Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Síða 27
DV. FÖSTUDAGUR 5. AGUST1983.
35
ffi Bridge
Norömenn, sem urðu í þriðja sæti á
EM í Wiesbaden, léku bresku sveitina
grátt þar. Unnu með 20 stigum gegn
minus þremur. Heppnin var hliöholl
norsku spilurunum. I spili dagsms
unnu þeir slemmu þó tvo ása vantaði.
Suöur spilaöi út tígulgosa í sex spöðum
austurs.
Norduk
4.3
A876
0 D843
*G954
VhM I H
A 95
V KD93
0 A76
* AD32
Aiístuh
A KDG10876
V 2
0 K
+ K876
SUIHJK
A Á42
G1054
<> G10952
+ 10
Það voru þeir Helness og Stabell,
sem komust í þessa ljótu slemmu.
Duncan í suður spilaöi út tígulgosa.
Þaö gaf Helness sigurmöguleika. Hann
drap á kóng heima. Spilaði laufi á
ásinn og kastaði hjarta á tígulás. Nú
gat hann unnið spilið einfaldlega meö
því að trompa út hjartaás norðurs. En
Helness var ekki á þeim buxunum og
vann spilið á mjög fallegan hátt. Hann
spilaði trompi á kóng. Duncan drap á
1 ás og spilaöi tígli. Helness trompaði og
spilaði trompunum í botn. Fyrir það
síöasta var staöan þannig.
VrmuH Nohdur A V A O + G95 Au.-tuh
+ + 7
t?KD
O O
+ D3 + K87
SunuR + <7 G105 0 9 +
Helness tók nú spaðasjöið og kastaði
hjartadrottningu blinds. Norður í
algjörri kastþröng. Kastaði laufi og
Norðmaðurinn fékk þrjá síðustu
slagina á lauf. Á hinu borðinu spiluðu
Bretar 4 spaða í austur og fengu 10
slagi. Noregurvannllimpaáspilinu.
Skák
A skákmóti í Manchester 1980 kom
þessi staða upp í skák Molyneux og
Basman, sem hafði svart og átti leik.
Hvítur lék síðast 11. Bg6 og vonaðist
eftir fxg6 12. Dxg6+ og mátar á f7. En
Basman var ekki á þeim buxunum.
é. i-tm
1 4 i
A 4
11. ----hxg5 12. Rxg5 — Rxe5 13.
Bxf7+ - Rxf7 14. Dg6 - Df6 og hvítur
gafst upp.
)fL_5
© 1982 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. ULLS
Vesalings
Emma
Láttu fara vel um þig. Læknirinn kemur einhvern
tímann síðar í dag.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliö
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, siökkvi-
liö og sjúkrabifreiösími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö simi 51100.
Kcflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliðið 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Lalli og Lína
„Jæja, herra Lalli, hvað segir þú um kvörtun konu
þinnar, aö þú hlustir aldrei á þaö sem aðrir eru að
segja?”
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur, og Sel-
tjarnarnes, simi 11100, jiafnarfjöröur, simi
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni
viö Barónsstíg, aila laugardaga og sunnu-
dagakl. 17-18. Simi 22411.
Læknar
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík dagana 5.—11. ágúst er í
Laugavegsapóteki og Holtsapóteki aö1
báðum dögum meðtöldum. ÞaÖ apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að
kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Apótek Keflavíkur. Opiö frá klukkan 9—19
virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f .h.
Hafnarfjöröur. Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug-
ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri. Virka daga er opiö í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-
22. Á helgidögum er opiö kl. 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
4pótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef
ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvölá-
og næturvakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtu-
daga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stööinni í sima 22311. Nætur- og heigidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl-
unni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í
sima 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Véstmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæöingardeild Landspitalans: Kf. 15—16
og 18.30-16.30.
Sængurkvennadcild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Kcykjavikur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspítaliim: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla dagakl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alia daga og
kl. 13—17 laugard. og sunnud.
Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 1,9.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
daga kl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16alla daga
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimílið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐALSAFN — Otlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—
21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára
Stjörnuspá
Spáin gildlr fyrlr laugardaginn 6. ágúst.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.):
Þú nærð hagstæðum samningum í dag og verður þér vel
ágengt í fjármálunum. Þetta er hentugur dagur til ferða-
laga. Forðastu fjölmenn samkvæmi í kvöld. Þér veitir
ekkiaf hvild.
Flskarnir (20. feb.—20. mars):
Þú ættir að taka þér frí frá storfum í dag. Þú ert
óöruggur með sjálfan þig og átt erfitt með að glima við
vandamál. Notaðu daginn til að hvílast.
