Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Blaðsíða 26
34 DV. FÖSTUDAGUR6.MA11983. Andlát Eggert Karlsson lést 25. apríl sl. Hann fæddist í Reykjavík 8. mars 1936. For- eldrar hans voru hjónin Guörún Eggertsdóttir og Karl Ágústsson. Egg- ert stundaöi nám í rennismíði og gerö- ist sjómaöur á farskipum. Hann gerð- ist starfsmaöur Björgunarfélagsins hf. áriö 1965 og síðar framkvæmdastjóri. Eftirlifandi eiginkona hans er Ingi- björg Friöriksdóttir. Þau eignuðust þrjá syni. Útför Eggerts verður gerö frá Fossvogskirkju í dag kl. 15. Bergur Magnússon lést 1. maí sl. Hann fæddist á Bala í Gnúpverjahreppi 19. janúar 1916. Hann var sonur Magnúsar Bergssonar og Pálínu Guömundsdótt- ur. Bergur geröist leigubifreiöarstjóri hér í Reykjavík áriö 1941 og gegndi því starfi í rúma tvo áratugi en áriö 1961 réðst hann til Hestamannafélagsins Fáks þar sem hann starfaði sem fram- kvæmdastjóri til dauðadags. Eftirlif- andi eiginkona hans er Ragnheiöur Vil- mundardóttir. Otför Bergs verður gerö frá Stóranúpskirkju í dag kl. 14. Árni Jónsson, Flankastöðum Miönesi, veröur jarðsunginn frá Otskáiakirkju laugardaginn 7. maí kl. 13.30. Halldór Sigurbjörnsson, Jaöarsbraut 5 Akranesi, veröur jarðsunginn frá Akraneskirkju laugardaginn 7. maíkl. 11.30árdegis. Bergþóra Árnadóttir, áöur til heimilis aö Silfurtorgi 1, tsafirði, andaöist á Hrafnistu, Reykjavík, 4. maí. í gærkvöldi í gærkvöldi Auömelt og vel kryddað Fréttir voru nokkuö safamiklar í gærkvöldi. Lifur hefur stórlækkaö vegna þess aö markaöur í Bretlandi hefur lokast. En þorskurinn hefur fariö í felur og illa gengur aö fanga hann í netin. Bæöi góöar og slæmar fréttir fyrir landsmenn. Mál mál- anna um hvort stjórnarmyndun kemst í gegnum flöskustútinn í þess- ari tilraun er enn óupplýst. Fimmtu- dagsstúdíó i höndum Helga Más og ungmennis honum viö hliö malaöi dægilega fyrir eyrum. Sama er aö segja um spjall þeirra Sigmars og Finns Torfa, sem lullaöi áfram meö tónlistarívafi. Saltk jötiö lét ég liggja, gleymdi því í pottinum, en annars eru þættir þeirra Jörundar og Ladda auðmeltir og vel kryddaöir. Kvöldstundin minnir mig oft á Óla Lokbrá, sem ljúflega kemur fólki í svefninn og draumalandiö. Eigum viö ekki bara aö segja aö dagskráin í gærkvöldi hafi veriö ágæt, eöa hvaö segja þeir sem hafa fengið í hendur eyöublöö útvarps- manna og taka þátt í hlustendakönn- un stofnunarinnar? Þórunn Gestsdóttir Svanur Breiðfjörö Tryggvason lést 25. apríl sl. Hann fæddist 28. febrúar 1940 að Arnarbæli, Fellsstrandarhreppi í Dalasýslu. Foreldrar hans voru Elsa Þórólfsdóttir og Tryggvi Gunnarsson. Eftirlifandi kona hans er Bryndís Guö- mundsdóttir. Þau hjónin eignuðust þrjú böm. Svanur hóf störf hjá Rafmagns- veitunni í byrjun árs 1971 og var fljót- lega geröur að aöalverkstjóra götuljósadeildar og starfaði hann þar til dauðadags. Útför hans verður gerö frá Fossvogskirkju í dag kL 13.30. Tilkynningar É Guðbjörg Þórarinsdóttir lést 29. apríl sl. Hún fæddist 16. apríl 1916, dóttir HerdísarGuðmundsdóttur og Þórarins Sigurðssonar. Guöbjörg vann ýmis störf og seinni hluta ævinnar vann hún einkum viö verslunarstörf hjá kaupfélagi Hafnfiröinga, blómabúö- inni Sóley og að síðustu hjá Mjólkur- samsölunni. Guöbjörg veröur jarösungin frá Hafnarfjarðarkirkju í dagkl. 