Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Síða 15
DV. FÖSTUDAGUR 5. AGUST1983. 15 Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Neml vill láta búta Póstog síma nlður og selja fyrlrtœklð í pörtum til einstakl- Inga. Póstur og sími ætti að fjúka fyrstur SAFNAÐ FYRIR MYNDSJÁ 1333—4684 skrlfar fyrlr hönd óformlegra samtaka hjarta- og æða- sjúklinga: Viö í óformlegum samtökum hjarta og æðasjúklinga viljum vekja athygli ó söfnun sem við höfum komið af stað til að styrkja Landspitalann til kaupa ó skantæki eða myndsjó. Við i samtökunum höfum legiö ó hjartadeild Landspítalans og fengíð meðferð i svokölluðu þræðingatæki. Vegna bilana í þræðingatæki er mikil nauðsyn ó því að hjartadeildin eignist myndsjá. Læknar á Landspít- alanum telja þaö nauðsynlegt en hafa ekki fengið f jármagn til þess. Við viljum koma til liðs við hjartadeildina og höfum því hafið söfnun. Geta þeir sem vilja leggja þessu þarfa málefni lið lagt inn fé á póstgíróreikning númer 23700—0. Smáar sem stórar fjárhæðir eru vel þegnar. L3 M Fsest á risssta blaðso'“fI----- MEÐAL EFNIS I ÞESSARI VIK Nemihringdi: t>að hefur vakið furðu mína að í um- ræðum um sölu ríkisfyrirtækja hafa spjótin aðallega beinst að Lands- smiðjunni og Rikisskipi. Ef á annað borð á að selja ríkisfyrirtæki er Póstur og sími fyrsta fyrirtækið sem ætti að f júka, en ekki þessi tvö. Eg held aö það væri heillavænlegast að búta það fyrirtæki í sundur og selja þaö í pörtum til einstakiinga. Eg þekki mjög vel til hjá Pósti og sima, hef unnið þar f jölmörg sumur og get vitnað um það að fyrirtækið er hræðilega illa rekið. Þar eru alltof margir starfsmenn sem samt sem áður anna ekki þeirri starfsemi sem fyrirtækinu er skylt að halda uddí. Það er einnig alltof stórt í sniðum. Eg legg til að yfirvöld gefi rekstri þessa fyrir- tækis meiri gaum, því þar er viða (nei, alls staðar) pottur brotinn. Sitthvaö er að snöffa og sniffa Tóbakskarl skrifar: Hóttvirta lesendasíða: Eg skrifa þér nokkrar línur í nafni lýðræðis og mannréttinda —Við, nokkuö stór hópur lendra manna, sökn- um afar sárt neftóbakstegundar er nefnist á máli enskra ,,Snuff” Það er háttur einokunarverslunar hvar í heimi sem er að sinna lítt óskum neytandans. — Hér er átt við okkar Áfengisog tóbakseinkasöluríkisins. Hér var á innlendum markaöi til skamms tíma ó boðstólum enskt og reyndar þýskt neftóbak er mörgum tóbaksnotendum geðjaðist einkar vel, svo mjög að margir hættu annarri tóbaksneyslu og þeirri lífshættulegu sem sagt sígarettureykingum. — Það er vissara að geta þess aö ekki má rugla saman oröunum snöff og sniff, eða að sniffa, sem sé anda aö sér hættulegum upplausnarefnum. Þaö urðu nokkur brögð aö þvi hjá skólakrökkum að tímabundin della að taka í nefið og var talið svo alvarlegt mál að innflutningur á þessu hættulega „eiturlyfi” var stöðvuð. 1 einfeldni minni hélt ég að áfengisdrykkja og sig- arettur sem eru löglegt eitur væru æsku okkar öllu heldur skaövænlegra. —Eg verð að viöurkenna að mér býður í grun að þar sem tilfinninguna fyrir þjónustuhlutverki einkasölunnar gagnvart viöskiptaaðilum hennar vantar sé það aðalástæðan fyrir inn- flutningsbanninu. Eg vænti þess að ráðamenn einkasöl- unnar skoði hug sinn betur i þessu móli eða eru þau nógrannaríki sem fram- leiða og selja þetta títtnefnda tóbak, það er aö segja England og Þýska- landl, í hópi menningarríkja, eöa hvaö? FÖSTUDAGSKVÖLD I Jl! HUSINU11 Jl! HUSINU OPIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 10 í KVÖLD HÚSGAGNAÚRVAL Á TVEIMUR HÆDUM. MATVÖRUR RAFTÆKI fatnaður Allt fyrir útigrillið RAFUðs husgögn á markaðsverði reiðhjól Munið okkar hagstæðu greiðslu- skilmála ■ /AAAA.AA - * ■ ■RRR (cacGiZ i3'uuQj" WL. Æ LULiruai UUllj i-j ILL ^ L- ^ □ u Jón Loftsson hf. T!Tffc l Hringbraut 121 Sími 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.