Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Blaðsíða 13
DV. FÖSTUDAGUR 6. MAt 1983.
13
Herinn rœður þvi sem hann viii i Sovétrikjunum. Hér sjást herforingjar og borgaralega kiæddir menn, uppstilltir við hátiðahöld i Moskvu, eins og
Pétur Guðjónsson gerir nánar grein fyrir.
aö ræöa, hermenn og borgara. Meira
aö segja andófsmaðurinn prófessor
Sakarof skrifaöi miöstjóm Kommú-
nistaflokks Sovétríkjanna opiö bréf
þar sem hann varar ráðamennina í
Kreml viö innrásinni og afleiðingum
hennar og minnir á þá sögulegu staö-
reynd að Rússar stóðu í stríöi fram til
1930 í Miö-Asíulýöveldunum viö aö
koma á „kommúnistískum yfirráðum
meö aösetri í Kreml”. Þessi saga hefur
lítt eöa ekki veriö sögö í íslenskum fjöl-
miölum. Þær þjóðir sem rússnesku
keisararnir höföu undirokaö og byggt
sitt heimsveldi á höföu nákvæmlega
sömu afstööu til Rússlands og Islend-
ingar til Dana innan danska konungs-
ríkisins. Þeir litu á byltinguna og koll-
vörpun keisarans í Rússlandi sem sitt
tækifæri til aö öðlast frelsi og sjálf-
stæði. Lenin var arftaki rússneska
heimsveldisins. Fyrir honum vakti
heimsbyltingin og alheimsveldi öreig-
anna. Honum tekst aö halda sjálf-
stæöis- og frelsisöflunum í hinum ýmsu
þjóöum keisaraveldisins í skefjumá
forsendum kommúnistískrar hug-
myndafræði fyrstu 3 árin en þá er
spennan og andstæöurnar orönar
slíkar að hann kallar saman hinn
örlagaríka fund 1920 í Bakú til þess aö
samræma skoöanir og framtíöaráætl-
anir. I Bakú öðlast Lenin þann lærdóm
aö heimsveldi rússnesku keisaranna
veröur ekki haldið saman á forsendum
kommúnistískrar hugmyndafræöi og
aö Asíuþjóöimar líti oröiö á byltinguna
sem evrópíska aöferö til þess aö
viðhalda drottnunaraöstööu yfir þeim.
Fundurinn leysist upp. Draugur
Machiavelli vissi hvaö veröa mundi og
varmætturmeðþví brosierá andskot-
ann kemur er hann augum iítur stór-
syndir. Valdið yrði eingöngu variö og
því viðhaldið meö ofbeldi. Þegar Lenin
sneri aftur til Moskvu haföi hann gert
sig aö kommúnistískum rússneskum
keisara er hugöist ríkja yfir öllum
hinum undirokuöu þjóöum keisara-
veldisins og beita til þess öllum
tiltækum ráöum. Þjóðfrelsið var
bannorö innan landamæra kommún-
istíska keisaradæmisins en því
sterkara tekiö til orös utan þeirra til
undirbúnings heimsbyltingunni. Þaö
var ekki fyrr en Stalin, arftaki Lenins,
lætur drepa megniö af forustufólki í
Miö-Asíulöndum keisaradæmisins aö
friöur kemstþará.
Hafandi þessa sögu i huga, versn-
andi stöðu og minnkandi fylgi
kommúnistaflokka á Vesturlöndum,
áföllin eftir uppljóstrun Gúlaksins,
hemaöarofbeldi í Austur-Berlín 1953,
Ungverjalandi 1956, Tékkóslóvakíu
1968 og meiri og minni ólgu í leppríkj-
unum í Austur-Evrópu, ásamt hroða-
legu ástandi í matvælaframleiöslu
kommúnistakeisaradæmisins sjálfs,
sem þurfti aö kaupa í kapítalistaheim-
inum tugi milljóna tonna af korni
árlega og var háð matvælaforöabúrum
heimshafanna, (sbr. veiðar Rússa á
miklu magni af karfa á Reykjanes-
hrygg og hundmö þúsunda tonna af
kolmunna fyrir austan Island, þetta er
bara hér viö land, hvaö þá um heims-
höfin öll? Aö jafngildi um 50 milljóna
tonna af korni, til samans jafngildir
þetta um 1/3 af heildar matvælafram-
leiðslu kommúnistíska keisaradæm-
isins; þá er ekki aö furða þótt borgara-
legu og hugmyndafræöilegu öflin í for-
ustunni í Kreml hafi viljaö hugsa máliö
tvisvar er hugmyndin um innrásina í
Afganistan kom fyrst til tals og talið
hana algjörlega fráleita miöaö viö
aðstæður og krafist þess aö hún yröi
ekki gerð.
