Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Síða 21
DV. FÖSTUD AGUR 5. AGUST1983. 29 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ford árg. 1930, vörubíll, til sölu, gangfær, lítiö ryðgaður. Uppl. í síma 92-7271 eftir kl. 20. Blazer árg. ’73 til sölu, meö 8 cyl. bensínvél, upphækk- aöur, sjálfskiptur, meö vökvastýri, dróttarkúlu, blásanseraöur, meö skyggðum rúöum, ný dekk, keyröur 135 þús. km. Áætlað verö 150—170 þús. Uppl. í síma 94-7374. Til sölu Chevrolet Concourse árg. ’77. Uppl. í síma 40874 eftir kl. 17 í kvöld og allan laugardaginn. Bronco árg. ’74. Skipti. Til sölu Bronco árg. ’74, 8 cyl., beinskiptur, sportfelgur, breiö dekk. Skipti koma til greina á stationbíl. Uppl. í síma 76551. Til sölu Volvo 144 árg. ’74 í góöu lagi. Uppl. í síma 77458 eftir kl. 16. 'Willys árg. ’55 til sölu meö ólhúsi og klæddur aö innan, góöur bíll, skoöaöur ’83. Uppl. í síma 99-3667. Simca 1100 árgerð ’75 til sölu til niðurrifs, einnig góö jeppa- kerra, 1X2X0.50. Uppl. í síma 79572*" eftir kl. 19. Sérlega vel með farin og falleg Lada Sport árg. ’79 til sölu, ekin • 79 þús. km, verö ca 100 þús. kr., greiðslur eftir samkomulagi. Til greina kemur aö taka ódýran bíl upp í. Uppl.ísíma 45053. Cortina árgerö ’74 til sölu, mjög góöur bíll á gjafveröi. Uppl. í sima 99-4674 eftir kl. 17. VWgolfárg. ’76 til sölu, skoðaður ’83, vél og stjórntæki í mjög góöu lagi. Uppl. í dag og næstu daga í síma 78736. Til sölu Thunderbird árgerð ’70, 2ja dyra, 8 cyl., sjálfskiptur. Uppl. í síma 39488. Mercedes Benz 309 árg. ’78, kúlutoppur, stórar afturhurö- ir, 6 cyl. vél, loftbremsur, sæti fyrir 21, einnig Benz 309 árg. ’77. Bíla- og véla- salan Ás, Hagatúni 2, sími 24860. Comet árg. ’73, 6 cyl., 4ra dyra, til sölu, litur blár, sjálfskiptur, vökvastýri. 10.000 út, 7.000 á mónuöi. Uppl. í síma 18439 eftir kl. 19. Volvo 244 árg. ’82 De Luxe, mjög góö bifreið, til sölu eöa í skiptum fyrir ódýrari. Uppl. í síma 34929. Ford Cortina station árg. ’74. Til sölu Cortina bíll í sérflokki, upptekin vél, nýtt lakk og ryövarinn, í mjög góöu lagi, skoöaöur ’83. Uppl. í síma 16463 eftirkl. 18. Til sölu Ford D910 sendiferöabíll árg. ’77, meö léttri Clarke yfirbyggingu og undir felldri vörulyftu, 5 tonna burðarþol, góö dekk, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 46702. Vöruflutningakassi til sölu af Clarke gerö, kassinn er 5,5 m langur og þarfnast smávægilegra lag- færinga. Uppl. í síma 46702 á kvöldin. Austin Mini árg. ’74 í góðu ásigkomulagi. Verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma 99-1552. BQlinn, bílasala. Vantar á söluskrá allar tegundir bíla, t.d. Datsun Chen-y, Daihatsu, Colt, VW Golf. Höfum gott innipláss og steypt útipláss. Innigjald ekkert. Tökum á rnóti bílum úr skipi fyrir lands- byggðarfólk. Komiö eöa hringiö. Bíll- inn, bílasala, Smiöjuvegi 4, sími 79944, uppi á lofti í húsi Egils Vilhjálmssonar og Fiatumboösins. Bronco og Galant. Til sölu er Bronco árg. ’74, beinskiptur, 8 cyl. bíll í góðu lagi, nýjar hliðar, nýtt lakk, góö dekk, Einnig Galant Turbo dísil, GLX árg. ’82, góöur bíll í toppstandi. Uppl. í síma 21906 e.kl. 19. Bflar óskast Daihatsu—Suzuki. Vil kaupa Suzuki Alto (líka station), Daihatsu Charade Autobianchi eöa annan sparneytinn smábil árg. ’79 eöa yngri. Skilaboö í síma 76380. \ AFSÖLOG SÖLUTIL- KYNNINGAR fást ókeypis á auglýsingadeild DV, Þverholti 11 og Síðumúla 33. Mazda 323 eöa 626 óskast, ekki eldri en ’79, útborun 70 þús. kr. og eftirstöðvar á 6 mán. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—345. Óska eftir Toyota Hilux árg. ’80—'83, dísil eöa bensínbíl, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 92- 1048. Volvo 144 DL árg. ’72 eöa ’73 óskast, aðeins toppbíll kemur til greina. Staögreiösla. Uppl. í síma 77241 eftirkl. 