smaður á Kleppsspítala
óskar eftir 2—3 herb. íbúð á leigu sem
næst spítalanum, annars í Reykjavík.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022 e.kl. 12.
H—879
íbúðóskast —
sanngjörn leiga. Einstaklings, tveggja
eða þriggja herbergja íbúö óskast,
helst í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma
83233 frá kl. 9-17, 38337 á kvöldin og
99-4118 um helgar. Hef meðmæli.
3 nemar óska eftir
3ja—4ra herbergja íbúö á leigu sem
næst Háskólanum. Góöri umgengni
heitiö. Til greina koma skipti á
rúmgóöri 3ja herbergja íbúð á Akur-
eyri. Uppl. í sima 12613 eftir kl. 19
(Erna).
Við erum skólafólk
og óskum aö taka á leigu 2ja herbergja
íbúö í Reykjavík næsta vetur. Reglu-
semi og skilvisum greiöslum heitið.
Uppl. í sima 96-24171 milli kl. 18 og 20
e.h. Sigríöur og Gunnar.
3 ungir menn frá
Patreksfiröi óska eftir 3—4 herb. íbúö
á leigu í miö- eöa austurbænum. Reglu-
semi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í
síma 18198 eftirkl. 18.
Óska eftiraðtaka
á leigu 3—4 herb. íbúö frá 1. júní, leigu-
timi 5—6 mán. Uppl. gefur Leifur Aöal-
steinsson, vinnusími 33890, heimasími
85234.
Óskum að taka á leigu
2ja—3ja herb. íbúö. Algjör reglusemi.
Uppl. í síma 53690 kl. 13—17 alla virka
daga.
. \
HUSALEIGU-
SAMNINGUR !
ÓKEYPIS
Þeir sem auglýsa i húsnæðis-
auglýsingum DV fá eyðublöð
hjá auglýsingadeild DV og
geta þar með sparað sér veru-
legan kostnað við samnings-
gerð. ;
Skýrt samningsform, auðvelt í
útfyllingu og allt á hreinu. ,
DV auglýsingadeild, Þverholti
11 og Siðumúla 33.
Help:
Viö erum þrjú fulloröin í fastri atvinnu
og tvær stúlkuskjátur á 4. ári. Okkur
vantar bjart og gott einbýli eða raöhús
til leigu. Lofum því sem hinir lofa og
stöndum viö þaö þar aö auki. Ef þú
húseigandi góöur vilt leigja heiövirðu
og reglusömu fólki þá bjallaöu á milli
kl. 18 og 21.20 í kvöld eða 16 og 18 á
morgun. Sími 73495.
Barnlaust par óskar
að taka á leigu 2ja herbergja ibúö.
Reglusemi og góðri umgengni heitiö.
Uppl. í síma 81157 eftir kl. 19 og um
helgina.
Einstaklingsíbúö
eöa tveggja herb. óskast fyrir 1. júlí
handa reglusamri stúlku. Einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 26227
eftirkl. 17.
Fjölskylda óskar
eftir íbúö í vesturbæ eöa miöbæ. Erum
reglusöm og róleg. Einhver fyrirfram-
greiösla og reglulegar mánaðar-
greiöslur. Uppl. í síma 28527.
Óskum eftir íbúð
á Reykjavíkursvæðinu, góöri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 20868.
23 ára stúlku mcö
2ja ára gamalt barn vantar tilfinnan-
lega íbúö í Hafnarfirði sem fyrst, er í
fullri vinnu. Einhver fyrirfram-
greiösla, meömæli og pottþéttar
greiöslur. Vinsamlega hringiö í sima
50377 eftir kl. 17 í dag og næstu daga.
Óska eftir að taka
á leigu 2ja—3ja herb. íbúö, er einstæð
móöir meö eitt barn. Reglusemi og
góöri umgengni heitiö, einhver fyrir-
framgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma
94-6121 ákvöldin.
Ábyrgur ungur maður
óskar eftir íbúö. Reglusemi og góöri
umgengni heitiö. Uppl. í síma 79757.
Eldri kona óskar eftir
2—3 herb. íbúð strax. Reglusemi.
Uppl. í síma 75137 eftir kl. 17.
Atvinna í boði
Trésmiðir óskast.
Trésmiöi vantar nú þegar, mikil vinna.1
Uppl. í síma 86365 og 54022.
Vanan netainann
vantar á 200 tonna trollbát. Uppl. í '
síma 92-3770.
Sumarstarf:
Stúlka óskast til afgreiðslu- og skrif-
stofustarfa hjá verslun í miðborginni
frá kl. 13—18, góö vélritunar- og
enskukunnátta nauösynleg. Skriflegar
umsóknir með uppl. um menntun og
fyrri störf sendist DV fyrir 20. maí nk.
merkt ,,T—2”.
Hafnarfjörður:
Vantar vanan mann á mulningsvél.
Uppl. í síma 50997 milli kl. 19 og 20 á
kvöldin.
Skálatúnsheimilið vantar
starfsfólk til sumarafleysinga í eldhús.
Uppl. gefur ráöskona í súna 66249 frá
kl. 8—14 laugardag og sunnudag.
Óskum að ráða ungan
röskan mann í vettlingaframleiöslu
okkar. Góð laun, framtíöarstarf. Uppl.
gefnar í síma 12200. 66° norður,
Sjóklæðagerðin hf. Skúlagötu 51.
Afgreiðslustúlka.
Oskum aö ráöa stúlku til afgreiðslu-
starfa í sumar í matvöruverslun, æski-
legur aldur 20—30 ár, þarf aö hafa bíl-
próf og geta ekið sendiferðabíl ef með
þarf. Tilboö sendist DV fyrir 16.05.
merkt „186”.
Kona óskast til að gæta
12 ára drengs meðan faðirinn er fjar-
verandi. Húsnæöi getur fylgt. Uppl. í
síma 93-2439.
Reglusama hagsýna
fullorðna konu vantar strax á sveita-
heimili í Eyjafiröi, gott kaup, allt frítt.
Uppl. í síma 96-22236 á Akureyri
laugardag.
Bifvélavirki, vélvirki
óskast nú þegar eöa mjög fljótt til
starfa á Vopnafirði, húsnæöi til staðar.
Uppl. í síma 97-3200 frá kl. 9—17.
Sumarstarf í Sviþjóð
býöst fyrir handlaginn starfskraft og'
annan vanan saumaskap í litlu fyrir-
tæki, sem rekið er af íslendingi,
húsnæöi á staönum, handskrifaöar
umsóknir sendist DV fyrir 7. maí
merktar „Frábær staöur 823”.
Atvinna óskast
38 ára kona óskar
eftir vinnu strax. Er vön afgreiöslu- og
þjónustustörfum. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 10599.
Ung stúlka með barn
óskar eftir ráðskonustööu. Uppl. í síma
95-1551.
Húsasmiður óskar eftir
atvinnu í Hafnarfiröi, m.a. vanur
viðhaldi og breytingum eldri húsa.
Uppl. í síma 50593 í dag og næstu daga.