Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1983, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1983, Qupperneq 20
20 DV. FÖSTUDAGUR 29. JULI1983. Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál — Sérstæð sakamál_ Fingraförin leynúardómsfullu Áhrifamiklum og mikilsvirtum evrópskum f jármála- og viöskiptajöfri er rænt um hábjartan dag í miöri Parísarborg. Bonnet, innanríkismála- ráöherra Frakka og yfirmaöur lögreglunnar, krefst skjótra aögeröa af lögreglunni meö Ottavioli lögreglu- stjóra í broddi fylkingar. Fórnarlamb- ið veröur aö finnast án þess aö hár sé skert á höföi þess — og mannræningj- unum veröur aö koma á bak viö lás og slá. . . Empain-málið „Empain-máliö” var það kallaö í fjölmiölunum. Það byrjaöi allt saman mánudaginn 23. janúar 1978. Klukkan var alveg aö verða ellefu aö morgni. Edouard Empain kom út úr húsinu viö Avenue Foch 33. Þar bjó hann í glæstri íbúö á 5. hæö. Einkabílstjóri hans, Jean Denis, beiö fyrir utan. Þegar hann sá Empain koma út steig hann út úr bílnum og opnaöi bíldymar fyrir Empain. Hann var á leiöinni á skrif- stofu sína í Rue Anjou 28 þar sem Empain stórveldið haföi aöalbæki- stöðvarsínar. Þeir óku af staö. Ekki höföu þeir langt farið er Denis þurfti að snar- hemla vegna mótorhjóls sem kom á móti honum og ók á öfugum vegar- helmingi. Skyndilega henti sá á mótor- hjólinu einhverju í áttina að bílnum og í sama vetfangi hvarf bíll Empain í reykjarmekki. Tveir sendiferöabílar óku hvor sínum megin upp að bílnum og nokkrir grímuklæddir og vopnaðir menn stukku út. Þeir skipuöu Empain og Denis aö stíga út úr bílnum og inn í annan sendiferöabílinn. ökumaður bíisins, einnig grímuklæddur, gaf bensínið í botn og ók á æöisgengnum hraða á brott. Fótgangandi fóik, sem leið átti þama um, tók til fótanna eins og það ætti fótum fjör að launa. Mannrániö skeöi um hábjartan dag í hjarta Parísar. Þaö virtist allt þræl- sóknarlögreglumennimir Broussard og Leclerc, báöir hátt á strái innan lögreglunnar og mikils metnir í starfí. Annar sendiferöabíllinn, sem notaður haföi veriö viö mannránið, var skilinn eftir á staðnum. Honum hafði verið stoliö skömmu áöur. Hinn fannst í útjaöri Parísar næsta dag. Hann var í eigu járnsmíðafyrirtækis eins og hafði veriö stolið þaðan 7. janúar, sextán dögum áður en rániö var framið. Af því drógu menn þá ályktun aö rániö heföi verið þrælskipulagt löngu áöur. Bíllinn heföi verið falinn þar til iátiö skyldi til skarar skríða. Lögreglan gaf fjölskyldu Empain þau fyrirmæli að einhver yrði ætíö aö vera viö símann sem lögreglan hleraöi. En það var alls ekki heim til Empain sem mannræningjarnir höföu samband. Þeir létu heyra frá sér strax næsta dag. Þeir hringdu til Banque de TUnion Européenne, einkabanka Empain-samsteypunnar. Maður meö meöan á því stóð haföi einn þeirra þó fengið Empain verkjastiUandi pUlur. Skipt haföi veriö á umbúöum á fingrin- um daglega og ýtrasta hreinlætis gætt. Þaö kom í ljós síðar að mannræning- inn, sem þetta gerði, hafði fengið tUsögn í h jálp í viölögum. „Viö erum afskaplega leiöir yfir aö þurfa aö gera þetta,” sagöi mann- ræninginn einn morguninn þegar hann var aö skipta á umbúðum Empains. „En þetta var þaö eina sem við gátum gert til aö sannfæra þá um að viö hefðum þig í haldi. ” Bréfin tvö, sem fundust í geymslu- hólfinu, voru bæöi skrifuð af Empain sjálfum eftir tilsögn mannræningj- anna. I ööru þeirra var farið fram á hæsta lausnargjald sem þekkst hefur í franskri lögreglusögu, hvorki meira né minna en 80 miUjónir f ranka. Hitt bréfið var persónulegra, stUaö tU fjölskyldu Empain. Þar var fjöl- skyldan beöin að fara í einu og öUu aö Bonnet kraföist þess aö Engen léti Ottavioli vita aUt sem fjölskyldan hygðist gera í þessu máli. Bonnet sagði aö máliö snerist um tvennt: að Empain fyndist heUu og höldnu og að mannnræningjamir næðust og svöruðu til saka. Þaö varö að vera fuUvíst að Empain væri á lífi þegar lausnar- gjaldið yröi afhent og um leiö og þaö gerðist yröu mannræning jamir aö láta Empain af hendi. Ekki leið á löngu þar til maðurinn meö djúpu og virðulegu röddina haföi samband viö Empain-fjölskylduna. Þau vísuðu hins vegar á Engen. Hon- um voru sendar myndir af Empain sem sýndu hann með dagblöö þar sem dagsetningar voru skýrar. Þetta átti aö sanna aö Empain væri á lífi. Þó virtist