Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1983, Blaðsíða 34
34
DV. LAUGARDAGUR18. JUNI1983.
SALLR-l
Óttinn
(Phobia)
Aöalhlutverk:
Paul Michael Glaser,
Susan Hogan,
John Colicos,
David Bolt.
Leikstjóri: JohnHuston.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd í dag kl. 3,5,7,9
ogll.
Frumsýnum á
morgun sunnudag
Merry Christmas
Mr. Lawrence
Heimsfræg og jafnframt
splunkuný stórmynd sem
skeður í fangabúðum Japana í
síðari heimsstyrjöld. Myndin
er gerð eftir sögu Laurens
Post, The Seed and Sower, og
leikstýrö af Nagisa Oshima,
en það tók hann fimm ár að
fullgera þessa mynd.
Aðalhlutverk:
David Bowie,
Tóm Conti,
Ryuichi Sakamoto,
Jack Thompson.
Sýndki. 2.45,5,7.10,
9.20 og 11.25.
Bönnuð böroum.
Myndin er tekin í dolby stereo
og sýnd í 4 rása starscope.
SAI.LK-2
Svartskeggur
Frábær grinmynd um sjóræn-
ingjann Svartskegg sem uppi
var fyrir 200 árum en birtist
núna afturá ný. PeterUstinov
fer aldeilis á kostum i þessari
mynd. Svartskeggur er meiri-
háttar grínmynd.
Aðalhlutverk:
PeterUstinov,
Dean Jones,
Suzanne Pleshette,
Elsa Lanchester.
Sýnd kl. 3,5,7 og 9.15.
' Sýnd kl. 11.15 sunnudag.
SAI.lK-3
Áhættan mikla
Það var auðvelt fyrir fyrrver- ,
andi grænhúfu, Stone (James
Brolin) og menn hans, að .
brjótast inn til útlagans
Serrano (James Cobum) en
að komast út úr þeim víta-
hring var annað mal. h rabær
spennumynd, full af gríni,
með úrvalsleikurum.
Aðalhlutverk:
Jamcs Brolin,
Anthony Quinn,
James Coburo,
Broce Davison,
Lindsay Wagner.
Leikstjóri:
Stewart Raffill.
Sýndkl. 3,5,7;
9.15 og 11.15.
SAI.LR 4
Ungu
læknanemarnir
Sýnd ki.3,5,7,9.15
og 11.15.
SAI.UR 5
Atlantic City
Sýnd kl. 5 og 9.15.
S.m.311*2 .
Rocky III
„Besta „Rocky” myndin af
þeim öllum.”
B.D. Gannet Newspaper.
„Hröö og hrikaleg skemmt-
un.”
B.K. Toronto-Sun.
„Stallone varpar Rocky III í
flokk þeirra bestu.”
US Magazine.
„Stórkostleg mynd.”
E.P. Boston Herald Am-
erican.
Forsíöufrétt vikuritsins TIME
hyllir: „ROCKY III sigurveg-
ari og ennþá heimsmeistari.”
Titillag Rocky III „Eye of the
Tiger” var tilnefnt til óskars-
verölauna í ár.
lÆÍkstjóri:
Sylvester Stallone.
Aöalhlutverk:
Sylvester Stallone
Talia Shire
Burt Young
Mr. T.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hækkaö verð.
Tekin upp í Dolby Stereo. Sýnd
í 4ra rása Starescope Stereo.
SALURA
f rumsýnir óskars-
verðlaunamyndina
Tootsie
IOacapÉmvawards
íslenskur texti.
Bráöskemmtileg ný amerísk
úrvalsgamanmynd í litum og
(’inemascope. Aöalhlutverkiö
leikur Dustin Hoffman og fer
hann á kostum í myndinni.
Myndin var útnefnd til 10 ósk-
arsverölauna og hlaut Jessica
Lange verölaunin fyrir besta
kvenaukahlutverkiö. Myndin
er alls staöar sýnd viö metaö-
sókn.
