Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Blaðsíða 28
36
DV. FÖSTUDAGUR 6. MAÍ1983.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 113., 116. og 119. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á Hjalla-
landi 13, þingl. eign Magnúsar Guölaugssonar o.fl., fer fram eftir kröfu
Veödeildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni
sjálfri mánudag 9. maí 1983 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 22., 28. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Bakkastíg 5, þingl. eign Árna Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 9. maí 1983
kl. 11.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Álftamýri 20, þingl. eign Valgeröar
Kristjánsdóttur, fer fram cftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik,
Sveins H. Valdimarssonar hrl., Skúla J. Pálmasonar hrl. og Lifeyrissj.
verzlunarmanna á eigninni sjálfri mánudag 9. maí 1983 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 22., 28. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Breiðagerði
7, þingl. eign Sveins Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í
Reykjavík á eigninni sjálfri mánudag 9. maí 1983 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 96., 98. og 105. tbl. Lögbirtingablaös 1982 á hluta i
Háagerði 23, þingl. eign Jónu R. Gunnarsdóttur Bíldal, fer fram eftir
kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri mánudag 9. maí 1983 kl.
14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Brautarlandi 16, þingl. eign Margrétar Bjarna-
dóttur, fer fram eftir kröfu Gests Jónssonar hrl., Sparisj. Rvíkur og
nágr. og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri mánudag 9. maí 1983 kl.
14.30.
Borgaríógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð verður á bifreiðinni í-4623, sem er Volvo 244 árg.
1972, eign Hendriks Tausen, að kröfu Tryggva Guðmundssonar hdl.
föstudaginn 13.5. nk. kl. 14.00 við lögreglustöðina Hvolsvelli.
Sýslumaður Rangárvallasýslu.
AUGLÝSENDUR
VINSAMLEGAST ATHUGIÐ
D V kemur ekki út uppstigningardag,
fimmtudaginn 12. maí.
LOKASKIL
fyrir stærri auglýsingar:
Vegna miðvikudags 77. mai:
FYRIR KL. 17 MÁNUDAG 9. MAÍ.
Vegna föstudags 13. mai:
FYRIR KL. 17 ÞRIÐJUDAG 10. MAI.
Vegna laugardags 14. maí:
FYRIR KL. 17 MIÐVIKUDAG 11. MAÍ.
Vegna mánudags 16.mai:
FYRIR KL. 12 Á HÁDEGI FÖSTUDAG 13. MAI.
OPIÐ VIRKA DAGA
KL. 9-17.30.
A ug/ýsingadei/d
Síðumú/a 33 — Sími27022.
27022 Þverholti 11
Bílaleiga
Blaðburðarbörn vantar
í eftirtalin hverfi:
• Eiríksgötu
• Tjarnargötu
Afgreiðs/a,
Þverholti 11 — Sími27022.
Sumarbústaður
Til sölu vandaður 40 ferm sumarbústaður í landi Vatnsenda.
Einn hektari lands, girt.
Stendur á fögrum útsýnisstað og ekki í þyrpingu annarra bú-
staða. Stór verönd á þrjá vegu.
Selst með innbúi sem er nýlegt og gott.
Verðkr. 400.000,00.
Tæki gjarnan nýlegan bíl upp í kaupin, ef um semst.
Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H-903.
Hef til sölu nýjustu
og vinsælustu gerðina af tölvuspilum
svo sem Donkey Kong, 3 gerðir, ein-
faldar og tvöfaldar Mickey and Donald
og fleiri gerðir. Sendi í póstkröfu. Her-
mann Jónsson úrsmiður, Veltusundi 3
(viö Hallærisplanið), sími 13014.
Ath. nú er rétti tíminn
til aö panta sumarhús. Höfum margar
gerðir af sumarhúsum í smíðum, bæði
í einingum og tilbúnum til flutnings.
Trésmiðja Magnúsar og Tryggva, sími
52816, kvöldsímar 46273 og 54866.
