Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1983, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1983, Blaðsíða 12
12 DV. MIÐVIKUDAGUR1. JÚNI1983. Stjámarformaðurog útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON. Framkvæmdastjóriog útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON. Ritstjórar: JÓNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM. AflsMOarrilstjóri: HAUKUR HELGASON. Fréttastjórar: JÓNAS HARALDSSON og ÓSKAR MAGNÚSSON. Augtýsingastjórar: PÁLL STEFÁNSSON og INGÓLFUR P. STEINSSON. Rilstjóm: SÍÐUMÚLA 12—14. SÍMI86611. Auglýsingar: SÍÐUMÚLA33. SÍMI 27022. Afgreiðsla,áskriftir,smáauglysingar, skrifstofa: ÞVERHOLTI11. SÍMI27022. Simi ritstjómar: 86611. Setning,umbrot, mynda-og plötugeró: HILMIR HF.,SÍÐUMÚLA 12. Prenfun: ÁRVAKUR HF., SKEIFUNNI 19. ÁskriftaVverð á mánuöi 230 kr. Verð í lausasölu 20 kr. Helgarblað22 kr. Umþóttunartími Ríkisstjómin fer af staö meö höröum aðgerðum. Launahækkunin í dag er skert úr 23 prósentum í 8—10%. Margir hafa barizt í bökkum fjárhagslega síðustu mán- uði. Fyrrverandi ríkisstjóm skerti verðbætur um helm- ing 1. desember síðastliðinn. Nú verður enn meiri skerð- ing, sem launþegar munu einkum finna fyrir, þegar fram í sækir. Kauphækkun 1. október verður aðeins 4 prósent, langt undir verðbólgustiginufram að þeim tíma. Mörg launþegaheimili munu lenda í stómm vanda, einkum þau, sem em hlaðin verðtryggðum skuldum. En stjómendur fyrirtækja hafa margir fullyrt, að rekstur þeirra færi á höfuðið, hefði 23 prósent launahækkun orðið í dag. Þrátt fyrir aðgerðirnar er líklegt, að rekstur ýmissa fyrirtækja veröi tæpur, þegar áhrifa kjaraskerð- ingarinnar gætir í minni eftirspurn eftir vömm og þjón- ustu. Við getum ekki í senn sleppt og haldið. Ríkisstjórnin hefur valið sína stefnu. , Líklega er sú skoðun almenn, að fólki beri að bíða og sjá, hvert braut ríkisstjómarinnar leiðir. Menn hafa lengi beðið aðgerða. Sú var raunin, að vinsældir ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsens jukust ja&ian, þegar hún gerði efnahagsaðgerðir. Vinsældimar minnkuðu síðan, þegar í ljós kom, hve skammt aðgerðirnar náðu. Nú er að mörgu leyti jarðvegur fyrir róttækar aðgerðir í efnahagsmálum. Mjög margir em reiðubúnir að fórna nokkru af eigin hag, ef takast mætti að rétta stöðuna við. Það spillir fyrir ríkisstjóminni að „mynstrið” er hið sama og var árin 1974—78, þegar fylgi stjómarflokkanna hrundi. En samt er langlíklegast, að almenningur vilji ekki í fljótu bragði vísa þessari stjórn á dyr. Aðgerðir hennar hefðu mátt taka til hins slæma ,,kerfis” okkar meira en er. Mesta hættan við þær er, að þær verði bara „redding”. En rétt er að bíða og skoða, hvernig fram- vindanverður. Launþegaforystan ætti að gæta sín að rasa ekki um ráð fram. Langlíklegast er, að launþegahreyfingar fari ekki í ólöglegar aðgerðir, heldur bíði þess tíma, er bindingu kjarasamninga lýkur. Þá verður komin talsverð reynsla af þessari ríkisst jórn. Kjarasamningar eiga að vera frjálsir. En þá verða aðil- ar þeirra, launþegar og atvinnurekendur einnig að