Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Blaðsíða 6
6 DV. FÖSTUDAGUR1. JtJLl 1983. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd SÍLDVEIÐIEBE í NORD- URSJÓNUM STÖÐVAST VEGNA ÓANÆGJU DANA Robert Mugabe, forsstlsráðherra Zlmbabwe, stefnlr í flokkseinrsði. Danir beittu sér gegn þvi í gsr- kvöldi í framkvæmdaróði Efnahags- bandalags Evrópu að nýir veiðikvótar um skiptingu sildveiðinnar í Norður- sjónum tækju gildi. Fundurinn mun hafa staöið langt fram á nótt en ágreiningur hefur rikt um skiptingu þeirra 84 þúsund smá- lesta sem leyfa á aö veiða á sameigin- 'legum síldarmiðum EBE í Norðursjó. Þessar málalyktir í nótt leiða af sér aö Norðmenn og Hollendingar verða að hætta síldveiðunum í bili, þar sem þeir hafa þegar aflað upp í bráöabirgöa- kvótana. — Fundur hefur aftur verið boðaður um málið í næstu viku. Sildveiðar í Norðursjó hafa verið bannaðar um sex ára bil en fiskifræð- ingar töldu að síldarstofninn þyldi orðið að veiddar yrðu 84 þúsund smá- lestir. En Danir hafa ekki viljað sætta sig við aðeins 7,600 lestir í sinn hlut. Ennfremur hafa Bretar, Hollend- ingar og V-Þjóðverjar gert athuga- semdir við að Norðmenn, sem eru ekki aöilar að EBE, skuli fá veiðiheimild fyrir 20 þúsund smálestum. A meöan kvótaskiptingin var ófrá- gengin var veitt bráöabirgöaleyfi til að byrja sildveiðamar. Fengu Norðmenn leyfi til þess að veiða 3.500 tonn til að byrja meö og aðildarríkin höfðu 9 þúsund tonn til að skipta á milli sín. Þriðjungur þess féll i hlut Breta og Hollendinga en 6 þúsund tonn skiptust milli Dana, V-Þjóðverja og Frakka. — Hollendingar eru þegar búnir að fylla sinn bráðabirgðakvóta. Sildveiðin í Norðursjó stöðvast núna vegna afstöðu Dana sem una ekki sínum veiðikvóta. Zimbabwe: Ekki til- búið til flokks- einræðis 1 fyrradag lýsti Robert Mugabe, for- sætisráðherra Zimbabwe, því yfir að land og þjóð væru ekki reiðubúin fyrir flokkseinræði. I frétt frá hinni opin- beru fréttastofu Zimbabwe, Ziana, er það haft eftir Mugabe, að Zimbabwe sé nú á krossgötum efnahagslega, pólí- tískt og félagslega og veröi ríkið ekki tilbúiö fyrir stjórn eins flokks fyrr en allir íbúar landsins séu sáttir við sósía- h'sk stefnumál stjómar hans. Mugabe, sem heitið hefur því að breyta Zimbabwe í eins flokks ríki, með samþykki fólksins, sagði þetta í ræðu sem hann hélt yfir 3000 manna hf- varðarsveitum sínum, sem þjálfaðar voru í N-Kóreu. 1 ræðu sinni ítrekaöi Mugabe sáttastefnu sína og sagði að tilboð um sættir næði til annarra ÞREIFINGAR TIL STJÓRNAR- MYNDUNAR Á ÍTALÍU Bettino Craxi, leiðtogi ítalskra sósíahsta, hefur sagt aö flokkur hans muni fara í stjómarandstööu nema kristilegir demókratar slaki eitthvað til í stjórnarsamstarfi eftlr ósigur kristilegra í kosningunum um síðustu helgi. Að loknum fimm klukkustunda löngum fundi hjá flokksforystu sósíal- I gær tókst aö koma heimsins dýr- asta og flóknasta gervihnetti á rétta braut umhverfis jörðu eftir erfiðar björgunaraðgerðir. Upphaflega átti að Svartur verkalýðsleiðtogi, 74 ára gamall og illa farinn á heilsu, var lát- inn laus gegn 25 króna tryggingu í Höfðaborg í fyrradag og fékk heimild til þess að áfrýja fimm ára fangelsis- dómi sem hann hafði