Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Side 17
DV. FÖSTUDAGUR 5. AGUST1983.
25
(þróttir
fþróttir
(þróttir
ekki
(num
11
urÞórs,eftirað
2-0íl.deild
Þór eykur muninn
Keflvíkingar hresstust aðeins í
byrjun síðari hálfleiks og Ragnar Mar-
geirsson var þá klaufi að jafna ekki.
Hann fékk knöttinn frír á markteig
eftir aö einn vamarmaður Þórs hafði
gleymt sér í rangstööutaktíkinni. En
Ragnari brást illa bogalistin. Spymti
framhjá.
Á 65. mín. gulltryggðu Þórsarar
sigur sinn. Náðu fallegu upphlaupi.
Bjarni Sveinbjörnsson fékk knöttinn
inn í vítateig, renndi knettinum út til
Sigurjóns sem lék á varnarmann og
spymti knettinum undir Þorstein
Bjamason í markið. Gott mark.
Tíu mín. síöar komst Oli Þór inn
fyrir vöm Þórs en Þorsteinn Olafsson
hirti knöttinn af tám hans. Á lokamín-
útu leiksins átti Halldór skot í þverslá
marks Keflvíkinga. Hann var besti
leikmaður Þórs og á vellinum í
leiknum en þeir Jónas Róbertsson,
Bjami og Sigurjón áttu allir góðan
leik. Hjá Keflvíkingum var Þorsteinn
Bjamason bestur, Einar Ásbjöm og
Gísli Eyjólfsson þokkalegir. Þór sterk-
ara liðið allan leikinn og lék oft skín-
andi vel. Liðin voru þannig skipuð:
Þór. Þorsteinn, Sigurbjöm Viöarsson,
Jónas, Nói Björnsson, Þórarinn Jó-
hannesson, Ámi Stefánsson, Halldór,
Oskar Gunnarsson, Bjami, Helgi og
Sigurjón.
Keflavík. Þorsteinn Bjarnason,
Oskar Færseth (Rúnar Georgsson),
Kári Ingiberg Oskarsson, Gísli,
Sigurður Björgvinsson (Björgvin
Björgvinsson), Einar Ásbjöm,
Magnús Garðarsson, Öli Þór og Skúli
Rósantsson.
Maðurleiksins:
Halldór Áskelsson, Þór.
-GSv/hsím.
STAÐANI
2. DEILD
Staðan í 2. deild eftir jafntefli Víðis
og Fram í gærkvöldi.
KA 11 6 4 1 19—9 16
Fram 11 6 3 2 16-10 15
FH 13 5 5 3 22—16 15
Víðir 13 5 5 3 11—9 15
Völsungur 12 6 2 4 14—10 14
Einherji 12 4 5 3 9—10 13
Njarðvík 12 5 2 5 13—11 12
KS 12 2 6 4 10—13 10
Fylkir 13 1 4 8 11—21 6
Reynir 13 1 4 8 7—23 6
-A.A.
• Sverrir Pétursson nær ekki til knattarins inn á markteig Vestmannaeyinga og boltinn sigldi beint í fang Aðal steins
markvarðar. DV-mynd EJ.
TVÖ ÚTSÖLUMÖRK
ÞRÓTTAR GEGN ÍBV
—Vestmanneyingar mjög slakir og Þróttur
sigraði2-0íl.deild
Þeir voru að vonum ánægðir og
hressir leikmenn Þróttar er þeir yfir-
gáfu leikvöllinn eftir leikinn við Vest-
manneyinga og 3—1 sigur. Enginn
var þó ánægðari en þjálfarinn Ásgeir
Elíasson sem sagðist hafa séð margt
gott hjá sumum leikmanna sinna sem
lofaði góðu fyrir næstu leiki liðsins.
Það var annars mjög daufur leikur
þessara tveggja 1. deildarliða sem 310
áhorfendur á Fögmvöllum urðu vitni
að. Vestmanneyingar komu einna
mest á óvart fyrir það hversu slakir
þeir vom og náðu aldrei að hrista af
sérslenið.
Þróttur skoraöi tvö mörk í fyrri hálf-
leiknum og vom þau bæði af allra
ódýmstu tegund. Fyrra markið kom á
35. mín. Páll Olafsson haföi átt góðan
skalla sem Aðalsteini markverði
Eyjamanna tókst með naumindum að
bjarga í hom. Þorvaldur Þorvaldsson
tók hornspymuna og eftir misheppn-
aða tilraun Eyjamanna við að hreinsa
frá barst boltinn til Páls sem renndi
honum framhjá Aðalsteini. Seinna
markið kom svo 5 mín. síðar og aftur
var það Þorvaldur sem hafði tekið
hornspymu, nú ætlaði Þórður Hall-
grímsson að spyrna frá, en tókst ekki
betur til en svo að knötturinn fór beint
til Ársæls Þróttara sem stóð inni í
EKKISAU RAÐ-
HERRARNIR MÖRK
— þegar Víðir og Fram gerðu jafntefli 0-0
Í2. deild í Garðinum
Frá Magnúsi Gíslasyni, fréttamanni
DV á Suðumesjum:
Víðir og Fram gerðu markalaust
jafntefli í 2. deild í Garðinum í gær-
kvöldi, 0—6, í þokkqlegum leik á blaut-
um grasveilinum en án allra tiiþrifa í
sóknarleiknum. Það var jafnt hjá
báðum liðum. Meðal áhorfenda, sem
voru á fjórða hundrað, voru ráðherr-
amir Geir Hallgrímsson og Matthias
Mathiesen en þeir voru mættir á fund
sem frestað var um hálftíma og
bmgðu sér þá á völlinn.
