Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1983, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1983, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR1. JUNI1983. 39 Utvarp Miðvikudagur 1. júní 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Hitt og þetta. Tónlist úr ýmsum áttum. 14.30 „Gott land” eftir Pearl S. Buck. Magnús Ásgeirsson og Magnús Magnússon þýddu. Kristín Anna Þórarinsdóttir les (11). 15.00 Miödegistónleikar: Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. a. Konsert nr. 3 í Es-dúr, K. 447 fyrir hom og hljómsveit. Hermann Baumann leikur ásamt Concentus Musicus hljómsveitinni; Nicolaus Hamoncourt stj. b. Sinfónía nr. 28 í C-dúr, K. 200. Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Karl Böhm stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Utvarpssaga baraanna: Sögur frá seskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne. „Eini vinurinn”, saga af Wellington hertoga. Astráöur Sigursteindórsson les þýöingu sína (19). 16.40 Litli bamatíminn. Stjóm- endur: Sesselja Hauksdóttir og Selma Dóra Þorsteinsdóttir. 17.00 Hafnarfjörður 75 ára. Dagskrá frá afmælishátíð bæjarins. 17.55 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Amþórs Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Dagiegt mál. Ami Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Afangar. Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 Ævintýrið um Hitaveitu Vest- mannaeyja o.fl. Umsjónarmenn: Amþór og Gísli Helgasynir. 21.05 Tónlist eftir Maurice Ravel. a. Tzigane. b. Scheherazade. c. Morgunsöngur trúðsins. Régine Crespin syngur og Ruggiero Ricci leikur á fiðlu með Suisse-Romande hljómsveitinni; Emest Ansermet stj. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminn- ingar Sveinbjöms Egilssonar. Þorsteinn Hannesson les (22). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur. Umsjónar- maður: Samúel öm Erlingsson. 23.00 Kammertónlist. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. \ Fimmtudagur 2. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ama Böðvarssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Ragnar Snær Karls- son talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Jónina Astbildur” eftir Gísla Þór Gunnarsson. Tinna Gunnlaugs- dóttirles(3). Sjónvarp Miðvikudagur 1. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Myndir úr jarðfræði lslands. 4. Stöðuvötn. Fræðslumyndaflokkur í tíu þáttum. Umsjónarmenn: Ari Trausti Guðmundsson og Halldór Kjartansson. Upptöku stjómaði SigurðurGrímsson. 20.50 Drottnlng kóngulónna. Bresk náttúrulífsmynd um hvellkóngu- lóna sem lifir á eyðimörkum Astralíu. Þýðandi og þulur Oskar Ingimarsson. 21.25 Dallas. Bandarískur fram- haldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Lifiö við mig leikur nú. Endur- sýning. Anne Marie Antonsen, Agústa Ingimarsdóttir og Garðar Sigurgeirsson syngja lög af hljóm- plötunni „Kristur, konungur minn”, í útsetningu Magnúsar Kjartanssonar. Upptöku stjómaði Andrés Indriðason. Aður á dag- skrá Sjónvarpsins 3. nóvember 1982. 22.40 Dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp Verslun og viðskipti í útvarpi á morgun kl. 11.40: Rætt við nýjan við- skiptaráð- herra Rætt verður við nýskipaðan við- skiptaráðherra, Mattías A. Mathiesen, í þættinum Verslun og vlðskipti í útvarpi á morgun klukkan 11.40. Ingvi Hrafn Jónsson, umsjónarmaður þátt- arins, sagði í samtali við DV að ráö- herrann yrði m.a. spurður að því með hvaða huga hann taki við hinu nýja starfi, hvaöa vandamál hann teldi brýnast að leysa — og hver forgangs- röð verkefna yrði innan ráðuneytisins nú á næstu mánuðum. — EA Áfangar í útvarpi kl. 20: Þrjár íslensk- ar plötur kynntar Tónlistarþátturinn Afangar í um- sjón Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar verður í útvarpi í kvöld klukkan 20. „Við byrjum á því að leika nokkur lög af nýrri sólóplötu David Thomas, Winter Comes, en hún er mjög í ætt við ýmislegt af því sem hann flutti á tón- leikunum í Tjamarbíói á dögunum,” sagði Asmundur Jónsson í spjalli við , DV. Síðan verða kynntar þrjár nýjar ís- lenskar plötur með ÞEY, Purrki Pill- nikk og Bubba Morthens. En undir lok- in er ætlunin að spila af nokkmm nýj- um plötum, sem okkur hafa borist erlendis frá, þeirra á meðal ein með Virgin Prunes, athyglisverðri írskri hljómsveit, og önnur með Birthday Party, hljómsveit Roland S. Howard ogLydiuLunch,”sagðiAsmundur. | EA Talið er að um 50.000 ólikar tegundir kóngulóa þrifist nú á jörðinni. / sjónvarpi ikvöld kl. 20.50 