Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1983, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR 6. MAl 1983. Föstudagur 6. maí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Sara” ettir Johan Skjaldborg. Einar Guðmundsson þýddi. Gunnar Stefánsson byrjar lestur- inn. 15.00 Miðdegistónleikar. Hljóm- sveitin Fílharmónía leikur tvo for- leiki, „Silkistigann’ og „Rakarann frá Sevilla” eftir Gioacchino Rossini; Riccardo Muti stj. / Katia RicciareUi syngur atriði úr óperum eftir Giuseppe Verdi með Fílharmóníusveitinni í Róm; Gianandrea Gavazzeni stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne. „Réttlátur dómur”, saga um Sókrates. Ástráður Sigurstein- dórsson les þýðingu sína (9). 16.40 Utli barnatíminn. Stjórnandi: Gréta Olafsdóttir (RUVAK). 17.00 Með á nótunum. Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjónarmenn: Ragnheiður Davíðsdóttir og Tryggvi Jakobs- son. 17.30 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 KvÖidtónleikar: TónUst eftir Johannes Brahms. a. Sígaunaljóð op. 103. Gachinger-kórinn syngur. Martin Galling leikur á píanó; Helmuth Rilling stj. b. Klarinettu- kvintett í h-moU op. 115. Félagar í Vínaroktettinum leika. 21.40 „Hve létt og lipurt”. Þriðji þáttur Höskuldar Skagfjörð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „örlagaglíman” eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höfundur les(ll). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni. — Sigmar B. Hauksson — Ásta Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur 6. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaöur Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hróifsdóttir. 20.55 Prúðuleikararnir. I þessum síðasta þætti í vor verður gesturinn breski leikarinn Roger i Moore, „Dýrlingurinn”. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.20 Stjórnmálaviðhorfiö. Um- ræðuþáttur sem Ingvi Hrafn Jóns- son fréttamaður stjórnar. 22.20 Brúðkaupið (The Member of the Wedding). Bandarísk bíómynd ( frá 1953. Leikstjóri Fred Zinne- mann. Aðalhlutverk: Julie Harris Ethel Waters, Brandon DeWilde. Söguhetjan er stúlka á gelgju- skeiði, Frankie að nafni. Eldri bróðir hennar ætlar að fara að gifta sig og Frankie hlakkar mikið til brúðkaupsins, ekki síst vegna þess aö hún gerir sér vonir um að fá að slást í brúðkaupsferðina meö ungu hjónunum. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.50 Dagskrárlok. Julie Harris leikur unga stúlku, sem fær ekki að taka þátt í brúðkaupsferð eldri bróður sins, í bandariskri kvik- mynd frá árinu 1953, sem sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 22.20. Sjónvarp Útvarp Brúðkaupið—sjónvarp íkvöld kl. 22.20: VONBRIGDIUNGRAR STÚIKU Brúðkaupið nefnist bandarísk bíó- mynd frá árinu 1953 sem sjónvarpiö sýnir í kvöld kl. 22.20. Leikstjóri er Fred Zinnemann en með aðalhlutverk fara þau Julie Harris, Ethel Waters og Brandon DeWilde. Söguhetjan er ung stúlka, Frankie að nafni. Eldri bróðir hennar ætlar að fara aö gifta sig og Frankie hlakkar mikiö til brúðkaupsins, ekki síst vegna þess að hún gerir sér vonir um að slást í brúðkaupsferðina með ungu hjónunum. Kvikmyndahandbækur greinir á um ágæti þessarar myndar. Sumar hæla góðum leik, einkum hjá Julie Harris í hlutverki ungu stúlkunnar, en aðrir finna myndinni lítið til hróss og telja hana sæmilega afþreyingu í mesta lagi. -EA. Sjónvarp í kvöld kl. 21.20: Stjórnmála- viðhorfin — Ingvi Hrafn Jónsson stjómar umræðum Ingvi Hrafn Jónsson fréttamaður stjórnar umræðuþætti um stjórnmála- viðhorf ið í sjónvarpi í