Leikstjóri:
Sidney Pollack.
Aöaihlutverk:
Dustin Hoffman,
Jessica Lange,
Bill Murray,
Sidney Pollack.
Sýndkl.2.50,5,7.30
og 10.
Hækkaö verö.
Stripes
Bráðskemmtileg amerísk
gamanmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Bill Murray,
Warren Oates.
Sýndkl. 5,7.30, og 10.
Sýnd kl. 3,5,7.30
oglO.
f ÞJÓÐLEIKHÚSIO
CAVALLERIA
RUSTICANA OG
FRÖKEN JÚLÍA
í kvöld kl. 20.
Síðasta sinn og jafiiframt
síðasta sýning á leikárinu.
Miðasala kl. 13.15-20.
Sími 11200.
afcaiMM
Sigur að
lokum
Afar spennandi og vel gerð ný,
bandarísk litmynd um John
Morgan, enska aöalsmanninn
sem gerðist indíánahöföingi.
— Myndin er framhald af
myndinni „I ánauð hjá indíán-
um” (A Man Called Horse)
sem sýnd var hér fyrir all-
mörgumárum.
Richard Harris
Michael Beck
Ana De Sade.
íslenskur texti
Bönnuð innan 12 ára.
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.
I greipum
dauðans
Æsispennandi ný bandarísk
panavision-litmynd, byggö á
metsölubók eftir David
Morrell.
Aðalhlutverk:
Sylvester Stallone,
Richard Crenna.
íslenskur texti.
Bönnuö innan
16ára.
Sýnd kl. 3.05,5.05,
7.05,9.05 og 11.05.
Handtökusveitin
Spennandi og eldfjörogur
„vestri”, í litum og Pana-
vision með hinni hressilegu
kempu Kirk Douglas ásamt
Brace Dero og Bo Hopkins.
Islenskur texti
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.10,5.10,7.10
9.10 og 11.10.
Hefnd
böðulsins
Afar spennandi og hrottafeng-
in ný japönsk-bandarísk Pana-
vision litmynd um frækinn
vígamann sem hefnir harma
sinna. — Aðalhlutverkið leikur
hinn frægi japanski leikari:
Tomisaburo Wakayama
Leikstjóri:
Robert Houston.
íslenskur texti.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
Myndin er tekin í Dolby
stereo.
Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,
9.15 og 11.15.
Námuskrímslið
Geysispennandi amerísk
hrollvekja.
Sýnd kl. 5 í dag,
sýnd kl. 5 og 9 sunnudag.
Barnasýning kl. 3
sunnudag.
Ungu ræningjarnir
Bráðskemmtileg og spennandi
mynd.
Ég er dómarinn
Sérstaklega spennandi og
óvenju viðburðarík, ný,
bandarísk kvikmynd í litum,
byggö á samnefndri sögu eins
vinsælasta sakamálahöfundar
Bandarikjanna, Mickey SpUl-
ane. Sagan hefur komið út í
ísl. þýðingu.
Aðalhlutverk:
Armand Assante,
(lék í „Private Benjamin”)
Barbara Carrera,
Laurene Landon.
Ein kröftugasta „action”-
mynd ársins.
ísl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndki. 5,7,9og 11.
LAUGARAS
Simi32071
Kattarfólkið
Ný, horkuspennancú Danóa-
rísk mynd um unga konu af
kattaættinni sem veröur aö
vera trú sínum í ástum sem
ööru.
Aðalhlutverk:
Nastassia Kinski,
Malcolm MacDowell,
John Heard.
Titillag myndarinnar er sung-
iö af David Bowie, texti eftir
David Bowie. — Hljómlist
eftir Giorgio Moroder.
Izeikstjórn:
PouISchradcr.
Sýndki. 5,7.30 og 10.
Hækkað vero.
tsl. texti.
Bönnuö bömum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Villi-
hesturinn
Spennandi ævintýramynd í lit-
um meðislenskumtexta.
