Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Síða 16
16 DV. FÖSTUDAGUR1. JtJLl 1963. (þróttir (þróttir (þróttir (þróttir Áhorfendum hefur fækkað um 15,6% Skagamenn laða að f lesta áhorfendur — í 1. deildarkeppninni Flestir áhorfendur hafa komið tii að sjá Skaga- menn lelka í 1. deildarkeppninni í knattspymu. 6.411 áhorfendur hafa séð þá átta leiki sem Skagamenn hafa lelklð og er meðaital á leikjum þelrra því 801 áhorfandi. 2.308 áhorfendur hafa komlð til að sjá þrjá helma- Ieiki þeirra þannig að meðaltal á heimaleiki á Akra- nesl er 799 áhorfendur. Flestir áhorfendur koma til að sjá heimalelki Valsmanna. 3.390 áhorfendur hafa séð fjóra lelki þeirra í Laugardal sem er að meðaltall 848 áhorf- endur á lelk. Alls hafá 25.373 áhorfendur séð þá 39 leiki sem hafa verið lelknir í 1. delld þannlg að meðaltalið á ieik er 651 áhorfandl. Ahorfendafjöldi hjá einstökum llðum í 1. deild er þessi (fyrst heimaleikjafjöldi og innan sviga hvað liðln hafa leikið marga lelkl. Þá kemur meðaltal á heimalelkjunum. Siðan sést hvað margir áhorf- endur hafa séð leiki llðanna og hvað þau hafa leiklð marga leiki. Að lokum er meðaltalið á lelkjunum): Helma L Meðalt. Alls L Meðalt. Akranes .... ....2.398 (3) - 799 6.411 (8) - 801 Brelftablik.. .... 2.256 (3) — 752 6.115 (8) — 764 Vestm ... 3.904 ( 5) 781 5.914 (8) — 739 Valur ....3.390 ( 4) - 848 5.811 (8) — 726 Þór .... 3.897 (5) — 779 5.007 (8) — 626 Víkingur.... .... 1.765 (3) - 588 4.968 (7) — 710 Isafjörftur... .... 1.580 ( 3) — 527 4.822 (8) — 603 Keflavik .... .... 3.248 (5) - 650 4.370 (7) — 624 KR .... 1.159 (3) - 386 4.030 ( 8) — 504 Þróttur .... 1.776 (5) — 355 3.298 (8) — 412 -sos. laegermætir Navratilovu - í úrslitum á Wimbledon — „Það kom mér á óvart hvað ég átti auðvelt með að leggja Billle Jean King að velli,” sagði hin 18 ára Andrea Jaeger eftir að hún hafði unnlð slgur 6—1 og 6—1 yfir King i undanárslitum f einliðalelk kvenna á Wimbledon-tennlsmótlnu i gær. Klng, sem er 39 ára og hefur unnið sex sinnum á Wimbledon og lelkið eiiefu sinnum til árslita siðan 1961, sagðl á eftir lelkinn að hann hefði verið sá lélegasti sem hán hefði leikið fyrr og síðar í Wimbledon-keppni. Jaeger þurfti aðeins 56 mfnátur til að leggja Klng að velli. Hán mætir meistaranum Martinu Navra- tllovu i árslitum, en Navratiiova þurfti aðeins 36 mín. til að vinna slgur yflr Yvonne Vermaak frá S- Afriku 6—1 og 6—1. -SOS. Corneliusson á skotskónum Frá Gunnlaugl A. Jónssynl, fréttamanni DV i Svi- þjóð. — Dan CorneUusson, sem mun lelka við hUðlna á Ásgeiri Slgurvlnssynl hjá Stuttgart, hefur átt hvern stórielklnn á fætur öðrum hér i Sviþjóð að undanfömu og skorað mark í sex siðustu lelkjum IFK Gautaborg. Hann skoraðl jöfnunarmarkið 1:1 fyrir félagið gegn EUsborg á átiveUl á mlðviku- daglnn i sænsku 1. deUdarkeppninni. Malmö FF tók forustuna, þegar félagið vann Brage 2:0. Hasse Borg, sem lék með Braunschnelgh í V-Þýskalandi, hefur gerst leikmaður með Malmö FF, sem er nú með 15 stig. öster er með 14, Hammerby 13 og IFK Gautaborg 12. -GA J/-SOS Víðir vann Fylki Víðir fri Garði vann góðan sigur 4—2 yfir Fylki á Laugardalsveilinum í gærkvöldi þegar llðln mættust í 2. deild. Jón B. Guðmundsson og Slghvatur Bjarnason skoruðu mörk Fylkis. Jónatan Ingimarsson, sem lék inn ó aðeins síðustu 15 mfn., skoraði tvö mörk fyrir Víði og þeir Baldvln Gunnars- son og Guðmundur J. Knútsson skoruðu hin mörkin. -SOS. —á leikjum í 1. deildarkeppninni frá sama tíma 1982, en um 36% f rá 1981 Áhorfendum fer fækkandi á knatt- spyrauleikjum í 1. deildarkeppninni. Sl. keppnistímabil