Leikmenn Víðis voru miklu meira
með knöttinn en tókst ekki að rjúfa
sterkan varnarvegg Fram þar sem
Jón Pétursson, Sverrir Einarsson og
Hafþór Sveinjónsson voru sterkir og
Guðmundur markvörður Baldursson
traustur.
Fram byggði á sterkum vamarleik
og skyndisóknum. fengu eitt færi í
leiknum, Steinn Guðjónsson spymti
framhjá af markteig eftir homspyrnu í
fyrri hálfleik, Leikmenn Fram reyndu
talsvert langskot sem Gísli mark-
vörður Heiöarsson átti ekki í erfið-
leikummeð. emm/hsím.
Fimm sigrar í Danmörku:
Guðmundur sekúndu
frá íslandsmetinu
— hljóp 1000 m á 2:22,1 mínútu
íslenskt frjálsíþróttafólk var sigur-
sælt á frjálsíþróttamóti á österbro-
Stadion í Kaupmannahöfn á þriðjudag.
Sex kepptu þar og sigruðu í fimm
greinum.
Guömundur Skúlason, Ármanni,
varö fyrstur í 1000 m hlaupi á 2:22,1
mín. sem er hans besti tími á vega-
lengdinni og aöeins einni sekúndu frá
Islandsmeti Jóns Diðrikssonar.
Gunnar Páll Jóakimsson, IR, varð
þriðji í hlaupinu á 2:26,3 mín.
Stefán Þ. Stefánsson, IR, sigraði í
200 m grindhlaupi á 24,5 sek. Kristján
Harðarson, Armanni, sigraöi í lang-
stökki. Stökk 7,32 m eða nákvæmlega
jafnlangt og Torfi Bryngeirsson þegar
hann varð Evrópumeistari í langstökki
1950 í Brussel. Iris Grönfeldt, UMSB
sigraði í spjótkasti, kastaði 49,86 m og
hin 14 ára Eva Sif Heimisdóttir, IR,
(' sigraði í 200 m hlaupi á 26,3 sek.
Iþróttafólkiö mun keppa á mörgum
mótum í Danmörku næstu daga. hsím
íþróttir
Tvö landslið
gegn Færeyjum
— tveir A-landsleikir
landanna á sunnudag
markteignum og potaði í netið. 2—0 og
Eyjamenn horfðu þrumu lostnir hver á
annan.
Seinni hálfleikurinn var svo spegil-
mynd þess fyrri, mest miðjuþóf allan
hálfleikinn og lítið sást af skemmtilegu
spili. Vestmanneyingar virtust eitt-
hvað ætla að taka við sér í byrjun,
sóttu þá nokkuð stíft að Þróttaramark-
inu en ekki leið á löngu þar til sami
daufleikinn færðist yfir þá. Liðin skipt-
ust svo á að sækja. Páll Olafsson var
einna skæðastur sóknarmanna Þrótt-
ara og náði oft aö slíta sig lausan á
vinstri vallarhelmingnum. Gaf hann
þá oftast hættulegar sendingar fyrir
Eyjamarkið, en vamarmenn Eyjaliðs-
ins gátu oftast bjargað á elleftu
stundu. Þó var Aðalsteinn markvörður
ekki alltof öruggur og missti boltann
t.d. í tvígang frá sér fyrir mesta
klaufaskap.
Undir lok leiksins skoruöu liðin svo
sitt hvort markið. Eftir misskilning í
Þróttarvörninni komst Tómas Pálsson
einn innfyrir og skoraði framhjá Guð-
mundi, þetta var á 89. mín. leiksins.
Strax í næstu sókn Þróttar gerði
Sverrir Pétursson út um leikinn. Páll
tók langt innkast sem fór inn í vítateig
Eyjamanna, þar var Arnar Friðriks-
son fyrir og skallaði áfram á Sverri,
sem stóð einn og óvaldaður á mark-
teig, og skalli hans fann rétta leið í
netið.
Lið Þróttar var sæmilegt í þessum
leik en getur gert betur og verður að
gera betur í næstu leikjum því að mót-
spyman aö þessu sinni var ekki mikil.
Þeir Arsæll, Páll og Ásgeir vom einna
bestir, en einnig lék Daði nokkuð vel.
