Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Blaðsíða 8
I
DV. FÖSTUDAGUR 6. MAÍ1983.
Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur
Ekki bara brúnn litur:
Vöðvabólga, húðsjúkdómar og fleira
batnar með passlegum Ijósböðum
— segir eigandi sólbaðsstof u
„Um helmingur þeirra sem kemur
til mín til þess aö fara í Ijós gerir þaö af
öörum ástæöum en til þess aö veröa
eingöngu brúnt,” sagöi Þórir Agnars-
son sem rekur sólbaðsstofu aö Selja-
braut 48 í Reykjavík. Hann og Lára
Vilhjálmsdóttir kona hans hafa rekið
þessa stofu í tvö ár. Tilefni viötalsins
viö Þóri var annað viötal sem birtist
hér á síðunni á dögunum viö Sigurð
Magnússon, forstööumann geisla-
varnardeildar Hollustuverndar
ríkisins. I því viðtali kom fram aö
mikil ljós böð væru slæm fyrir húö og
augu, væri ekki fullrar varúöar gætt.
Þórir benti hins vegar á aö gleymst
heföi aö ljósin geta gert ýmislegt gagn
ekkisíðurenógagn.
„Margir þeir, sem þjást af vööva-
bólgum, fá mikla bót í ljósum. Einnig
má nefna unglinga meö feita húö sem
oft lagast verulega. Þá má nefna aö
geislamir mynda D-vítamín í
h'kamanum og byggja þannig upp
Kettír kjósa
Katlít!
Kisu þykir gott að fá
kattarsandinn góða,
KATLIT heitir sandur sá
sem henni ætti að bjóða.
Ef þú vilt þér spara tíma
fyrirhöfn og mikinn burð
Hringdu þá í okkar síma
VIÐ keyrum hann að
þinni hurð.
Heimsendingarþjónusta á
KATLIT sandi og fóður
vörum fyrir gæludýr.
PÚNTUNARSÍMI
11757 0G 14115
Umboð og
dreifing:
GULLFISKA:
VBOOIN '
Aðalstrætí 4. (Fischersundi) Talsimí :117 57
Ft
iBIB
BHH
y'T— __ • ^
^ _
■■■■
■■■■
■■■ ■■■
■■■■ ■■■■
100 200 300 400 450 500 550 600 650 700 750 800
I--- 114 -
Notkunartimi i klukkustundum
Á þessu línuriti má sjá hvernig perumar í ljósaiömpum veröa smám saman
veikari og senda frá sér minna af geislum. Þessi tafla á viö General Electric
perur. Svipaö mun gilda um aörar tegundir. Á sólbaösstööunum ætti að hanga
uppi yfirlýsing um það hvenær perumar voru settar í og hversu mikiö búið er að
nota þær síöan. Þá veit fólk nákvæmlega hvað það er aö kaupa.
beinin. Sóríasissjúkhngar og aðrir meö
húösjúkdóma fá oft verulega bót. Hvaö
sjálfan mig áhrærir þá hef ég nú
stundað ljósböö nokkuð reglulega í 2
ár. Á þessu tímabili hef ég aldrei
fengiö kvef eöa hálsbólgu eöa nokkra
þá umgangspest sem í gangi hefur
veriö. Þakka ég þetta fyrst og fremst
ljóí-böðunum. Þetta er held ég
samdóma áht þeirra sem stunda ljós-
böö,” sagði Þórir.
Hann hefur sett viðskiptavinumsín-
um strangar reglur sem þeir verða aö
fara eftir. Enginn má vera lengur í
ljósunum en hálftíma í senn. „Eg veit
aö ég hefi misst viðskiptavini sem hafa
viljað vera allt upp í klukkutíma. En
shlct er hrein misþyrming á húöinni.”
