Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1983, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1983, Blaðsíða 15
DV. FÖSTUDAGUR 2U. MAI 1983. 15 Lesendur Lesendur Lesendur Einn jákvæður: Lausnin á Iffsvandanum 6758-9890 skrifar: Ég verö aö segja þaö alveg eins og þaö er aö ég skil ekki allan þennan bar- lóm og allt þetta nöldur sem maöur verður svo mikið var viö í þjóðfélag- inu. Satt aö segja er mér alveg fyrir- munað aö skilja þaö hvernig allt þetta vansæla fóik tórir, eins og þaö lætur. Sjálfur er ég ánægður! Kannski er þaö dónalegt aö segja það, kannski móðgast einhverjir fýlupokar úti í bæ, en þaö verður þá aö hafa þaö! Eg vakna syngjandi sæll og glaöur á hverjum morgni og blístra þegar ég geng til vinnu. Og fuglarnir syngja við mér út úr limgeröunum, fagnandi mér og sólskininu. Mér er spurn. Er hægt aö vera niðurdreginn á fögrum vor- morgni, í blankalogni og glaöasól- skini? Er það ekki hrein og klár synd? Kannski hefur sæla mín eitthvað meö lífsstíl minn aö gera. Eg borða aö- eins heilnæma fæðu, grænmeti og þess háttar, þjálfa líkama minn meö hófleg- um æfingum og gæti þess að spilla ekki heilsunni meö reykingum eöa áfengis- drykkju. Eg hef agaö huga minn svo aö ég hugsa aðeins jákvæðar hugsanir og vanið augu mín viö aö sjá aðeins hiö fagra í lífinu. Og þaö er svo margt fagurt aö sjá, ef menn aðeins nota augun. Nýlega vann ég í happdrætti til dæmis. Eg hef spilað í ýmsum happ- drættum í tíu ár og aldrei unniö neitt fyrr en nú. Menn meö neikvætt hugar- far heföu gefist upp. En ekki ég. Nei, Islendingar góðir! Lausnina á lífsvandanum er ekki að finna í vísi- tölum eða viðskiptahalla. Og heldur ekki í „ívilnandi” aðgeröum. Lausnina er að finna í ögun hugans og jákvæðum hugsunum. Vinnum Islandi vel. Hugsumjákvætt. „Ég vakna syngjandi sæl/ og glaður á hverjum morgni og blístra þegar ég geng tH vinnu. Og fuglarnir syngja yjð mór. . ., "segir 6758—9890 ibréfi sinu. SAAB 900 TURBO 83 SEM NÝR. Skipti koma til greina. Upplýsingar veittar í síma 22080. Smáauglýsinga og áskriftarsími 27022 VIIMDSKEIÐAR MálúraW&lmíin INNI-OG UTI SKRAUTLISTAR PÓSTSENDUM VESTURGÖTU 21 - SÍMI 21600 „BETSY" - HITALÖKIN komin aftur. • Eins og að liggja á lambsgæru. • Hitar líkamann á nokkrum sekúndum. • Vörn gegn vöðvaverkjum. • Gott fyrir gigtveika. • Góð vörn gegn bak- og fótkulda. • Verð aðeins kr. 450,- Model Hjarta er íslensk gæðavara, hönnuð í gömlum bændastíl, aðeins í nýrri og betri út- færslu. Framleitt úr valinni, massífri furu. Fæst í Ijósum viðarlit eða brúnbæsað og lakkað með sýruhertu lakki. Model Hjarta nýtur verðskuldaðra vinsælda, enda ákaflega hlýlegt sett, hvort sem er i borðstofunni eða eldhúskróknum — og jafnt í nýjum húsum sem gömlum. Áklæði að eigin vali. FRAMLEIÐANDI FURUHÚSGAGNA í HÆSTA GÆÐA- FLOKKI STAÐGREIÐSLU- AFSLÁTTUR EÐA 20% ÚTBORGUN OG EFTIRSTÖÐVAR Á 6-8 MÁN. FaPUHÚSÍÐ HF. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Suöurlandsbraut 30 105 Reykjavik • Sími 86605. Sjón er sögu ríkari. Sendum í póstkröfu samdægurs. H0F - INGÓLFSSTRÆT11 (gegnt Gamla bíói). Sími 16764. EKm.. nOLSK HONNUN Litir: Svart, rautt, hvítt og dökkblátt. Stærðir: 36-41. Verð: kr. 810,00 Tískuvers/unin Sendum í póstkröfu. Laugavegi 118 Sími28980

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.