Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Page 15
DV. FÖSTUDAGUR1. JULI1983. 15 Lesendur Lesendur Krístinn Sigurðsson er óánægður með að fá ekki að koma nærri skipinu ms. Eddu erþað leggurað i Reykjavík. ER MS EDDA í HERKVÍ? leiö minni inn að Sundahöfn fóru 3—4 lögreglubíiar fram úr mér og sýndist mér nægilegt lið fyrir. Hver sökina ó veit ég ekki en þetta er mikil afturför og minnir helst á er maður kemur i höfn í Austur-Evrópu. Ég vona bara að toll- eða lögregluyfirvöld taki aldrei upp þau vinnubrögð sem þar eiga sér stað, en því miður er þetta svipaö og á sér stað í einu Austur-Evrópuríki. Aður fyrr er Gullfoss, Hekla eða Drottningin sigldu gátu ástvinir fagn- aö og kvatt sitt fólk, sh'kt á sér h'ka stað hvar sem er á Noröurlöndum. Ég skora á forráðamenn ms. Eddu að fá þessu breytt, einnig mætti skipiö koma fyrr, til dæmis til þess að hægt væri að sýna skipið. Loka má fríhöfn í höfn. Eg óska þess innilega að rekstur ms. Eddu gangi vel og skipið verði aldrei framar í einangrun á Islandi, slíkt er til skammar. Strákar af Skaganum eru ólmir i að sjá Kiss-myndina. Kristlnn Sigurðsson skrifar: Miðvikudaginn 22. júni ætlaði ég að kveðja náinn vin sem ætlaði með ms. Eddu það kvöld. En hvíh'k vonbrigði. Þetta glæsilega skip er i einangrun og enginn sem ætlar að kveðja vini eða ástvini kemst nær en 3—400 metra þannig að útilokað er að kveðja einn eða neinn. Lögregla og tollverðirir eru við báðar innkeyrslur og hvilíkt lið. Á fgesta nsesta t a -------------- MEÐAL EFNIS í ÞESSARI VIKU afslátt. Ef þú kaupir málningu fyrir 1.500 kr. eða meir færðu 5% 2Ef þú kaupir málningu fyrir 2.200 kr. eða meir færðu 10% afsiátt. SEf þú kaupir málningu fyrir 3.600 kr. eða meir færðu 15% afslátt. Ef þú kaupir málningu i heilum tunnum, þ. e. 100 iitra, ~ færðu 20% afslátt og i kaupbæti frian heimakstur hvar sem er á Stór-Reykjavikursvæðinu. NU geta allir farið að mála — Hér kemur tilboð sem erfitt er að hafna HVER BYÐUR BETUR? Auk þess ótrúlega hagstæðir greiðsluskilmálar. Ath.: Sama verð er í versluninni og málningarverksmiðjum. Föstudaga kl. 8—19. OPIÐ: mánud.—fimmtud. kl. 8-18. Laugardaga kl. 9-12. r ^ II. BYGGINGAVORUR «fli L -Á í HRINGBRAUT 120: Simar: Timburdeild 28-604 ^ I Byggingavörur.. 28-600 Málningarvörur og verkfæri 28-605 ^ Gólffeppadeild 28-603 Flisar og hreinlætisfæki 28-430 Á HRINGBRAUT 120 (Aökeyrsla frá Sólvallagötu) KISS- MYNDINA ÚTÁ LAND! Pétur og Jón, 11 óra, hringdu: Við erum tveir Kiss aðdáendur sem urðum hissa þegar Austurbæjarbíó hætti að sýna Kissmyndina. Við búum á Skaganum og við hlökkuðum til aö fara suður og sjá myndina. Við erum vissir um að fleiri urðu fyrir von- brigðum. Við erum sammála um að þaö sé betra að fá Kiss á næstu lista- hátíð en Duran Duran og Culture Club sem svo margir tala um. Ef Austur- bæjarbíó vill ekki sýna myndina, hvemig væri þá aö senda hana út á land? TJALDASÝIMING ÁRSINS Hústjöld - göngutjöld - sóltjöld. TJÖLDUM ÖLLU SEM TIL ER í dag og næstu daga. ódýr sænsk og hollensk sól- og garðhúsgögn sólstólar, bekkir, borð. Einnig furuhúsgögn. Ávallt fyrirliggjandi. Mikið úrval af tjöldum, 3ja, 4ra og 5-manna. Sendum í póstkröfu. Eyjagötu 7, Orfirisey Reykiavik simar 14093—13320

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.