Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1983, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1983, Blaðsíða 27
DV. MIÐVIKUDAGUR1. JUNI1983. 27 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar * Líkamsrækt Ljósastofa. Höfum opnaö ljósastofu á Hverfisgötu 105, 2. hæö (viö Hlemm). Góö aöstaða, sérstakar, fljótvirkar perur. Opiö alla daga. Lækningarannsóknarstofan, Hverfisgötu 105, 2. hæð. Uppl. í síma 26551. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losnið viö vööva- bólgu, stress ásamt fleiru um leið og þiö fáið hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opið frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. ■Sérklefar, sturtur, snyrting. Veriö vel- komin, sími 10256. Sælan. Ljósastofan Laugavegi býöur dömur og herra velkomin, frá kl. 7.30—23 virka daga og til kl. 19 um helgar. Aðskildir bekkir og góö baðað- staöa. Reyniö vinsæla Slendertone nuddtækiö til grenningar og vööva- styrkingar. Nýjar fljótvirkar perur. Öruggur árangur. Ljósastofan, Lauga- vegi52,sími 24610. Adamson Sólbaðsstofa Árbæjar. Viltu bæta útlitiö, losa þig viö streitu, ertu meö vöðvabólgu, bólur eöa gigt? Ljósabekkirnir okkar tryggja góöan árangur á skömmum tíma. Nýjar perur. Veriö velkomin. Sími 84852 og 82693. Sóldýrkendur — dömur og herrar: Viö eigum alltaf sól. Komiö og fáiö brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Hef jiö sumarið hjá okkur í sólinni úr dr. Kern sólbekkjunum. Aldrei hefur hún skinið skærar en nú meö nýju perunum. Öll hreinlætis- aðstaöa og aö sjálfsögöu hressiö þiö ykkur á eftir meö hinu frábæra Royal- sólkremi. Sól og snyrting, Hótel Esju, sími 83055. Sveit Tek börn í sveit. Uppl. í síma 93—3874. Get tekið tvö börn í sveit gegn greiöslu. Uppl. gefur Kristín í síma 95-4549. Get tekið 8—9 ára strák í sveit gegn meðgjöf. Uppl. gefur Guörún í síma 66791 eftir kl. 19. Einkamál Rúmlega þrítugur maöur, sem býr úti á landi óskar eftir kynnum við stúlku á aldrinum 25—32 ára sem ’vinu og meö nánari kynni í huga. Svar sendist DV (helst mynd fylgi) fyrir 3. júnímerkt „Vinátta 141”. Spákonur Spái í spil og bolla. Tímapantanir í síma 34557. Spái í spil og bolla frá kl. 10—12 f.h. og 19—22 á kvöldin. Strekki dúka á sama staö. Hringið í síma 82032. Ökukennsla Ökukennsla — æfingatimar. Kenni akstur og meðferö bíla og allt sem þarf fyrir ökupróf, endurhæfing fyrir þá sem ekki hafa ekiö í lengri tíma eða eru óvanir borgarakstri. Kenni á Galant ’81. Jón Jónsson öku- kennari,sími 33481. Ökukennsla—æfingatímar— hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Galant, tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings, ökuskóli og ÖU prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteiniö ef þess 'er óskaö. Jóhann G. Guöjónsson, símar ^21924,17384 og 21098.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.