Fólki er einnig gert aö skyldu að fara í
sturtu eftir ljósin. „Margir hafa þá trú
að þeir þvoi aö einhverju leyti af sér
geislana ef þeir fara í baö strax. Þetta
er alger fásinna. Aö fara í fötin
sveittur úr ljósunum er argasti
sóöaskapur, auk þess sem ég heid aö
það sé fyrst og fremst þaö sem veldur
því aö fólk fær kláöa og útbrot.” Fyrir
þá sem ekki hafa viljað þurrka húö
sína um of í ljósunum hefur Þórir selt
sérstakt rakakrem, ætlaö fyrir ljós-
böö. Menn bera það á sig bæöi fyrir og
eftir ljósin. Engin dæmi sagöi Þórir
vita til þess aö f ólk fengi ofnæmi undan
þessukremi.
Tíu ljósatímar kosta hjá Þóri 550
krónur. Er þá innifalin aöstaða til aö
fara í sturtubað og ó salerni. Margir af
þeim sem selja afnot af ljósum í
heimahúsum hafa hins vegar hvorugt
þetta. Eru shkir staðir þá ekki með
leyfi heilbrigöiseftirhts. Til þess aö fá
shk leyfi þurfa staðimir aö vera meö
sérinngangi og aðskildir frá íbúö, fullri
lofthæö, snyrtingu og baði. Þórir
sagðist halda aö margir sem rækju
sólbaðsstofur sæktu ekki um leyfi
vegna ókunnugleika um þessar reglur.
Þeir sem eru með leyfi láta þau í flest-
um tilfehum hanga uppi í anddyri
þannig aö fólk á aö geta séö hvort svo
er.
Eitt af því sem Hollustuverndin
hefur gert aö kröfu sinni er góöur
þrifnaður á sólarlömpunum. Þórir
Dóra Stefánsdóttir
og
Þórunn Gestsdóttir
sagöi aö þau hjónin þrifu ævinlega
lampana eftir notkun viöskiptavina.
Til þess er notaöur sóttvarnarlögurinn
Savlon sem mikið er notaöur til sótt-
hreinsunar á sjúkrahúsum.
AlUr gestir sólbaösstofunnar eru
skyldaöir til þess aö nota sérstök
hhfðargleraugu í ljósunum. Bömum er
bannaö að vera inni í klefunum hjá for-
eldrum sínum og bamshafandi konur
fá ekki keypta sólbaðstíma.
-DS.
„VIÐ ERUM REIÐUBÚNIR SÝNISIG AÐ
NEYTENDUR VIUA FERNUUMBÚDIR”
segir Grétar Símonarson hjá MBF
„Þetta hefur oft komiö upp á diskinn
hjá okkur,” segir Grétar Símonarson
mjólkurbússtjóri hjá Mjólkurbúi Flóa-
manna. Hann er tekinn tah vegna
ódýrra jógúrttegunda sem eru til sölu í
Hagkaupum í Reykjavík. I þeirri
verslun hefur aö undanförnu veriö seld
jógúrt frá Mjólkursamlagi K.Þ. á
Húsavík í hálfs lítra fernum.
Húsavíkur jógúrtin er 22% ódýrari en
sú afurð sem framleidd er hjá MBF á
Selfossi og seld er hér sunnanlands.
Samkvæmt upplýsingum Haralds
Gíslasonar, hjá samlaginu á Húsavík,
sem birtar voru hér á Neytendasíðunni
í fyrradag felst verömunurinn í lægri
umbúðakostnaöi. Verö á jógúrt frá
Húsavík í hálfs lítra pappafemu er kr.
22,10 en frá MBF í plastboxum (sama
magn) kr. 27,-. Mismunurinn er tæpar
5 krónur.
Nú er Grétar á beinni línu og hann
spuröur hver sé umbúöakostnaöur
MBF á hverju 1/2 1 jógúrtboxi.
