Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1983, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1983, Blaðsíða 26
26 DV. MIÐVIKUDAGUR1. JUNI1983. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Barnagæzla Samviskusöm steipa á aldrinum 14—15 ára óskast til aö passa börn í Fellahverfi, Breiðholti, í sumar. Uppl. í síma 78496 eftir kl. 20. Barngóð telpa óskast til að gæta 2ja ára telpu frá kl. 2—7, er í vesturbænum. Uppl. í síma 15441 eftir kl. 18. Vill einhver góð stelpa passa tvær systur í sumar, aöra frá kl. 8—14, hina frá kl. 12—14. Er á Seltjarnarnesi. Sími 28801. Vii ráöa unglingsstúlku til aö gæta tveggja barna frá kl. 8.30— 13.30 í sumar. Bý í vesturbænum. Uppl. í síma 25693 eftir kl. 17. 11—13 ára stúlka óskast til aö gæta eins eða tveggja barna, helst heimilisföst í Hlíðunum eða Heimunum. Uppl. veittar í síma 39844. Get tekið börn í gæslu, er vön, hef leyfi. Stór garður. Uppl. í síma 39492. 13—16 ára barngóö stúlka óskast til aö gæta 2ja barna í sumar. Uppl. í síma 94-8233. Hafnarfjörður. 11 ára barngóð stúlka óskar eftir vist, helst í norðurbæ. Uppl. í síma 52880. Barngóð stúlka óskast til að gæta 4ra ára drengs frá kl. 17—19.30. Bý í Torfufelli. Uppl. í síma 75843. Barngóð stúlka óskast tii að gæta 1 1/2 árs gamallar stelpu í sumar frá kl. 14—18, er í Breið- holti. Uppl. í síma 75255 eftir kl. 18. Óska eftir stúlku, 13—15 ára, til að gæta tveggja barna frá kl. 21—24. Uppl. í síma 76789 frá kl. 13-19. Stúlka á 16. ári óskar eftir barnapössun. Uppl. í síma 73658 eftirkl. 18. Ég er 13 ára og óska eftir að passa barn í sumar, helst í Breiðholti, er vön. Uppl. í síma 71522. 11—13 ára stúlka óskast til að gæta 4ra ára drengs á Reynimel hálfan daginn í sumar. Uppl. ísíma 14417. Steipa sem er að verða 13 ára óskar eftir aö passa barn eöa börn í sumar, býr í Seljahverfi. Uppl. í síma 74650. 12—13 ára stelpa óskast til að gæta tveggja barna í sumar úti á landi. Uppl. í síma 94-7533. Fataviðgerðir Fatabreytinga- & viðgerðaþjónusta. Breytum karlmannafötum, kápum og drögtum, skiptum um fóðúr í fatnaöi. Gömlu fötin verða sem ný, fljót af- greiðsla. Tökum aöeins hreinan fatnað. Fatabreytinga- og viðgerðaþjónustan, Klapparstíg 11, sími 16238. > Teppaþjónusta Nýþjónusta: Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppa- lands með ítarlegum upplýsingum um meðferö og hreinsun gólfteppa. Ath. pantanir teknar í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppalagnir—breytingar— i strekkingar. Tek að mér alla vinnu viö teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld. ending. Uppl. í síma 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Vatnaskrímsli greip til apamannsins með fálmurum sínum. Bara að hundurinn bíti ekki! dlf. Mér er illt í bakinu. Ég þarf alltaf að vera að mæla eitthvaö. Slæmt þú. skulir ekki geta gert ' eins og ég. Lísa og Láki

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.