Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Síða 23
DV. FÖSTUDAGUR1. JtJLl 1983. 31 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 MODESTY BLAISE ky PETER O'IONNEU. ■ ti iniui tnni 11 ára gömul stúlka óskar eftir aö gæta barns eða barna sem næst miöbænum. Uppl. í síma 20496 eftirkl. 18. Dagmamma. Get tekiö við fleiri börnum, bý í vestur- bæ. Uppl. í síma 20626 eftir kl. 19. Tapað - fundið Úr tapaðist viö Breiöageröisskóla. Finnandi hringi ísíma 31974. Einkamál Einmana reglusöm kona óskar eftir aö kynnast góöum og traustum karlmanni, á aldrinum 55— 65 ára, sem vini og félaga. Svör óskast send DV fyrir mánudag 4/7 ’83 merkt „Vinátta 69”. 40 ára maöur í siglingum vill kynnast frjálslyndri konu á aldrinum 30—50 ára með til- breytingu í huga. Algjör þagmælska. Nauðsynlegar uppl. sendist sem fyrst til DV merkt „Reykjavík og nágrenni 032”. Samtökin ’78. Fyrsta skref þitt úr felum gæti veriö aö taka upp tóliö og tala við okkur. Símatímarnir eru á þriðjudögum kl. 18—20 og laugardögum kl. 14—16 sími 28539. Spilaáhugamenn. Áhugasama spilamenn vantar í lífleg- an spilaklúbb. Áhugasamir sendi umsóknir sem tilgreini nafn, heimili og síma til DV merkt „Black Jack”. Ég er 35 ára og óska eftir aö kynnast 35—45 ára manni sem finnst gaman aö ferðast og skemmta sér. Tilboð sendist DV fyrir föstudagskvöld merkt „57”. Innrömmun Rammamiðstöðin Sigtúni 20, sími 25054. Alhliða innrömmun, um 100 tegundir af rammalistum, þ.á m. ál- listar fyrir grafík og teikningar. Otrú- lega mikiö úrval af kartoni. Mikiö úr- val af tilbúnum álrömmum og smellu- römmum. Setjum myndir í tilbúna ramma samdægurs, fljót og góö þjón- usta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Kreditkortaþjónusta. Rammamiöstöð- in, Sigtúni 20, (á móti ryðvarnarskála Eimskips). Líkamsrækt Ljósastofan Hverfisgötu 105 (v/Hlemm) Opiö kl. 8—22 virka daga, laugardaga 9—18, lokaö sunnudaga. Góö aðstaöa. Nýjar fljótvirkar perur. Lækningarannsóknarstofan, sími 26551. Árbæingar, Selásbúar. Hjá okkur er alltaf sól, sérstakar fljót- virkar perur, sérklefar, góö sturtu- og snyrtiaöstaöa. Tryggiö ykkur tíma í síma 74270. Sólbaðsstofan, Brekkubæ 8. Sóldýrkendur — dömur og herrar: Viö eigum alltaf sól. Komið og fáiö brúnan lit í Bel-O-Sol sólbekknum. Sólbaöstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. Sólbaðsstofan Sælan, Ingólfsstræti 8. Dömur og herrar, ungir sem gamlir, losniö viö vööva- bólgu, stress ásamt fleiru um leið og þiö fáiö hreinan og fallegan brúnan lit á líkamann. Hinir vinsælu hjónatímar á kvöldin og um helgar. Opiö frá kl. 7— 23, laugardaga 7—20, sunnud. 13—20. Sérklefar, sturtur, snyrting. Veriö vel- komin, sími 10256. Sælan. Ljósastofan við Laugaveg Ibýður dömur og herra velkomin frá kl. 8 til kl. 22 virka daga og laugardaga til kl. 19. Nýjar fljótvirkar perur tryggja öruggan árangur, reyniö Slendertone vöövaþjálfunartækiö til grenningar og vöðvastyrkingar, sérklefar og góö baö- aðstaða. Veriö velkomin. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.