Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Qupperneq 7
DV. FÖSTUDAGUR1. JOU 1983. 7 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd PLO HÆTT AÐ HERJA INNBYRDIS í BEKAA Yasser Arafat með skæruliðum siuum. Hann hefur ekki getað komist til þeirra að undanförnu vegna deilu sinnar við stjómina i Damaskus. Hundar háðir eiturlyfjum Atta mismunandi hópar skæruliöa í Wavell-flóttamannabúðum í austur- hluta Líbanon hafa nú lýst því yfir að þeir muni ekki grípa til vopna hverjir gegn öðrum, líkt og hent hefur á undanfömum vikum, eftir þvi sem andstaðan við forystu Arafats hefur blossaö upp innan samtaka Palestínu- araba. Andstaðan við Arafat virðist þó fara vaxandi en taka þó á sig friðsamara snið. I Wavell-búðunum, þar sem eru Dó af eigin hand- sprengju Fyrrum starfsmaður heilbrigðis- ráðuneytisins í Nicaragua lét lífið þegar handsprengja, sem hann gekk jafnan með á sér, sprakk fyrir einhverja slysni. Maðurinn var á leið til fundar við byltingarráð útlaga þegar hand- sprengjan sprakk. Handsprengjuna mun hann hafa borið á sér til þess að grípa til sér til vamar ef vinstrimenn einhvern tíma sýndu honum tilræði. um 9 þúsund borgaralegir flóttamenn Palestínuaraba, er ráðgerð síðar í dag sérstök kröfuganga til þess að fylgja eftir kröfum um að FATAH-hóparnir hætti að berjast innbyrðis. Menn hafa verið sendir út af örkinni til Abu Musa ofursta, aðalforingja upp- reisnarmanna skæruliðanna, til þess að telja hann á aö hefja viðræður við Arafat um friðsamlega lausn ágrein- ingsins. Allt var með kyrrum kjörum í 1 fyrradag hófu deildir úr sovéska flotanum og landhernum æfingar á og við Eystrasaltið, á sama tíma og æfingar nokkurra flotadeilda úr her- afla Nato fara þar fram. Æfingar Nato- flotadeildanna hófust á mánudag og eiga aö standa í tíu daga en meðal annars er þar um að ræða bandaríska flotadeild. Alls munu um 50 þúsund manns taka þátt í æfingum sovéska hersins, sem eiga að standa í fimm daga. Að sögn talsmanns danska flotans eru æfingar Nato meðal annars hugs- aðar til þess að ítreka rétt bandariskra herskipa tíl þess að sigla um alþjóða skipaleiðir á Eystrasalti. 1 gildi er sér- stakur samningur Bandaríkjamanna og Sovétmanna til þess aö koma í veg Bekaa-dalnum í Líbanon í gær, þar sem skærurnar hafa verið. I sameiginlegri yfirlýsingu skæru- liðahópanna var jafnframt skoraö á stjóm Sýriands að falla frá banninu við ferðir Arafats til Sýrlands. Brott- vikning Arafats frá Damaskus á dög- unum hefur einangrað hann frá liðs- mönnum sinum í Líbanon, svo að hann hefur ekki til þeirra komist, nema með því að laumast inn í N-Líbanon. fyrir óþægileg atvik þegar flota- æfingar ríkjanna tveggja fara fram á svipuðum tíma á sömu lands væðum. Útlönd Umsjón: Guðmundur Pétursson Ólafur B. Guðnason Hundar verða heróínsjúklingar á einu ári séu þeir þjálfaðir til þess aö þefa uppi smyglað heróín, að sögn lögregluyfirvalda á Filipps- eyjum. Talsmaður lögregluyfir- valda sagði að hundamir sem væru þjálfaðir til þess að hafa uppi á smygluðum eiturlyfjum gætu ekki starfaö við það nema i eitt ár. Þeir venjast á þaö svo gefa verður þeim heróínsprautur en aö lokum verður að taka þá af h'fi til þess að Una kvalir þeirra. Sovétríkin SOVÉSKAR FLOTA- ÆFINGAR Á EYSTRASALTINU RÉTTARHÖLD YFIR TARNOPOLSKY 1 fyrradag hófust réttarhöld yfir sovéska andófsmanninum Yuri Tamo- polsky i úkraínsku borginni Kharkov, að sögn konu hans. Tamopolsky, sem lengi hefur barist fyrir réttindum Gyð- inga, var synjað um leyfi til þess að flytjast til Israel með fjölskyldu sinni. Hann var handtekinn í mars á þessu ári og gæti verið dæmdur i þriggja ára þrælkunarvinnu, ef hann verður sekur fundinn. Hann er kærður fyrir að bera út óhróður um Sovétríkin. Tarnopolsky fór í hungurverkfall síðasta haust til þess að draga athygli að erfiðleikum sovéskra gyðinga sem vildu flytjast úr landi. Fyrr í þessum mánuði skrifaði 12 ára dóttir hans Irina bréf til Yuri Andropov og bað um að faðir sinn yrði látinn laus, en við þvi bréfi barst ekkert svar. SOVESKIR GEIMFARAR Sovóska geimfarið Soyuz T-9 hefur nú nóð ófangastað sinum og tengst við geimstöðina Salyut 6. Hór ó myndinni sjóst geimfararnir tveir, Vladimir Lyakhov (v) og Alexander Alexandrov. Þeir munu dveljast um sinn um borð í sovósku geimstöðinni, en hversu lengi sú dvöl varir hefur ekki verið gefið upp. Lyakhov er nú i sinni annarri geimferð en 1979 dvaidist hann 175 daga um borð í Salyut-6 ósamt Valery Ryumin. Fólagi hans, Alexander Alexandrov, fór nú í sína fyrstu geimferð. Lögðust þeir á lík félaga sinna? Breskir sjómenn, sem biðu skip- brot 1845 i norðurskautsleiðangri, virðast hafa lagt sér mannakjöt til munns þegar sulturinn svarf að þeim — segja mannfræðingar sem rekist hafa á jarðneskar leifar þeirra. Breski landkönnuðurinn sir John Franklin og 129 liösforingjar hurfu ásamt áhöfnum tveggja skipa i leiö- angri sem þeir fóru 1845 til þess að finna sighngaleið norður fyrir Norður-Ameríku. Skip þeirra festust í isnum en leiö- angursmenn komust við illan leik til hinnar afskekktu King William-eyju þar sem þeir dóu úr hungri og skyr- bjúg. Kanadískur mannfræðingur, Owen Beattie að nafni, og hópur frá há- skólanum í Alberta hafa rakið slóö leiöangursmanna og fundið leifar sex til sautján breskra sjómanna. En ýmis verksummerki bentu til þess að hlutar af líkömum þeirra hefðu verið teknir til áts. Styður það sögur eskimóa á þessum slóöum um hvita menn sem gerðust mannætur. Leitarflokkar fundu á sínum tíma lík 30 til 40 sjómanna og jarðsettu þau á staönum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.