Hernaðarlegar
ástæður
Mér, eins og mörgum öðrum sem
fylgjast náiö meö gangi heimsmála,
hefur fundist aö þær ástæöur, sem
gefnar hafa verið af forustunni í
Kreml, fyrir innrásinni í Afganistan
stæðust ekki. Hér hlyti því aö liggja
fiskur undir steini. Eins og minnst var
hér aö framan eru í raun aðeins tvö öfl
í Kremlarforystunni, hin borgara-
hugmyndafræöilegu og hin hemaðar-
legu. Þaöer seginsagaaöherinnerhiö
endanlega afl í öllum þjóðfélö'íum, ef
honum er beitt, einnig í hinu kommún-
istíska heimsveldi í austri. 1 Póllandi,
þegar „flokkurinn” var búinn að glata
öllu trausti meöal pólsku þjóöarinnar
og til einskis nýtur, var þaö herinn sem
tók við. Valdastaða Jarúselski innan
Póllands byggist fyrst og fremst á því
aö Rússar sáu að ekki var neinn annar
til, til aö veita brautargengi til forystu
án innrásar rússneska hersins og svo
þeirri staöreynd aö Jarúselski var yfir-
maðurpólska hersins.
Meö því aö beita útilokunaraöferð-
inni uröu því ástæöurnar fyrir inn-
rásinni í Afganistan aö vera hemaðar-
legar. Tvær herfræöilegar ástæöur
lágu á borðinu, mjög gildar og fallandi
inn í framtíöarútþensluáætlanir
Kremlar til Indlandshafs. En miðaö
viö hiö hroöalega háa pólitíska verö er
gjalda þurfti fyrir þá bættu hernaöar-
aðstööu til útþenslu aö Indlandshafi
einhvern tíma í framtiöinni varð aö
draga í efa að þær væru nógu gildar.
Því var málið óafgreitt í hug mínum og
því hélt leitin áfram að þeim staö er
„fiskurinn lægi undir steininum”.
I framhaldi mun gerö grein fyrir
hinum tveim herfræðilegu ástæöum og
hvernig og hvar „fiskurinn fannst und-
ir steininum”.
Pétur Guðjónsson.
VERKEFNINÆSTU
RÍKISSTJÓRNAR
Lúðvík Gizurarson
Alþingiskostningar fóru fram
laugardaginn 23. apríl sl. og úrslitin
liggja fyrir. Gamla flokkakerfiö hélt
að mestu velli en tvö ný framboð,
Bandalag jafnaöarmanna og
Kvennaframboö, fengu samtals 7
þingsæti. Nýju framboöin hafa veriö
talin sigurvegarar kosninganna.
Ríkisstjómin hefur sagt af sér,
enda hefur hún ekki lengur meiri-
hluta á Alþingi.
I þessu sambandi er rétt aö hug-
leiða, hver eru verkefni nýrrar ríkis-
stjómar.
Lögboðin verðbólga
Veröbólgan hefur löngum veriö
drjúgt starf fyrir Alþingi og ríkis-
stjóm.
Þaö gleymist oft í umræöu um
verðbólguna aö hún er lögboðin. Meö
því er átt viö , aö langflestar verö-
hækkanir eru samkvæmt lagaboöi
eöa þá ákvaröanir opinberra stjóm-
valda. I flestum tilfellum er þetta
þannig aö einn hlutur hækkar og svo
koma aðrir á eftir til samræmis og
svo koll af kolli. Þegar búiö er aö
fara hringinn er byrjað aftur og
haldið áfram aö því er viröist enda-
laust.