fækkaði áhorfend- um um 41,6% frá árinu 1981. N6, þegar' átta umferðlr eru búnar í 1. deildar- keppninni, hefur áhorfendum fækkað um 15,6% frá sama tima 1982. I byrjun júlí 1982 voru 30.881 áhorf- andi búinn að sjá 41 leik í 1. deildar- keppninni þannig að meöaltal á leik var 753 áhorfendur. Nú hafa 25.373 áhorfendur séö þá 39 leiki sem búiö er aö leika þannig að meöaltaliö á leik er 651 áhorfandi. Hér til hliðar höfum við sett upp töflu sem sýnir áhorfendur í 1. deild á leikjum í maí og júlí 1981,1982 og 1983. Ef tekið er miö af áhorfendafjölda 1981 og 1983 þá hefur fækkunin oröiö 36%. Alvarleg þróun Það er ljóst aö þróunin í sambandi viö áhorfendafjölda á knattspyrnu- leikjum er orðin alvarleg og róttækar breytingar veröi að gera til að laða knattspyrnuunnendur aftur á völlinn. Aöeins 198 áhorfendur komu til aö sjá Val og Þrótt leika á dögunum en 1980 komu 1100 áhorfendur til aö sjá liðin leika. 1980 komu 1961 áhorfandi tii aö sjá KR og Val leika en aðeins 676 áhorfendur sáu sömu félög leika fyrir stuttu. Tekjur af þeim leik, ef miöaö er við að 75% áhorfenda hafi veriö fullorönir, en 25% börn, voru kr. 45.630. Ef sami áhorfendafjöldi og var 1980 heföi komið, heföu tekjurnar orðið kr. 132.380. Mikiil munur, ekki satt? Áhorfendafækkunin hefur einnig orðiö úti á landi. 1527 áhorfendur sáu Breiöablik og Akranes leika í Kópa- vogi 1981 en þeir voru ekki nema 892 á dögunum. 1980 sáu 942 áhorfendur Akranes leika gegn KR á Akranesi en nú fyrir stuttu sáu 704 áhorfendur liöin leika. Um sl. helgi sáu 505 áhorfendur Keflavík leika gegn KR í Keflavík en 1980 voru 904 áhorfendur saman- komnir þar þegar félögin mættust. Þetta eru aöeins smásýnishorn á minnkun áhorfendafjölda á 1. deildar- leikjum. Þróunin er vægast sagt alvar- leg. Auövitaö spilar inn í hvernig liöun- um gengur á hverjum tíma og hvernig knattspymu boöið er upp á. Þess má geta til gamans að 2.700 áhorfendur sáu Keflavík leika gegn KR1973, þegar Keflvíkingar voru upp á sitt besta, og ég man eftir því að 1967 komu nær sex þús. áhorfendur til aö sjá Val og Fram leika. Já, þá var öldin önnur. -SOS. Hér sést hvemig þróunin heíur orðift í sambandi vift áhorfendafjölda í 1. deildarkeppninni frá 1981: Áhorf. 1981 Leikir Meðait. Áhorf. 1982 Leikir Meðalt. Áhorf. 1983 Leikir Meftalt. Maí: 14.041 17 826 17.610 20 880 , 9.012 12 751 Júní: 24.076 26 926 13.271 21 632 16.361 27 606 38.117 43 886 30.881 41 753 25.373 39 651 Sex Skaga- menn í liði vikunnar Skagamenn eiga nú uppistöðuna í llði vikunnar hjá DV. Sex Skagamenn eru nú í liði vikunnar, tveir Kefivíking- ar, Valsari, Þróttari og Eyjamaöur. Af þeim ellefu leikmönnum sem eru í lið- inu eru aðelns þrír nýUðar. Oskar Færseth, bakvörður KeflavíkurUðsins, er nú í þriðja sinn i Uði vlkunnar, en tveir leikmenn hafa náð því áður, Kristján Jónsson úr Þrótti og Eyja- maðurlnn Valþór Sigþórsson. Þetta er f sjötta slnn sem við veijum Uð vikunnar og er það nú skipað þessum leikmönnum: Antwerpen kaupir Ungverja Antwerpen keytpi ungverska lands- Uðsmanninn Jozsef Poczik i gær á 4,5 mlUjónir ísl. króna. Þessl snjalU 32 ára miðvaUarspUari er þar með orðinn dýrasti ungverskl landsUðsmaðurinn sem Uð frá V-Evrópu hefur keypt. Það er greinUegt að Antwerpen er búið að afskrifa Pétur Pétursson fyrir fuUtogaUt. -SOS. Falcao áfram hjá Roma BrasUíumaðurinn Roberto Falcao skrlfaði undir nýjan eins árs samning við ItaUumeistara Roma í gær. Falcao var lykUmaður liðsins sl. keppnistíma- bU. -SOS. Nei, þetta er ekki gömul mynd — frá 1976, þegar Valsmenn voru með