Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Page 21
DV. FÖSTUDAGUR1. JÚU 1983.
Smáauglýsingar
Stór tveggja herb. íbúð
til leigu í Breiðholti 1, 7000 kr. pr.
mánuð, fyrirframgreiðsla 10 mán.,
laus 1. júlí, ísskápur og gluggatjöld
geta fylgt. Góð umgengni áskilin.
Uppl. í síma 84023.
Vönduð 3ja herbergja íbúð
í nýju húsi til leigu, sérinngangur,
reglusemi nauðsynleg. Leiguupphæö
kr. 9.500 á mánuði. Tilboð ásamt
meðmælum og öðrum upplýsingum
sendist auglýsingadeild DV fyrir 5. júlí
merkt „Fossvogur 009”.
4ra herb. íbúð
í Hlíðum til leigu frá 1. júlí. Sími 24149.
Góð 3ja herb. íbúð
til leigu strax, árs fyrirframgreiðsla,
leigist lengur ef óskað er. Uppl. í síma
97-2437 frá 19-23.
Miðbær.
Nýstandsett í kjallara. Eitt herb., 12
ferm, og tvö samliggjandi herb. 30
ferm, til leigu. Tilboð merkt „G4”
sendist DV sem fyrst.
Til leigu
3ja herbergja íbúð í vesturbænum hjá
Landakoti, sérinngangur, nýtt eldhús,
algjör reglusemi áskilin, engin börn.
Tilboð, greini fjölskyldustærð og
upplýsingar, sendist auglýsingadeild
DV fyrir sunnudag 3. júlí merkt
„Vesturbær323”.
Til sölu eða leigu
110 fermetra einbýlishús í Neskaup-
staö. Uppl. í síma 38941 frá kl. 20—22.
Húsnæði óskast
Verkfræðinema
vantar litla íbúö eöa herbergi til leigu.
Möguleiki á ársfyrirframgreiðslu.
Uppl. í síma 52253 eftir kl. 5.
Hjón frá Húsavík
meö 15 ára dóttur óska eftir 3ja—4ra
herbergja íbúð til leigu frá 1. sept.
1983. Til greina koma leiguskipti á 5
herb. raðhúsíbúð á Húsavík. Uppl. í
síma 38665 til4. júlí.
Mig vantar 1—2ja herbergja
íbúð í Heima- eða Vogahverfi. Uppl. í
síma 38652 eftir kl. 19.
Skólastúlkur utan af landi
vantar 3ja—5 herbergja íbúð í Reykja-
vík frá septemberlokum, helst í ná-
grenni miðbæjarins, reglusemi heitið.
Hafið samband í síma 91-21292.
Reglusamur og umgengnisgóður,
miðaldra maður í fastri vinnu óskar
eftir herbergi eða lítilli íbúð á leigu
strax. Uppl. í síma 72096.
Herbergi óskast
á leigu. Uppl. í síma 36926.
Húsnæði óskast.
Eg er 26 ára, reglusamur og rólegur í
umgengni, er í leit að lítilli íbúð eða
herbergi. Fyrirframgreiðsla möguleg
ef óskaö er. Vinsamlegast hafið sam-
band við Kristján Jóhannsson, sími
35978.
Erum 4ra manna f jölskylda
og höfum búið úti á landi síöastliðin 5
ár. Nú viljum við komast aftur á möl-
ina, en vantar íbúð frá og með 1. sept.
nk. í Kópavogi eða Reykjavík. Nánari
uppl.ísíma 96-51241.
Ung reglusöm kona
með 2 börn óskar eftir 2—3 herb. íbúð.
Er í fastri atvinnu. Einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er, en einnig kæmi tii
greina heimiiisaðstoð. Uppl. í síma
29748 eftirkl. 18.
Ungan mann bráðvantar
herbergi strax í 2—3 mánuði. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
_____________________________H—012.
Óskum eftir íbúð á leigu,
reglusemi og góðri umgengni heitið,
fyrirframgreiðsla möguleg ef óskað
er.Uppl.ísíma 83199.
