Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Side 26
34
Andlát
Jón Jónsson, Bæjarskerum, lést á
Sjúkrahúsinu í Keflavík 2. ágúst.
Þórunn Björnsdóttir lést á heimili sínu
í New York 1. ágúst. Otförin hefur
farið fram.
Gunnar Egilson verslunarmaöur lést
í Borgarspítalanum 3. ágúst.
Kristey Hallbjörnsdóttir frá Súganda-
firði verður jarðsungin frá Suður-
eyrarkirkju laugardaginn 6. júlí kl.
14.00.
Nikulás Oddgeirsson andaöist 4. ágúst
sl.
Halldór Oskarsson, Nónvörðu 3 Kefla-
vík, verður jarðsunginn frá Kefla-
víkurkirkju laugardaginn 6. ágúst kl.
16.00.
Uppboð til
sameignarslita
Eftir kröfu Brands Brynjólfssonar fer fram uppboð til sameignarslita
á hluta í Baldursgötu 12, þingl. eign Brands Brynjólfssonar og Eddu
Jóhannsdóttur, á eigninni sjálfri mánudag 8. ágúst 1983 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
KENNARARATHUGIÐ
Yfirkennari óskast nú þegar að Vopnafjarðarskóla. Einnig
vantar kennara að skólanum. Meðal æskilegra kennslugreina:
stærðfræði, eðlisfræði, íþróttir.
Umsóknir sendist fyrir 12. ágúst.
Upplýsingar veita Magnús Jónasson, sími 97-3146, og Ásta
Olafsdóttir, sími 97-3164, vinnusími 97-3200.
Skólanefnd Vopnaf jarðarskóla.
VINNINGAR
>.__________
Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 400.000
1138
Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 75.000
4818 37378 54558 75001
38313 52762 64779 75937
Utanlandsferðir eftir vali, kr. 25.000
7117 23'í33 19286 54030 67990
13287 26315 41439 57170 69399
Jót2Á 23777 45065 59147 69572
2t347 31323 50304 61730 69937
23.41? 34623 52581 64066 75164
Húsbúnaöur eftir vali, kr. 7.500
1797 1 4302 34737 47700 57378
2070 15758 35398 47793 61599
2713 13793 35363 47395 61609
1533 20292 38079 43131 62259
6310 23 733 33522 48623 6463 4
7961 » 22054 39541 48630 70522
9302 251 £6 39937 48381 70601
9690 2530C 42597 49769 77383
3 ! 750 23037 44619 50128 78136
11; n? ?9?->7 45835 50427 79055
Húsbúnaður eftir vali, kr. 1.500
120 7261 16184 23953 32660 40846 50233 57602 66125 7381.1
243 7457 16230 24908 33004 41230 50293 5765? 66162 73860
266 7545 16355 25265 33083 41867 50367 57680 66217 73395
465 7787 16417 25276 33113 4t917 50522 57837 66369 73960
471 8259 16470 25302 33258 42047 50582 58054 66648 74005
605 8602 16617 25333 33524 42315 50911 58073 66697 74046
832 8875 16697 25656 33613 42391 50923 58278 67081 74117
353 9209 16877 25724 33670 42395 51204 58367 67169 74305
924 9391 16900 25870 33817 42560 51299 58608 67205 74308
1283 9401 17219 25999 34004 42688 51618 58890 67263 74356
1301 9543 17407 26191 34069 43153 51829 59617 67776 74464
1410 9577 17499 26195 34099 43154 51886 59653 6737? 74563
1426 9708 17527 26301 34151 43202 51920 59921 67773 74621
1501 9757 17552 26611 34229 13428 52172 60003 67797 71859
1532 9955 18039 26699 34394 43524 52213 60061. 67902 75024
1736 10282 18137 27050 34486 43627 52511 60154 67942 7549?