mannræningjunum máUö ganga eitthvað seint því maöurinn með djúpu og virðulega röddina haföi samband viö unga systur Empain og Þrir mannræningjanna i höndum lögreglunnar eftir aö upp komst um dvalarstað þeirra. BÍLALEICUBILAR HERLENDIS OG ERLENDIS REYKJAVlK 91-66915/41851 AKUREYRI 96-23515X1715 BORGARNES: 93- 7618 BLÖNDUÖS: 95- 4136 SAUÐÁRKRÖKUR: 95- 5223 SIGLUFJÖRÐUR: 96-71489 HÚSAV/K: 96-41260/41851 VOPNAFJÖRÐUR: 97- 3145/ 3121 EGILSSTAÐIR: 97- 1550 HÖFN HORNAFIRÐI: 97- 8303/ 8503 I-------------------------- I interRent <1 »M1VmiS________ Aluífy'* Try9q»<b«ul 14 9* DMVft?li __l skipulagt. Empain og Denis voru meö bundið fyrir augu en Denis heyrði Empain stynja skammt frá sér. Eftir um 25 mínútna akstur stansaöi bUUnn. Einn mannanna opnaði afturdyr bíls- ins og sparkaði Denis út um leið og hannsagði: „Við höfum engin not fyrir þig.góöi!” Þrátt fyrir miklar þrautir í baki tókst Denis að reisa sig upp. Þá var bUUnn horfinn úr augsýn. Hann veifaöi næsta bU og bað um far. Hann baö bU- st jórann aö keyra sig á næstu lögreglu- stöð. Þar tilkynnti hann um rániö á ein- hverjum stærsta viðskiptajöfri Evrópu, Empain barón. „Sá ríkasti meðal ríkra” var hann gjaman kall- aður. Hann var 38 ára gamaU þegar þetta var, greindur og vel á sig kominn líkamlega. Hann var sjálfur belgískur, giftur ítalskri konu. Geymsluhólf 595 Einhver umfangsmesta leit í franskri lögreglusögu var sett í gang. Þaö varö hálfgert umsátursástand í París. Pierre Ottavioli lögreglustjóri stjómaði aögeröum. Nánustu samstarfsmenn hans voru rann- djúpa og virðulega rödd hringdi og baö um að mega tala við hæstráöanda innan bankans. Hann var spurður um erindi. „Það er varöandi Empain barón!”varsvariö. Hann fékk þegar samband. ,,Ef þér óskið eftir upplýsingum um Empain skuluö þér fara á Lyon jámbrautar- stööina og fara þar í geymsluhólf númer 595. Sjáiö hvaö þér finnið þar!” Maðurinn lagöi á. Ottavioli sendi þegar menn sína á staðinn. Lykill stóð í skrá umrædds geymsluhólfs. Þar vom tvö bréf og nafnspjald Empain. Auk þess var þar glas, fyllt vínanda. Á botni þess lá ysti hluti litlafingurs vinstri handar Empain! Afskuröurinn haföi átt sér staö þar sem Empain var haföur í haldi. Hon- um haföi veriö skipaö aö afklæðast og þess i stað klæöast sundskýlu og æfingagalla. Honum var haldið i litlu herbergi og eini gluggi þess var byrgð- ur með tjörguðum segldúk. Einustu húsgögnin voru beddi og plastfata til nauðþurfta. Þeir höföu skoriö af litlafingri Empain án þess aö deyfa hann. Á fyrirmælum mannræningjanna. Bréfiö endaöi svona: „Líf mitt hangir á blá- þræöi. Þið verðið aö gera eins og þeir segja og fyrir alla muni ekki láta lögregluna koma nálægt þessu! ” Þetta bréf var undirskrifaö Wado. Þaö haföi baróninn sjálfur kallaö sig, þegar hann var lítill snáöi og gat ekki sagt Edouard, og þaö haföi loðað viö hann allar götur síðan sem gælunafn. Leyndarmálið Fyrir utan fingraför barónsins sjálfs voru engin fingraför aö finna á bréfunum eöa glasinu. Svo var sagt að minnsta kosti. Eftir aö Empain hafði veriö rænt hafði René Engen tekiö viö stjóm sam- steypunnar. Hann fékk fyrirmæli frá fjölskyldu Empain um aö útvega lausnargjaldið svo þaö yrði klárt næst þegar mannræningjamir létu í sér heyra. Þaö var þá sem þáverandi innan- ríkismálaráöherra Frakka, og um leið yfirmaöur lögreglunnar, Christian Bonnet, hafði samband við Engen. sagöi: „Ef eitthvað fer ekki aö gerast sendum við yöur nýjan min jagrip! ” Samtal þetta var rakiö til símaklefa í stórmarkaöi í París, en þegar lögregl- an kom á staðinn var maðurinn auö- vitaö löngu á bak og burt. Það virtist hvorki ganga né reka í þessu máli og þó.. . Ottavioli lumaöi á leyndarmáli ásamt Broussard og Lecl- erc sem þeir þrír unnu sleitulaust aö.. . . Lausn í sjónmáli? Nafnspjald Empain, sem hafði veriö í geymsluhólfinu, geymdi Ottavioli í plasthylki. Viö mjög nána athugun hafði Ottavioli séð fingraför önnur en Empain. Þau vora aö vfsu mjög dauf, en þama vora þau samt. Hann komst að því að fingraförin tilheyru Daniel nokkram Duchateau. Duchateau var svokallaöur góökunn- ingi lögreglunnar. Hann hélt sig við smáafbrot af ýmsu tagi. Aö mati Otta- vioh var hyggjuvit Duchateau ekki nógu mikið til aö skipuleggja afbrot af þessu tagi. Þar hlaut einhver eða ein-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.