Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Side 9
DV. FÖSTUDAGUR1. JULI1983.
Neytendur Neytendur
Barón-súkkulaöikexið fæst með tveimur bragötegundum, appelsinu og
karamellu, eða „karameiu" eins og misritaðist á umbúðirnar. Það verður
þó leiðrótt.
Barón- súkkulaðikexið:
GOTT MEÐ KAFFI
Dálítiö sætt, loðir viö góm, en gott fannst bragöið ekki vera nægilega
meökaffi, var álit okkar á ritstjórninni sterkt af appelsínunni (karamellunni)
sem smökkuöum á Barón- súkkulaöi- en aðrir voru ánægðir meö það. Þá
kexinufráNóa-Síríusumdaginn. fannst einstaka þaö riokkuð þurrt og
Kexiö er nýkomið á markaöinn og þvi nauösynlegt að drekka kaffi eöa
fæst þaö með tveimur bragötegundum, mjólk meö því. En allir borðuðu samt
appelsinu og karamellu. Flestum kexið. "S8-
KVARTMÍLUKEPPNII
önnur kvartmflukeppni sumarsins, sem gefur stig tfl ís-
landsmeistaratitfls, verður haldin á morgun, iaugardaginn
2. júií, og hefst keppnin ki. 14.00.
Keppendur þurfa að vera mættir með bflana í skoðun kl.
11.00.
Mikifl fjöldi skemmtilegra og kraftmikilla bfla.
Komið og sjáið spennandi keppni.
KVARTMÍLUKLÚBBURINN
Hún fékk óvænta búbót á dögunum
konan sem keypti sér jaröarberjadós. I
henni var líka þessi fína padda, stór og
feit. Konunni, sem bæði var búin að
boröa berin og drekka af þeim safann,
varö hins vegar hálfbumbult. Hún
kunni ekki aö meta þessar óvæntu
kræsingar.
Skiljanlegt viðhorf hjá öllum nema
þeim sem dá pöddur og vilja veg
þeirra sem mestan. Viö sáum ekki
betur hér á ritstjóminni en að þetta
væri hin vænsta bjalla af einhverri teg-
und. En kvikindið var það illa fariö að
erfitt reyndist að greina þaö nákvæm-
lega.
Dósin sem skordýrið fannst í var frá
KrakusverksmiðjunniíPóUandi. -DS.
FÚSTUDAGSKVÖLD
Í Jl! HÚSINUI í Jl! HÚSINU
OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 10 í KVÖLD
KYNNINGARVERÐ
Á KODAK-FILMUM
FRAMKÖLLUNARÞJÓNUSTA
ÍEZSS A»* lyrir útigrillið “™g“
húsgögn á markaðsverði reiohjöl
Munið okkar
hagstæðu
greiðslu-
skilmála
/A A A A A A % k
Jón Loftsson hf.
J 3
:c .jui
il'l i'l'i'iflT^
Hringbraut 121 Sími 10600
Vörnmarkaðurinn hf.