1911 10332 18609 27610 34593 43833 52601 60922 67972 75952
7038 10830 18698 27751 34640 44084 52676 61458 63378 76153
2052 10935 18745 28041 34692 44157 52772 61687 68750 76130
2619 10956 18813 28181 35157 44315 53047 61802 68795 76277
2913 11010 19385 28417 35193 44468 53056 61376 63801 76284'
2987 11402 19566 28634 35330 44507 53159 6194? 68828 76415
3094 11662 19606 28768 35418 4 4653 53212 62005 68940 76450
3310 11813 19619 28913 35623 44885 53220 62035 69015 76492
3472 12041 19640 29118 36207 45139 53608 62161 69381 76526
3502 12221 19744 29345 36363 45287 54198 62457 69759 76708
3796 12403 19877 29348 36444 45378 54252 62531 69897 76771
3825 12555 19930 29532 36466 45780 54270 6262? 701.88 76911
4140 12752 20229 29683 36678 45947 54885 62861 70393 76919
4264 12947 20281 29833 36998 45951 54902 62881 70198 77080
4459 12999 20304 30017 37012 46155 54941. 62923 70211 77173
4534 13141 20400 30043 37046 46441 55049 62926 70467 77196
4617 13175 20480 30082 3^084 46521 55274 63026 70541 77246
4735 13531 20712 30181 37124 46524 55622 63175 70712 7727?
4738 13967 20791 30436 37493 46562 55625 63251 71060 77698
4838 14132 20812 30484 37582 46591 55639 63494 7109? 7778?
4996 14199 20841 31089 38004 46896 55796 63765 7111.5 77822
5001 14278 20894 31119 38145 46931 5603? 63835 7l??t 7316?
5143 14280 20897 31 238 38648 47300 5614 4 63996 71378 78509
5146 14286 21267 31363 38917 47146 56326 61416 7; 695 73580
5733 14307 21541 31408 38924 47573 56376 61469 7.1 816 79738
5769 14335 21532 31767 39224 47842 56507 64495 71876 79365
578? 14668 2160? 31798 39424 47968 56631 64839 71928 79451
5888 14942 21791 31936 39534 4838e 56761 64886 72124 79504
6182 15060 21850 31971 39605 48611 56793 65017 7226? 79674
6505 15075 21859 32167 39658 48956 56840 65116 72312 7932^
6730 15157 21937 32179 39685 49000 56961 65152 72431 7983?
6922 15229 22300 32290 40158 491 41 57076 65198 72611 79925
6930 15905 22415 32423 40319 49284 5?!46 65274 72798
6933 15929 23307 32496 40325 49531 57314 65471 73496
7187 16075 23447 32502 40778 49617 57416 65481 73637
7254 16108 23748 32563 40738 49738 57505 65890 73639
i
DV. FÖSTUDAGUR 5. ÁGUST1983.
í gærkvöldi
í gærkvöldi
ÞAÐ ER NU SVO...
Zetan var of erfiö fyrir okkur og,
því var hún lögð niður fyrir tíu árum.
Það minnir mig á að krakkar sem í
dag eru í bamaskóla læra ddd um zet-
una og ég hef hitt nokkra sem í raun
vita ekki af hverju zetan var notuð.
Árni Böðvarsson fjallaöi lítillega um
zetuna í Daglegu máli í gærkvöldi og
svo aftur í morgun en þá var þáttur-
inn endurtekinn. Mér fannst rétt hjá
honum að rifja aðeins upp hvenær
zetan var notuð því enn í dag eru
margir sem vilja halda sig við
zetuna, telja hana fallega í ritmáli.
Skyldi nokkrum skólakrakka i dag
detta í hug að nota zetu? En ekki
meira um zetuna eða Daglegt mál
sem ég hef alltaf svolítið gaman af
aðhlustaá.
Utvarpið hefur verið í sumar með
mjög góða dagskrá . Iðulega kveiki
ég á útvarpinu á kvöldin og gleymi
jafnvel að það sé eitthvað í s jónvarp-
inu. Enda hefur sjónvarpsdagskráin
verið með eindæmum léleg í sumar.
Sérstaklega á þetta við um
föstudagskvöldin en þá er dagskrá
sjónvarpsins yfirleitt ekki þess virði
að kveikt sé á sjónvarpinu.
Hins vegar hefur útvarpið lumað á
allmörgum skemmtilegum þáttum.
Mér fannst alltaf gaman að hlusta á
kvöldgesti Jónasar en síðan hann
hætti hef ég hlustað á þáttinn Nátt-
fara og haft gaman af. Þá má minna
á símatíma Stefáns Jóns og fleiri
þætti. Eg sakna þess að hafa ekki
syrpumar eftir hádegi og vonast til
þess að þær komi aftur með vetrar-
dagskránni.
-ELA
Guðjón Gialason lést 24. júli sl. Hann
fæddist á Höföa í Dýrafirði, sonur
Gísla Sighvatssonar og Jónu Elíasdótt-
ur. Guðjón var til sjós fram yfir 1935,
þá stundaði hann alla algenga dag-
launavinnu en síðar vann hann í
byggingarvinnu. Guðjón kvæntist
Guörúnu Þorsteinsdóttur en hún lést
fyrir rúmum tveim árum. Þau eignuð-
ust fimm börn. Utför Guöjóns verður
gerö frá Fosvogskirkju i dag kl. 15.