Vestmanneyingar vom með allra
daufasta móti eins og fyrr sagði.
Kannski aö leikleysið síöustu daga hafi
komið niður á leikgleði liösins, aö
minnsta kosti var það ekki svipur hjá
sjón miðað við bikarleikinn gegn KR á
dögunum.
Dómari leiksins var Sævar Sigurðs-
son og bókaði hann tvo leikmenn.
Júlíus Júlíusson og Jóhann Hreiöars-
son, báða úr Þrótti.
Maðurleiksins: Ársæll Kristjánsson,
Þrótti.
Liðin:
Þróttur: Guðmundur Erlingsson,
Arnar Friðriksson, Kristján Jónsson,
Jóhann Hreiðarsson, Ársæll, Július,
Þorvaldur Þorvaldsson, Páll, Sverrir
P., Ásgeir, Daði Harðarson.
IBV: Aöalsteinn, Tómas P., Viðar
Elíasson, Þórður H., Valþór Sigþórs-
son, Snorri R., Sveinn Sveinsson,
Jóhann Georgsson (Ágúst Einarsson),
Hlynur, Kári Þorleifsson (Bergur
Agústsson),Omar Jóhannsson. -AA.
og mánudag
íslendingar leika tvo landsleiki við Færey-
inga um næstu helgi þ.e.a.s. nk. sunnudag og
mánudag. Á sunnudag verður leikið á Akra-
nesi og hefst leikurinn kl. 17 en á mánudag
verður ieikið í Njarðvík og hefst hann kl. 19.
Jóhannes Atlason hefur valið eftirtalda leik-
menn til að leika á Akranesi.
ögmundur Kristinsson, Víkingi
Bjami Sigurðsson, ÍA
Þorgrímur Þráinsson, Val
Sigurður Lárusson, ÍA
Erlingur Kristjánsson, KA
Ölafur Bjömsson, UBK
Omar Rafnsson, UBK
Sveinbjöra Hákonarson, ÍA
Sigurður Jónsson, ÍA
Ömar Jóhannsson, ÍBV
Ömar Torfason, Víkingi
Ámi Sveinsson, ÍA
Gunnar Gíslason, KA
Sigþór Ómarsson, ÍA
Helgi Bentsson, Þór
Sigurður Grétarsson, UBK
Til að leika í Njarðvík hafa eftirtaldir leik-
menn verið valdir.
ögmundur Kristinsson, Víkingi
Þorsteinn Bjarnason, ÍBK
Hafþór Sveinbjömsson, Fram
Erlingur Kristjánsson, KA
Stefán HaUdórsson, Víkingi
Viðar HaUdórsson, FH
Þorgrímur Þráinsson, Val
Ómar Torfason, Víkingi
Sæbjöra Guðmundsson, KR
Ragnar Margeirsson, ÍBK
Gunnar Gíslason, KA
Aðalsteinn Aðalsteinsson, Víkingi
Helgi Bentsson, Þór
Öli Þór Magnússon, ÍBK
Þórður Mareisson, Víkingi
Lið Færeyja er sem hér segir.
Jan Aiberg, B36
Per Ström, TB
Mikkjal Danielsen, MB
JoanesJakobsen, HB
Eydun Dal-Christiansen, HB
Pol Sundskard, KI
Joghvan Just Olsen, LIF
Oddmar Færö, B36
Meinhard Dalbu, IF
Abraham Hansen, NSI
Hans Leo I Bartalstov, G1
Bjami Jakobsen, HB
Beinur Poulsen, KI
Helgi Olsen, HB
Kari ReynUieim, HB
Julian Hansen, HB
STAÐANí
l.DEILD
Staðan í 1. deild eftir sigurleiki Þórs og
Þróttar í gærkvöld.
Akranes
Þór
Brelðablik
Keflavik
KR
ÍBV
Þróttur
Víkingur
Valur
ÍBÍ
1 4 22—10 15
6 3 14—12 14
5 3 14—10 13
1 6 18—22 13
7 2 12-14 13
4 4 21—16 12
4 5 15-22 12
12 2 6 4 11—13 10
11 3 4 4 16—20 10
12 2 6 4 11—15 10
Næsti leikur er í kvöld á Kópavogsvelli, en
þar leika Breiðablik-KR og hefst leikurinn kl.
19.00. -AA.
STAÐANIl.
DEILD KVENNA
Tveir ieikir voru háðir í 1. deild kvenna í
knattspymunni í gær. Úrslit.
KR—Akranes 2—1
Valur—Víkingur 1—0
Leik Breiðabliks og Víðis, sem vera átti í
Kópavogi, var frestað. Staðan er nú þannig.
Breiðablik 6 5 0 1 10—3 10
Valur 7 4 2 1 15-3 10
KR 7 4 2 1 13-4 10
Akranes 7 3 2 2 20—6 8
Víkingur 7 1 0 6 2-15 2
Viðir 6 0 0 6 4—33 0
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir