Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1983, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1983, Blaðsíða 1
Séra Ingimar Ingimarsson, sóknarprestur á Sauðanesi: Akærður —fyrirfjárdrátt,skjalafals ogbrot lopinberustarfi Opinber ákæra hefur verið lögð fram á hendur séra Ingimar Ingimarssyni, sóknarpresti á Sauðanesi á Langanesi, fyrir fjárdrátt, skjalafals og brot í op- inberustarfi. Mál þetta kom upp þegar sr. Ingi- mar gegndi embætti sóknarprests og oddvita í Hvammshreppi í Vestur- Skaftafellssýslu. Er honum gefið að sök að hafa frá ársbyrjun 1976 og fram á mitt ár 1979 dregið sér fé úr sveitar- sjóði, samtals að fjárhæð 9.3 millj. gam- alla króna. Auk þess, að hafa falsað reikninga og breytt skjölum. Að því er segir í ákæruskjali embætt- is ríkissaksóknara endurgreiddi sr.' Ingimar rúmlega helming fjárins þegaráárinul979. Að hálfu saksóknara er gerð krafa um að ákærði sæti refsingu samkvæmt þeim greinum hegningarlaga er f jalla um fjárdrátt, skjalafals og brot í opin- Japanirskoða járnblendið — sjá bls.2 Fiskifræöingar óhressirmeö fækkun skrapdaga — sjá bls. 5 Methalli á ríkissjóði — sjá bls. 3 Hvaöeráseyöi umhvíta- sunnuheigina? — sjá bls.21 „Vinurinn” sendi moröhótanirnar — sjá bls.3 Aöbakabrauö sjá Neytendur bls. 9 Ungfní ísland krýnd f kvöld Della Dolan, sem kjörin var ungfrú Stóra-Bretland 1982, kom til landsins í nótt og var þessi mynd tekin af henni i morgun. Hún mun krýna fegurðardrottningu íslands i veitingahúsinu Broadway íkvöld. D V-mynd Þó. G. beru starfi. Einnig að hann endur- greiði afgang fjárins sem hann er tal- inn hafa dregið sér, ef sveitarsjóður Hvammshrepps hafi þá kröfu uppi. Loks er þess krafist að hann greiði all- an málskostnað. Sigurður Hallur Stefánsson héraðs- dómari hjá Bæjarfógetaembættinu í Keflavík hefur verið skipaður umboðs- dómari í málinu. Birti hann sr. Ingi- marákærunafyrrívikunni. -óm/JH. Hartbarist íKeflavík, Reykjavíkog áAkureyri Frásagnir og myndirfrá 1. deildarkeppninni á f jórum siðum 17,18,27 og 28 LeifurBreiðfjörð íDV-ríðtali -sjábls.ll

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.