Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Síða 30
38
DV. FÖSTUDAGUR1. JUU1983.
BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BIO - BÍÓ - BIO - BÍÓ - BÍO
HOUIi
Sími 78900
SALL'Rl
Merry Christmasj
Mr. Lawrence !
Heimsfræg og jafnfraint
splunkuný stórmynd sem
skeóur í fangabúöum Japana í
siðari heimsstyrjöld. Myndin
er gerö eftir sögu Laurens
Post, The Seed and Sower, og
leikstýrö af Nagisa Oshima,
en þaö tók hann fimm ár aö
fullgeraþessamynd.
Aðalhlutverk:
David Bowie,
Tóm Conti,
Ryuichi Sakamoto,
Jack Thompson.
Sýndkl. 5,7.10,9.20 og 11.25. ;
Bönnuöbömum.
Myndin er tekin í dolby stereo
og sýnd i 4 rása starscope.
s\U.K-2
Stað-
gengillinn
___CTheStunt Man)
CTIINT wm
Frábær úrvalsmync’ útnefnd
til þrennra óskarsverölauna
og sex Golden Globe verö-
launa. Aöalhlutverk:
Peter O’Toole,
Steve RaUsback,
Barbara Hershey
Sýndkl.9.15.
Trukkastríðið
Hörkuspennandi trukkamynd
meö hressUegum slagsmál-
um. Aöalhlutverk:
ChuekNorrls,
George Murdock.
Sýnd kl. 5,7 og 11.30.
SAI.I K-3 I
Svartskeynur
Frábær grínmynd um sjóiæn-
ingjann Svartskegg sem Uppi
var fyrir 200 árum en birtist
núna afturáný. PeterUstinovj
fer aldeiUs á kostum í þessari:
mynd. SvarLskeggur er meiri-]
. háttar grínmynd.
Aöalhlutverk:
Peter Ustinov,
Dean Jones,
Suzanne Pleshette,
Elsa Lanchester.
Sýnd kl. 5 og 7.
Áhættan mikla !
(High Risk)
Aöalhlutverk:
James Brolin,
Anthony Quinn,
JamesCoburn,
Leikstjóri:
Stewart Raffill.
Sýndkl.9.15og 11.15.
SAIXR4
Ungu
læknanemarnir
Fromhere |
Sýndkl.5,7,9.15
og 11.15
SA1.UR5
Atlantic City
Sýndkl.9.15.
Simi 11544
Vildi égværi
í myndum
Frábærlega skemmtileg, ný,
bandarísk gamanmynd frá
20th Century-Fox, eftir Neil
Simon, um unga stúlku sem
fer aö heimsækja fööur sinn,
sem hún hefur ekki séö í 16 ár
.. þaö er aö segja síðan hann
stakk af frá New York og flutt-
isttil Hollywood.
Leikstjóri: Herbert Ross.
Aöalhlutverk:
Walter Matthau,
Ann-Margret
og Dinah Manoff.
Sýnd kl. 5,7,9ogll.
Leitin að
dvergunum
Spennandi og atburðahraöur
thriller. Mynd sem segir frá
leit að kynþætti dverga sem
sagnir herma að leynist í
frumskógunum. Hættur eru
viö hvert fótmál. Evelyn (De-
borah Raffinlog Harry (Peter
Fonda) þurfa aö taka á honum
stóra sínum til aö sleppa lif-
andi úr þeim hildarleik.
Leikstjóri: GusTrikonls.
Aöalhlutverk:
Peter Fonda,
Deborah Raffin.
Sýndkl. 5,7,9ogll.
úSPOríaím
Listatrimm
„Samúel Beckett"
(4 einþáttungar í leikstjórn
Ámalbsen).
Laugardag2. júlíkl. 20.30.
Síöasta sýning.
„PLATERO OG ÉG"
fyrir upplesara og gítar, e.
Juan Ramón Jiménez viö tón-
list e. Marió Castelneuovo-
Tedesco.
Flytjendur: Jóhann Sigurös-
son leikari og Amaldur Amar-
son gítarleikari.
Sunnudag 3. júlí kl. 20.30.
Aöeins þetta eina skipti.
I Félagsstofnun stúdenta
v/Hringbraut, simi 19455.
Húsiðopnaðkl. 20JS0.
Miðasala við inganginn.
Veitingasala.
LAUGARAS
Besta litla
„gleðihúsið'
íTexas
Wlth
Burt & Dolly
Ihis rnuch fun
just couldn’l
be legal!
Þaö var sagt um „gleðihúsið”
að svona mikið grín og gaman
gæti ekki verið löglegt. Komið
og sjáið bráöhressa gaman-
mynd meö Burt Reynolds,
Dolly Parton, Charles
Durring, Dom Deluise og Jim
Nabors. Hún bætir, hressir og
kætir, þessi f jömga mynd.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Junkman
Ný æsispennandi og
bráöskemmtileg bílamynd,
enda gerö af H.B. Halicki sem
geröi ,.,Horfinn á 60
sekúndum”
Leikstjóri H. B. Halicki sem
leikur eínnig aðalhlutverkið
ásamt Chrlstopher Stone, —
Susan Stone og Lang Jeffries.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
í greipum
dauðans
Æsispennandi ný bandarísk
panavision-litmynd, byggð á
metsölubók eftir David
Morrell.
AÖalhlutverk:
Sylvester Stallone,
Richard Crenna.
íslenskur texti.
Bönnuö innan
16ára.
Sýndkl. 9.05 og 11.05.
Villigeltirnir
Hörkuspennandi og fjörug lit-
mynd um mótorhjólakappa
meö Michael Blehn, Patty D
’Arban VUle.
Endursýndkl. 3.05,5.05 og
7.05.
