Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Blaðsíða 28
28
DV. LAUGARDAGUR18. JUNt 1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Barnágæsla
13 ára barngóð stúlka
óskar eftir að passa börn í sveit í
sumar. Uppl. gefur Gunnhildur í síma
92-7184 eftir kl. 7 á kvöldin.
Vantar duglega stúlku
til að passa 10 mánaða dreng og 3ja ára
stúlku í sumar á Þingeyri. Uppi. í síma
94-8186 eftir helgina.
13 ára stelpa óskar eftir
að passa barn eftir hádegi, býr viö
Vesturberg. Uppl. í síma 75812.
Barngóður unglingur
óskast til að gæta 6 ára drengs á
heimili hans í sumar frá kl. 9—15.
Aðstæöur góöar og stutt í Vesturbæjar-
laug. Uppl. í síma 12427 eöa 36100.
Fataviðgerðir
Fatabreytinga- & viðgerðaþjónusta.
Breytum karlmannafötum, kápum og
drögtum, skiptum um fóður i fatnaði.
Gömlu fötin verða sem ný, fljót af-
greiðsla. Tökum aðeins hreinan
fatnað. Fatabreytinga- og
viðgeröaþjónustan, Klapparstíg 11,
sími 16238.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta:
Utleiga á teppahreinsivélum og vatns-
sugum. Bjóðum einungis nýjar og
öflugar háþrýstivélar frá Karcher og
frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir
fá afhentan litmyndabækling Teppa-
lands meö ítarlegum upplýsingum um
meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath.
pantanir teknar í síma. Teppaland,
Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430.
Teppalagnir—breytingar—
strekkingar. Tek aö mér alla vinnu viö
teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga-
göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld
ending. Uppl. í síma 81513 alla virka
daga eftir kl. 20. Geymið
auglýsinguna.
Ferðalög
Fyrirtæki, félagsamtök.
Eyðiö helginni í fögru umhverfi, tökum
frá tjaldsvæði ef óskaö er. Pantanir í
síma 99-6155. Tjaldmiðstöðin Laugar-'
vatni.
Hjólhýsa- og tjaidvagnaeigendur ath.
Eigum ennþá nokkur laus stæði í fögru
umhverfi, fyrsta flokks aöstaða. Tjald-
miðstööin Laugarvatni, sími 99-6155.
Heimsækið Vestmannaeyjar
í tvo daga fyrir kr. 1700 á mann. Starfs-
mannahópar, félagasamtök og aðrir
hópar (lágmarkstala 16 manns). Við
bjóðum ferðapakka til Vestmannaeyja
í tvo daga sem inniheldur. 1. Ferð
Herjólfs fram og til baka. 2. Gistingu í
tvær nætur í uppábúnu rúmi. 3. Tvær
góöar máltíðir. 4. Skoöunarferö um
Heimaey meö leiðsögn. 5. Bátsferð í
sjávarhella og með fuglabjörgum. 6.
Náttúrugripasafn. Uppl. Restaurant
Skútinn, sími 98-1420. Páll Helgason,
sími 98-1515.
Hreðavatnsskáli —Borgarfirði.
Nýjar innréttingar teiknaðar hjá
Bubba, f jölbreyttur nýr matseðill, kalt
borð frá kl. 17.30—20.30 laugardaga.
Gisting, 2ja manna herbergi kr. 400, —
íbúð með sérbaði kr. 880. — Afsláttur
fyrir 3 daga og meira. Hreöavatns-
skáli,sími 93-5011.
Ökukennsla
Ökukennsla—æfingatímar.
Kenni á Mazda 626 árg. 1983 með velti-
stýri. Utvega öll prófgögn og ökuskóla
ef óskað er. Nýir nemendur geta
byrjaö strax. Einungis greitt fyrir
tekna tíma. Kenni allan daginn. Hjálpa
þeim sem misst hafa prófiö til aö öölast
þaö að nýju. Ævar Friöriksson,
ökukennari, sími 72493.
Ökukennsla — æfingatimar.
Get bætt viö mig nokkrum nemendum
strax, kenni allan daginn eftir óskum ■
nemenda, aðeins greiddir teknir
tímar, ökuskóli og öll prófgögn. Kenni
á Toyotu Crown. Ragna Lindberg öku-
kennari, símar 67052 og 81156.
Kenni á Mazda 929
Limited árgerð ’83, vökvastýri og fleiri
þægindi. Ökuskóli ef óskað er. Guðjón
Jónsson sími 73168.
Kenni á Mazda 929 árg. ’82
R-306. Fljót og góð þjónusta. Nýir nem-
endur geta byrjað strax, tímafjöldi viö
hæfi hvers nemanda. Greiðslukjör ef
óskaö er. Kristján Sigurðsson, sími
24158 og 34749.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’83. Nemendur
geta byrjaö strax, greiða aðeins fvrir
tekna tima. Ökuskóli og öll prófgögn
ásamt litmynd í ökuskírteini ef óskaö
er. Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
Ökukennsla—bifhjólakennsla.
Lærið að aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreið,
Mercedes Benz árg. ’83 með vökva-
stýri. 2 ný kennsluhjól, Suzuki 125 TS
og Honda CB 750 (bifhjól). Nemendur
greiða aðeins fyrir tekna tíma. Sig-
urður Þormar ökukennari, sími 46111
og 45122.
Ökukennsla—endurþjálfun.