Sýnd ki. 3 sunnudag.
Ein allra besta skop- og grín-
mynd Mel Brooks. Full af
glensi og gamni með leikurum
eins og Mel Brooks, Marty
Feldman, Dom DeLouise og
Sid Caesar, einnig koma fram
Burt Reinoids, Lisa Minelli,
PaulNewmano.fi.
Sýnd laugardag
kl. 5,7 og 9 og
sunnudag kl. 3,5,7 og 9.
Á ofsahraða
örogglega sú albesta bíla-
dellumynd sem komið hefur,
með Ban-y Newman á
Chaliengerinum sínum ásamt
plötusnúðinum fræga, Cleavon
Little.
Sýnd öil kvöld kl. 11.
Aukasýníng á dagskrá úr
verkum Jökuls Jakobssonar
sunnudag 19. júníkL 20.30,
mánudag 20. júní kl. 20.30.
Fimmtudaginn 23. júní frum-
sýningá
„SAMÚEL
BECKETT"
(4 einþáttungar)
í Félagsstofnun stúdenta. Sími
19455.
Húsið opnað kl. 20.30.
Miðasala viö innganginn.
Veitingasala.
Sími 50249
Dularfullur
fjársjóður
Spennandi ný kvikmynd með
Tererice HiU og Bud Spencer.
Þeir lenda enn á ný í hinum
ótrúlegustu ævintýrum og nú á
eyjunni Bongó Bongó en þar er
falinn dularfuUur fjársjóður.
Leikstjóri: Sergio Corbucci.
Islenskur texti.
Sýndidagogá
sunnudag kl. 5 og 9.
Smámyndasafn,
og Gög og Gokke
Sýnd sunnudag kl. 3.
Móðir óskast
Btmr MTMOiDS
PATEIÍNITY
A
I
Smellin gamanmynd um pip-
arsvein sem er aö komast af
besta aldri og leit hans aö
konu til aö ala honum bam.
Leikstjóri: David Steinberg.
Aöalhlutverk:
Burt Reynolds,
Beverly D’Angelo,
Sýnd kl. 9 í dag og sunnudag.
Húmorinn í fyrirrúmi. —
Virkilega skemmtileg mynd.
JGH — DV 7/6 ’83.
Bud í
Vesturviking
Bim f VFRTímVÍKlPfG
Hressileg mynd með Bud
Spencer og vini hans indiánan-
um Þramandi EmL Þeir era
staddir í viUta vestrinu og eru
útsmognir klækjarefir.
Leikstjóri:
Michele Lupo.
Aðalhlutverk:
Bud Spencer,
Amidou,
Joe Bugner.
Sýnd kl. 5,7 og 11 í dag,
sunnudag kl. 3,5,7 og 11.
TO HAVE HIS BABY
RÍÁRÆR
WWOWev
Frumsýnir stórmyndina
Bermuda-
þríhyrninginn
með (slensku tali
Hveraig stendur á þvi að
hundrað slripa og flugvéla
hverfa sporlaust í Bermuda-
þríhyrningnum? Eru til á því
einhverjar eðlUegar skýring-
ar? Stórkostlega áhrifamikU
mynd byggð á samnefndri
metsölubók eftir Charles Ber-
Utz sem kom út í íslenskri þýð-
ingufyrir síöustu jól.
Þulur Magnús Bjarnf reðsson.
Sýnd kl. 7,9 og llídag
og kl. 7,9 og 11 sunnudag.
Gulliver í
Putalandi
með íslensku tali.
Sögumaður: Ævar R. Kvaran.
Stórfengleg skemmtileg og vel
gerð teiknimynd um ævintýri
GulUvers og Tuma þumals.
Myndfyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 2 og 4.
Ertu hættulesur
í UMFERÐINNI
án þess að vita það?
Mörg lyf hafa svipuð áhrif
og áfengi.
Kynntu þér vel lyfið
sem þú notar.