14. Helgi K. Sesselíusson prentari, Bólstaöarhlíö 42, andaðist á Borgar- spítalanum þann 3. maí sl. Haukur Einarsson lést í Svíþjóö 6. mars. Bálför hins látna hefur farið framíkyrrþey. Bjarni Benediktsson lést 5. maí aö Hrafnistu. Guöný Þórarinsdóttir lést í Landspítal- anumaðfaranótt 5. maí. Sigurbjörg Þorláksdóttir frá Reyðar- firöi veröur jarðsungin frá Búöar- eyrarkirkju, Reyöarfirði, laugar- daginn 7. maíkl. 14. Guömundur Bjarnason veröur jarösunginn frá Garðakirkju mánu- daginn 9. maíkl. 14. Kirkjudagur Keflavíkurkirkju Á bænadaginn er hinn árlegi kirkjudagur Keflavikurkirkjusafnaftar. Guftsþjónusta verftur í kirkjunni kl. 14. Kór Keflavikur- kirkju syngur. Einsöngvarar verfta Sverrir Guftmundsson og Steinn Erlingsson. Organ- isti og söngstjóri er Siguróli Geirsson. Systra- félagift hefur kaffisölu i Kirkjulundi eftir messu eins og undanfarin’ár. Allur ágófti renn- ur i líknarsjóð kirkjunnar. Þess er vænst aft sem flestir leggi góðu máli lift um leift og þeir sækja sér andlega og líkamlega hressingu á bænadaginn. Þann 17. april sl. var söfnuftinum afhent vegleg gjöf, lágmynd af sr. Eiríki Brynjólfs- syni sem þjónafti Keflavík frá 1928 til 1952. Gefendur voru fermingarbörn hans vorift 1943.17 þeirra afhentu sóknarnefnd gjöfina aft viftstaddri ekkju sr. Eiríks, Guftrúnu Guftmundsdóttur, og börnum þeirra hjóna, Guftmundi alþjóftalögfræftingi og Guftnýju lif- efnafræftingi. Lágmyndinni, sem er eftir listamanninn Erling Jónsson, hefur verift komift fyrir í Kirkjulundi og verftur þar til sýnis á sunnu- dag. Sóknarprestur. Skaftfellingar Vorfagnaftur Skaftfellingafélagsins veröur i Skaftfellingabúft nk. laugardagskvöld 7. maí. Baldvin Halldórsson og Henson-bræftur skemmta. Trió Þorvalds leikur fyrir dansi. Skaftfellingar, f jölmennift og takift með ykkur gesti. Fr félagar deild 4 Munið aftalfundinn laugardaginn 7. maí kl. 14. aft Hótel Loftleiftum, Kristalssal. Stjórnin. Styrktarsjóður aldraðra tekur meö þökkum á móti framlögum í sjóöinn (minningargjöfum, áheitum, dánar- gjöfum). Tilgangur hans er að styrkja eftir þörfum og getu hvers konar gagnlegar fram- kvæmdir, starfsemi og þjónustu í þágu aldr- aöra meö beinum styrkjum og hagkvæmum lánum. Gefanda er heimilt aö ráöstafa gjöf sinni í samráöi viö stjórn sjóösins til vissra staö- bundinna framkvæmda eöa starfsemi. Gefendur snúi sér til Samtaka aldraöra, Laugavegi 116, sími 26410 kl. 10—12 og 13—15. Alþjóðlegi mæðra- dagurinn 8. maí 1983 í Kópavogi Mæftrastyrksnefnd Kópavogs ætlar aft venju aft halda hátíftlegan alþjóftlega mæftra- daginn, sem er annan sunnudag i maí ár hvert, meft merkjasölu, veislukaffi og sýningu á grafikverkum Asdísar Sigþórs- dóttir og eru nokkur verkanna til sölu. Mæftrastyrksnefnd starfar á vegum Kven- félagasambands Kópavogs sem er samband fjögurra félaga: Kvenfélags Kópavogs, Freyju, félags framsóknarkvenna, Eddu, félags sjálfstæftiskvenna, og félags alþýftu- flokkskvenna. Mæftrastyrksnefnd starfar allt árift — og þótt flestir