verður greint frá einni þeirra, hvellkóngulónni i Ástraliu. Bresk náttúrulífsmynd í sjónvarpi kl. 20.50: Drottning kóngulónna Drottning kóngulónna nefnist bresk náttúrulífsmynd um hvellkóngu- lær sem sýnd verður í sjónvarpi í kvöld klukkan 20.50. Nú er talið að til séu um 50.000 ólíkar tegundir kóngulóa á jörðu hér. Þær skiptast i hartnær 2.500 ættbálka og þrífast hvarvetna milli fjalls og fjöru; niðri í jörðu og uppi í trjám, í mýrum, á gresjum, á klettum, á heimilum manna og í hellum og jafnvel í vötnum ogám. Hvellkóngulóin lifir hinsvegar í svölum, silkiklæddum vistarvemm á hinum hrjóstrugu eyðimörkum Ástra- líu. I myndinni í kvöld er lifnaðarhátt- um þessarar tegundar lýst þar sem hún er viö fæðuöflun, hýbýiasmíð og fleira, og gef ur þar án efa að líta marg- ar athyglisverðar nærmyndir af þess- um fulltrúa áttfættlinga í Eyjaálfu. Þýðandi og þulur er Oskar Ingi- marsson. EA Iðnaðarmál í útvarpi kl. 10.35: Ástand og horf ur í skipasmíða- iðnaði Þátturinn Iðnaðarmál verður í útvarpi á morgun kl. 10.35. Umsjónar- menn em Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. „I þessum þætti verður rætt við Þor- leif Jónsson, framkvæmdastjóra Félags dráttarbrauta og skipasmiöja, um ástand og horfur i skipasmiðaiðn- aöi hér á landi,” sagði Sigmar í spjalli viöDV. ,,Á aðalfundi félagsins sem haldinn var fyrir skömmu kom það m.a. fram að horfur í skipasmíöaiðnaði em dökk- ar og að leita verður allt aftur til ársins 1950 til að finna hliðstæðu, en þá lagöist nýsmiði skipa niður með öllu. Nú er heldur engin nýsmíði heimiluð sem verður að teljast undarlegt því að bæði er endurnýjunar þörf og þó nokkur eftirspum meðal útgerðar- manna. A f undinum var bent á þá stað- reynd að skömmu fyrir endumýjun togaraflotans 1971 var meðalaldur skipa talinn 16,3 ár. Núna, eftir endur- nýjunina, er maðalaldur flotans 17,5 ár. Þannig að hafi verið þörf á endur- nýjun árið 1971 þá er ekki síður þörf fyrir hana núna,” sagði Sigmar Ár- mannsson. Rætt verður um stöðu skipasmiðaiðnaðar i þættinum Iðnaðarmál / utvarpi á morgun kl. 10.35. Veðrið: Obreytt veður á landinu í dag að mestu leyti, bjart á Suðvestur- og Vesturlandi en dálítil rigning eða skúrir suöaustanlands, skýjaö og ; sums staðar slydduél fyrir norðan. ; \ • Veðrið jhérogþar: Klukkan 6 í morgun: Akureyri skýjað 0, Bergen skúr 8, Helsinki skýjað 12, Kaupmannahöfn þoku- móöa 13,Osló léttskýjað 10, Reykja- vík léttskýjað 2, Stokkhólmur létt-' skýjað 11. Klukkan 18 í gær. Aþena léttskýjað 23, Berlin léttskýjað 19, Chicagó skýjað 14, Feneyjar þokumóða 23, Frankfurt léttskýjað 24, Nuuk skýj- að 2, London skýjað 21, Las Palmas léttskýjað 23, Mallorca skýjað 24, , Montreal rigning 14, París skýjað 23, Róm heiðskírt 21, Malaga skýj- að 27, Vín hálfskýjað 22, Winnipeg | hálfskýjað 17. fc Tungan Sagt var: konur í Iran hylja andlit sín blæjum. Þetta er erlend setning- argerð. Rétt væri: Konur í íran hylja andlitið með blæju. (Nema hver kona hafi fleiri en eitt andlit.) Gengið 1 I GEIMGISSKRÁNING I , NR. 97-31. MAl 1983 KL. 09.15 | [Eining kl. 12.00^ { Kaup > Sala Sala^ n Bandaríkjadollar 27,020 27,100 29,810 i Sterlingspund 43,556 43,685 48,0535 ll Kanadadollar 21,961 22,026 24,2286 1 Dönsk króna | 2,9927 3,0015 32016 I Norsk króna 3,7819 3,7931 4,1724 Sœnsk króna 3,5831 3,5937 32530 Finnskt mark 4,9343 4,9489 5,4437 Franskur f ranki 3,5715 3,5821 3,9403 1 1 Bolgiskur franki 0,5364 0,5380 0,5918 5 1 Svissn. franki 12,9128 12,9510 14,2461 Hollensk florina 9,5393 9,5675 10,5242 1 V-Þýskt mark 110,7137 10,7454 11,8199 1 ítölsk líra 0,01804 0,01810 0,01991 1 I 1 Austurr. Sch. 1,5210 1,5255 1,6780 1 Portug. Escudó ! 0,2716 0,2724 0,2996 1 Spánskur peseti f 0,1932 0,1938 02131 I 1 Japanskt yen 0,11328 0,11361 I 0,12497 1 11 írsktpund 33,843 33,943 37237 1 SDR (sórstök 29,1443 29,2306 L dráttarréttindi) , 0,5355 0,5371 0,5908 1 i. [ Símsvari vegna gengisskráningar 22190. 1 H • '•— •• • -. • • - Tollgengi í fyrir maí 1983. Bandarikjadollar USD 27,100 Sterlingspund GBP 43,428 1 Kanadadollar CAD 22,003 Dönsk króna DKK 3,0208 Norsk króna NOK 3,7974 Sænsk króna SEK 3,6006 Finnskt mark FIM 4,9588 Franskur franki FRF 3,6097 Belgískur franki BEC 0,5423 Svissneskur franki CHF 13,0257 | Holl. gyllini NLG 9,6195 I Vestur-þýzkt mark DEM 10,8272 ItöUk Kra ITL 0,01824 i Austurr. sch ATS 1,5378 | Portúg. escudo PTE 02724 Spánskur peseti ESP 0,1948 Japansktyen JPY 0,11427 írsk pund IEP 34202 SDR. (SérstÖk 25,0113 dráttarróttindi)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.