Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1983, Side 7
DV. FÖSTUDAGUR 29. JULI1983.
7
rörum og skrúfa. Töngin er annars góð /------ \ Dúkahnífur
til aö losa eyöilagöar skrúfur og til /C\ __________0___________Góöur og beittur hnífur er ómiss-
reiðhjólaviögerða. , andl Hægt er aö skipta um blöö í dúka-
hnífnum. Hægt er aö skera kork,
pappa, teppi og margt annað. Það er
líka hægt aö skera litla trjábúta í þær
lengdir sem þiö óskið meö hnífnum.
\
X: »
Þvinga
Til þess aö festa hlut sem þú sagar
eöa vinnur meö á annan hátt eru tvær
þvingur sem spanna yfir 20 cm einföld
lausn. Hægt er að skella þeim á matar-
boröiö og verja þaö með dagblöðum
eöa nota þær viö eldhúsborðið ef hægt
er að láta þær grípa þar. Þvingan er
einnig góð til þess aö festa saman hluti
sem verið er aö líma á meðan límið er
aðharöna.
Þföi
Til þess aö gera kanta ávala og
margt annað er 20 cm hálfkúpt málm-
þjöl fín. Þjölin vinnur hratt á grófar
brúnir og svo getur þú fínpússað með
sandpappír. Ef þú ætlar aö bora stærri
holu en þú ert meö bor í boraðu þá
þétta röö af holum meö bor allan hring-
inn. Svo slæröu stykkið úr og ferö yfir
sáriö meö þjöl tU þess aö jafna.
Tommustokkur
Til þess að mæla og teikna á viðinn
rétt mál er nauðsynlegt aö eiga
tommustokk. Helst eins metra langan
úr plasti og meö sentímetraskiptingu.
Tommustokkur er hann kaUaöur enn-
þá þó aö tommukerfið sé aflagt að
miklu leyti.
Sannleikurinn er sá að borvéUn er
eitt mest alhUða tæki sem þú hefur.
Sértu kunnugur því hvemig á aö nota
hana er hún alls ekkert ógnvekjandi.
Betra er aö eiga slagbor ef bora á í
stey pu .Efþúhefurhannekkier hraða-
stUUng að minnsta kosti ágæt. Þá
stjórnar þú hraðanum og getur betur
ráöiðviövéUna.
Nauðsynlegt er að eiga eitthvaö af
borum. Best er að byrja meö múrbor-
um, 6 og 8 mm, og sett af málmborum
frá 2—8 mm. Síðar geturöu bætt ein-
stökum borum við í sérstök verkefni.
Þegar þú borar í múr verðurðu aö
setja inn í vegginn eftir borunina fóðr-
ingu sem skrúfan bítur sig í. Gakktu úr
skugga um aö bor, skrúfa og fóöring
eigi saman. Ekki bora beint fyrir ofan
og beint undir klóm. Þegar fest er upp
á flísar er betra aö gera við sárið
seinna meir ef boraö er í fúgumar.
Merktu af nákvæmni hvar þú ætlar
að hafa holuna og boraðu það bil sentí-
metra dýpra en lengd fóðringarinnar
er. Þú getur sett stoppmerki á borinn
með Umbandi. Lemdu fóðringuna inn
með hamri og skrúfaðu skrúfuna fasta.
Hægt er aö bæta fleiri aukahlutum
viö borinn. Þar má nefna slípirokk til
aö pússa með. Auðvitað rykar það en
þannig er hægt að sUpa gamla máln-
ingu auðveldlega og fleira sem meö
handafU gæti virst óyfirstíganlegt.
Nú er bara aö bæta ýmsum hjálpar-
meðulum viö safniö. Gott er aö eiga
trélím, sandpappír, tvo pakka af nögl-
um og skrúfum og nokkrar fóöringar
sem eiga við skrúfurnar en þá er þetta
nú líka bara orðið ágætt. s(jy
Ffjálslca* þýtt úr dttnsku.
Túlípanaborginni veröur seint meö
orðum lýst, hún kynnir sig best sjálf.
Viö minnum hins vegar á aö þessi lífs-
glaöa heimsborg, er aðeins í seilingar-
fjarlægö frá ; spennandi ævintýrum
hollenskra íájjiá: orpa;p[túlípanaakra,
baöstrand^tb-' fr ösæl| trjálunda þar
AMSTERDAM - HOLLAND,
eitt og sama ævintýrið!
sem þú nartar í nestið meö fjölskyld-
unni. Og gleymum ekki vindmyllunum
sem margar eru enn í fullum gangi,
ostamarkaöinum í Alkmaar, leikveröld -
inni í Beekse Bergen, blómauppboö-
unum í Aalsmeer og skemmtigöröun-
um sem hvarvetna er aö finna.
Flugfélag með ferskan blæ
4RNARFLUG
Lágmúla 7, slmi84477
ðl 0683-17