Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Page 5
DV. FÖSTUDAGUR 5. AGUST1983. 5 — en lítið verið tef It þar í sumar vegna veðurs „Utitafliö hefur veriö töluvert notaö í sumar, þaö er aö segja þegar veöriö hefur veriö það skaplegt aö fólk hefur getað veriö almennilega úti,” sagöi Theódór Halldórsson hjá skrúðgörö- um Reykjavíkur er við spurðum hann hvort útitaflið umdeilda viö Lækjargötu hefði eitthvað verið notaö í sumar. „Ef veörið hef ur veriö gott höfum viö sett mennina út og fólk þá fariö fljót- lega aö tefla. Þaö hefur komið fyrir aö við höfum haft opið langt fram á kvöld, en það hefur verið sjaldan enda veðriö ekki oft boðið upp á það. Það vita allir Reykvíkingar að ef þaö er einhver strekkingur liggur vindstreng- urinn eftir Lækjargötunni og þá er lítið varið í að vera þar og tefla.’ ’ Theódór sagði að útitaflið hefði verið mun meira notaö en hann heföi búist við í upphafi. ,,Ég hélt að þetta yrði loftbóla sem síðan hjaðnaði, en annað hefur komið í ljós, ” sagði hann. -klp- ígóðu veðri er oft mikill mannfjöidi við útiteflið við Lækjargötu. Efaftur á móti eitthvað hefur veriO að veðri lítur útitafiiO svona út og þettm hefur verið algeng sjón í sumar. Útitaflið í Lækjargötu alltaf vinsælt „ALLTIFULLUM GANGI” - hjá Hraðfrystihúsi Patreksf jarðar „Það er allt í fullum gangi hjá okkur núna þótt enn höfum við ekki fengið neina raunverulega lausn á okkar vanda,” sagði Jón Kristinsson, for- stjóri Hraðfrystihúss Patreksfjaröar, er DV ræddi við hann. Togari fyrirtækisins, Sigurey, er nú á veiðum, en hann lá, sem kunnugt ér, bundinn viö bryggju um nsr hálfs mánaöar skeiö vegna olíu- og launa- skulda fyrirtækisins. „Okkur tókst að koma togaranum út í þetta skiptið með hluta af rekstrar- fénu. En við höfum ekki fengiö neina lánafyrirgreiðslu ennþá,” sagði Jón. „Vandinn er því enn fyrir hendi, en við erum að reyna að leita lausnar á hon- um, bæði hér heima og i Reykjavík.” Toyota HI-LUX 4x4 árg. '81, ekinn 36.000, blór. Verð: 265.000. (orginal) Toyota Cressida Grand LUX árg. *80, beinsk., ekinn 60.000, siKur-sans. Verð: 215.000. Toyota Corolla DX, árg. '82, ekinn 12.000. Verð: 230.000. Toyota HI-ACE bensín árg. '82, ekinn 45.000, gulur. Verð: 315.000. Toyota Carina DL, árg. '80, ekinn 36.000, blár. Verð: 185.000. Toyota Tercel, árg. '82, 3- dyra, sjálfskiptur, ekinn 8.000, drapplitur. Verð: 250.000. Toyota Crown árg. 74, 6 cyl., m/aflstýri, ekinn 60.000, blár, þarfnast sprautunar. Verð: 67.000. Toyota Cressida Station árg. '81, ekinn 33.000, drapplitur. Mjög fallegur og vel með farinn bíll. Verð: 330.000. Mazda 626 árg. '80, 1600 cc., ekinn 68.000, drappl. Verð: 160.000. Toyota Corolla Stw. árg. '81, ekinn 60.000, brúnn. Verð: 210.000. Toyota Cressida DL árg. '81, ekinn 24.000, blár. Verð: 300.000. Lokað iaugardag Toyota Cressida árg. 78, ekinn 93.000, rauður. Þokkalegur bíll. Verð: 135.000. Toyota Crown Super Saloon órg. '81, ekinn 48.000, rauður. 6 cyl. m/beinni innspýtingu, raf- magnsrúður/læsingar, sjálfskiptur m/overdrive. Verð: 420.000. (® TOYOTA SALURINN Nýbýlavcgi 8, sími 44144. ÞORIAKUR ISTINSSON - MEGAS - IKARUS "«L....t. ^FÞU ATT AÐEINS EFNIA EINNIPIOTU... þo vekjum við Qthygli o ..The Boys From Chicogo” PLATA SEM ENGINN MÁ LÁTA FRAMHJÁ SER FARA!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.