bera fulla ábyrgð á þeim. Ríkisvaldið á ekki að vera „þriðji aðili”, sem yfirleitt hefur gegnt því hlutverki að bak- tryggja kjarasamninga, sem ekki hafa verið í samræmi við getu þj óðarbúsins. Hvað var að gerast 1. júní? Ekkert annað, að sögn stjómmálaforingja, en það að leitt hefði til öngþveitis, ef byggt hefði verið á gildandi kjarasamningum, sem at- vinnurekendur og launþegar höfðu undirskrifað. Atvinnu- rekendur segja nú, að hmn hefði blasað við, ef farið hefði verið eftir þeim samningum, sem þeir sjálfir höfðu gert. Til þessa hefði auðvitað ekki komið, hefðu atvinnurekend- ur frá upphafi talið, að þeir yrðu að bera ábyrgðina, en ekki stjómmálamennimir. Þá hefðu samningamir vænt- anlega verið hóflegri og líklega innan þess ramma, sem atvinnuvegirnir þyldu. Eða ella fæm þau fyrirtæki bara á höfuðið, sem verst stæðu. Því er grundvallaratriði, að sú lexía lærist, að aðilar samninga beri á þeim ábyrgð í framtíðinni. Launþegar verða að una því, að nú verði „umþóttunartími”, áður en reynt verði á. Haukur Helgason. FÆDDIST ég er viss um, að þú varst valinn sem fulltrúi Framsóknarflokksins) undir stjóm gamalreynds fréttamanns tekst að eyða heilum sjónvarpsþætti 20. maí sl. í umræður um stjórnmálaviðhorfin, án þess að minnast á nýju stjórnmála- öflin? Það var eins og hreint ekkert hefði gerst, ekkert breyst, ekkert nýtt komið inn í stjómmálin! Var þetta gleymska eöa ásetningur? Einhverjum gæti dottið í hug, aö ætlun- in væriað reyna aðþegja okkur í hel. Hvað varð um hinar konurnar? Nú er búið að mynda stjórn eftir nokkurt japl og jaml og fuður með tilheyrandi tvístigi og fússi. Þátttaka okkar kvennalistakvenna í stjórnar- myndunarviðræðunum var merkileg reynsla, sem við vildum ekki vera ég þarf sífellt aö minna sjálfa mig á dæmis ekki von að manni sámi, þegar án. það jákvæða og skemmtilega í baráttu fjórum fulltrúum gömlu flokkanna Eg verð aö viðurkenna, að ég var okkar til að draga úr sviða von- (fyrirgefðu, Magnús Bjarnfreðsson, en svo upptekin af viðræðunum sjálfum brigðanna yfir ýmsu, sem síðar hefur gerst. Auðvitað er það helber heimtufrekja að ætlast til umsvifalítils árangurs. Ýmislegt, sem manni finnst sjálfum liggja í augum uppi, gengur vafalaust þvert á skilning annarra. En er nú til ~~Er ísland þingræðisríki? Mikið var gaman að taka þátt i baráttunni fyrir síðustu kosningar undir merki Kvennalistans. Það var blátt áfram stórkostlegt að eiga hlut að kynningu stefnumiða okkar og finna sí- vaxandi skilning og áhuga fólks á framboði okkar. Svo kom sigurstund- in, laun erfiðisins, úrslit kosninganna. Síðan viðbrögð fólks, þar sem okkur kom ef til vill mest á óvart gífurlegur áhugi erlendra fréttamiðla á árangri okkar. Gleymska eða ásetningur? Ef til vill vinnst ykkur, lesendur góðir, óþarfi aö minnast kosninga- baráttunnar nú og sigurstunda eftir kosningar. Nú sé fremur við hæfi að fjalla um nýrri viðburði og framtíðar- starf. En því byrja ég á þessa leið, að Kjallarinn Kristín Halldórsdóttir Þegar íslenzka lýðveldið var stofnað 1944 ákvað Alþingi að fresta ákvörðun um