Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Síða 28
36
DV. FÖSTUDAGUR1. JULl 1983.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
SíÖumúla33
símar 81722 og 38125
UMFERÐIN
-VIÐ SJÁLF.
I Bflar til sölu
Tilsðlu
er þessi gullfallega Toyota Celica ár-
gerð ’81, kom ný á götuna í nóv. ’82, er
á nýjum teinakrómfelgum, einnig góð-
ar Pioneer stereogræjur. Uppl. á bíla-
sölunni Bílatorgi eða í síma 37072 í dag
og á morgun.
REYKJAVlK 91-86915/41851
AKUREYRI 96-23515/21715
BORGARNES: 93- 7618
BLÖNDUÓS: 95- 4136
SAUÐÁRKRÓKUR: 95- 5223
SIGLUFJÖRÐUR: 96-71489
HÚSAVlK: 96-41260/41851
VOPNAFJÖRÐUR: 97- 3145/ 3121
EGILSSTAÐIR: 97- 1550
HÖFN HORNAFIRÐI: 97- 8303/8503
I-------. I
interRent
I
I
I
I
I
I
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 22., 28. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Drápuhlíð 36, þingl. eign Péturs Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 4. júií 1983
kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 22., 28. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Grundar-
landí 17, þingl. eign Svavars L. Gestssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 4. júlí 1983
kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 22., 28. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs á hluta í Furu-
gerði 3, þingl. eign Sigurjóns Þérarinssonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 4. júlí 1983
kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 22., 28. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í
Flyðrugranda 16, þingl. eign Péturs Sörlasonar, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri mánudaginn 4. júlí kl.
16.15.
Borgarf ógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
að kröfu Jóns G. Briem hdl., Úlafs Thoroddsen hdl., Vilhjálms H. Vil-
hjálmssonar hdl. og innheimtumanns ríkissjóðs verða eftirtaldir
launafjármunir seldir á nauðungaruppboði sem fram fer föstudaginn
8. júlí nk. kl. 16.00 við Tollvörugeymslu Suðurnesja, Hafnargötu 90
Keflavík.
Bifreiðamar:
Ö-6964 R-96728 0-3102 G-533 Ö-7540 0-3227
Ö-3228 Ö-3229 0-6792 Ö-2337 0-2234 0-2235
Ö-2942 Ö-4899 0-3966 0-3174 0-4223 Ö-3487
ú-3136 0-1963 Ö-1273 Ö-3487 0-3493 Ö-496
A-8683 0-2374 Ö-6687 0-2942 0-3572 0-8163
Ö-1246 0-7615 0-2337 Ö-2108
ennfremur
skurðgrafa JCB ÖD-64, rafmagnsorgel, bílalyftari af Kony gerð, lyft-
ari af Still gerð, R-14, hljómflutningstæki, stereotæki af Sharp gerð,
litasjónvarpstæki, myndsegulbandstæki, Ferguson traktorsgrafa,
plötuspilarar auk fleiri muna.
Uppboðshaldarinn í Keflavik.
Þessi Toyota Carina GL
árgerð 1982 er til sölu. Hún er með 1800
cc vél, sjálfskipt og með veltistýri. Ek-
in 21.000 km. Skipti möguleg á ódýrari
stationbíl. Uppl. í síma 34035.
Peugeot
505 G.R.D. árgerð 1982 til sölu sem nýr
í útliti. Til sýnis á staðnum. Bílasalan
Skeifan, símar 84848 og 35035.
Chevrolet Nova
árgerð ’78 til sölu, einkabíll, 6 cyl.,
sjálfskiptur, nýir demparar, púströr,
bremsuborðar og bremsuklossar sílsa-
listar, upphækkaður að aftan. Skoðað-
ur ’83. Góður og fallegur bíll. Til sölu á
bílasölunni Bílakaup, Borgartúni 1
sími 86010 og 86030.
Sumarbústaðir
Sumarhús — telkningar.
Þið fáið allar teikningarnar af
sumarhúsinu frá okkur með mjög
stuttum fyrirvara. Sendum í póstkröfu
hvert á iand sem er. 11 gerðir af
stöðluðum teikningum af sumarhús-
um, 33m2—60m2. Teiknivangur, Súða-
vogi 4 Rvk, sími 81317. Opið kl. 13—19.
Bílaleiga
bIlaleiga
Tangarhöföa 8-12,
110 Reykjavik
Slmar (91) 85504-(91)85544
5—12 manna bifreiðir, stationbifreiðir
og jeppabifreiðir. ÁG-bílaleigan,
Tangarhöfða 8—12. Símar 91—85504 og
91-85544.
Heilsólaðir hjólbarðar á fólksbila,
vesturþýskir, bæði radial og venju-
legir. ÍJrvals gæðavara. Allar stæröir.
