Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Blaðsíða 33
DV. LAUGARDAGUR18. JUNI1983. 33 Stjörnuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 19. júní. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Þetta ertilvalinndag- ur til ferðalaga. Þú ættir að sinna f jölskyldunni i dag sem þú hefur vanrækt að undanfömu. Skapið verður gott og þú átt auðvelt með að umgangast annað fólk. Fiskamir (20. febr. — 20. mars): Sinntu áhugamálum þínum í dag. Hafðu ekki áhyggjur af starfi þínu en reyndu í þess stað að njóta lífsins og skemmta þér. Bjóddu fjölskyldunni út og gerðu eitthvað sem tilbreyt- ing er í. Hrúturinn <21. mars — 20. april): Reyndu aö vera sjálf- stæður í hugsun og vertu óhræddur við að ráöast gegn þeim vandamálum sem á þig herja. Þú ættir að finna þér nýtt áhugamál sem dreifir huga þínum og eyðir áhyggjunum. Nautið (21. apríl — 21. maí): Þú ættir að huga vel að framtíð þinni. Engin ástæða er til aö hika við að ráðfæra sig við vini sína og sér fróðari menn. Slíkt getur reynst þér nauðsynlegt um þessar mundir. Tvíburarair (22. maí — 21. júni): Skap þitt verður gott í dag og þú átt adövelt með aö umgangast annað fólk. Þetta er tilvalinn dagur til að bregða sér á skemmtun eða dvelja í fjölmenni. Bjóddu fjölskyldunni út. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú ættir að sinna fjölskyldu þinni í dag. Stutt ferðalag væri mjög æskilegt. Finndu þér nýtt áhugamál og hugaðu að heilsunni. Eyddu kvöld- inu í rólegheitum í faðmi f jölskyldunnar. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Þetta er tilvalinn dagur til að gera áætlanir um framtíð sina. Þú ættir að gæta vel að fjármálunum og leitaðu nýrra leiða til að auka tekjur þínar. Vertu þolinmóður í umgengni við ástvin þinn. Meyjau (24. ágúst — 23. sept.): Þetta er tilvalinn dagur til ferðalaga. Þú ættir að bjóða fjölskyldunni út. 1 líf þitt vantar meiri tUbreytingu og að því ættir þú aö huga í dag. Skemmtu þér í kvöld. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þú verður í mjög góðu skapi í dag og átt einstaklega auðvelt með að umgangast annað fólk. Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki og með ykkur tekst vinátta sem á eftir að vara lengi. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þér verður faUð ábyrgðarmikið starf í dag og reynir nú mjög á hæfileika þina til að starfa sjálfstætt. Þú ættir að gera áætlanir um framtíð þína og sérstaklega með tilliti til peningamál- anna. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Þú ert of gjam á að treysta á aðra. Reyndu að taka sjálfstæðar ákvaröanir í dag. Gættu þess að eyða ekki um efni fram. Dveldu með fjölskyldu þinni í kvöld og reyndu að hvUast. Stebigeitin (21. des. — 20. jan.): Bjóddu fjölskyldunni í stutt ferðalag í dag. Skapið verður gott og ættir þú að njóta lífsins. Gleymdu öUum áhyggjum og reyndu að skemmta þér og gera eitthvað sem tUbreyting er i. Stjörnuspá Spám gUdir fyrir mánudaginn 20. júni. Vatnsberinn (21. jan. — 19. febr.): Sköpunargleöi þín er mikU í dag og ættir þú að veita henni útrás. Þetta er tilvaUnn dagur til að ferðast. Gættu þess að ofreyna þig ekki og taktu ekki of mörg verkefni að þér. Fiskamir (20. febr. — 20. mars): Þú ættir að sinna fjöl- skyldu þinni í dag. Þetta er góður dagur tU fjárfestinga. Gættu þess að lenda ekki í illmdum í dag því að þú átt einstaklega auðvelt með þaö. Hrúturinn (21. mars — 20. aprU): Þetta verður mjög ánægjulegur dagur hjá þér og aUt virðist leika í lyndi. Þér berast óvæntar fréttir af vini þínum. Sinntu áhuga- málum þínum i kvöld. Nautið (21. aprU — 21. maí): Þú ættir ekki að taka of mikla áhættu í fjármálum í dag. Taktu engar skyndi- ákvarðanir og ráðfærðu þig við þér reyndari menn. Vertu heima hjá þér í kvöld og reyndu að hvUast. Tvíburamir (22. maí — 21. júní): Þú nærð góðum árangri í starfi þínu í dag og verður sérstaklega afkasta- mikUl fyrri hluta dagsins. Sköpunargleði þín er mUcU og ættirðu að veita henni útrás. Sinntu fjölskyldunni í kvöld. Krabbinn (22. júní — 23. júli): Sértu ekki fyUilega ánægöur á núverandi vinnustað ættirðu ekki að hUca við að leita þér að nýju starfi. Nú er einmitt tíminn fyrir þig. Reyndu að auka sjálfstraust þitt. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Þúmunt eigaí einhverjum fjárhagserfiðleikum í dag vegna mjög óvæntra útgjalda. Berðu vandamál þín undir traustan vin þinn. Þú ættir að forðast ÖU ferðalög í dag. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Hikaöu ekki við áð sækja um iaunahækkun eða að leita eftir betur launuðu starfi. Þetta er tilvaUnn dagur tU fjárfestinga. Þú færð góða hugmynd sem getur skipt framtíð þina miklu. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þú hittir nýtt fólk sem þér þykir mjög áhugavert enda getur það hugsanlega greitt götu þina í framtíðinni. Þetta er góður dagur tU ferða- laga — sérstaklega þó fyrri hlutinn. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þúættir aðfara gæti- lega í fjármálunum í dag. Taktu engar ákvarðanir sértu í minnsta vafa því aö þú átt mjög erfitt með að taka ákvarðanir í dag upp á eigin spýtur. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.) Andlegt ástand þitt er gott í dag og ertu líklegur til afreka á því sviði. Þér verður vel ágengt í viðskiptum og nærð góðum árangri í starfi. Gættu þess að lenda ekki í illindum. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Þú nærð mjög góðum árangri í starfi þínu í dag og afköstin hafa sjaldan verið meiri. Hikaðu ekki viö að sækja um launahækkun. Þú færð mjög góða hugmynd. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliö sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í ReykjavUc dagana 17,—23. júní, að báð- um dögum meðtöldum, er í Borgarapóteki og ReykjavUcurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í sima 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, a'I"enna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. Ap..ek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri Virka daga er opið i þessum apótekum á afgreiðslutíma búða. Þau skiptast á, sina vikuna hvort, aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidögum er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og sunnu- daga kl. 17-18. Sími 22411. Læknar Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ékki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu- daga, simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans, simi 29000. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á iÆknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. ki. 15—18. Heilsuvcrndarstöðin: Kl. 15—18 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30. Landakotsspítaii: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 iaugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga ki. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítaii Hringsins: Kl. 15—16alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aila daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Visthcimilið Vífilsstöðum: Mánud,—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9— 21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börná þriðjud. kl. 10.30-11.30. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27., simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið- vikudögumkl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27., sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. ki. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku- dögumkl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÖKASAFN KOPAVOGS, Fannborg 3-5. Op- iö mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-17.30. ASMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er að- eins ODÍn við sérstök tækifæri. ASGRtMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74: Opnunartími safnsins í júni, júlí og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. ARBÆJARSAFN: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NATTÚRUGRIPASAFNíD við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardagakl. 14.30—16. NORRÆNA HUSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, simi 51336. Akure.vri, simi 11414. Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjarsimi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Símabiianir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyj- umtilkynnistí05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- prstofnana. Lalli og Lína Erfiður dagur á skrifstofunni er ekkert í saman- burði viö það sem bíður mín þegar heim er komið. Ef þetta eru ekki nógu góð sj' : dóms- einkenni þá er ég með nokkur í viðbót. Vesalings Emma

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.