Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Page 17
DV. FÖSTUDAGUR1. JULI1983. 25 róttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Kemst Pétur í lið hjá Portland Trailblazers?: „Ég hef mikinn og sterkan meðbyr og er „inni” hjá Portland eins og staðan er í dag” segir Pétur ndjarfasta liö íslands. En þetta eru irður Hilmarsson. Þeir eru að fagna nú í vikunni. Þeir löðuðu að marga DV-mynd: Friðþjófur. umeð inu áhorfenda á leikjum ins og leikmenn því að forráðamenn KR hafa lótið tvo þjálfara hætta á miðju keppnistímabili — fyrst 1980 og síðanl981. Fyrir leik KR og Isafjarðar helltu KR-ingar sér yfir blaðamenn í leikskrá sinni fyrir neikvæð skrif. Eftir leikinn var viðtal við fyrirliða KR í einu dag- blaðanna þar sem hann segir: — „Þetta var mjög lélegt hjá okkur og það er víst að við vinnum ekki leik með þvi að spila svona”. Já, það eru fleiri en áhorfendur og blaðamenn sem eru óánægðir með knattspymuna sem hefur verið boðið upp á í sumar. -SOS. „Það verður að segjast eins og er að möguleikar mínir virðast aukast með hverjum deginum sem liður, ég er mjög bjartsýnn á að ég komlst i llðið hjá Portland Trailblazers,” sagði körfuknattleiksmaðurinn Pétur Guðmundsson í samtali vlð DV i gær- Juventus lánar Laudrup til Lazio Danski landsliðsmaðurinn Michael Laudrup, sem Juventus keypti á dögunum frá Brönby, mun leika næsta keppnistímabil með nýliðunum Lazio i itölsku 1. deildarkeppninni en siðan ganga til liðs vlð Juventus. Ástæðan fyrir þessu er að Juventus má ekld nota þrjá erlenda leikmenn næsta keppnlstimabll, það má aðeins nota tvo erlenda ieikmenn, og einnig að félagið keypti Laudrup eftir að búið var að setja bann á félög á italiu að kaupa erlenda lelkmenn. Aðeins AC Milano og Lazio, nýliöamir, hafa leyfi til að kaupa leikmenn. Lazio hefur keypt marga nýja Ieik- menn fyrir næsta keppnistimabil. Dimenlco Marocchino frá Juventus, Brasllíumanninn Bastista, Vagheggi frá Napoli, Piscedda frá Sanremese og Filisetti frá At lanta. -SOS. Legia Gdansk bikarmeistari Pólska 3. deildarliðið Legia Gdansk tryggði sér sigur i pólsku bikarkeppn- inni þegar félagið vann Gilwice, 2:1, i úrslitaleik. ;t lið íslands itt-keppnina ;on og Óskar Jakobsson geta þó ekki verið með 3000 m hindrunarhlaup: Hafsteinn Oskarsson og Gunnar Birgisson IR. Hástökk: Kristján Hreinsson UMSE, Stefán Stefánsson IR. Langstökk: Kristján Harðarson A, Stefán StefánssonlR. Þristökk: Guðm. Sigurðsson UMSE, Sigurður EinarssonÁ. Stangarstökk: Sig. T. Sigurðsson KR, Kristján Gissurarson KR. Kúluvarp: Vésteinn Hafsteinsson HSK, Helgi Helgason USAH. Kringlukast: Vésteinn og Erlendur Valdimarsson IR. Spjótkast: Sigurður Einarsson A, Unnar Garðarsson HSK. Sleggjukast: Erlendur Valdimarsson IR, Eggert Bogason FH. 4X100 m: Þorvaldur, Oddur, Hjörtur og Jóhann Jóhannsson IR. Sveitin í 4 X 400 m val- insiðar. Kvennalandsliöiö 100 m: Oddný Ámadóttir IR, Helga Halldórs- dóttir KR. 200 m: Oddný Arnadóttir IR, Helga Halldórs- dóttirKR. 