16. Ferðabíll. Vil kaupa góöan, vel innréttaðan og snyrtilegan feröabíl, vel útbúinn. Uppl. í síma 19294 og 44365 eftir kl. 18. Saab 99 óskast, allt kemur til greina. Sími 66079 eftir kl. 20. Dodge eöa Plymouth árg. ’78 eöa ’79 óskast í skiptum fyrir Mazda ’78, milligjöf í peningum. -Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—180 Óska eftir Toyotu eða Mözdu, eingöngu góöur bíll kemur til greina, má kosta 120—140 þúsund. Uppl. í síma 71649 eftir kl. 19. Lítill japanskur bíll árg. ’77—’79 óskast. Uppl. í síma 93- 7337. Mjög góður 8 cyl. Bronco óskast. Uppl. í síma 45536. Húsnæði í boði | Til leigu herbergi (íbúð). Kennari eöa námsmaöur getur fengið gott herbergi meö aögangi aö eldhúsi og snyrtingu og fl. á leigu í vetur. Góö umgengni. Tilboð sendist auglýsinga- deild DV merkt „Langholtsvegur 029”. 4ra—5herb. sérhæö í Kópavogi til leigu frá 1. sept. Tilboö meö uppl. um f jölskyldustærö og fleira sendist DV fyrir 9. ágúst merkt „Sér-, hæö200”. Tveggja herb. íbúð í efra Breiðholti til leigu í 6 mán. frá 1. sept—1. mars ’84, fyrirframgreiösla. Tilboö sendist DV fyrir 15. ág. merkt „Austurberg”. íbúö til leigu. 4ra herbergja íbúö með bílskýli í Selja- hverfi er til leigu nú þegar. Tilboð sendist auglýsingadeild DV fyrir mánudagskvöld, 8. ágúst, merkt „Ibúð 264”. 2ja herbergja íbúð. Lítil 2ja herbergja íbúö til leigu í miö- bænum, ekkert þvottahús, laus strax, leigist einstaklingi eöa barnlausu pari. Mánaöarleiga kr. 7.000, einn mánuöur fyrirfram og trygging kr. 15.000. Uppl. um fjölskyldustærö og annað sem skiptir máli sendist auglýsingad. DV fyrir hádegi laugardag merkt „Reglu- semi245”. Til leigu herb. nálægt Hlemmi, sameiginlegt baö og eldhús, 6 mán. fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 45244 og 71361. Herbergi í Breiðholti til leigu meö aögangi aö eldhúsi. Uppl. í síma 76776 eftir kl. 17. Góð 3ja herb. íbúð til leigu, sérþvottahús, geymsla, fyrir- framgreiösla, laus 1. sept. Tilboð sendist DV fyrir kl. 19 sunnudagskvöld 7. ágúst ’83 merkt „Nýbýlavegur 174”. Herbergi í Laugarneshverfi, meö aðgangi aö eldhúsi, til leigu frá 1. sept. fyrir eldri konu. Uppl. í síma 85741 á morgun, laugardag. TIl leigu 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 30611 í dag og næstu daga. 2ja herb. íbúö í Breiðholti til leigu, laus fljótlega, leig- ist í 9—12 mánuði, möguleiki á framlengingu. Lágmarksleiga 7500 kr., fyrirframgreiösla ca 9 mán. Tilboð er greini frá fjölskyldustærð, atvinnu o.fl. sendist DV fyrir kl. 14 á laugardag merkt „Góöir leigjendur 59”. Húsnæði óskast 1 Ungur og reglusamur maður óskar eftir herbergi eöa einstaklings- íbúö. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—223 Óska eftir lítilli íbúö í miö- eöa vesturbæ Kópavogs. Uppl. í síma 44812. Herbergi með baöi og eldunaraðstöðu óskast á leigu í vetur. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 98-1739. Skólastúlka óskar eftir herbergi meö hreinlætisaöstööu á leigu, helst í Breiöholts- eða Árbæjar- hverfi þó ekki skilyröi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—312. HÚSALEIGU- SAMNINGUR ÓKEYPIS Þeir sem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt í útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Síðumúla 33. Einn mann vantar 2ja—3ja herbergja íbúö til leigu strax á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—263. Ungur námsmaöur utan af landi óskar eftir herbergi, algjörri reglusemi og góðri umgengni heitiö, fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 96-71544 á kvöldin. Skólastúlka óskar eftir herbergi á leigu í Kópavogi, helst sem næst miðbænum. Uppl. í síma 41969. Barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö fyrir 1. sept. Öruggar mánaöargreiöslur. Uppl. í síma 23017. Herbergi eða einstaklingsíbúö. Maöur utan af landi óskar eftir her- bergi með aöstööu eöa einstaklings- íbúö á leigu nærri miöbæ sem fyrst. Reglusemi og öruggar mánaöar- greiöslur. Uppl. í síma 93-7068. Hjón með 3 dætur óska aö taka á leigu sem fyrst 4ra herb. íbúð, raöhús eöa einbýlishús í Reykja- vík eða nágrenni. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. gefur Þóra í síma 84030. Fyrsta flokks leigjendur. Ung, reglusöm hjón meö barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö strax, snyrti- legri umgengni heitið. Uppl. í síma 97- 7259 eða 66757. Óskum eftir að taka á leigu 1—2ja herb. íbúö, aöeins tvennt fulloröið í heimili. Uppl. í síma 34673 í dag. Hjón utan af landi óska eftir húsnæði gegn heimilishjálp, eru vön aö aðstoða eldra fólk og fatlaö. Uppl. í síma 31024 eftir kl. 20 á kvöldin. Mosfellssveit — Reykjavík — Hafnarfjöröur. Húsnæöi óskast fyrir fimm manna f jöl- skyldu. Uppl. í síma 66821. Kona á miðjum aldri óskar eftir Útilli íbúö. Allar uppl. í síma 29919. Óska eftir einstaklmgsíbúð í Breiðholti eöa Árbæjarhverfi, algjör reglusemi, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 79857 og 84156. Maður um tvítugt óskar eftir aö taka á leigu herbergi sem næst miöbænum. Uppl. í síma 85041 og e.kl. 18 í síma 31572. Rúmiega fimmtugur maður óskar eftir herbergi til leigu meö aögangi að snyrtingu og helst eldhúsi. Sími 73836. Erum hjón með tvö börn. Okkur vantar húsnæöi sem fyrst í Reykjavík, Kópavogi, Garöabæ, Hafnarfirði eöa Mosfellssveit. Engin fyrirframgreiösla en traustar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 30699 í dag og næstu daga. Listmálara, ljósmyndara og tónlistarmann vantar sameiginlega vinnustofu eöa skikkanlegt húsnæöi, ca 100—150 fm, á miöbæjarsvæöinu. Uppl. í síma 16853. Miðbær — vesturbær. Ibúö óskast til leigu. Uppl. í síma 16434 eftir kl. 18. Einhleyp kona á miðjum aldri óskar eftir lítilli íbúð á leigu sem fyrst, er reglusöm og snyrti- leg, einhver fyrirframgreiösla mögu- leg. Uppl. í síma 46526. Iðnskólanemi óskar eftir herbergi fram til jóla. Fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 79706. Dýnu- og bólsturgerðin óskar eftir einstaklingsíbúö, helst í Kópa- vogi. Uppl. í síma 79233. 4—5 herb. íbúð, raöhús eða einbýlishús óskast sem fyrst eöa frá 1. ágúst. Einhver fyrir- framgreiðsla og skilvísar mánaöar- greiöslur. Uppl. í síma 39152. Ung hjón utan af landi meö eitt barn óska eftir íbúö í Reykja- vík eða Hafnarfirði frá 1. sept. eða 1. okt. Algjörri reglusemi heitiö, góö fyrirframgreiðsla.'Uppl. í síma 86611, Margrét á daginn, og á kvöldin 17668. Ung myndarleg, reglusöm og einstæð móöir óskar eftir húsnæöi á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Uppl. í síma 76704. Fyrsta flokks leigjendur. Ung reglusöm hjón meö barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúö strax, snyrtilegri umgengni heitiö. Uppl. í síma 97-7259 eða 66757. Málara vantar 2ja—3ja herb. 'íbúö á leigu, setur ekki fyrir sig lagfær- ingar og standsetningu, Reglusemi, skilvísum greiöslum og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 79274 eftir kl. 17. Ath. allt kemur til greina. Tvær einstæðar mæður meö 3 börn, 2ja, 8 og 12 ára, óska eftir aö taka 3—4 herbergja íbúö á leigu sem fyrst. Einhver fyrirframgreiösla möguleg. Reglusemi og góöri um- gengni heitið. Uppl. í síma 51918. Húsnæði óskast í Hafnarfirði eöa Kópavogi. Piltur í framhaldsskólanámi utan af landi óskar eftir herbergi meö aðgangi aö snyrtingu og eldhúsi eöa lítilli einstaklingsíbúö. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 94-7293. Ung kona, læknaritari meö tvö börn, óskar eftir 2—3 herb. íbúö strax, er á götunni eftir 3 vikur. Einhver fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. í síma 37536 eftir kl. 19. Ljósmóðir óskar eftir 3ja herbergja íbúð nálægt miðbænum. Uppl. í síma 29000 — 554 eða 22991. Barnlaust par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö á leigu. Hann í Kennaraháskólanum, hún fóstra. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Skilvísar mánaðargreiöslur. Uppl. i síma 72021 og 92-8329. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúö meö húsgögnum í sept. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H—968. Ungt par utan af landi óskar eftir íbúð á leigu í Reykjavík, helst sem næst Háskóla Islands. Uppl. í síma 97-7168 eftir kl. 19. Trésmið vantar 2—3 herbergja íbúö til leigu, tvennt í heimili, lagfær- ing eöa önnur standsetning kemur til greina. Uppl. eftir kl. 18 í síma 36808. Tveir reglusamir bræöur óska eftir íbúð til leigu frá 15. sept. til 1. júní sem næst Tónlistarskóla Revkjavíkur. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 96-23621 á daginn og 96-22906 á kvöldin. 2ja—3ja herb. íbúð. Systkin utan af landi, hjúkrunarfr. og laganemi, óska eftir 2ja—3ja herb. 'íbúö á leigu, helst sem næst Land- spítalanum. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 99-1119 eftir hádegi. Hjón með tvö uppkomin börn óska aö taka á leigu einbýlishús eða raöhús meö bílskúr í Reykjavík eöa ná- grenni. Uppl. í síma 10372 eöa 66866. Atvinnuhúsnæði Til leigu 250 fermetra glæsilegt húsnæöi, hentar mjög vel fyrir skrifstofur eöa teiknistofur. Uppl. ' í síma 40299 eöa 32307. Atvinnuhúsnæði. Til leigu 200 fm verslunarpláss á 1. hæö, geymslupláss getur fylgt. Uppl. í síma 30505 og 82323. Vantar ca 100 ferm geymsluhúsnæði meö innkeyrsludyr- um. Uppl. í síma 82670 á daginn og 79204 á kvöldin. Óskum að kaupa 150—400 ferm iðnaðarhúsnæði á Reykjavíkursvæöinu, þarf aö vera á götuhæö meö góðri lofthæö. Vinsam- lega leggiö inn upplýsingar á auglýsingadeild DV fyrir 10. ágúst, merkt „747”. Húsaviðgerðir Húsprýði hf. Málum þök og glugga, steypum þak- rennur og berum í. Klæöum þakrennur með blikki og eir, brjótum gamlar þak- rennur af og setjum blikk. Þéttum sprungur í steyptum veggjinn, þéttum svalir. Leggjum járn á þök. Tilboð, tímavinna. Getum lánað ef óskað er, að hluta. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 19. Húsaviðgerðarþjónusta. Tökum aö okkur sprunguþéttingar meö viðurkenndu efni, margra ára reynsla, málum einnig meö þéttimáln- ‘ ingu, komum á staðinn og gerum út- ftekt á verki, sýnum prufur og fleira. Hagstæöir greiðsluskilmálar, fljót og góö þjónusta. Uppl. í síma 79843 eftir kl. 17. Húsaviðgerðir og fleira. Allt viðhald og uppsteypa á þak- rennum, sprunguþéttingar, gluggavið- geröir. Leggjum á nýtt járn, ryö- bætum, málum þök og veggi. Múrviö- geröir, giröum lóöir og margt fleira. Höfum eöa útvegum menn meö sér- þekkingu í hvert verk, föst tilboð. Semjum um greiöslur ef óskaö er. Hafið samband sem fyrst ef verkið þarf aö vinnast fyrir veturinn. Uppl. í síma 76832. Atvinna í boði Beitingamaður — stýrimaður. Vanan beitingamann vantar á yfir- byggðan bát sem er meö beiti ígavél, einnig vantar stýrimann um 15. ágúst. Uppl. í síma 44235. Iðnfyrirtæki óskar eftir röskum starfsmanni til að sjá um undirbúning aö iönsýningu og sölu- framleiöslu á sýningu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—147. Málmiðnaðarmenn og aðstoðarmenn óskast. Upplýsingar gefur Trausti Eiríksson í síma 83655 milli kl. 17.00 og 19.00. Traust hf. Framtíðarstarf. Hampiöjan hf. óskar eftir starfsfólki í vaktavinnu í plastþráöadeild fyrir- tækisins. Æskilegur aldur 20—25 ára. I boöi er fjölbreytt og krefjandi starf sem unniö er í 5 manna vaktahópum. Talsverð þjálfun fylgir starfinu því um framtíðarstarf er að ræða. Umsækj- endur hringi í síma 28100 fyrir þriöju- daginn 9. ágúst ’83. Ráðskonu vantar á fámennt heimili í nágrenni Reykja- víkur. Uppl. eftir kl. 17 í síma 30439.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.