Kenni á Daihatsu Charade árg. ’82,
lipur og meðfærileg bifreið í borgar-
akstri. Kenni allan daginn. Nýir
nemendur geta byrjað strax. Engir
lágmarkstímar. Utv. prófgögn og öku-
skóli. Gylfi Guöjónsson ökukennari,
sími 66442, skilaboö í síma 66457.
Ökukennsla-endurhæfing-hæfnisvott-
orð.
Kenni á Peugeot 505 Turbo 1982.
Nemendur geta byrjaö strax. Greiðsla
aðeins fyrir tekna tíma. Kennt allan
daginn eftir ósk nemenda. Ökuskóli og
öll prófgögn., Gylfi K. Sigurösson öku-
kennari, sími 73232.
Stopp — stopp — stopp.
Ætlir þú aö læra á bíl og viljir læra á
þægilega meöalstærð af bíl þarftu ekki
að leita lengra. Kenni á MAZDA 626 ár-
gerð ’82. Fullkominn ökuskóli ásamt
nýju og myndríku námsefni auöveldar
lærdóminn og bætir árangur. Hringið
og leitið upplýsinga. Arnaldur Árnason
ökukennari, sími 43687.
Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Guðjón Hansson, 74923
Audi 100.
Sumarliði Guöbjörnsson, 53517
Mazda 626.
Jóhanna Guðmundsdóttir, 77704—37769
Honda.
JónSævaldsson, 37896
Galant 20001982.
Geir P. Þormar, 19896-40555-83967
Toyota Crown.
Jóel Jakobsson 30841—14449
Taunus 1983
Sigurður Gíslason, 36077—67224
Datsun Bluebird 1981.
Kristján Sigurösson, 24158—34749
Mazda 9291982,
Finnbogi G. Sigurðsson 51868
Galant 20001982.
Hallfríður Stefáns, 81349—85081—19628
Mazda 626.
Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594
Mazda 9291983,
Vilhjálmur Sigurjónsson, Datsun 280 C1982. 40728
Olafur Einarsson, Mazda 9291983. 17284
Snorri Bjarnason, Volvo 1983. 74975
Þóröur Adolfsson, Peugeot 305. 14770
Guðbrandur Bogason, Taunus 1983. 76722
Guðm. G. Pétursson, Mazda 929 Hardtop 1982. 73760-83825
Þorlákur Guögeirsson, 83344—35180— 32868 Lancer.
Gunnar Sigurðsson Lancer 1982. 77686
Geir P. Þormar, 19896- Toyota Crown, -40555-83967
Þorvaldur Finnbogason, Toyota Cressida 1982. 33309
Ari Ingimundarson, Datsun Sunny 1982. 40390
FLATEY
JL-húsinu, 2. hæö. Sími 23535
Höfum opnad í JL-húsinu, 2.
hœd
BÆKUR
RITFÖNG
LEIKFÖNG
BÚSÁHÖLD
GJAFAVÖRUR
Gjörid svo vel ad líta inn
FLATEY, JL
SÖLUBÖRIM ÓSKAST
VÍÐS VEGAR UM BORGINA
íiuilui Siliiil iii
iVá'i
CTJ~
Blöðin send heim ef óskað er.
Hafið samband við afgreiðsluna
Þverholti 11, sími 27022.
Þjónustiiauglýsingar // Þveth^r ,< 1 sw 27022
___ ________
Önnur þjónusta
ÞAK VIÐGERÐIR 23611
Fundin er lausn við ieka.
Sprautum þétti- og einangrunarefnum á
þök. Einöngrum hús, skip og frystigeymsl-
ur með úriþan. 10 ára ábyrgð.
(sskápa- og frystikistuviðgerðir
Onnumst allar viðgerðir á
kæliskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistum
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góðþjónusta.
SjwosivmFlk—
Reykiavíkurvegi 25
Reykjavíkurvegi 25
Hafnarfirði simi 50473.
Raflagnaviðgerðir —
nýlagnir, dyrasímaþjónusta
Alhliöa raflagnaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi
og setjum upp ný. Við sjáum um raflögnina og
ráðleggjum allt frá lóðaúthlutun.
___________ Onnumst alla raflagnateikningu.
Löggildur rafverktaki og vanir rafvirkjar.
E
EUOOCABO
Eðvarð R. Guðbjörnsson
Heimasími: 71734
Símsvari allan sólarhringinn í sima 21772.
Alhliða viðgerðir á húseignum — háþrýstiþvottur. |
Kælitækjaþjónustan
Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, sími 54860.
Önnumst alls konar nýsmídi. Tökum
að okkur viðgerðir á kœliskápum,
frystikistum og öðrum kœlitœkjum.
Fljót og góð þjónusta.
Sækjum — sendum — 54860.
Eru raf magnsmál í ólagi?
Stafar kannski hætta af lélegum lögnum og slæmum frágangi?
Við komum á staðinn - gerum föst tilboð eða vinnum í
tímavinnu. Viö leggjum nýtt, lagfærum gamalt - og bjóðum
greiðslukjör. Við lánum 70% af kostnaðinum til 6 mánaða.
{SS DilOin SMIÐSHÖFÐA6
nA+mAATtm SfMI: 85955
SÍMINN
_ ER
Opid virka daga kl. 9-22. 27022
Laugardaga kl. 9-14.
Sunnudaga kl. 18-22.
SMÁAUGLÝSINGAR
ÞVERHOLT111