Þaö er þó einn kostur við þetta.
Eins og hægt er aö lögbjóöa verð-
bólgu, þá má líka stööva hana meö
lagaboöi. Á því er samt sá galli aö
auðveldara er aö koma vitleysunni
af stað en færa hlutina aftur í rétt
horf.
Samstæð ríkisstjóm á meö auð-
veldum hætti aö geta fært veröbólg-
una niöur, þótt einhverjir komi ef-
laust til aö sakna hennar, enda hefur
verðbólgan verið heimilisdraugur
þjóöarinnar um langtskeið.
Ný atvinnustefna
Viö höfum lært aö lifa viö veröbólgu
■ og hún setur okkur ekki stólinn fyrir
dymar. Þaö mun aftur á móti minnk-
andi fiskafli gera. Viö getum ekki
haldið uppi fullri atvinnu og sæmi-
legum friöi i þjóðfélaginu nema ný
atvinnustefna komi td.
Viö höfum aukiö erlendar skuldir
tU aö halda uppi framkvæmdum og1
atvinnu. Fyrir því em takmörk.
Erlend lán em mörg dýr. Vextir eru
meiri en erlend veröbólga, stundum
5—10 eöa jafnvel 15% umfram verö-
bólgu. Ef þessi lán em notuö án arö-
semi þá hlaðast vextirnir upp. Þaö
þætti dýrt innlent lán sem heföi svo
háa vexti umfram verötryggingu eöa
verðbólgu, eins og mörg erlend lán
hafa sem viö tökum.
Verkefni bíða
Samdráttur hefur veriö í atvinnu en
samt bíöa verkefni sem rætt hefur
veriö um en ekki hefur náöst sam-
staða um að hrinda í framkvæmd.
Þama má nefna stækkun álversins
samfara hærra rafokruverði og
byggingu nýrrar flugstöövar á
Keflavíkurflugvelli. Margt annaö
blasir viö svo sem fiskeldi, loödýra-
rækto.s.frv.
Athyglisvert tilboð
Þaö mun margra mál aö nokkurrar
þröngsýni gæti hér á landi í atvinnu-
málum. Ymsum nýjungum er fálega
tekið eins og þeirri hugmynd, sem
fram kom hiá Bandaríkjamönnum,
þegar rætt var um bann við hvalveið-
um, hvort Islendingar hefðu áhuga á
fiskveiöum í bandarískri landhelgi.
Engum dettur í hug aö slíkar veið-
ar myndu leysa stóran vanda. Eins
líklegt er, að margir erfiöleikar yrðu
á vegi þess aö þannig veiðar gætu
gengiö og skilað aröi. En því ekki aö
reyna? Nóg væri að byrja meö einu
skipi.
Þj'óð á vegamótum
Viö höfum ofnýtt fiskstofna okkar en
erfitt viröist að ná samkomulagi á Al-
þingi um ýmsar framkvæmdir sem
gætu bætt hag okkar. Þaö má því
segja aö viö séum þjóö á vegamót-
um. Ætlum við aö nota þá möguleika
sem okkur bjóöast til aukinna at-
vinnutækifæra eöa ætlum viö aö ríf-
ast áfram um veröbólguna og safna
erlendumskuldum?
Niðurstaða
Viö myndun nýrrar ríkisstjórnar er
nauðsyn samstööu. Einkarekstur,
samvinnumenn og verkalýðshreyf-
rng eiga aö taka höndum saman.
Ný atvinnustefna veröur aö koma
til. I því sambandi mætti hafa í huga,
aö eina landiö sem hefur auö og afl
til aö aðstoða okkur verulega í upp-
byggingu nýrra atvinnugreina eru
Bandaríkin. Spumingin er raunar
frekar sú, hvort vilji er fyrir því af
okkar hendi aö leita eftir slíkri sam-
vinnu.
Lúövik Gizurarson
hæstaréttarlögmaður
• „ . . . að eina landiö sem hefur auð og afl
til að aðstoða okkur verulega í
uppbyggingu nýrra atvinnugreina eru Banda-
rdsin...”