Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Qupperneq 27
DV. FÖSTUDAGUR1. JUU1983.
35
Tfl Bridge
Landsliöið æfir nú vel fyrir Evrópu-
meistaramótiö, sem hefst í Wiesbaden í
Vestur-Þýskalandi um miðjan þennan
mánuö. A æfingu í fyrrakvöld kom
þetta skemmtiiega spil fyrir. Vestur
spilaði út hjartaáttu í sex gröndum
suöurs.
Vestur
4k D943
86
0 832
Nobður
+ KG82
ad
KG1094
AlO
Austur
♦ 1075
G10752
0 D76
4» 52
+
SuOUR
^ KG94 * A6
V K943
0 Á5
+ D8763
Jón Baldursson spilaði sex gröndin í
suður. Hann drap útspilið á hjartaás,
tók hjartadrottningu. Spiiaði tígli á ás
og svínaði tígulgosa. Austur, Guð-
mundur Páll Amarson, drap á drottn-
ingu. Spilaði hjartagosa. Jón drap á
hjartakóng og kastaði lauftíu blinds.
Spilaði blindum inn á laufás og tók tígl-
ana. Fyrir þann síðasta var staðan
þannig: Vestur Norður * KG82 O 4 Austur
A D943 + SUÐUR A 1075 107
0 — + Á6 O
+ K T? 9 *
O * D8 Nú tók Jón síðasta tíguUnn. Þórarinn
Sigþórsson í vestur í kastþröng. Varð
að kasta spaða. Þá kom spaöi á ásinn
og spaðagosa síðan svínað. Unnið spil.
Á hinu borðinu spilaði Símon Símon-
arson sex grönd í norður. Ásmundur
Pálsson í austur spilaði út spaða í
byrjun. Komst síðar inn á tíguldrottn-
ingu. Spilaöi spaða aftur og Símon átti
enga möguleika á að vinna spiliö. Ekki
innkoma á spil blinds til að ná kast-
þrönginni á vestur.
Skák
Eftir 3 umferðir í Evrópukeppni
landsliða, sem nú stendur yfir í Plov-
div, voru Sovétríkin, með heimsmeit-
arann Karpov í broddi fylkingar, efst
með 18 v. og eina biðskák. Þá Ung-
verjaland, meö Portisch og Ribli
meðal keppenda, í 2. sæti, 14 v. Eng-
land 14,5 og biðskák. Júgóslavía 12,5 og
biðskák. Búlgaría og Holland 9,5 og
biðskák, Danmörk og V-Þýskaland 8
og tvær biðskákir. Sovétríkin — Jusa-
pov og Polugajevski eru einnig í sveit-
inni — vann Búlgaríu 6—2, Þýskaland
6—1 og biðskák. Ungverjaland vann
Danmörku 6—2. Erling Mortensen
gerði jafntefli við Portisch á 1. borði,
Curt Hansen, 19 ára, við Ribli á 2.
borði. Ungverjaland vann England
4,5—3,5. Portisch vann Miles á 1. borði.
Á skákmóti í New York í ár kom
þessi staða upp í skák Taylor, sem
haf ði hvítt og átti leik, og Quinteros.
Tuttugu þúsund krónur fyrir allt þetta gull og þú
hefur látið það þar sem enginn sér það.
Slökkvilið
Lögregla
23. Rxc5!! - dxc5 24. Bxc5 - Hee7 25.
d6 — Heb7 26. Bxa7 og stórmeistarinn
gafst upp.
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreið sími 22222.
Apótek
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekauna|
í Reykjavík dagana 1.—7. júlí er í Garðs-
apóteki og Lyfjabóðlnnl Iðunni að báðum
dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna fró kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og almennum frí-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apótck Keflavíkur. Opið frá klukkan 9—19
virlia daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapétek, Akur-
eyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21
22. A helgidögum er opið kl. 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
' Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
; Þú hefðir rétt fyrir þér, Lína, það er skemmtilegra
að gera hlutina saman.
Lalli og Lína
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Slmi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur, og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, JJafnarfjörður, simi
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, simi 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvefhdarstöðinni
við Barónsstíg, aíla laugardaga og sunnu-
daga kl. 17-18. Simi 22411.
Læknar
Reykjavík — Kópavogur — Seltjamarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölá-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga.sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrogl-
unni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í sima 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Véstmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30-
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. ,
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeiid Landspitalans: Kf. 15—16
og 18.30-16.30.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-26.30.
Fæðingarhéimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga ki. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19^—19.30.
Hafnarbúftir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimilift Vífilsstöftum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Stjörnuspá
Spáin gDdir fyrir laugardaginn 2. júlí.
Vatnsberinn (21. jau,—19. feb.): Taktu ekki of mikla
áhættu í peningamálum f dag. Þú færð gófta hugmynd
sem nýtist þér vel í starfi. Tilvalið er að hefja nýjar
framkvæmdir eða byrja á nýjum verkefnum í dag.