styrkir séu veittir í desember- mánufti aftstoftar nefndin fjölskyldur í erfift- leikum hvenær sem er á árinu. Þaft er reynsla nefndarinnar aft mikil þörf er fyrir svona, starfsemi sem ekkert opinbert tryggingakerfi gæti annaö svo fljótt sem þörf er á. Þess vegna treystir nefndin á bæjarbúa aö kaupa mæftramerkift og koma í kaffift sem verftur í Félagsheimili Kópavogs, 2. hæft, kl. 15 og styrkja gott málefni á hinum alþjóftlega mæftradegi8. maí. Ennfremur vill nefndin vekja athygli á aft gírónúmer nefndarinnar er 66900-8. Nefndin minnir á þörf samhjálpar og aft gjafir eru undanþegnar skatti. Kvenfélag Háteigssóknar veröur meö sína árlegu kaffisölu sunnudaginn 8. maí í Domus Medica. Húsiö opnað kl. 14.30. Muniö fundinn þriöjudaginn 10. maí kl. 20.30 í Sjómannaskólanum. Ferðafélag íslands Dagsfcrftir Ferftafclagsins sunnudaginn 8. mai. 1. Kl. 10: Fuglaskoftun suftur meft sjó. Farift veröur um Hafnarfjörö, Sandgeröi, Garö- skagavita, Hafnarberg, Grindavík (Staftar- hverfift) og Álftanesift. Fararstjórar: Gunnlaugur Pétursson, Grétar Eiríksson og Kjartan Magnússon. Þátttakendur fá skrá yfir þá fugla sem sést hafa i fuglaskoftunarferftum FI síftan 1970. Fylgist meft hvafta fuglar sjást hér frá ári til árs. Verð kr. 250. 2. Esjan (Kerhólakambur 856 m) kl. 13, gengið frá Esjubcrgi. Farþegar á eigin bilum velkomnir meft í gönguna. Verft kr. 150. 1 báftar ferftirnar er farift frá Umferftarmift- stöftinni, austanmegin. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Farmiftar vift bíl. Bikarmót í alpagreinum Bikarmót SK! i alpagreinum unglinga verftur haldift á Siglufirfti 7. og 8. maí nk. Keppt verfturviftHól. Dagskrá: Föstudagur 6. maí. Kl. 20: Farar- stjórafundur aft Hóli. Laugardagur 7. maí. Kl. 10: Stórsvig. Sunnudagur 8. maí. Kl. 10: Svig. Verðlaunaafhending verftur að loknu móti. Mótstjóri: GuftmundurLárusson. Þátttökutilkynningar skulu hafa borist fyrir fimmtudag 5. maí til Ásgrims Sigurbjörns- sonarísíma 71755 (vinnusími71228). Gisting aft Hóli: kr. 200,- meft morgunmat. Hægt er aft fá kvöldmat aft Hóli fyrir kr. 100,- pr. mann. VINNINGAR I HAPPDRÆTTl maG 1. FLOKKUR 1983—1984 Vinningur til ibúðarkaupa, kr. 400.000 2536 Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 75.000 5788 10007 40646 62127 73139 6991 35195 59267 68830 74647 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 25.000 4704 15068 22007 37216 56028 4870 15918 28609 49533 57858 5070 19036 30519 49807 69143 5297 19864 31750 51399 73159 8810 20676 32798 52057 79522 Húsbúnaður eftir vali, kr. 7.500 2366 27543 42331 56562 67890 2599 30518 44239 57040 68470 9408 31301 44823 57646 68668 13751 32319 45913 60315 69270 15142 34021 47445 62414 70044 20110 37690 47551 62658 70621 22495 38028 48239 63623 71896 22654 38688 48319 63913 73458 24577 40294 48981 64335 75013 27409 41856 53869 67789 75738 8 7188 14443 21562 29550 38794 48008 55573 63701 72530 ibúnaöur eftlr 202 7285 14656 21836 29676 38846 48587 55632 63861 72595 540 7479 14657 21916 29861 38949 48704 55668 64137 73056 vali, kr. 1.500 59i 7926 14938 22024 30187 39171 48721 55702 64199 73100 623 8246 15022 22160 30274 