Svikamylla
Spennandi og afar skemmtileg
Utmynd með
Burt Raynolds,
David Niven og
Lesley-Ann Down.
Leisktjóri: Donald Slegel.
Sýnd.3,5,7,9ogll.
Sigur að
lokum
Afar spennandi og vel gerð ný,
bandarísk litmynd, sú þriöja
og síöasta um enska aöals-
manninn John Morgan, sem
geröist indíánahöföingi.
Fyrsta myndin, I ánauö hjá
indíánum (A man called
horse), var sýnd hér fyrir all-
mörgumárum.
Richard Harris,
Michael Beck,
Ana De Sade.
íslenskur texti
BönnuÖ innan 12 ára.
Sýndkl. 3.15,5.15,7.15,
9.15 og 11.15.
TÓNABÍá
Sími31182
Rocky III
„Besta „Rocky” myndin af
þeim öllum.”
B.D. Gannet Newspaper.
„Hröö og hrikaleg skemmt-
un.”
B.K. Toronto-Sun.
„Stallone varpar Rocky III í
flokk þeirra bestu.”
US Magazine.
„Stórkostleg mynd.”
E.P. Boston Herald Am-
erican.
Forsíöufrétt vikuritsins TIME
hyllir: „ROCKY III sigurveg-
ari og ennþá heimsmeistari.”
Titillag Rocky III „Eye of the
Tiger” var tilnefnt til óskars-
verölauna í ár.
Leikstjóri:
SylvesterStalIone.
Aöalhlutverk:
Sylvester Stallone
Talia Shire
Burt Young
Mr.T.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Hækkað verð.
Tekin upp í Dolby Stereo. Sýnd
í 4ra rása Starescope Stereo.
.iV.
SALURA
Leikfangið
(THETOY)
tslenskur textf.
Afarskemmtileg ný bandarisk
gamanmynd meö tveimur
fremstu grínleikurum Banda-
ríkjanna.þeim RlcbardPryor
og Jackie Gleason í aðalhlut-
verkum. Mynd sem kemur öll-
umígottskap.
Leikstjóri:
Richard Donner.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALURB
Tootsie.
IOacaosmYawards
BEST PíCTURE {
ÖUSTÍN HÖFFEV-AN’'
syönÍy poliack
Ííf • ' iÉsSiCAiANGF
i'V ffootsie wz*
Bráðskemmtileg ný amerisk
úrvalsgamanmynd í litum.
Leikstjóji
Sldney Poilack.
Aóalhlutverk
Dustln Hoffman,
Jesslca Lange,
BUl Murray.
Sýndkl. 5,7,9.05
og 11.10.
Sími50249
GREASE 2
Þá er hún loksins komin. Hver
man ekkt eftir Grease sem
sýnd var viö metaðsókn í Há-
skólabíói 1978. Hér kemur
framhaldiö. Söngur, gleöi,
grín og gaman. Sýnd í Dolby
Stereo. Framleidd af Robert
Stigwood.
Leikstjóri:
Patricia Birch.
Aðalhlutverk:
MaxwellGaulfield,
Michelle Pfeiffer.
Sýndkl. 9.
AIISTURBÆJARfí'líl
Með hnúum og
hnefum
(Any WhichWay
You Can)
Hörkuspennandi og bráö-
skemmUleg, bandarísk kvik-
mynd i litum og panavision.
Aðalhlutverk:
CUnt Eastwood.
(þetta er ein besta og vinsæl-
astamyndhans)
Ennfremur apinn óviðjafnan-
iegi:
Clyde.
tsl. texti.
Bönnuö lnnan 12 ára.
Endursýnd kl. 9 og 11.
BÍÓBJER
Frumsýnir stórmyndina
Bermuda-
þríhyrninginn
með íslensku tali
Hvernig sténdur á því að
hundruð skipa og flugvéla
hverfa sporlaust í Bermuda-
þríhyrningnum? Eru til á því
einhverjar eölilegar skýring-
ar? Stórkostlega áhrifamikil
mynd byggö á samnefndri
metsölubók eftir Charles Ber-
litz sem kom út í íslenskri þýö-
ingufyrir síöustu jól.
ÞulurMagnús Bjarnfreösson.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðustu sýnlngar.
TivoIi
Miklatún
16. júní - 3. júlí
EFTIRBÍÚ!
Heitar, Ijúffengar
pizzur.
HefurÖu reyntþaðP
PíZZA HVSIÐ
Grensásvegi 7,
Simi 39933.
AUGLÝSEIMDUR
VINSAMLEGAST ATHUGIÐ
Vogna siaukinnar eftirspurnar eftir auglýsingarými i DV verdum viö að fara ákveöiö
fram á þaö viö ykkur að panta og skila til okkar auglýsingum fyrr en nú er.
LOKASKIL
FYRIR
STÆRRIA UGL ÝSINGAR:
Vegna mánudaga:
4SDS^i
Vegna þriðjudaga:
FYRIR KL. 17 FOSTUDAGA
I l/egna miðvikudaga:
1fegna fimmtudaga: 1
bÉBB
Vegna föstudaga:
\Vcgna Helgarblaðs i7\
FYRIR KL. 17 MIÐVIKUDAGA
FYRIR KL. 17 FIMMTUDAGA
Vegna Helgarblaðs II:
(SÉM ER EINA FJORLITABLAÐIÐ)
FYRIR KL. 17 FOSTUDAGA NÆSTU VIKU A UNDAN
AUKALITIR ERU DAGBUNDNIR
OPIO VIRKA DAGA KL. 9-17.3q,
-QMglýsingadeild.
Síðumúla 33 — Rvik. Sími 27022.
BIO - BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓU BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
T