Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1983, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1983, Blaðsíða 18
18 DV. MIÐVIKUDAGUR1. JÚNI1983. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir STAÐAN 1. DEILD Staðan er nú þessi í 1. deildar- keppninni: BrelðabUk- -Akranes 1—0 Vestm.ey.- -Vaiur 3-0 Vestm.ey. 3 2 0 1 8-3 4 Akranes 3 2 0 1 3-1 4 Valur 3 2 0 1 4—5 4 Breiðabl. 3 1112—23 Keflavík 2 10 14—32 KR 2 0 2 0 3—3 2 Isafj. 2 10 12-42 Þór 2 0 111-21 Þróttur 2 0 112—41 Víkingur 2 0 110-21 Markhæstu menn: Hlynur Stefánss., Vestm.ey 3 Kári Þorleifss., Vestm.ey. 3 2. DEILD Staðan í 2. deild íslandsmótsins í knattspyrnu eftir leikina í gær- kvöldi: KA—Fylkir 3-2 FH—Völsungur 1—2 Fram—KS 1-0 Njarðvík—Reynir 2—0 KA 2 2 0 0 7—3 4 Njarðvík 2 2 0 0 4-0 4 Fram 2 2 0 0 4—1 4 Völsungur 2 2 0 0 4—1 4 FH 2 0 111—21 KS 2 0 110-11 Fylkir 2 0 0 2 4—6 0 Reynir S. 2 0 0 2 1—6 0 Einherji 1 0 0 10-20 Víðir 1 0 0 10-20 NæstuleUdr: Á föstudagskvöldið: Víðir-FH, KS—KA, Völsungur—Fram. Álaugardaginn: Fylklr—Njarðvík, Reynlr—Einherji. Hlynur Stef ánsson—hef ur skorað þrjú mörk. 0 Gísll Hjálmtysson, r ram, rennir sér hér fram hjá Mark Duffield, fyrrum leikmanni Þróttar, Neskaupstað, sem nú leikur með KS á Siglufirði, í leiknum í gærkvöldi. DV-mynd: Friðþjófur. Guðmundur „sökkti” Reyni frá Sandgerði — skoraði bæði mörk Njarðvíkinga sem unnu 2:0 í rokleik í Njarðvík Frá Magnúsi Gíslasyni — fréttamanni DVá Suðurnesjum: — Guðmundur Valur Sigurðsson tryggði Njarðvíkingum sigur (2—0) yf- ir Reyni frá Sandgerði á grasveilinum í Njarðvik í gærkvöldi þegar félögin mættust þar í 2. deildarkeppninni í knattspyrnu. Norðan rok var og áttu lelkmenn llðanna erfitt með að halda knettinum nlðri á vellinum. Njarðvíkingar nýttu tækifærin sin betur í leiknum og skoraði Guðmundur Valur fyrra markið á 38. mín eftir hornspymu. Jón örvar Arason, mark- verði Reynis, mistókst þá að góma knöttinn sem barst til Guðmundar. Hann þakkaöi fyrir sig og skoraöi. Guðmundur bætti síöan ööru marki við á 70. mín. Hann fékk knöttinn þá við miðlínu vallarins, gerði sér lítið fyrir og einlék í gegnum alla vöm Reynis og kórónaði einleikinn með þvi að leika á Jón örvar og renndi knettin- um síðan örugglega í netið. Reynismenn fengu tvö góð mark- tækifæri undir lokin en þeir voru ekki á skotskónum. Olafur Birgisson, mark- vörður Njarðvíkur, varði meistaralega skot frá hinum unga Þórði Þorkelssyni og síðan skaut Sigurjón Sveinsson fram hjá marki Njarðvíkinga er hann stóð fyrir opnu marki. Gísli Grétarsson átti mjög góðan leik með Njarðvík — var öruggur og yfir- vegaður. Þá var Guðmundur Valur sprækur. Júlíus Jónsson, hin gamla kempa Reynis, var bestur leikmanna Sandgerðisliðsins. -emm/-SOS Chinaglia á skotskónum ítalski knattspyraukappinn Giorgio Chinaglia skoraði tvö mörk fyrir New York Cosmos þegar félagið vann sigur 4—1 yflr ítalska Uðinu Fiorentlna í alþjóðlegu knattspyraumóti í New Jersy í Bandaríkjunum. Tvö önnur lið taka þátt í mótinu. Þau eru Sao Paolo frá BrasUíu og Seattle Sounders frá Bandaríkjunum. -SOS. Framarar sIuppu mcð skrekkinn — sem stöðvaöi sigurgöngu N-írlands í Belfast Gordon Davies — markaskorarinn mikU frá Fulham, batt enda á sigur- göngu N-írlands í BeUast þegar hann tryggði Wales sigur 1—0 yfir N-írum í Belfast í gærkvöldl í Bretlandseyja- keppninni. 