39174 48773 55826 64691 73133 675 8256 15156 22218 30286 39230 48912 56034 64787 73366 676 8370 15274 22290 30419 39661 49159 56069 64901 73463 728 8446 15331 22442 30601 39680 49183 56182 64998 73584 791 8534 15499 22645 30726 39765 49572 56189 65124 73675 799 8635 15590 22849 30767 39835 49665 56268 65321 73751 990 8705 15713 22899 30791 40153 49702 56497 65431 73755 1212 8885 15871 22968 30912 40165 49822 56569 65686 73773 1250 8961 15932 22989 31414 40359 49891 56785 65731 74044 1428 8962 16180 23062 *31685 40665 50185 56898 65789 74109 1459 9297 16309 23145 31963 41520 50222 56984 65826 74279 1533 9593 16691 23757 31966 41682 50520 57020 65923 74337 1707 9768 16727 23901 32090 41926 50587 57241 66128 74596 1865 9840 16774 23971 32149 42045 50647 57261 66307 74740 2002 9868 16927 24181 32427 42082 50702 57295 66387 74781 2129 9912 16968 24702 32520 42257 50804 57446 66552 74853 2300 9967 17073 24850 32700 42461 50863 57709 67014 74870 2615 10020 17144 24858 33047 42470 51080 57783 67021 75235 2803 10313 17168 24898 33087 42870 51107 57792 67283 75319 2807 10343 17185 25074 33231 43065 51191 57835 67332 75437 2975 10487 17276 25185 33634 43357 51195 57924 67358 75582 2981 10505 17398 25345 33724 43412 51293 58106 67702 75600 3231 10332 17430 25431 33940 43481 51314 58205 67987 75745 3233 10547 17709 25613 34413 43681 51403 58217 68038 75768 3313 10639 17846 25700 34446 43897 51651 58518 68237 75862 3393 10835 18282 26098 34493 43972 51682 58675 68639 75872 3548 10893 18456 26519 34834 44449 51683 58918 68786 76253 3608 11062 19316 26651 35025 44458 51891 59227 69139 76285 3665 11146 19347 26704 35402 44460 52055 59611 69163 77140 3735 11424 19396 26810 35600 45002 52173 59640 69317 77440 3879 11609 19417 26986 36159 45075 52314 59796 70116 77456 3890 11808 19450 27288 36566 45396 52495 59956 70290 77504 4279 11877 19725 27300 36601 45447 52529 60150 70365 77590 4624 12110 19801 27395 36614 45805 52603 60155 70481 77649 4987 12117 19997 27624 36665 45824 52724 60595 70709 77812 5079 12133 20082 27684 36740 46066 52881 60832 70841 78299 5171 12453 20316 27959 37479 46168 53233 60935 71227 78604 5443 12678 20352 28062 37501 46384 53427 60963 71296 78707 5473 12693 20634 28211 37,563 46451 53902 61287 71579 78899 5521 12968 20707 28298 37686 46503 53908 62168 71692 79597 5594 13092 20880 28313 37863 46592 53944 62208 71717 79826 5616 13214 21065 28321 37957 46629 54388 62250 71877 79899 5627 13236 21213 28721 38331 46891 54684 62355 71887 5917 13368 21250 28788 38387 46939 54724 62718 72116 6342 13651 21258 28911 38460 47601 54997 62809 /2138 6636 13730 21294 29089 38565 47617 55091 62864 72267 6969 13885 21386 29374 38628 47867 55219 63469 72458 6992 14276 21428 29537 38706 47954 55488 63619 72513 Bækur ísafoldarprentsmiöja hf. hefur gefið út íslensk— enska orðabók eftir Amgrím Sigurösson. Er hér um aö ræöa fyrstu útgáfu á vegum Isafoldarprentsmiöju hf., en fjóröu útgáfu bókarinnarfrá upphafi. Fyrst var bókin gefin út 1970. Önnur út- gáfa, 1975, var aukin og endurskoöuð og var hún gefin þannig út í þriöju útgáfu 1980. Bókin er 942 