Þarmeðtaldar:
155X13, kr. 1.160,00.
165X13, kr. 1.200,00.
185/70X13, kr. 1.480,00.
165X14, kr. 1.350,00.
175X14, kr. 1.395,00.
185X14, kr. 1.590,00.
Einnig ný dekk á gjafverði:
600X15, kr. 1.490,00.
175X14, kr. 1.650,00.
165X15, kr. 1.695,00.
165X13, kr. 1.490,00.
600X13, kr. 1.370,00.
560X15, kr. 1.380,00.
560X13, kr. 1.195,00.
BARÐINN hf., Skútuvogi 2, sími 30501.
Verzlun
Verksmiðjuútsala.
Kjólar, blússur, buxur, prjónajakkar,
kákíjakkar, mussur, jogginggaliar,
peysur og golftreyjur í tískulitum
sumarsins, vefnaðarvara, herraúlpur
buxur og peysur og ótal margt fleira.
Allt á ótrúlega lágu verði. Verksmiðju-
útsalan, Skipholti 25. Opið mánu-
daga—föstudaga frá kl. 12—18, sími
14197. Sendum gegn póstkröfu.
4—5 manna tjöld með himni
á 5.700 kr. Hústjöld: 9 ferm, 4—5
manna, kr. 8000.10 1/2 ferm, 2 manna,
kr. 10.500. 14,4 ferm, 4 manna, kr.
12.300. 15,6 ferm, 4 manna, kr. 14.400.
18 ferm, 5 manna, kr. 19.500.23 ferm, 6
manna, kr. 23 þús. Tjaldstólar frá kr.
205, tjaldborð kr. 450, stoppaðir legu-
bekkir kr. 640, svalastólar kr. 280.
Tjaldbúðir Geithálsi v/Suðurlandsveg,
sími 44392.
undir skrifborösstóla, í handrið, sem
rúðugler og margt fl. Framleiðum
einnig sturtuklefa eftir máli og í stöðl-
uðum stærðum. Hagstætt verö. Smá-
sala, heildsala. Nýborg hf. ál- og plast-
deild, sími 82140, Ármúla 23.
Sólstólar og sólbeddar
í miklu úrvali: Tjaldstóll með dúk kr.
294, tjaldstóll með svampi kr. 367, sól-
stóll með svampi frá kr. 887, sólbeddi
með dúk kr. 657, sólbeddi með svampi
kr. 838. Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7,
sími 13320 og 14093. Póstsendum.
Lux:time
Quartz tölvuúr
á mjög góöu veröi. Karlmannsúr með
vekjara og skeiöklukku frá kr. 675,
stúlku/dömuúr á kr. 396, kafaraúr kr.
455, reiknivélar kr. 375, pennar með úri
kr. 296 o.fl. Árs ábyrgð og góð þjón-
usta. Opið kl. 15—18 virka daga. Póst-
sendum. Bati hf., Skemmuvegi 22, (L)
sími 91-79990.
Sérverslun með tölvuspil.
Erum með öll nýjustu spilin handa öll-
um aldursflokkum, t.d. vasaspilin
Donkey Kong 2, Mario Bros, Green
House, Marios Cement Factory og
mörg fleiri. Einnig mikið úrval af borð-
spilum, t.d. nýjustu spilin Donkey
Kong JR, Marios Cement Factory,
Pac-man, Tron, Kingman, Rambler, ‘
Caveman og mörg fleiri. Leigjum út
leikkassettur fyrir Philips G 7000 sjón-
varpsspil, sjónvarpsspil, skáktölvur
og 2x81 tölvur. Ávallt fyrirliggjandi
rafhlöður í flestöll tölvuspil. Rafsýn hf,
Síðumúla 8, sími 32148. Sendum í póst-
kröfu.
Lítið notaðir vörubilahjólbarðar (her-
dekk),
stærð 1100X20/14 laga, hentugir undir
búkka, létta bíla og aftanívagna. Verð
aöeins kr. 3.500,00
Einnig nýir austurþýskir vörubíla-
hjólbaröar á mjög lágu verði:
900 X 20 ákr. 6.800,00.
1000 X20 ákr. 8.000,00.
1100 X 20 ákr. 8.650,00.
1200x20ákr. 9.950,00.
BARÐINN hf., Skútuvogi 2, sími 30501.
Tjöld og tjaldhimnar.
Hústjöld: 9.365 (4manna).
7.987 (3—4manna).
4.200 (4manna).
Göngutjöld: 1.445 (2manna).
1.643 (3manna).
1.732 (4manna).
4.207 (2manna).
Seglagerðartjöld: 2.718 (3manna).
3.950 (5manna).
Ægistjald: 5.980 (5—6manna).
Póstsendum, Seglagerðin Ægir hf.
Eyjagötu 7, simar 14093-13320.