Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Page 3
DV. FÖSTUDAGUR1. JUli 1983.
3
Nú stendur yfir söfnun til sundlaugarbyggingar fyrir Kópavogshæli, eins og
kunnugt er af fréttum. Fyrir skömmu komu íslenskar konur, búsettar í Lúxem-
borg, færandi hendi og afhentu 50.000 franka til sundlaugarbyggingarinnar. Fénu
höfðu þær safnað í Lúxemborg í þessum tilgangi. Myndin var tekin þegar Drífa
Sigurbjarnardóttir (önnur f.v.) afhenti Birgi Guðmundssyni, formanni Foreldra-
og vinafélags Kópavogshælis, hina rausnarlegu gjöf. Söfnunin til sundlaugarinn-
ar stendur enn yfir og framlög má leggja inn á gíróreikning nr. 72700-8.
-JSS/DV-mynd Einar Olason.
Flugtakmörkunin:
4 standið getur
orðiö enn verra
„Það eru helber ósannindi að flug-
takmörkunin á miðvikudaginn hafi
veriö vegna launadeilu,” sagði Hall-
grímur Sigurðsson, talsmaður Félags
íslenskra flugumferðarstjóra, er DV
innti hann eftir því af hver ju flug hefði
verið takmarkað um Reykjavíkurflug-
völl eftir kl. 19.30 umrætt kvöld. Hall-
grímur sagði þetta ástand hafa varað í
árabil og kæmi upp hvert einasta
sumar þegar umferð um flugvöllinn
væri sem mest. Umrætt kvöld hefði
ekki verið um neinar veikindaf jarvist-
ir að ræða heldur hefðu flugumferðar-
stjórar einfaldlega ekki viljað standa
þessa aukavakt vegna þess aö þeir
stæðu venjulega 12 tíma vaktir í einu
og væri þessi vakt viðbót við þann
tíma, þannig aö menn stæöu iðulega á
vakt 16 tima á sólarhring. Hallgrímur
sagði ennfremur að í gegnum árin
hefði flugmálastjórn þrýst mjög á að
þeir stæðu þessa vakt.
Samgönguráðuneytið mun hafa farið
fram á viðræður til að reyna að leysa
þetta mál og sagði Hallgrímur að sér
virtist það illleysanlegt vegna þess að
mönnum hefði verið neitað um frí yfir
sumartímann og þeim þvi greidd mjög
góö laun tU þess að fá þá til aö standa
umrædda vakt.
„Málið er einfaldlega það að það
þarf fleiri menn tU starfa því að endur-
nýjun hefur verið hæg og margir í fé-
laginu eru komnir á sjötugsaldurinn.
Ef málið leysist ekki fljótlega verður
ástandiö mUtlu verra því að menn eru
ekki enn farnir i sumarfrí,” sagði
HaUgrimur Sigurðsson aðlokum.
-SLS.
SÓL SAUNA SNYRTING
Komið i Ijós í okkar frábæru Silver Super sólarbekki (einnig með
háfjallasól) og fáið á ykkur fallegan brúnan lit og losnið við alla
streitu. Nýjar fljótvirkari perur. Sauna og góð hvildaraðstaða. Öll
almenn snyrting: andlitsböð, húðhreinsun, hand- og fótsnyrting
o.fl. Jafnt fyrir konur sem karla.
Max sportfatnaður
fyrir alla fjölsky Iduna
Klæðir alla aldursflokka. Til í öllum stærðum
og mörgum litum.
Madam
G/æsibæ
Sími 83210
Madam
Laugavegi 66
Sími28990
VOLVO LAPPLANDER GV,
ÁRG. '80,
ekinn 2.500 km. Verö kr.
220.000.
VOLVO 245 GL, ÁRG. '82,
ekinn 17.000 km, sjálfsk. Verð
kr. 470.000.
VOLVO 345 GLS ÁRG. '82,
ekinn 11.000 km, beinsk. Verö
kr. 320.000.
VOLVO 244 GL ÁRG. '82,
ekinn 13.000 km, beinsk. Verð
kr. 410.000.
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
FRÁ KL. 10 til 16.
VOLVOSALURINN
Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200
VOLVO 244 DL ÁRG. '82,
ekinn 22.000 km, beinsk. Verð
kr. 390.000.
VOLVO 264 GLE ÁRG. '81,
ekinn 19.000 km, sjálfsk. Verð
kr. 500.000.
VOLVO 244 GL ÁRG. '81,
ekinn 8.000 km, sjálfsk. Verð
kr. 375.000.
VOLVO 244 GL ÁRG. '81,
ekinn 35.000 km, beinsk. Verð
kr. 360.000.