þjóöskipulag og stjómarfar, én láta fyrri stjórnarskrá gilda að mestu leyti, og með þeim breytingum einum sem leiddu beinlínis af lýöveldisstofn- uninni. Þó var ein höfuðákvöröun tekin. Hún var sú að gera þingræöis- regluna að grundvelli stjómarfarsins. Þetta er sett fram í 1. gr. lýðveldis- stjómarskrárinnar, sem hljóðar svo: „Island er lýðveldi með þingbundinni stjóm.” Þetta orðalag er ekki út í hött, og þessi orö voru valin að yfirlögðu ráði löggjafans. Björn Þórðarson, lög- maður og forsætisráðherra, lýsti því yfir í umræðum á Alþingi 1944, að þing- ræðisregluna ætti að orða ótvírætt og skýrt svo: „Island er lýðveldi með þingstjórn.” En hefði það oröalag verið valið, hefði þurft aö breyta ýmsum ákvæðum stjórnarskrárinnar sem brjóta í bága við þingræðisregl- una, en Alþingi hafði ákveðið að láta þessi ákvæði standa til þess að efna ekki til deilna um stjórnarskrármál- efni, einmitt þegar nauðsyn var á þjóð- areiningu um lýðveldisstofnunina. Þingræðisreglan er sú hugmynd, að allt vald sé með þjóðinni, en þjóðin felur þetta vald í hendur fulltrúa sinna, sem kjörnir em í réttlátum, almennum kosningum. Þingiö er því æðsta valda- stofnun þjóðarinnar. Þingið eitt hefur löggjafarvald. Þingið ræður hverjir fara með æðstu stjóm ríkisins. Sú æðsta stjóm, ríkisstjómin, verður að stjórna í samræmi við vilja meirihluta þingsins. Af því leiðir að þjóðhöfðingi (konungur Dana, hér áður fyrr, en nú Arnór Hannibalsson forseti) á engan rétt aö hafa til að skipta sér af löggjöf eða stjóm ríkisins. Þjóöhöfðingi á því ekki að hafa þing- rofsrétt (þ.e. að senda þingmenn heim að eigin geðþótta), ekki aö hafa rétt til að synja lögum staöfestingar og ekki að hafa rétt til að gefa út bráðabirgða- lög. Og þar sem þingið eitt hefur rétt til að stjóma, á forseti engan rétt að hafa til að skipa utanþingsstjórn, þ.e. aö láta einhverja menn utan þings stjóma rikinu, enda hljóta þeir að stjórna meir eða minna í trássi við þingið. Sú ákvörðun Alþingis 1944 að lög- festa þingræðisregluna er í samræmi við stjómarfarsþróun Islands og ann- arra þjóða hinna kristnu Vesturlanda, sem næst okkur standa. Danska ríkið áréttaði þingræðisregluna í stjórnar- skrá 1953 og Svíþjóð í nýrri stjórnar- skrá sem gekk í gildi 1. janúar 1975. Bæði saga íslenzku stjómarskrárinnar og hið innra röksamhengi hennar benda því í þá átt, að þingræöisreglan verði gerð að hinum rauða þræði nýrr- ar stjómarskrár. Því miður er það ekki gert í frumvarpi til stjómskipun- arlaga, sem lagt var fram á Alþingi 1982. Efasemdir um þingræði Þaö veldur því furðu, að því skuli haldið fram í höfuðmálgagni stærsta flokks þjóðarinnar, Morgunblaðinu, að þingræðisreglan gildi ekki á Islandi. I blaði þessu þann 15. maí 1983, bls. 20, stendur þetta: ,,Sú meginregia stjórn- skipunar íslenska lýðveldisins, að ríkisstjóm skuli styðjast við meiri- hluta á alþingi, þingræðisreglan, er ekki skráð í, stjómarskrána.” Höfund- „Það er því vafasamt að forseti hafi stjórnarskrárheimild til að skipa utan- þingsstjórn.”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.