VúhjálmBr Eyjólfsson er látinn. Hann
fæddist í Borgum i Homafirði 4.
nóvember 1902. Árið 1920 hélt hann til
Danmerkur og aflaöi sér starfsrétt-
inda í köku- og konfektgerð. Vil-
hjálmur kvsntist Jóhönnu Einarsdótt-
ur og eignuðust þau fjögur böm. Lifa
þrjú þeirra. Otför VOhjálms var gerð
frá Fossvogskirkju i morgun kl. 10.30.
Konráð Gislason lést 26. júli sl. Hann
fæddist 26. desember 1904. Foreldrar
hans vora hjónin Asta Guðmundsdóttir
og Gísli Jónsson. Konráö lauk
verslunarprófi frá Verslunarskóla
Islands árið 1924, hóf hann þá
verslunarstörf, m.a. hjá Vélsmiðjunni
Héðni og Fiskimjöli hf. Konráð
stundaði mikið íþróttir og átti sæti í
frjálsíþróttaráði Reykjavíkur 1935—
38. Árið 1947 var FRI stofnað og
Konráð kosinn í stjóm þess og fyrsti
formaöur. I stjóm ISI átti Konráð sæti
1938—1941 og svo aftur 1953—1954.
Konráö var tvígiftur, fyrri kona hans
var Hulda Bjamadóttir. Þau slitu
samvistum. Eignuðust þau einn son.
Seinni kona Konráðs er Anna María
Helgadóttir, þau eignuðust fjögur
böm. Utför Konráðs verður gerð frá
Fossvogskirkju í dag kl. 13.30.
Helgarferð 5.-7. ágúst.
Eldgjá—Landmannalaugar (hringferð).
Sumarleyfisferðir:
1. Hálendishringur. 4,—14.ágúst, lldagar.
2. Lakagigar. 5.-7. ágúst. Skaftáreldar 200
ára. Brottför kl. 08.00. Svefnpokapláss að
Klaustri.
3. Eidgjá — Strútslaug — Þórsmörk. 8.—11.
ágúst, 7 dagar. Skemmtileg bakpokaferð.
4. Þjórsárver — Arnarfell hið mikla. 11.-14.
ágúst. Góð bakpokaferð. Fararstj. Hörður
Kristinsson grasafræðingur.
5. Þórsmörk. Vikudvöl eða 1/2 vika í góðum
skála í Básum. Upplýsingar og farmiðar á
skrifstofunni, Lækjargötu 6a, s: 14606 (sím-
Fiskvinnslunni,
fagblaði fiskiðnaðarins.
Meðal efnis að þessu sinni er grein eftir
Magnús Guðmundsson, verkstjóra Vogum, um
nýja snyrti- og pökkunarlínu, sem hentar vel
litlum frystihúsum.
Grein eftir Gísla Jón Kristjánsson og Sigríði
B. Vilhálmsdóttur um gæðamat á ferskum
fiski.
Þá er grein eftir Svavar Svavarsson,
framleiðslustjóra BOR, sem nefnist „Fræðsla
ístaðgæslu”.
Oskar Einarsson verkfræðingur skrifar
grein sem hann nefnir „Framlegð — út-
reikningur og notkun”. Er þar fjallað um út-
reikning framlegðar í frystihúsum, hvemig
hún breytist með nýtingu, afköstum og fleiru.
Sýnt er fram á hvemig kerfisbundinn út-
reikningur leiðbeinir um val á þáttum sem
ráðast skal á í rekstrinum og hvemig nýta má
framlegðarútreikning til framleiðslu-
skipulagningar. Lárus Bjömsson fjallar um
drög að frumvarpi til laga um Ríkismat
sjávarafurða.
Að lokum er sagt frá ráðstefnu um gæði
sjávarafurða sem haldin var 9. og 10. júni sl. á
vegum Sjávarútvegsráðuneytis og Fiskiðnar,
fagfélags fiskiðnaðarins.
Utgefandi Fiskvinnslunnar er Fiskiðn, fag-
félag fiskiðnaðarins, Skipholti 3, 105 Reykja-
vík.
