Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1983, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1983, Blaðsíða 19
DV. MIÐVIKUDAG'JR 1. JUNÍ 19 Iþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Breitner fékk gefins víti í kveð juskyni og það nægði stjömuliði hans til að sigra Bayern Munchen 3:2 Vestur-þýskl knattspyrnusnillingur- lnn Paul Breitner fékk gefins víta- spymu — sem hann skoraði svo úr — á siðustu mínútum égóðaleikslns sem haldinn var fyrir hann á lelkvelll Bay- em Miinchen í gsrkvöldl. Bayem mætti þar „heimsliði” sem Breitner valdi sjálfur og sigraði liðið hans í leiknum 3—2. Yfir 72 þúsund manns komu til að horfa á leikinn — og kveðja um leið þetta átrúnaðargoð sitt en þetta var hans síðasti knattspymu- leikur. Breitner fékk ekki alla þá kappa til liðs við sig sem hann vonaðist eftir. Barcelona neitaði honum t.d. um þá Schuster og Maradona vegna úrslita- leiksins á milli Real Madrid og Barce- lona í spönsku bikarkeppninni á laug- ardaginn. Heimslið Breitners þótti standa sig mjög vel og yljuðu sérstaklega bras- ilísku leikmennimir Zico, Junior og Leandro áhorfendum um hjartarætur með leik sínum. Bayem komst í 1—0 í leiknum með sjálfsmarki Frans Beckenbauer, sem nú leikur með New York Cosmos. Pierre Littbarski (V-Þýskalandi) jafn- aði fyrir stjömuliöið og Schacner (Austurríki) kom þvi yfir 2—1. Wolf- gang Grobe jafnaði 2—2, en úrslitin voru ráðin þegar dómarinn „gaf” stjömuliðinu vítaspymu, sem Breitner skoraði sjálfur úr skömmu fyrir leiks- lok. I liöi Breitners í gærkvöldi léku þessir menn: Schumacher (V-Þýska- landi), Leandro (Brasilíu), Becken- bauer (V-Þýskalandi), Pezzey (Austurríki), Junior (Brasilíu), Zico (Brasilíu), Adilio (Brasilíu), Litt- barski (V-Þýskalandi), Kempes (Argentínu), Schachner (Austurríki), Hrubesch (V-Þýskalandi) og Forster (V-Þýskalandi). -klp r I I I I r i i i L. Banna allt brenni- vín á Wembley ÖU meðferð áfengis mun verða bönnuð á Wembley leikvanginum i London i kvöld þegar England og Skotland mætast þar í bresku meistarakeppninni í knattspymu. ölvuðu fólki verður meinaöur aö- gangur að veUinum og aUt vín og öl tekið af þeim sem ætla meö slíkar veigar inn á völlinn. Kráareigend- ur í næsta nágrenni við Wembley hafa verið beðnir um að loka bör- um sínum nokkru áður en leikurinn hefst og sala aögöngumiða á leik- inn verður stöðvuð tveim tímum áður tU aö koma í veg fyrir óþarfa troðning f y rir utan vöUinn. -klp I I i 1 I I I I J • PaulBreitner Punktar frá Englandi: Cowans ekki til Napolí Gordon Cowans, miðvaUarspUarinn snjaUi hjá Aston Villa, mun ekki fara tU Napolí á ltaUu eins og stóð tU. Ástæðan fyrir því er að framkvæmda- stjóri Napolí, Bonetto, sem vUdi kaupa Cowans, var rekinn. Antonio JuUano, sem tók við starfi hans, sagðist ekki hafa áhuga á að fá Cowans. • Aston ViUa er tUbúið að kaupa miðherja Bríghton, Mick Robinson, á 200 þús. pund. Samningur Robinson við Brighton er útrunninn og hefur hann sagst vilja fara frá Brighton. Sunder- land og Newcastle hafa einnig áhuga á honum. • Brian Clough, framkvæmdastjórí Nottingham Forest, hefur verið orð- aður við Sheffield Wednesday sem eftirmaður Jackie Charlton. • Liverpool sækir nú fast að fá CharUe Nicholas frá Celtic og munu málin nú skirast í vikunni hvort hann fer þangað. Manchester United og Arsenal hafa einnig áhuga á honum. • Bumley hefur áhuga á að fá John Bond, fyrrum framkvæmdastjóra Manchester City, tU Uðs við sig. -sos. Robson og Lee með gegn Skotum — Bobby Robson hefur valið enska landsliðið, fyrir slaginn á Wembley Bobby Robson, landsUðselnvaldur Englands, hefur gert tvær breytingar á landsUði sinu sem mætir Skotum á Wembley í Bretlandseyjakeppninni í kvöld. Bryan Robson hjá Manchester United og Sammy Lee hjá Liverpool leika á miðjunni með þeim Gordon Cowans og Glenn Hoddle. Ot fara Gery Mabbutt, Tottenham og Luther BUssett, Watford. Enska landsUðiö verður skipað þess- um leikmönnum: Peter ShUton, Southampton, PhU Neal, Liverpool, Terry Butcher, Ipswich, Graham Roberts, Tottenham, Kenny Sansom, Arsenal, Sammy Lee, Liverpool, Glenn Hoddle, Tottenham, Gordon Cowans, Aston VUla, Bryan Robson, Man. Utd., Peter Withe, Aston VUla og Trevor Francis, Sampdoría. IMicholas tekur stöðu Brazil Jock Stein, landsliöseinvaldur Skot- lands, hefur valið Uð sitt og hefur hann sett Alan Brazil út fyrir hinn unga miö- herja Celtic CharUe Nicholas sem hef ur skorað 52 mörk í vetur. Skoska landsliðiö verður skipað þessum leikmönnum: Leighton, Gough, MUler. McLeish, Frank Gray, Narey, Strachan, Souness, Bannon, AndyGrayogNicholas. -SOS. • PeterShUton—fyrlrUði Englands. þróttir * íþróttir kr. 6.490.*- Innifalið: Flug Kef-PARÍS-Kef. Mótt. ogaksturfrá ORLY fugvelli til Parísar. Gisting 1 nóttog morgunverður. Brottfór I8.júlí-heimkoma 14. ágúst. Einnig möguleiki á2. vikna ferð. Aukþessfölbreyttferðatilboðsvosem: Bílaleigur, lestarmiðar, hótelyferðirtil Grikklands, Krítarof. of. Aðeins þetta eina tækifœri Takmarkað sœtaframboð * Verð ermiðað viðgengi 30/5/83. Flugvallaskattur ekki innifalinn. Verðfyrirbörn 2-11 ára erkr. 5.490.- Sólustaður: Lækjargata 4, sími 19377. Opið kl. 13-18. UMBOÐSMENN FERÐAMIÐS TÖÐ VAR AUSTURLANDS HAGKAUP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.