400 <h: Berglind Erlendsd. UBK, Hrönn Guðmundsdóttir IR. 800 m: Ragnheiður Olafsdóttir FH, Hrönn Guðmundsd. IR. 1500 m: Ragnheiður Olafsdóttir FH, Súsanna Helgadóttir FH. 3000 m: Guðrún Eysteinsdóttir FH, Rakel Gylf adóttir FH. 100 m gr.: Helga Halldórsdóttir KR, Þórdís Gíslad. IR. 400 m gr.: Sigurborg Guðmundsd. Á, Valdís Hallgrímsd. KR. Hástökk: Þórdís Gísladóttir IR, Maria Guðnadóttir HSH. Langstökk: Bryndís Hólm IR, Jóna B. Grétarsdóttir Á. Kúluvarp: Guðrún Ingólfsdóttir KR, Soffía Gestsdóttir HSK. Kringlukast: Guðrún Ingólfsd. KR, Margrét Oskarsd. IR. Spjótkast: lris Grönfeldt UMSB, Birgitta Guðjónsd. HSK. 4 X 400 m boðhl. og 4X100 m boðhl.: Heiga Halldórsd., Oddný Amad., Svanhildur Kristjónsd. UBK, Bryndís Hólm IR. Fararstjórn og þjálfarar: Agúst Asgeirsson, Birgir Guðjónsson, Kristinn Sigurjónsson, Vilhjálmur Björnsson, Sigurður Haraldsson og Gisli Sigurðsson. kvöldi en Pétur stundar nú æfingar af miklu kappi hjá Portland. Baráttan er nú að komast i algleyming en samt mun það ekkl skýrast fyrr en í haust hvort Pétur nær að komast í liðið hjá Portland. „Otlitið í dag er mjög gott. Forráða- menn liðsins eru að þreifa fyrir sér í leit að nýjum miðherja sem leika mun sem annar miðherji í liðinu. Eins og staðan er núna þá á ég þetta sæti. Þeir buðu hingað þremur strákum úr há- skóla fyrir skömmu og þar af var einn þeirra 2,21 metrar á hæð. Við lékum síðan saman í leik hér í Portland og ég hreinlega rúllaði honum upp,” sagði Pétur. Hann bætti því við að forráðamenn liðsins hefðu komið til sín eftir um- ræddan leik og hrósað sér mikið. Sagði Pétur að það hefði verið greini- legt að þeir hefðu ekki átt von á því að sjá framfarir hjá sér eftir dvölina hjá ÍR á Islandi sl. vetur. Frammistaða sín í umræddum leik hefði greinilega komið þeim mjög á ó vart. Árlega fá liðin I NBA-deildinni að velja sér leikmenn úr rööum háskóla- manna og er því þá oftast þannig farið að betri leikmenn renna út fyrr og þá oftast til lélegri liöa. Portland valdi að þessu sinni tvo kantmenn sem leika ekki sömu stöðu og Pétur og hlýtur það að auka möguleika Péturs til mikilla muna. „Við erum á förum til Los Angeles þar sem við verðum á keppnisferða- lagi og þar ætla ég mér aö spila vel. Eg hef mikinn meðbyr þessa stundina,” sagði Pétur. -SK. Pétur Guðmundsson Staðan í deildunum 1 1 Staðan er nú þessi í 1. deildarkeppninni í knattspyrnu. (Fyrir aftan feng- 1 | in stig/eru töpuð stig): Heima Úti Mörk Leikur U J T Mörk U J T Mörksamtals Stig 8 4 10 13:2:Vestm. 0 1 2 2:5 15:7 10/6 8 2 1 0 7:1 Akranes 2 0 3 5:4 12:5 9/7 8 2 1 0 3:1 Breiðablik 1 2 2 4:4 7:5 9/7 8 1 2 0 2:1 KR 1 3 1 7:9 9:10 9/7 8 2 11 7:6 Vaiur 1 1 2 6:9 13:15 8/8 8 2 0 1 5:3 Isafjörður 0 4 1 3:7 8:10 8/8 8 0 4 1 4:5 Þór 1 1 1 4:4 8:9 7/9 8 2 2 1 9:8 Þróttur 0 1 2 0:5 9:13 7/9 7 0 2 1 1:2 Víkingur 1 2 1 4:5 4:7 6/8 7 2 1 2 7:7 Keflavík 0 0 2 1:6 8:13 5/9 1 Eins og sést á þessu þá hefur botnliðið Keflavík tapað níu stigum en I I toppliðið Vestmannaeyjar sex stigum. Munurinn er aðeins þrjú stig. 2. DEILD 7 2 11 4:2 Vöisungur 3 0 0 5:1 9:3 11/3 7 3 0 1 7:2 Njarðvík 1 1 1 3:3 10:5 9/5 7 2 1 0 2:0 Víðir 2 0 2 5:5 7:5 9/5 6 2 0 1 6:3 KA 1 2 0 6:3 12:6 8/4 5 2 0 0 2:0 Fram 1 1 1 4:3 6:3 7/3 7 1 3 0 5:3 Siglufjörður 0 1 2 1:4 6:7 6/8 6 1 1 1 5:5 FH 0 1 2 0:4 5:9 4/8 7 112 3:7 ReynirS 0 1 2 1:4 4:114/10 4 0 0 0 0:0 Einherji 1 1 2 1:4 1:4 3/5 8 113 4:8 Fylkir 3. DEILD