fengið fyrir hryðjuverkastarfsemi. Sagði dómar- ista í gær sagöi Craxi fréttamönnum að fengju sósiahstar skilyrði sin upp- fullt mundu þeir reiðubúnir til stjórnarmyndunar með kristilegum demókrötum og minni flokkunupo. ,JEn ef kristilegir demókratar ætla að láta eins og ekkert hafi skeð í kosningunum hikum viö ekki við það setja hnöttinn á sporbaug umhverfis jörðu í fyrstu ferð bandarísku geimskutlunnar Challenger en bilun í einni stýriseldflaug hnattarins skekkti inn að maðurinn ætti vart nema tvö ár ólifuð sökum heílsuleysis. Oskar Mpetha var dæmdur til fimm ára fangelsisvistar fyrir þátttöku í óeirðum í sverting jahverfi í Höfðaborg fyrir þrem árum en þá létust tveir hvítir menn. Níu aðrir svertingjar aö fara i stjórnarandstöðu,” sagði Craxi. Ein krafa sósiahsta mun vera sú aö þeir fái forsætisráðuneytiö í næstu stjórn. Sósíahstar juku fylgi sitt um nær 2% eða upp í 11,4%, en kristilegir demó- kratar töpuðu um 5% og njóta nú aðeins 3% meira fylgis en kommúnist- braut hans. Það hefur síðan tekiö sér- fræðinga þrjá mánuöi aö koma hnett- inum á rétta braut. Þessi hnöttur er sá fyrsti af þrem voru dæmdir í níu til tuttugu ára fangelsisvistar. Dómarinn, D. M. Wihiamson, sagði að hann hefði gert dóm Mpethe skUorðsbundinn hefði það veriö honum heimilt samkvæmt hermdarverkalög- gjöf S-Afriku. Þó sagöi dómarinn ar sem héldu sínum 29,9%. Sagt er að lýðveldisflokkurinn, sem jók nokkuð fýlgi sitt, hafi einnig hug ó forsætisróöuneytinu fyrir leiötoga sinn, Giovanni SpadoUni. — Spadolini var forsætisróðherra 1981 og er eini maðurinn utan flokks kristilegra demókrata sem gegnt hefur því embætti eftir stríð. shkum sem eiga aö mynda öflugt f jar- skiptakerfi í geimnum. Nú munu fara fram prófanir á tækjum hnattarins en hann á að verða tUbúinn í september- lok tU aðgegna hlutverki sínu. einnig um aðra sakborninga í þessu máU að hefðu ekki komiö til lógmarks- refsiókva»ði í sömu lögum hefðu þeir fengið mun léttari dóma. Hann sagðist heimila áfrýjun th þess að Hæstiréttur S-Afríku fengi að fjalla um þessi lóg- marksókvæði satjórnmólaflokka jafnt og til ættbólka og annarra þjóðfélagashópa. Skotland: Enga flúor- blöndun Skoskur dómstóU í Edinborg hefur dæmt að ekki megi blanda flúoríði í drykkjarvatn, þó þaö valdi engum heilsubresti, en vemdi þvert á móti tennur. Dómarinn, Jauncey lóvarður, sagði að engar sannanir hefðu komið fram fyrir því aö flúorblöndun vatns hefðu slæm áhrif ó heUsu manna og hann vísaöi ó bug fullyrðingum lækna og visindamanna um að flúormengun gæti ýtt undir æxlavöxt í Ukamanum. En það var á aUt öðrum forsend- um sem dómarinn bannaði flúor- blöndun vatns. Hann sagði aö þaö væri ekki á valdi sveitarstjóma að blanda drykkjarvatn til þess að bæta almennt heUsufar, slíkt heyrði eingöngu undir ríkisstjórn. Þetta urðu lengstu réttarhöld í sögu Skotlands, en það var ein- stakUngur, Catherine McCoU, sem kærði fyrirætlanir sveitarstjóma um að blanda drykkjarvatn. Þrjú ár eru liöin fró þvi mólið kom fyrst fyrir rétt, og skrifaður vitnisburður í þeim fylUr 143 bindi. t GERVIHNÖTTUR A RÉTTRIBRAUT S-Afríka: Svartur verkalýðsleiðtogi látinn laus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.