Samkeppni í gerð íslenskra
jólamuna
Heimillsiönaðarfélag Islands er 70 ára í ár. 1
tilefni afmælisins verður efnt til samkeppni í
gerð islenskra jólamuna. Hugmyndin er að
nota íslensku ullina á einhvem hátt t.d. prjón-
að, heklað, saumað eða ofið, svo að eitthvað
sé nefnt. Nota má ullina óunna. Einnig koma
til greina munir úr tré t.d. renndir eða út-
skomir. Þrenn verðlaun verða í boði. 1. verð-
laun verða kr. 10.000,-. Félagið áskilur sér for-
gang að hugmyndunum hvort sem það verður
til sölu, birtingar eða kennslu.
Félagið hvetur aila til þátttöku og er ágætt
að nýta sumarið til ihugunar. Nánari upplýs-
ingar verða veittar i versluninni Islenskur
heimilisiðnaður i síma 11784.
Skilafrestur er til 1. október 1983. Geymið
tilkynninguna.
Nefndin.
lands verða á ferð um Suðurland og Austfirði
dagana 3.—11. ágúst nk.
Rannsökuð verður heym og tal og útveguð
heymartæki. Farið verður á eftirtalda staði:
VíkíMýrdal 3. ágúst
Kirkjubæjarklaustur 4. ágúst
Höfn i Hornafiröi 5. og 6. ágúst
Djúpavog 7. ágúst
Fáskrúðsfjörð 8. ágúst
Neskaupstaö 9. og 10. ágúst
Akveðið hefur verið að fara á Eskifjörð,
Reyðarfjörð og Egilsstaði í okt. nk.
Pennavinir
c/o Intemational English Academy
Iwashita Build.
1—10—7 Jin-nan. Shibuya-ku
Tokyo Japan 150
Mitia frá París óskar eftir bréfa-
skiptum við stúlku frá Islandi á aldr-
inum 18—30 ára. Áhugamál hennar eru
friðurogfegurð.
Nafn:
Mitia Lanzmann
118 Bld. Jean Janrés
Boulogne 92100
France.
Japanska stúlku langar að hafa
bréfaskipti viö stúlku eöa pilt, konu
eða karl frá Islandi á aldrinum 12—60
ára. Hún vill fá eftirtaldar upplýsingar
um pennavin sinn: nafn og heimilis-
fang, aidur, menntun, kyn og áhuga-
mál. Hún skrifar á ensku og áhugamál
hennar era alheimsvinátta.
Nafn: Tama Doi
Heimilisfang:
Afmæli
Hvöt, félag
sjálfstæðiskvenna ,
Alyktun um friðarmál og stofnun friðarhóps.
Stjóm Hvatar fagnar stofnun friðar-
hreyftngar íslenskra kvenna sem vettvangs
samskipta kvenna í þágu frelsis og friðar.
Stjómin mun beita sér fyrir stofnun friðar-
hóps innan félagsins, sem verði virkur þátt-
takandi í starfi hreyfingarinnar. Stjómin
hvetur sjálfstæðiskonur um allt land til að
stofna friðarhópa og auka þannig umfjöllun
um friðar- og afvopnunarmál. Sjálfstæðis-
Qokkurinn hefur einn islenskra stjómmála-
flokka heilsteypta stefnu í utanríkismálum.
Þessi stefna hefur átt sinn þátt í að auka
ábyrgð Islendinga á því að tryggja varanleg-
an friö i heiminum. Sjálfstæðiskonur vUja
vera virkari en verið hefur í umræðu um
utanrikismál og vinna að friði og frelsi.
Ferðalög
Útivistarferðir
Vfgsluhátfð f Básum 6.-7. ágúst.
Útfvlstarskállnn formlega opnaður. Nú mætir
aUt Otivistarfólk. Brottför kl. 09.06 á laugar-
dagsmorgunn. Ath. Verð aðelns kr. 450.- Ekta
Otivistardagskrá. Þetta er einmitt Uka ferð
fyrir þig sem ekki hefur ferðast með Otivist
fyrr. Bjart framundan. Sjáumst ÖU.
80 ára afmæll á i dag, 5. ágúst,
Stigheiðnr Þorateinidóttlr, Reyni-
hvammi 12, Kópavogi. — Hún er Skaft-
. fellingur. Stigheiður hóf búskap í Vest-
mannaeyjum, en árið 1941 fluttist hún
til Reykjavikur. I dag ætlar hún að
taka á móti afmælisgestum sinum á
heimili dóttur sinnar og tengdasonar i
Háagerði 39 hér í Rvík.