kvöld kl. 21.20. Enn hafði ekki verið ákveðið hverjir tækju þátt í umræðunum í kvöld, þeg- ar tíðindamaður DV talaði við Ingva í morgun, en gera má fastlega ráð fyrir aö þar verði samankomnir formenn stjómmálaflokkanna til að reifa málin vítt og breitt. Þó að valkostir til stjórnarmyndunar séu ekki margir þá virðist ýmislegt standa í vegi fyrir því að fljótlega takist aö mynda starfhæfa stjóm. Oformlegar viðræður milli flokka hafa nú staöið yfir í rúmlega viku og vel það, en ekki er gott að segja hvað kemur út úr þeim. Menn hafa veriö varkárir í orðum sínum til þessa og lítið vilja láta uppi um gang viðræðna. Það gæti því verið fróðlegt aö fylgjast með þætti Ingva í kvöld og vonandi að línur taki að skýrast. -EA. Ingvi Hrafn Jónsson. Breski leikarinn Roger Moore, ,,Dýrlingur” og James Bond með meiru, verður gestur Prúðu leikaranna íkvöld. Þetta er síðasti þáttur Prúðu leikaranna sem sýndur verður í vor og hefst hann í sjónvarpi kl. 20.55. Garðhúsgögn Borð og 4 stólar kr. 3295 og kr. 3795 m/háu baki Póstsendum ÚTILÍF Glæsibæ sími 82922 PLASTHÚÐAÐ JÁRN MEÐ SESSUM OG BORÐDÚK 39 Veðrið: Hæg breytileg átt og skýjað um mestallt land, víða smáskúrir á Austfjörðum og á Suðausturlandi verður suðvestangola eða kaldi og rigning. Veðrið hérogþar: Klukkan 6 i morgun. Akureyri alskýjað 3, Bergen léttskýjað 6, Helsinki skýjað 9, Kaupmannahöfn heiöskírt 9, Osló léttskýjaö 8, Reykjavík skúr 2, Stokkhólmur heiðskírt8, Þórshöfnalskýjað7. Klukkan 18 í gær: Aþena alskýjað 19, BerUn léttskýjað 10, Chicago skýjað 14, Feneyjar heið- skírt 18, Frankfurt hálfskýjað 16, Nuuk skýjað 1, London skýjað 17, Luxemborg léttskýjað 16, Las Palmas léttskýjað 21, Mallorca heiðskírt 19, Montreal skúr á síðustu klukkustund 11, Paris skýjað 19, Róm heiðskírt 17, Malaga léttskýjað 23, Vín skúr 13, Winnipeg léttskýjað 11. Tungan Heyrst hefur: Til sölu er tveggja dyra bíll. Rétt væri: Til sölu er tvennra dyra bíll. (Ath.: Orðið dyr er ekki til í ,eintölu; en hurð í báðum tölum.) Gengið GENGISSKRÁNING ,NR. 84 - 6. MAf 1983 KL. 09.15 lÉMngÍTL 12Ú0 '• Kaup Sala Salá' | I Bandaríkjadollar SteHingspund I 1 Kanadadollar 1 Dönskkróna 1 Norskkróna 1 Sænsk króna 1 Finnsktmark 1«Franskur f ranki 1 Belgtskur franki 1 Svissn. franki I 1 Hollensk florina | 1 V-Þýsktmark 1 ítölsk líra I 1 Austurr. Sch. II Portug. Escudó 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen | 1 Írsktpund SDR (sérstök dráttarréttindi) 21,870 21,940 24,134 34,484 34,594 38,053 17,846 17,903 19,693 2,5097 2,5177 2,7694 3,0825 3,0923 3,4015 2,9234 2,9328 3,2260 4,0395 4,0525 4,4577 2,9668 2,9763 3,2739 0,4480 0,4495 0,4944 10,6460 10,6800 11,7480 7,9571 7,9825 8,7807 8,9521 8,9808 9,8788 0,01502 0,01507 0,16571 1311 1,2752 1,4027 0,2232 0,2239 0,2462 0,1599 0,1604 0,1764 0,09293 0,09322 0.10254 28,289 28,379 31,216 0,4463 0,4478 0,4925 23,6661 23,7421 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. U,------rr-t------—---------------;---- 21,220 30,951 17,286 2,4599 2,9344 2,8143 3,8723 2,9153 0,4414 10378 7,7857 8,7388 0,01467 1,2420 0,2154 0,1551 0,08887 27,622 Tollgengi fyrir apríl 1983. Bandaríkjadollar USD j Steriingspund GBP Kanadadollar CAD Dönsk króna DKK Norsk króna NOK ' Sænsk króna SEK Finnskt mark FIM ! Franskur franki FRF Belgískur frankí BEC 1 Svissneskur f ranki CHF ! HoH. gyHini NLG Vestur-þýzkt mark DENI ftöfsk Ifra ITL ' Austurr. sch ATS Portúg. escudo PTE Spánskur peseti ESP (Japansktyen JPY irsk pund IEP SDR. (Sérstök dróttarréttindi) ‘ \ -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.