Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Blaðsíða 5
DV. LAUGARDAGUR18. JUNI1983. 5 OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM mánud.-miðvikud. til kl. 18 fimmtudaga til kl. 20 föstudaga til kl. 22 laugardaga frá kl. 9-12 RAUTT - BLÁTT BRÚIMT - BEIGE HAGSTÆDIR GREIÐSLU- SKILMALAR Jón Loftsson hf HRINGBRAUT 121. SÍM1 10600 HREYFILSFERÐIRNAR GERASTÆ VINSÆLU á leiðinni Reykjavík—Keflavík Sú nýbreytni bifreiöastöövarinnar Hreyfils aö flytja farþega til Kefla- víkurvallar á stórum bílum fyrir 300 króna gjald á mann hefur nú þegar hlotiö miklar vinsældir. Fóru níu bílar í gærmorgun. Einar Þorsteinsson, framkvæmda- stjóri Hreyfils, sagöi í viötali viö DV aö samningur hefði veriö gerður viö Flug- leiöir í vor um aö flytja farþega beint til Keflavíkurvallar og hófst þessi akstur í byrjun maí. Sjö manna Citroen- og Benzbílar eru í förum og eru þeir allir búnir toppgrindum. Lokaöar kerrur eru notaðar ef meö þarf. Aö sögn Einars hefur nýting bílanna veriö góö eða rúmir þrír farþegar á hvern aö meöaltali. Farþegar fá uppgefiö nákvæmlega hvenær þeir verða sóttir og geta einnig látiö vekja sig. Þá er mönnum einnig gert að gefa upp fyrirfram hve mikinn farangur þeir hafa meöferöis. Síðan er smalaö saman og er skipt eftir hverfum til hagræöingar. Til samanburðar gat Einar Þorsteinsson þess aö ef tekinn er leigubíll ofan úr Breiöholti niður á Hótel Loftleiðir og rútan þaðan suður eftir kostar þaö um 220 krónur samanlagt. Venjuleg ferð meö leigubíl kostar 700—800 krónur aö degi til, 1000 krónur aö næturlagi. Einar sagði, aö kosturinn viö hið nýja akstursfyrir- komulag væri sá hve fólk sparaöi sér mikinn tíma. Ætlunin mun vera að gera sams konar samning viö Arnarflug. „Viö erum aö fara hér nýjar leiöir, bæði til aö auka atvinnu leigubílstjóranna og þægindi farþega. Þaö er jafnvel mein- ingin aö halda áfram eftir sumariö og sjá hvernig þetta reynist,” sagöi Einar Þorsteinsson. -PÁ. AÐ FULLGERA SUNNUHLb Lokaátakiö viö að fullgera Sunnuhlíö, hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi.er nú í fullum gangi. Og þessa daga stendur af því tilefni yfir söfnunarherferö þar sem stefnt er að því aö safna einni milljón króna. Sú upphæð samsvarar aö meðaltali 300 krónum á hvert heimili. Lokaátakiö snýst um aö innrétta 450 fermetra rými í kjallara sem marg- faldar gildi Sunnuhliöar bæði fyrir vistmenn og eins fyrir öryrkja og aldraöa semeru utan heimilisins. Þarna i kjallaranum á aö vera sjúkraþjálfunaraðstaða, vemdaöur vinnustaður fyrir örjTkja og aldraða sem Kópavogsbær mun s já um rekstur á, sextíu manna salur fyrir fundi og félagsstarfsemi og bókasafn og geymslur fyrir heimiiiö. Aö lokum má geta þess, vegna söfn- unarinnar sem nú er í gangi, að bauka- söfnunin hefur veriö lögö niður. -JGH. Frægur karlakyartett iheimsókn á íslandi Sunnuhlíöin í Kópavogi. Lokaátakiö við að fullgera húsiö er nú í gangi. Snýst það um að fuligera 450 fermetra kjallara sem margfaldar gildi Sunnu- hlíðar bæði fyrir vistmenn og eins fyrir öryrkja og aldraöa sem eru utan heimilisins. Fjórmenningarnir eru allir félagar í The Gregg Smith Singers Hér á landi er staddur hinn þekkti Aureus Quartet frá Bandaríkjunum. Mun hann halda nokkra tónleika og koma fram í hljóðvarpi og sjónvarpi. Félagamir fjórir em jafnframt í The Gregg Smith Singers sem héldu tvenna tónleika í Reykjavík á dögunum og vöktu gíf urlega hrifningu, eins og fram kom hjá gagnrýnendum dagblaðanna. Aureus kvartettinn heldur tónleika í Norræna húsinu klukkan 15.00 og 17.00 laugardaginn 18. júní. Sunnudaginn 19. júní heldur hann síöan til Akureyrar og veröa tónleikar í kirkjunni þar klukkan 20.30 um kvöldið. Einnig syngja þeir félagarnir viö messu í Akureyrar- kirkju. Söngskráin er mjög vönduð og er þar aö finna lög eftir Grieg, Schubert, Stephen Foster og Benjamin Britten auk margra söngva úr þekktum söng- leikjum svo sem eftir Richard Rogers. Kvartettinn er hér á vegum Karlakórs Reykjavíkur. JBH LOKAATAKIÐ VID VIÐ LÁIMUM ÚTBORGUN TIL MÁNAÐAMÓTA Opið laugardag kl. 9 — 17 Sýning sunnudag kl. 14 — 17 Hamraborg 12 Kópavogi Sími 46460 Sendum í póstkrölu Tvíbr' eiöur % . kr 8.9’'° sóí*. '|erð Einnig eigum við úrval annarra furuhúsgagna, t.d. sófasett, sófaborð, einstaklingsrúm, skrifborð, innskotsborð, matborð og stóla, stereobekki, kommóður, raðspegla og margt fleira. Líttu inn — það borgar sig. Glttesófasett.3^- t.VerðKr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.