'Speecl
'Sootíi
Sérpantanir:
Varahlutir / aukahlutir í bíla frá Jap-
an, Evrópu, U.S.A. Utvegum einnig
mikið úrval notaðra varahluta í flesta
bíla. Aukahlutapantanir í Van bíla,
jeppa, fólksbíla, keppnisbíla o.fl. Að-
stoöum fombílaeigendur við öflun
varahluta. Sérpöntum tilsniðin teppi í
alla USA bíla—ótal litir. Vatnskass-
ar í margar gerðir USA bíla á lager.
G.B. varahlutir / Speed Sport. Boga-
hlíð 11, P.O. Box 1352, 121 Reykjavík.
Opið virka daga kl. 20—23, laugardaga
13-17, sími 86443.
AG
BlLALEIGA
Tangarhöf&a 8-12,
110 R«yk|avik
Slmar (91>85504-(91)85544
Bjóðum upp á 5—12 manna biíreiöir,
stationbifreiöir og jeppabifreiðir. ÁG-
bílaleigan, Tangarhöfða 8—12, simar
91-85504 og 91-85544.
Willys Overland,
Toyota vél, 2000, Toyota gírkassi, 4
gíra, spil, breið dekk, ryölaus. Skipti
eða bein sala. Verö 100—120 þús. kr.
Uppl. í síma 92-3969 á kvöldin.
Afslöppun og velliðan.
Viö bjóðum upp á þægilega vöðva-
styrkingu og grenningu með hinu vin-
sæla Slendertone nuddtæki. Prófiö
einnig hinar áhrifaríku megrunarvör-
ur frá Pebas. Baöstofan Breiðholti
(einnig gufa, pottur, lampar, þrektæki
o.fl.) Þangbakka 8, sími 76540. Umboö
fyrir Slendertone og Pebas vörur, Bati
hf. sími 91-79990.
Múrverk—flísalagnir.
Tökum að okkur múrverk, flísalagnir,
múrviðgerðir, steypu, nýbyggingar,
skrifum á teikningar. Múrarameist-
arinn, sími 19672.
Chevrolet pickup
meö 7 manna húsi til sölu, drif á öllum
hjólum, árg. ’73, ek. 34 þús. mílur.
Upplagður ferðabíll. Skipti koma til
greina. Uppl. í síma 10005 og hjá
Sigurjóni í síma 39810.
Ný verslun.
Höfum opnaö sérverslun með tölvu-
spil. Erum meö öll nýjustu spilin fyrir
alla aldursflokka. Vegna hagstæðra
samninga getum við boðið frábært
verð. Leigjum út sjónvarpsspil, skák-
tölvur og Sinclair Zx81 tölvur. Rafsýn
hf., Síöumúla 8, sími 32148.
NÝ ÞJÖNUSTA
PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR,
VERKLÝSINGAR, VOTTORÐ,
MATSEÐLA, VERÐLISTA,
KENNSLULEIÐBEININGAR,
TILBOÐ, BLAÐAÚRKLIPPUR,
VIÐURKENNINGARSKJÖL, UÖSRITUNAR-
FRUMRIT OG MARGT FLEIRA.
STÆRÐ: BREIDD ALLT AÐ 63 CM.
LENGD ÖTAKMÖRKUÐ.
OPIÐ KL. 9-12 OG 13-18.
□
UEXJARGOTU 2. NYJA-BlOHÚSINU m 22680
Lux Time Quartz tölvuúr
á mjög góðu verði, t.d. margþætt
tölvuúr, eins og á myndinni, á aöeins
kr. 685. Stúlku/dömuúr, hvít, rauð,
svört, blá eöa brún, kr. 376. Opið
daglega frá kl. 15 til 18. Árs ábyrgð og
góð þjónusta. Póstsendum. Bati hf.
Skemmuvegi 22, sími 91-79990.
Verzlun
Sumarbústaðir
Þjónusta
Varahlutir
Líkamsrækt
Bflar til sölu