8 þús. áhorfendur sáu hann skora markið á 64. mín. N-trar höfðu fyrir leikinn ekki tapað leik á heima- velU í þrjú og háUt ár. Það var markvörðurinn Neville Southall hjá Wales sem setti upp markið. Hann spyrati knettinum langt fram vöUinn — tU Jeramy Charles, sem vann návígi við Chris Nicholl og sendi knöttinn síðan tU Davies. Þessi mikli markaskorari sendi knöttinn síöan yfir Pat Jennings, markvörð N- Ira, og i netið. Jennings lék sinn 99. landsleik fyrir N-Irland. Wales tefldi fram tveimur nýhðum í leiknum. Þeim Alan Davies frá Man. Utd. og Jeff Hopkinsfrá Fulham. Staðan er nú þessi í Bretlandseyja- keppninni: N-Irland—Wales Skotland England N-Irland Wales 0-1 110 2-03 110 2-13 1 0-1 2 2 2-4 2 -SOS • Gordon Davies. • Ingi Þór Jónsson. • Ingi Þór Jónsson, sundkappi frá Akranesi, er farinn til Kanada þar sem hann mun stunda æfingar og keppni í sumar. Ætlar hann að undirbúa sig þar fyrir Evrópumótið í sundi sem fram fer í Róm á ItaUu í haust. Einnig stefnir hann að því að komást á Olympíuleik- ana í Los Angeles á næsta ári og er þessi æfingaferð hjá honum Uður í því. Ingi Þór mun dvelja hjá Hafþóri Guðmundssyni sundþjálfara, sem bú- settur er í Edmonton og stundar þar m.a. sundþjálfun. Verður hann Inga Þór innanhandar við æfingamar í sum- ar. -klp. — þegar þeir lögðu Siglf irðinga að velli 1:0 á Laugardalsvellinum „Það er ekki til nema eitt orð yfir þetta hjá okkur og það er hörmung,” Ballesteros sigurvegari Spánverjinn Severiano Ballesteros varð sigurvegari í golfmóti í Englandi, sem samband breskra atvlnnumanna hélt um helgina. BaUesteros lék mjög vel síðustu holurnar í síðustu umferð- inni og lék aUs á 278 höggum. Ken Brown og Sandy Lyle urðu í næstu sætum með 280 högg. Ian Woosman frá Wales varð fjórði á 281 höggi og í fimmta sætl kom trinn Brian Waites á 283 höggum. -SOS. sagði Guðmundur Baldursson, mark- vörður Fram, eftir leik Fram og KS í 2. deUd Islandsmótsins í knattspyrnu á LaugardalsveUlnum í gærkvöldi. „Ef við gerum ekki betur en þetta í þeim leikjum sem eftir eru getum við hætt að hugsa um 1. deUdina næsta sumar,” bætti hann við. Framarar sluppu með skrekkinn út úr viöureigninni við Siglfirðingana. Þeir sigruðu þá 1—0 en voru heppnir að fá ekki á sig eitt eöa fleiri mörk í síðari hálfleiknum. Þá bjargaði Guðmundur þeim meistaralega a.m.k. einu sinni eftir mikU mistök í vöm Fram. Það var mikUl kraftur og baráttu- vUji í Siglfiröingum og þeir settu Reykjavíkurmeistarana út af laginu Gordon Davies hetja Wales með þvi, svo og hraða sínum og dugn- aði. Framliðið var dapurt í þessum leik og samleikur næstum óþekkt fyrirbæri hjá því frá fyrstu minútu tU þeirra síö- ustu. Mark Fram var skoraö í fyrri hálf- leik. Guðmundur Torfason átti þá skot að marki KS. Markvörðurinn mis- reUmaði boltann og lak hann hálfpart- inn inn í markið án þess að nokkur Sigl- firðingur fengi að gert. -klp Ingi Þór til æfinga íKanada íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.