A-RIÐILL: 0 0 3 4:7 8:153/13 6 3 0 0 7:3 Selfoss 2 0 1 7:5 16-8 10/2 6 4 0 0 11:4 Grindavík 1 0 1 2:5 13-9 10/2 5 3 1 0 10:3 Skallagrímur 1 0 0 3:1 13-1 9/1 6 110 7:2 HC 0 2 2 3:6 10-8 5/7 6 112 4:5 Víkingur 0 1 1 4:5 8-10 4/8 6 10 1 3:4 HV 1 0 3 6:13 9-19 4/8 5 0 11 2:4 Armann 0 0 3 1:4 3-8 1/9 4 0 0 1 1:3 Snæfell B-RIÐILL: 0 1 2 2:6 3-9 1/7 5 2 1 0 5:1 Tindastóll 2 0 0 7:2 12—3 9/1 6 4 0 0 11:2 Austri 1 0 1 3:3 14-5 10/2 6 3 0 0 7:3 Þróttur 1 0 2 2:4 9-7 8/4 5 2 0 0 5:0 Huginn 0 1 2 3:7 7-7 5/5 4 0 0 0 0:0 Magni 2 0 2 4:3 4-3 4/4 4 1 0 2 4:7 Valur 1 0 0 1:0 5-6 4/4 6 0 0 3 1:6 HSÞ 1 0 2 4:6 5-12 2/10 I 6 0 0 3 2:7 Sindri 0 0 3 2:10 4-17 0/12 Kári í siaginn að nýju — mætti á æfingu með Eyjamönnum í gærkvöldi Frá Friðblrni Ó. Valtýssyni—fréttamanni DV í Vestmannaeyjum. — Knattspymu- kappinn snjalli, Kári Þorleifsson, er byrjaður að æfa á ný með Vestmanna- eyjaliðinu og fagna Eyjamenn því. Ágreiningur hans og Steve Fleet, þjálfara, erúrsögunnl. Áhangendur Eyjaliðsins eru mjög ánægðir aö hafa endurheimt Kára og er hið leiðinlega mál sem kom upp á dögun- um úr sögunni. Kári, sem skoraði mark í fyrstu fjórum leikjum Eyjamanna, mætir því væntanlega til leiks með félögum sínum í erfiðan útileik gegn KR í Reykja- víkásunnudaginn. -FÓV/-SOS Pállofdýr fyrirVisby Frá Gunnlaugi A. Jónssyni — fréttamanni DV i Svíþjóð. — Sænska blaðið „Express- en” sagði frá þvi í gær að íslenski lands- llðsmaðurinn snjalli í handknattleik, Páll Ólaf sson, myndl ekki leika með Visby í Áll- svenskan eins og búlst hafði verið við. Blaðið sagði að þessl skotharði lelkmaður hefði verið of dýr fyrir Visby sem hefði ekki getað orðið við kröfum hans. 1 gœr var síftasta tæklfærið fyrir leikmenn að skipta um félag hér i Svíþjóð fyrir næsta keppnis- timabll. Mesta athygli vaktl félagaskipti senska landsUðsmannsins Lars Faxe frá Karskrona tll Ystadt. • Þess má geta, að fjórir landsUðsmenn hafa tUkynnt að þeir gefi ekki kost á sér framar í lands- lið Svia. Það eru þeir Claes Ribendahl, Danny Augustsson, Tomas Gustavsson og Jörgen Abrahamsson. Þetta eru aUt gamalkunnir leik- menn og hafa leUtið yfir 100 iandsleiki. -GAJ/-SOS McNeill til Man. City Billy McNeiII, framkvæmdastjóri Celtic, var ráðinn framkvæmdastjóri Manchester City í gærkvöldi. McNeill, sem tók við stjóminni hjá Celtic 1978, er fyrrum fyrir- liði liðslns og var Evrópumeistari með Celtic 1967. -SOS í Mflanó Luther Blissett, hinn 24 ára miðherji Watford, gekk endanlega frá samningum sinum við AC Milanó í gærkvöldi. Félagið borgaði Watford eina milljón punda fyrir hann. Blissett skrifaði undir þriggja ára samning. • Joe Jordan — skoski landsiiðsmaður- inn sem átti stóran þátt i þvi að ÁC Mílanó tryggði sér 1. deildarsæti að nýju, verður seldur frá félaglnu og hafa Lundúnaliðin Watford og Crystal Palace áhuga á honum. -SOS Evrópumet í flugsundi Þýski sundmaðurinn snjalli, Michael Gross (19 ára), sem setti heimsmet í 200 m skriðsundi á vestur-þýska meistaramót- inu, setti einnig nýtt Evrópumet í 200 m flugsundi á mótinu. Synti vegalengdlna á 11:58,22 min., sem er frábær árangur. 1 Gross er aðeins 19 ára. hsim. róttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.