Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1983, Qupperneq 23
DV. FÖSTUDAGUR 29. JULl 1983.
Popp
Popp
Popp
Popp
Popp
Á táningsárum mlnum átti ég
þrjáruppáhaldshljómsveitir; Procul
Harum, Uriah Heep og America.
Tvær þær fyrstnefndu hafa löngu
snúið upp táúium en America týndi
ég, eða öUu heldur gleymdi um miðj-
an síðasta áratug. Þegar ég frétti
siðan af því að America væri að gefa
út sína þrettándu plötu á þrettán ára
afmæU sínu fannst mér tilvalið að
rifja upp ungUngsárin. Ekki spiUti
fyrir aö vinur minn einn, á kafi i
músíkinni, sagði mér að nýja plata
tvímenninganna í America, Your
Move, væri það besta sem þeir hefðu
gert í langan tíma. Þess vegna er
America í Helgarpoppi.
sveit, America. Hann féll fyrir tríó-
inu og fór með það á fund Wamer
Bros. í Bretlandi. Þar tókst þeim að
komast á samning og voru þeir
sendir til smábæjar á Englands-
ströndum þar sem þeir áttu að vinna
viö lagasmíöar. Meðal laga sem þar
urðu til var fyrsta hitlagið þeirra, A
Horse With No Name, sem Dewey
samdi aðeins 18 ára gamaU. Um
svipað leyti samdi Dewey einnig lag-
ið Ventura Highway, sem var óður til
KaUfomíu en þar hafði hann búið
sem strákUngur. „It was a total
feeling of CaUfomia,” segir höf-
undurinn. Hvað sem því Uður er
lagið klassískt.
gekk drengjunum í haginn og ákveð-
ið var að taka Japani með trompi.
En svo fór þó ekki því aö Dan Peek
slasaöist Ula i ferðalagi á Spáni
stuttu áður en ferðta tU lands htanar
rísandi sólar átti aö hefjast. Og nú
virtist aUt snúast í höndum þremenn-
taganna. Upp kom ágreiningur miUi
þeirra og Jeff Dexters sem endaöi
með því að hann fór sína leið. Um
sama leyti skaut upp í Lundúnum
ElUot nokkmm Roberts sem mikið
hafði unnið meö CSN&Y og Joni
Mitchell. Það varð úr að hann tók
America upp á arma sína og lá leiðta
tU Bandaríkjanna þar sem breið-
skífa nr. tvö, Homecoming, var tekin
heppilegum pródúser fyrir næstu
plötu og fyrir vaUnu varð engtan
annar en George Martin, fyrrum
upptökustjóri Bítlanna. Martta gerði
þaö að skilyrði að America tæki
plötuna upp í Bretlandi sem og varð.
Fjórða breiðskífan, Hoiyday, var
gef ta út 1974. Með henni tók heldur að
haUa undan fæti America og sannast
sagna gleymdust drengimir að
miklu leyti þegar kom fram á setani
hluta 8. áratugartas. TónleUcar
þeirra trekktu þó að mikinn skara
áhorfenda.
Arið 1975 kom fimmta breiðskífan,
Hearts, sem náði nokkrum vtasæld-
um. Sérstaklega lagið Sister Golden
höndum pródúserstas, Russ BaUard
(gamalt brýni sem meðal annars
hefur pródúserað fyrir Leo Sayer og
Roger Daltry). Því miður er plata
þessi ekki komta tU landstas þegar
þetta er skrifað og því erfitt aö f jaUa
um hana frekar.
Þess má geta að þótt þeir Beckley
og Bunnel hafi dregiö sig nokkuðí hlé
hvað lagasmíðar snertir láta þeir
ekki deigan síga hvað tónleika
áhrærir og enn eiga þeir verulegum
vinsældum að fagna sem slíkir. Enda
háfá þeir skUið eftir sig mörg faUeg
og góð lög sem standast tímans tönn.
Fyrir utan þau lög sem þegar hafa
verið nefnd hér að framan má nefna
I.
America var stofnuö árið 1970 og
fram tU árstas 1977 var fyrirbærið
tríó samanstandandi af Gerry
Beckley, Dewey Bunnel og Dan
Peek. Arið 1977 hætti sá síðastnefndi.
AUir voru drengimir synir
ameriskra hermanna sem þjónuöu í
Bretlandi og saman sóttu þeir
amerískan skóla í Lundúnum
skömmu fyrir 1970. Þeir tóku brátt
að leika sér saman með hljóðfærin og
semja lög, sjálfum sér og öörum tU
gamans. Þeir luku némi árið 1969 og
þá skildu leiðir um sinn. Þær lágu
aftur saman árið eftir í smábæ
skammt utan við London.