Flskarnlr (20. feb.—20. marz): Þér berast óvæntar
fréttir í dag og koma þær þér úr jafnvægi. Hikaðu ekki
við að taka peningalán f dag til að fullnægja þörfum
fjölskyldunnar. Bjóddu ættingjum til veislu í kvöld.
Hrúturinn (21. marz—20. aprfl): Þú verður í nokkru
uppnámi í dag vegna óvæntra frétta sem þér berast um
langan veg. Þú ættir þvf ekki að taka neinar stórar
ákvarftanir. Hikaðu ekki vift að leita ráða hjá traustum
vini.
Nautlð (21. aprfl—21. maí): Þú ættir að hugá vel að
framtíð þinni og sérstaklega með tilliti til fjármálanna.
Finndu leiflir til aft auka tekjur þínar og bæta lffsafkom-
una. Sinntu fjölskyldunni í kvöld.
Tvíburamir (22. maf—21. júní): Gættu þess að láta ekki
tilfinningamar bera skynsemina ofurliði þegar þú tekur
ákvarðanir í dag. Sköpunargleði þín er mikil og ættirðu
að veita henni útrás. Kvöldið verður rómantískt.
Krabbinn (22. júni—23. júlí): Þú átt auðvelt með að taka
ákvarðanir í dag. Hugaðu að framtfðinni og finndu leiðir
til að auka tekjur þínar. Vertu gætinn í umgengni við ást-
vini þina i dag og forðastu illdeilur.
Ljónlð (24. júlí—23. ágúst): Þú færð góða hugmynd í dag
sem mun nýtast þér vel í starfi þótt síðar verði. Þú átt
mjög auðvelt með að umgangast annað fólk. Bjóddu
vinum þínum til veislu í kvöld.
Mevjan (24. ágúst—23. sept.): Skapift verður nokkuð
stirt í dag og þér hættir til að taka fljótfæmislegar
ákvarðanir. Gættu þess að láta ekki skapið hlaupa með
þig í gönur og hlustaðu á skoðanir annarra.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Skapið verður gott i dag enda
berast þér mjög ánægjuleg tíðindi sem breyta töluverftu
um framtíð þína. Forðastu ferðalög vegna hættu á smá-
vægilegum óhöppum. Taktu engar stórar ákvarðanir.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú verður fyrir
óvæntri reynslu i dag. Þér berast óvæntar fréttir sem
koma þér úr jafnvægi og valda þvi að skapið verður
nokkuð stirt. Vertu gætinn í samskiptum við aðra.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Gættu þess að verða
ekki öfgum að bráð í dag og taktu engar stórar ákvarð-
anir varðandi einkalif þitt því til þess ertu nú óhæfur.
Sinntu f jölskyldu þinni í kvöld.
Steingeltln (21. des,—20. jan.): Þetta gæti orðið mjög
ánægjulegur dagur hjá þér ef þú gætir þess að láta ekki
skapið hlaupa með þig í gönur. Bjóddu fjölskyldu þinni i
stutt ferðalag. Kvöldift verður mjög rómantískt.
böm á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1.
maí—31. ágúst er lokað um helgar.
SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN - Sólheimum 27., sími
36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mift-
vikudögumkl. 11—12.
BÖKIN HEIM - Sólheimum 27., sími 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtu-
daga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími
'< 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
; BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—
'30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku-
'dögumkl. 10—11.
BÓKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s.
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um
.borgina.
BÖKASAFN KOPAVOGS, Fann'borg 3-5. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERÍSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er að-
eins onin við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74:
Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst ei
daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga
ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins e:
alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut
daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardagakl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opift mánud.—föstud. kl. 9—
21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur oe Sel-
tjarnarnes, simi 18230. Akureyri, simi 11414.
Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjamames
sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, simi,41575. Akureyri, sími
11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar-
f jörður, simi 53445.
Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Krossgáta
T~ z T~
7- 1 \ 9
'O 1 sl
'3 77"
/? 18
r ís 2T ZO 1 h
Lárétt: 1 montin, 7 blóm, 8 æviskeiö, 10
óvinátta, 11 kærleikur, 13 deplar, 16
dyggir, 18 gelti, 19 utan, 21 nægilega, 22
póUinn.
Lóörétt: 1 laut, 2 jarðarávextir, 3 fiskur,
4 trénu, 5 á fæti, 6 egg, 9 dauði, 12 væta,
114 strax, 15 sefað, 17 óþokki, 20 einkst.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 sköp, 5 ósk, 8 tárast, 9 ólund-
in, 12 lag, 13 tæla, 14 pá, 16 gulls, 18
; iður, 19 dul, 20 birki, 21 ró.
, Lóðrétt: 1 stólpi, 2 kála, 3 ör, 4 pantur,
5 ós, 6 stillur, 7 kæna, 10 uggur, 11
dældi, 15 áöi, 17 sló.