eitt sók sömu kapparair og skoraðu mörg mörk þá — Hermann, ÁtU, Ingi Björa og Hö einu af sex mörkum sínum gegn ValsUðinu 1983 á grasvellinum að Hlíðarenda áhorfendur á sínum tíma og um þús. áhorfendur sáu þá leika sl. þriðjudag. KR-ingar eri allt á hrei - Furðuleg kenning KR-inga um fækkun KR-ingar hafa barið bumbur að undanförnu og segjast vera búnir að finna út hvers vegna færri áhorfendur koma nú á völlinn en áður. Sökudólgur- inn er ekkl knattspyraan sem áhorf- endum hefur verið boðið upp á. Nei, aldeUis ekki. KR-ingar hafa skeUt skuldinni á blaðamenn og það sé þeim að kenna að ekki komi fleirl áhorf- endur á leiki þeirra og hafa þelr verið með ýmsar dylgjur í garð blaða- manna. Ég skil ekki þá röksemdarfærslu því ekki eru þaö blaöamennimir sem eru að leika knattspymu. KR-ingar hafa gert sig hlægilega því aö lítil hugsun er ábak viðrökþeirra. Hvers vegna koma færri áhorfendur nú á knattspymuleiki en fyrir nokkrum árum? I fyrra var HM- keppninni í knattspymu og sjónvarp- inu kennt um, en nú blaðamönnum. Eg held að ástæðan sé önnur. I fyrsta lagi hafa aðgöngumiðar á vöUinn hækkað geysilega í verði tvö undan- farin ár. I ööru lagi er fjöldi leikja orð- inn mikill þannig aö knattspymuunn- endur em byrjaðir aö velja á milli leikja. Þeir fara á þá leiki þar sem bú- ist er við skemmtilegri knattspymu. Það er eðlilegt aö þeir geri þaö því að almennt er knattspyma sú sem boöið er upp á ekki rishá. Léttleikinn hefur verið aö hverfa úr íslenskri knatt- spymu en barátta og hlaup hafa veriö aö ná yfirhöndinni. Fram til sigurs Knattspyrna, sem aörar íþróttir, „Lið vikunnar” Þorsteinn Bjarnason (2) (Keflavik) Öskar Færseth (3) (Keflavík) Sigurður Halldórsson (Akranes) Sigurður Lárusson (2) (Akranes) Jón Áskelsson (Akranes) Sveinbjörn Hákonarson (2) (Akranes) Ásgeir Eiiasson (2) (Þróttur) Árni Sveinsson (2) (Akranes) Guðmundur Þorbjörnsson (Valur) Sigþór Ómarsson (2) (Akranes) Ömar Jóhannesson (2) (Vestmannaeyjar) byggist upp á sókn og aftur sókn. Áhorfendur koma á völlinn til aö sjá félög sín sækja til sigurs. Þegar áhorf- endur velja á milli leikja er skiljanlegt aö þeir komi ekki til aö s já KR-liðið þvi að'vesturbæjarliöiö hefur ekki boðið upp á sóknarknattspyrnu siðasta ára- tug og marksæknir leikmenn tilheyra fortíöinni hjá KR-ingum. Þess má geta að siöan 1980 hafa KR-ingar aöeins skoraö rúmlega mark aö meöaitaii í leikjum sínum og markahæstu leik- menn liðsins hafa skorað þetta þrjú til fimm mörk í 18 leik jum. Það eru fleiri en áhorfendur sem hafa orðið óánægöir með leik KR-liös- Sterk í Kalo — Einar Vilhjálmss ísland sendir sterkt landsllð í Kalott- keppnina í frjálsum íþróttum þó svo tvelr mestu afreksmennlrnir, Einar Vilhjálmsson og Óskar Jakobsson, geti ekki verið með. Keppnin veröur háö í Alta í Norður-Noregi dagana 7.-9. júlí næstkomandi og þar keppa auk tslands keppendur frá noröurhéruöum Noregs, Finnlands og Svíþjóðar. Islenska karlaliftið verður þannig skipað: 100 m: Oddur Sigurftsson KR, Þorvaldur Þórsson IR. 200 m: Oddur og Egill Eiðsson UlA, þeir hlaupa einnig400m. 800 m: Jón Diftriksson UMSB, Guftm. Skúla- sonA. 1500 m: Jón Diftriksson og Magnús Haralds- son, FH. 5000m: Gunnar Páll Jóakimsson IR, Garftar Sigurftsson IR. 10000 m: Sig. P. Sigmundsson FH, Agúst Þorsteinsson UMSB. 25 km: Steinar Friftgeirsson IR, Sighvatur D. Guftmundss. IR. 110 m grindahlaup: Þorvaldur Þórsson og Hjörtur Gíslason KR. 400 m grlndahlaup: Þorvaldur og Þráinn Hafsteinsson HSK. Iþróttir Iþrótt (þróttir (þróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.