II.
Fyrsti framkvæmdastjóri þeirra
hét Jeff Dexter og sá heyrði upphaf-
legá í hljómsveit sem hét Swallow
The Buffalo og fannst hún afleit. En
hann hreifst af einum meðUmanna,
Gerry, og sá var í annarri hljóm-
m.
Fyrsta breiöskifa America var
gefin út í Bretlandi við fálegar undir-
tektir kaupenda. Þá var ákveðið aö
gefa út smáskifu til aö reyna aö rífa
söluna upp. I fyrstu átti lagið I Need
You að fara á smáskífuna en áður en
til þess kom voru aUir, þar á meðal
þremenningarnir búnir að fá hund-
leið á laginu. Þeir sömdu því fleiri
lög og á endanum varð Horse With
No Name fyrir valtau. Lagið skaust
betaa leið í f jrsta sæti vinsældalista.
Breiðskífan var síðar gefin út í
Bandaríkjunum og á þeirri útgáfu
var hitlagið nýja. America hélt i kjöl-
farið í hljómleikaferð um heima-
landið og sló hressUega i gegn. Arið
1972 fékk America Grammyverðlaun
sembesta nýstimiö.
IV.
Eftir að hljómsveitin kom aftur til
Bretlands var hafist handa við undir-
búntag fyrir næstu breiðskífu. AUt
upp. A þeirri plötu voru lög á borö við
Ventura Highway, California
Revisited, Don’t Cross The River og
TUl The Sun Comes Up Again. Enda
fór svo að Homecomtag varð mesta
söluplata America allt fram á
þennandag.
V.
Það reyndist nokkrum erfiðleikum
bundið að fylgja velgengntani eftir.
Þremenntagamir hófu fljótlega að
vtana að þriðju breiöskifunni en
verkið gekk setat. Þeir ákváðu að
taka sér langt fri tU aö ftana jörðina
aftur. Þvert ofan í ráðleggtagar fjár-
málaspekúlanta lögðu þeir Bunnel,
Beckley og Peek samstarfið á hiUuna
í heilt ár. Þriðja platan, Hattrick,
komst þó á markaö en olli nokkmm
vonbrigðum.
Nú höfðu Americarnir fengiö nóg
af því að pródúsera staar plötur
sjálfir. Þeir tóku að svipast um eftir
America / upphafí áttunda
áratugarins: Beckley, Bunnel
og Peek.
Gerry Beckley og Dewey
Bunnel (innfellda myndin).
Hair, sem margir muna eflaust eftir
enda valta besta smáskífa þess árs
af Bilboard. Þótt platan fengi fremur
neikvæða umfjöUun i popppressunni
hafði hún að geyma mörg þekkileg
lög. Annað var þó öllu verra en það
var hve væmnir drengimir þrír vom
orðnir.
VI.
Eg ætla þá aö hlaupa hratt yfir
sögu. Dan Peek sagði skiUð við fé-
laga sina, sem áður sagði árið 1977,
en þeir Beckley og Bunnel héldu
ótrauðir áfram þótt stjama þeirra
færi lækkandi. A síöasta ári tókst
þeim tveimur loks að vekja upp
gamlar vtasældir þegar dægurflugan
You Can Do Magic komst hátt á vta-
sældalista. Lagið var tekið af 12.
breiðskífu America, View From The
Ground. Og nú er sú 13. komta út,
Your Move. Nú bregður svo við að
lagasmíðar em að miklu leyti í
lög etas og Sandman, Muskrat Love
(sem er að visu ekki eftir þá), Tin
Man og Daisy Jane. Þessi lög ásamt
fleirum er að finna á samansafns-
plötu þeirra, History, sem gefta var
út árið 1975 undir eftirliti George
Martin.
Að lokum má geta þess að þeir tvi-
menningamir hafa alla tíð gefið sig
nokkuð að félagsmálum og nú standa
þeir framariega í hreyftagu í Banda-
ríkjunum sem vinnur að því að fólk á
aldrtaum 18—25 ára láti skrá sig á
kjörskrá og noti atkvæðisrétt stan.
Það er ótrúlegt en satt að tanan við
10% þessa aldurshóps í Bandaríkjun-
um neytir atkvæöisréttar stas í kosn-
ingum.
-TT.