„Kostnaðurinn er 2,20 krónur á box,”
svarar Grétar. ,En það er aðeins fyrir
sjálft boxið, síöan er lokið á boxið og
aörar umbúöir eins og plast utan um
jógúrtbakkana. Síöan kemur fleira til
svo sem hönnunar- og auglýsinga-
kostnaöur. Að síðustu get ég tahö upp
flutningskostnað f rá Selfossi. ”
„Þaö hefur oft komið upp á diskinn
hjá okkur,” var svar Grétars viö
spumingu blm. hvort þeir heföu ekki í
hyggju aö pakka jógúrt í fernur og
hafa jógúrt í þeim umbúðum á
markaðnum samhhða plastboxunum.
„Okkur er ekkert aö vanbúnaði
nema að láta hanna umbúöimar. Ef
viö færam út í þaö aö pakka í femur
myndum við nota álfóöraðar femur.
Vélakostur er sá sami og við notum
fyrir mjólkurfemur svo þar er okkur
ekkert að vanbúnaöi. ”
Megum við neytendur á Suðurlandi
þá vænta þess að fá jógúrt í ódýrari
umbúöum frá MBF?
„Viö eram reiðubúnir til aö fara út í
þetta innan þriggja til fjögurra
mánaöa. Þaö er aö segja ef þaö sýnir
sig aö neytendur kæra sig um shkt. Eg
efast ekki um aö viö getum framleitt
ódýrari jógúrt en samlagið á Húsavík
ef viö framléiddum aðeins þrjár til
fjórar tegundir eins og þeir. Viö höfum
sífellt verið að koma með fleiri og fleiri
jógúrttegundir á markaðinn til að
þjóna neytendum, sem hafa líka tekiö
því vel, en þaö er dýrt.
Það kemur til greina að framleiða til
dæmis þrjár vinsælustu jógúrt-
tegundirnar í þessum ódýrari
umbúðum.”
Þaö kom fram í spjallinu viö Grétar
Símonarson að neytendur kysu frekar
jógúrt í minni boxum (180g). Margar
ástæður væra fyrir því, meðal annars
aö þær umbúðir þykja hentugri í
skólum, á vinnustöðum og jafnvel
heimiium þar sem margir væru í
heimili. Þá kæmi tii sögunnar ólíkur
smekkur heimilismanna, ekki vildu
aiiir sömu bragðtegund.
Sala á jógúrt hefur dregist saman
það sem af er þessu ári. Viö hér efumst
ekki um aö verðlagið á sinn þátt í því.
Grétar er spurður áhts á þessu.
„Við hverja hækkun dregst salan á
jógúrt saman um smátíma. Ég vil líka
benda á það að viö hér á þessu svæöi
seldum jógúrt út um allt land áður en
samlögin úti á landi fóra aö framleiða
jógúrt. Sú breyting er meöal annars
ein ástæöan fyrir því aö jógúrtsala
hefur dregist saman á okkar svæöi.
Hvað verðlagið varðar er þaö rétt að
jógúrt er nokkuð dýr afurð. En kíló-
verð á jógúrt, í minni boxunum, er í
dag 63,80 krónur en 54 krónur í stærri
boxunum. Þarna munar um 9,80
krónum svo salan ætti að vera meiri í
stærri boxunum.”
Mjólkurbússtjórinn hefur sagt aö
beir séu reiöubúnir hjá MBF til aö
framleiöa jógúrt í ódýrari umbúðum,
sýni sig aö þaö sé vilji neytenda að fá
shkar umbúöir.
Þá era það neytendur sem eiga
næsta leik. -þg
Upplýsiugaseöill
til samanbuiöar á heimiiiskostnaði!
Hvað kostar heimilishaldið?
i
i
Vinsamlega sendið okkur þennan svarseöil. Þannig eruð þér orðinn virkur þátttak- |
andi í uppHsingamiðlun meðal almennings um hvert sé meðaltal hcimiliskostnaöar .
fjölskvldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nvtsamt heimilis-
læki. I
Nafn áskrifanda
Heimili
Sími
J
’1 Fjöldi heimilisfólks
Kostnaöur í aprílmánuði 1983
Mátur og hreinlætisvörur kr.
Annað * kr.
Alls kr.
l
Jl