blaösíður að stærö í sama broti og aörar oröabækur Isafoldar og í sams konar bandi. Isafold hefur nú fyrirliggjandi auk hinnar nýútkonmu bókar, ensk- íslenska, dansk- íslenska, íslensk- danska, þýsk- íslenska, latnesk- íslenska og spænsk- íslenska oröa- bók. Væntanlegar eru endurprentanir á fransk- íslenskri og íslensk- franskri oröabók. Æskan gefur út tvær barnabækur Æskan býöur gleöilegt sumar meö útgáfu tveggja barnabóka. Þær eru Kári litli og Lappi eftir Stefán Júlíusson og Sara eftir sænska rithöfundinn Kerstin Thorvall. Þetta er í sjöunda sinn sem Kári kemur upp í fang íslenskra barna. Hann varö þeim strax kær og ljúfur félagi viö fyrstu útgáfu bókarinnar áriö 1938 og hefur engu glataö af þeim eigindum sem öfluöu honum vináttu og samúðaráður fyrr. Þessi sígilda barnabók er samin á nokkuö sérstæöan hátt. Stefán fékk sem kornungur kennari nemendur sína, 7 og 8 ára börn, til samvinnu. Því má meö sanni segja aö hann hafi samið þessar bækur „vegna barnanna sinna, meö börnunum sínum og handa börn- unum sínum”. Myndskreytingar geröi Halldór Péturs- son. Sonur hans, Pétur, teiknaöi kápu. Kerstin Thorvall hefur m.a. samið tvær bækur um telpuna Söru. Henni er einkar vel lagiö aö ná til ungra sem aldinna meö hlýlegri kímni og næmum skilningi á tilfinningum barnanna. Bókin Sara er ríkulega mynd- skreytt teikningum Monicu Schultz. Þorgerð- ur Siguröardóttir íslenskaöi. Báöar eru bækurnar prentaöar í Odda. Kvenfélag Breiðholts Kvenfélag Breiöholts og kvenfélagið Fjall- konurnar halda sameiginlcgan skemmtifund þriftjudaginn 10. maí í menningarmiftstöftinni vift Geröuberg. Boröhald hefst kl. 20. Þátttaka tilkynnist fy rir 8. maí í síma: 72002 — Hildigunnur 73240 — Brynhildur 71449 — Þóranna 71031-Sonja. Golf Opið mót hjá Keili FINLUX-golfmótiö, fyrsta opna golfmótiö á árinu á suðvesturhorninu, veröur haldiö hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði um næstu helgi. Leiknar verða 36 holur. Leikið verður á sumarflötum, þar sem Hvaleyrarholtsvöllur- inn er í góðu ástandi miðaö við það sem á undan er gengið. Skráningu þátttakenda lýkur kl. 18 á föstudaginn í skála Keilis. Nesbjallan Fyrsta gólfmótift á golfvelli Golfklúbbs Ness á Seltjarnarnesi á þessu ári verftur á laugardaginn kemur. Þá leika Nesmenn um Nesbjölluna og spila 18 hoiur til aö finna út hver fær nafn sitt áritaft á hana í ár. Keppnin hefstkl. 13.30. Flaggakeppni Á laugardaginn verftur Flaggakeppni GR á Korpúlfsstaftavellinum kl. 9. • Einnar kylfu-keppni GR fór fram um síftustu helgi. Baldvin Haraldsson varft sigur- vegari á 59 höggum, Hans Kristinsson lék á 65 höggum og í þriftja sæti varft Ivar Harftarson sem lék einnig á 65 höggum. Tapað -fundið Hvolpur í óskilum Lítill, íslenskur hvolpur (tík) hvít meft ljós- brúna flekki fannst vift Laugaveg 53 í gær- morgun, þriftjudag. Upplýsingar í síma 24471.1 Páfagaukur tapaðist Á laugardagskvöldift sl. tapaðist grænn páfa- gaukur frá Hófgerfti 12, Kópavogi, er hann gæfur og mannelskur. Þeir sem einhverjar upplýsingar geta veitt eru vinsamlegast beftn- ir aft hringja í síma 41079.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.