Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1983, Síða 31
DV. FÖSTUDAGUR1. JULI1963. Útvarp Föstudagur 1. júlí 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Refurinn í hænsnakofanum” eftir Ephraim Kishon í þýöingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Ró- bert Amfinnsson les (6). 14.30 Á frívaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Félagar í Sinfóníuhljómsveit Islands leika „Þátt” fyrir blásara og slagverks- hljóðfæri eftir Snorra Sigfús Birg- isson; Paul Zukofsky stj./ HoU- enska blásarasveitin leikur Sin- fóníu fyrir blásara eftir Igor Stra- vinsky; Edo de Waart stj. / Daniel Benyamini og Parísarhljómsveit- in leika Víólukonsert eftir Béid Bartok; DanielBarenboimstj. 17.05 Af stað í fylgd með Ragnheiði Davíðsdóttur og Tryggva Jakobs- syni. 17.15 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Sigrún Eldjárn heldur áfram að segja bömunum sögufyrirsvefninn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Sumarið mitt. Einar Sigurðs- son segir frá. 21.30 Frá samsöng Karlakórsins Fóstbræðra í Gamla Bíói i mai 1982. Stjómandi: Ragnar Bjöms- son. Píanóleikari: Jónas Ingi- mundarson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreidi” eftir Jón Trausta. Helgi Þorláksson fyrrv. skólastjórí les (12). 23.00 Náttfari. Þáttur í umsjá Gests Einars Jónassonar (R0VAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veöurfregnir. 01.10 A næturvaktinni. — Asgeir Tómasson. 03.00 Dagskrárlok. Sjónvarp Föstudagur l.júlí 19.45 Fréttaágrip é táknmnli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Á döflnni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og OUl. Skopmynda- syrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Setið fyrlr svörum. Þáttur um stefnu og efnahagsaðgerðir ríkis- stjómarinnar. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra svarar spumingum blaða- og fréttamanna. Umræðum stýrir Helgi E. Helgason. 22.10 Rugguhesturinn. (The Rocking Horse Winner). Bresk bíómynd frá 1949 gerð eftir samnefndri smá- sögu eftir D.H. Lawrence. Leik- stjóri Anthony Pelissier. Aöalhlut- verk John Mills, Valerie Hobson, John Howard Davies og Ronald Squire. Grahamehjónin lifa um efni fram og meta mikils lífsgæði og skemmtanir. Paul, sonur þeirra, þráir ást og umhyggju móður sinnar. Þótt ungur sé skilst honum að peningar muni helst geta hrært hjarta hennar og finnur gróðaveg á rugguhestinum sínum. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 23.45 Dagskrárlok. 39 Útvarp Sjónvarp John Howard Davies leikur dreng sem fínnur ieið til að græða 6 rugguhestinum sínum í myndinni sem sjónvarpið sýnir Ikvöldkl. 22.10. Rugguhesturinn—bresk bíómynd f sjónvarpi kl. 22.10: Vinnur stórfé á rugguhesti — á yf irnáttúrlegan hátt Rugguhesturinn (The Rocking Horse Winner) ne&iist bresk bíómynd frá árinu 1949 sem sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 22.10. Myndin er gerð eftir sam- nefndri smásögu D. H. Lawrence. Leikstjóri er Anthony Pelissier. I aðal- hlutverkum eru John Mills, Valerie Hobson, John Howard Davies og Ronald Squire. Hester Grahame er staöráðin í að lifa lífinu í vellystingum. Hún metur mikils lífsgæði og skemmtanir og hef ur lítinn tima aflögu handa bömum sínum. Þegar maöur hennar missir vinnuna leggst heimilislífið í rúst. Elsti sonur hjónanna, Paul, þráir mjög ást og umhyggju móður sinnar. Þótt ungur sé skilst honum að peningar muni helst geta hrært hjarta hennar og komið heimilislif inu á réttan k jöl á ný. Hestasveinninn Bassett er drengn- um góður og segir honum sögur af veöreiðum. Eftir að Paul fær ruggu- hest í jólagjöf leikur hann sér tímunum saman aö því að ímynda sér að hann sé knapi á veöhlaupahesti. Brátt taka yfimáttúrlegir atburðir að eiga sér stað. Drengurinn skírir leikfang sitt í höfuðið á raunverulegum veðhlaupahestum í hvert sinn sem hann fer á bak. Og það bregst ekki að nokkrum dögum síðar vinna þeir hinir sömu í veðhlaupum. Bassett verður þessa var og vinnur stórfé í veðmálum sem hann varðveitir síðan fyrir Paul. Mynd þessi fær þrjár og hálfa stjömu í kvikmyndahandbókinni og mjög lofsamlega dóma. Þýðandi er Heba J úlíusdóttir. -EA. j Steingrímur Hermannsson forsæt- isráðherra svarar spurningum fróttamanna um stefnu og efna- hagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar / sjónvarpi í kvöld kl. 21.15. Um- ræðunum stýrir Helgi E. Helgason. Ferðagaman í útvarpi ífyrramálið kl. 9.25: Vélbátaferðir Feröagaman nefnist þáttur i umsjón Rafns Jónssonar sem verður í útvarpi í fyrramáliðkl. 