Hrúturinn (21. mars—20. april):
Stofnaðu ekki til illdeilna við vinnufélaga þina og brydd-
aðu ekki upp á umræðuefnum sem einungis geta leitt til
rifrildis. Þér líður best í faðmi f jölskyldunnar.
Nautið (21. aprii—21. maí):
Þetta er ágætur dagur til ferðalaga og til að leggja stund
á íþróttir. Afköst þin í starfi verða mikil fyrri hluta
dagsins og nærðu þá mjög góðum árangri.
Tvíburarnir (22. mai—21. júní):
Þú ættir að leita leiða til að auka tekjur þinar og bæta
lífsafkomuna. Þú ert fljótfær í dag og ættirðu því að
hugsa ráð þitt vel áður en þú tekur stórar ákvarðanir.
Krabbinn (22. júní—23. júlí):
Taktu ekki of mörg verkefni að þér og gefðu ekki loforð
sem þú ert nauðbeygður til að svíkja. Þú styrkir stöðu
þína á vinnustað og ert mjög bjartsýnn á framtíðina.
Ljónið (24. júli—23.ágúst):
t dag ættirðu að sinna þeim málefnum sem þú hefur
mestan áhuga á. Taktu þér frí frá störfum enda veitir
þér ekki af hvíld. Gerðu áætlanir um framtíð þína hvað
varðar f jármálin.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.):
Gættu þess að vera ekki ónákvæmur í gerðum og tali í
dag. Forðastu illdeiiur og taktu ekki stórar ákvarðanir
án þess að hugsa ráð þitt vel áður. Dagurinn kann að
reynast þér mjög erfiður.
Vogin (24. sept.—23. okt.):
Þetta verður að mörgu leyti mjög neikvæður dagur hjá
þér og þú verður fyrir vonbrigðum. Láttu þó ekki hug-
fallast og mundu að erfiðleikamir eru til að sigrast á
þeim.
Sporðdrckinn (24. okt.—22. nóv.):
Þér veitti ekki af stuttu skemmtiferðalagi í dag til að
eyða áhyggjunum. Forðastu að hugsa um erfiðleika sem
á þig herja. Dveldu sem mest með f jölskyldu þinni.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.):
Stofnaðu ekki til illdeilna við þá sem yfir þér hafa
skipunarvald þvi slikt kann að koma þér illilega i koU
þótt síðar verði. Dveldu með fjölskyldu þinni í kvöld.
Stelngeitln (21. des.—20. jan.):
Það þarf Utið til að koma þér úr jafnvægi í dag og
skapið verður með versta móti. Sýndu öðrum tillitssemi
og láttu ekki skapið bitna á þeim sem umgangast þig af
nauðsyn.
börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1.
maí—31. ágúst er lokað um helgar.
SÉRÚTLAN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27.. simi
36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1.
sept.—30. aprU er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á mið-
vikudögumkl. 11—12.
BÖKIN HEIM — SóUieimum 27., simi 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtu-
daga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi
27640. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—
30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðviku-
dögumkl.10—11.
BÖKABtLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, s.
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-b. Op-
ið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERlSKA BÖKASAFNIÐ: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
ASMUNDARSAFN VŒ) SIGTÚN: Opið
daglega nema mánudagá frá kl. 14—17.
ÁSGRtMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74:
Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er
daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga.
ARBÆJARSAFN: Opnunartimi safnsins er
aUa daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Kafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 18230. Akureyri sími
24414. KeflavUt, sími 2039, Vestmannaeyjar
simi 1321.
HITAVEmJBILANIR: Reykjavik, Kópa-
vogur og Seltjamames, simi 15766.
VATNSVEITUBILANIR: Reykjavik og
Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575,
Akureyri simi 24414. Keflavík símar 1550 eftir
lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og
1533. Hafnarf jörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Krossgáta
Lárétt: 1 fiður, 5 eldstæði, 7 þegar, 8
garði, 10 hesta, 11 bókstafur, 12 frost-
skemmd, 13 drasl, 15 klútur, 16 fitla, 18
klúr, 20múli, 21 spýja.
Lóðrétt: 1 þilfar, 2 róðning, 3 karl-
mannsnafn, 4 gabbaöi, 5 stólpa, 6 hald,
9 andi, 14 klæði, 15 andaðist, 17 tunna,
19 greinir.
Lausn á siðustu krossgátu:
Lárétt: 1 kelta, 6 dý, 7 görmum, 9 eik,
10 úlfa, 11 ilma, 13 ólu, 14 fó, 16 arða, 17
ótu, 18 eiði, 20 strikið.
’Lóðrétt: 1 kveif, 2 Egil, 3 lök, 4 trúar, 5
amlóði, 6 duflaði, 8 mauk, 12 maur, 15
1 átt, 17ás,18ei, 19ið.