Vinnustofa/íbúö óskast.
Myndlistarmaður óskar að taka á leigu
vinnustofu með möguleika á búsetu á
sama stað. Fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Algerri reglusemi og skilvísum
greiðslum er heitið. Uppl. í síma 81185
millikl. 2og6.
Fullorðin kona óskar
eftir einstakiingsíbúð sem fyrst,
einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í
súna 61242 eftirkl. 17.
Hjálp!
Ungt par með barn óskar eftir íbúð
strax. Uppl. í síma 40148 frá 17—20 á
kvöldin.
Ung hjón með 7 ára dóttur,
sem eru að flytjast til Islands eftir
námsdvöl í Danmörku, óska eftir 2ja—
4ra herb. íbúð til leigu sem fyrst. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 37966 eða 37865.
Cska eftir herbergi
með eldhúsi eða 2ja herb. íbúð, fyrir-
framgreiðsla eitt ár. Þarf að vera laus
strax eða fyrir 1. sept. Uppl. í síma 99-
3271 frá kl. 20-22.
Óska eftir 2ja herb. íbúð
í Hafnarfirði í a.m.k. 1 ár. Uppl. í síma
51057 eða tilboð ieggist inn á
auglýsingadeild DV merkt „Hafnar-
fjörður260”.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 22.28. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Espi-
gerði 4, þingl. eign Bjarna Einarssonar o.fl., fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjáifri mánudaginn 4. júlí 1983
kl. 15.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 22., 28. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Eskihlíð 22, þingl. eign Alberts Eiðssonar, fer fram eftir kröfu
Lífeyrissjóðs verslunarmanna, Veðdeildar Landsbankans og Útvegs-
banka íslands á eigninni sjálfri mánudaginn 4. júlí 1983 kl. 14.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á mb. Hafsúlu R.E. 77 sem augl. var í 73., 77. og 83. tbl. Lögbirtinga-
blaðs 1982, tal. eign Hafnartinds en þingl. eign Kögurvíkur sf., fer fram
eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands við skipið í Reykjavíkurhöfn
mánudaginn 4. júlí 1983 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
HAGSTÆTT
er heimafengið
aimanl 01
J| \ \W ÁMAN ÁRMÚLA 21
Urval
NÝTT HEFTI KOMIÐ ÚT
MtRÐ
65 KR.
Tíroarití)rira_ilL
O.
BÓKlN'. vonlaust úlfelli Bls. 81
?ar
:tti
ÁV
BSS- i
■Ekki hafdi&p*nna " "
HuUiar bscttur na'al t
U«amiðuúnnsen> «
mil»»iJ?rklhcR'PP ......
Nýra handa Knsm . • • • ,44
\ Um í heið'aona rn . .66
fangnir \ vjrvaVsVíóð M
lar Bb.44 “
Kussino hcnnar Natc ,,74
................. .......SO
Hucsuníorðum ■ 8i
Vonlaust tilfc"' , U>«
Loftfat > \ogum ■
\ KannabiscvðrlcRgur
ki bara 1 pcrsfinulcitonn U',
P.\s 20 1 /Vðalshcstar
ceita D1!>- 1
Kjörínn
ferðafélagi — fer vef
ívasa, velíhendi
úrvals efni aföllu tagi.
ÁSKRIFTARSÍMI 27022.
AÐ
LOSA
GEYMSLUNA
EÐA
BÍLSKÚRINN
SMAAUGLÝSING í
LEYSIR VANDAIMN
Það má vel vera að þér finnist ekki taka því að
auglýsa allt það, sem safnast hefur i kringum þig.
En það getur lika vel verið að einhver annar sé að
leita að þvi sem þú hefur falið í geymslunni eða bil-
skúrnum.
OPIÐ:
Mánudaga — föstudaga kl. 9—22.
Laugardaga kl. 9—14.
Sunnudaga kl. 18—22.
SMAAUGLÝSINGADEILD
ÞVERHOLT111
SÍMI 27022