9.25. „Þetta er fyrsti þátturinn um ferða- ,mál sem ég verð með í útvarpi í júlí,” sagðiRafn. „Áherslan verður lögð á óvenjuleg ferðalög af ýmsu tagi, s.s. vélsleða- ferðir, f jallaferðir og vélbátaferðir, en það eru einmitt bátarnir sem verða á dagskrá i þessum fyrsta þætti. Eg tala við f jóra menn, tvo í Reykja- vík og tvo á lsafirði, um vélbátaferðir og ýmislegt sem viðkemur þeim. Þeir verja nær öllum sínum tóm- stundum i þessa báta og viröist sem I/ólbátar heilla hug margra og ekki eð ástæðulausu. vélbátaferðir séu tilvalið fjölskyldu- sport,”sagöiRafn. -EA, Sumarsnældan í útvarpi á morgun kl. 11.20: Vorverk og grásleppa Sumarsnældan, helgarþáttur fyrir krakka.er á dagskrá útvarps kl. 11.20 á morgun. Umsjónarmaður er Sigriður Eyþórsdóttir. t „Meginefni þessa þáttar eru tvö •viötöl sem ég tók eigi alls fyrir löngu,” sagðiSigriður. >rEg fór í heimsókn til f jölskyldunnar aö Kaldbaki í Rangárvallahreppi 30. maí og ræddi við heimilisfólkið um sauðburð og helstu vorverk eins og gefur aö heyra i þættinum á morgun. Einnig veröur viötal við Berglindi Þórðardóttur, 11 ára, sem selur grá- sleppu fyrir afa sinn við Ægisíðu. Eg keyrði fram á Berglindieinn votviöra- saman dag og ákvað að spyrja hana um eitt og annað varðandi atvinnumál unglinga í sumar. Fastir liðir verða á sinum stað; spuming þáttarins og símatími þar sem krökkum gefst kostur á að hringja í þáttinn og tala um það sem þeim liggur á hjarta. Á milli atriða verður leikin tónlist samkvæmt venju,” sagði Sigríður Eyþórsdóttir. -EA. Veðrið Veðrið: Hæg breytileg átt á landinu, víðast hvar skýjaö, sums staöar súld eða rigning, einkum við strendur. Veðrið hérogþar Klukkan 6 í morgun: Akureyri þoka í grennd 6, Bergen léttskýj- að 11, Helsinki léttskýjað 18, Kaupmannahöfn rigning 13, Osló 1 rigning 13, Reykjavík rigning 9, Þórshöfnskýjað8. Klukkan 18 í gær: Aþena skýj- að 23, Berlin skýjaö 20, Chicagó jskýjað 27, Feneyjar heiðskírt 24, Frankfurt rigning 17, Nuuk skýj- að 8, London skýjaö 18, Luxemburg rigning 15, Las Palmas léttskýjað 22, Mallorca léttskýjað 25, Montreal léttskýj- að 27, New York léttskýjað 26, París rigning 15, Róm heiðskírt ' 22, Malaga heiðskírt 29, Vín létt- 1 skýjað21,Winnipegalskýjaðl7. Tungan Sagt var: Stofninn telur um þrjú þúsund fugla. Rétt væri: I stofninum eru um þr jú þúsund fugl- ar. Gengið Gengisskróning nr. 117 29. júnf 1983 kl. 09.15 £ining Kaup Sala Feröa- gjald- eyrir Sala 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna | jl Finnskt mark ! 1 Franskur franki 1 Belgískur franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina jl V-Þýsktmark 1 ítölsk líra 1 Austurr. Sch. I Portug. Escudó 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 Írsktpund Beígbkurfranl SDR (sérstök dráttarréttindi) 27,400 41,984 22,304 3,0106 3,7694 3,5972 4,9548 3,6064 0,5419 13,0944 9,6615 10,8397 0,01830 1,5389 0,2352 0,1901 0,11514 34,147 0,5375 27,480 30,228 42,106 46,316 22,369 24,605 3,0194 3,3213 3,7804 4,1584 3,6077 3,9884 4,9693 5,4662 3,6170 3,9787 0,5435 0,5978 13,1326 14,4458 9,6897 10,6586 10,8713 11,9584 0,01835 0,02018 | 1,5434 1,6977 0,2359 0,2594 0,1906 0,2096 0,11547 0,12701 34,247 37,671 0,5391 0,5930 29,2635 29,3487 [ Símsvari vegna gengisskráningar 22190. [Tollgengi fyrir júní 1983. Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgiskur franki Svissneskur franki Holl. gyRini Vestur-þýzkt mark ítölsk Ifra Austurr. sch Portúg. escudo Spánskur peseti Japansktyen írsk pund SDR. (Sérstök dráttarréttindi) USD GBP CAD DKK NOK SEK FIM FRF BEC CHF NLG DEM ITL ATS PTE ESP JPY IEP 27,100 43,526 22,073 3,0066 3,7987 3,6038 4,9516 3,5930 0,5393 12,9960 9,5779 10,7732 0,01818 1,5303 0,2702 0,1944 0,11364 34,202

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.