Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Blaðsíða 29
...vlnsælustu iðgin REYKJAVÍK 1. (1) I.O.U.............................Freeez 2. (-) WHEREVER I LAY MY HAT..........Paul Younfl 3. (-) WHO'STHAT GIRL? ...............Eurythmics 4. (4) SHE WORKS HARD FOR THE MONEY............ ...................................Donna Summer 5. ( 6 ) MANIAC..................Michael Sembello 6. ( —) BLINDFULLUR....................Stuðmenn 7. (-) FORBIDDEN COLOURS....................... .....................David Sylvian £r Riuichi Sakamoto 8. (10) IT'SOVER ................The Funk Masters 9. ( 7 ) CHINA GIRL..................David Bowie 10. ( 9 1EVERY BREATH YOU TAKE.............Police Stuflmenn — bekit inn á Reykjavikurustann. L0ND0N ......Paul Young ........... Freeez ......Eurythmics 1. (1) WHEREVER I LAY MY HAT .. 2. ( 2 ) I.O.U............. 3. ( 4 ) WHO'S THAT GIRL?... 4. (7) DOUBLE DUTCH.............Malcolm McLaren 5. ( 6 ) COMELIVEWITHME...............Heaven 17 6. (21) THECROWN ........Gary Bird & GB Experience 7. ( 6 ) MOONLIGHT SHADOW..........Mike Oldfield 8. (14) WRAPPED AROUND YOUR FINGER ......Police, 9. ( 3 ) BABY JANE..................Rod Stewart 10. (11) CRUEL SUMMER................Bananarama NEWYORK 1. (1) EVERY BREATH YOU TAKE...............Police 2. ( 6 ) SWEET DREAMS..................Eurythmics 3. ( 8 ) SHE WORKS HARD FOR THE MONEY........... ....................................Donna Summer 4. ( 5 ) IS THERE SOMETHING I SHOULD KNOW....... ......................................Duran Duran 5. (3) FLASHDANCE...WHAT A FEELING......Irene Cara 6. ( 2 ) ELECTRIC AVENUE...............Eddy Grant 7. (11) MANIAC....................Michael Sembello 8. ( 4 ) NEVER GONNA LET YOU GO...........Sergio Mendes 9. ( 9 ) STAND BACK ..................Stevie Nicks 10. (7) WANNA BE STARTING SOMETHING............. .........................................Michael Jackson Eurythmics — Annle Lennox og Dave A. Stewart með lög við topp listanna: Sweet Dreams f öðru smti bandaríska listans og Who's That Girl? í þriðja sœti breska og íslenska listans. ,Paul Young — fyrsta breiðskífan, Parlezi, beint í i sœti breska listans. Bretland (LP-plötur) 1. ( 1) YouAndMeBoth .............Yazoo 2. ( 3 ) Thriller.......Michael Jackson 3. ( 4 ) Synchronicity......... Police 4. ( 2 ) Fantastic................Wham! 5. (—) The Very Best of ... The Beach Boys 6. (—) No Parlezi............Paul Young 7. (—) The Look................Shalamar 8. ( 5 ) Julio ..............Julio Iglesias 9. ( 7 ) The Luxury Gap........Heaven 17 10. (26) 18 Greatest Hits ... Michael Jackson TIL GAMLA LANDSINS DV. FÖSTUDAGUR 5. AGUST1983. m Aöra vikuna í röð sitja strákarnir tveir í Freeez, Peter Maas og John Rocca á toppi Reykjavíkurlistans með skuldasönginn, I.O.U. enda glaðningurinn nýkominn frá skattstjóra og aliir glaöir í bragöi að fá eitt- hvað að leggja til samneyslunnar. Paul Young, sem lætur efsta sætið í Lund- únum ekki af hendi, stormaði beinustu leið í annað sæti Reykjavíkurlistans og Eurythmics á hælum þess með lagið Who’s That Girl? Það lag er líka í þriðja sæti Lundúnalistans og í Bandaríkjunum er lagið Sweet Dreams með Eurythmics komið í ann- að sætiö. Fleiri ný lög fengu náð fyrir augum dóm- nefndarinnar í Þróttheimum því Stuðmenn höfnuöu í sjötta sæti með lagið Blindfullur og titillagið úr kvikmyndinni Merry Christmas Mr. Lawrence í sjöunda sæti; það heitir For- bidden Colours og er sungiö af David Sylvian, fyrrum foringja Japan, og Riuichi Sakamoto sem leikur í myndinni og leiðir hljómsveitina Yellow Magic Orchestra. A útlendu listunum er staðan óbreytt á toppnum en þó ánægjuleg uppstokkun í Bandaríkjunum og líklegt að nýtt lag verði þar í efsta sæti að viku liðinnni. -Gsal Afkomendur Islendinganna sem á síðustu öld tóku sig upp og fluttu vestur um haf koma í hópum á hverju sumri til gamla landsins til þess að kynnast æskustöðvum forfeðra sinna og „mæta” skyldfólki sínu. Margt af þessu fullorðna fólki talar islensku nánast eins og innfæddir og hefur það þó sumt hvert aldrei til Islands komið áður; það er í raun stórmerkilegt hversu vel málinu hefur verið haldið við í Islendingabyggðum Kanada, mállýskur foreldra speglast í framburði gestanna allt eftir því hvaðan af landinu vesturfararnir voru og gömul íslensk orð sem eru að hverfa úr málinu eru í fullu gildi meðal þessa fólks. Senn heyrir þessi Islendingabyggð vestra fortíðinni til og ungt fólk af íslensku kyni, sem nú vex úr grasi í Vesturheimi, kann aðeins hrafl í íslensku og næsta kynslóð fer vísast algerlega á mis viö tungu forfeöranna. En sitthvað erfist ef að iíkuinlæturog til dæmis er það haft fyrir satt að fólk af íslenskum ættum megi þekkja af tvennu: óstundvisi og ást á sterkum drykkjum. Eitthvað af kostunum hlýtur líka að fylgja þó lestirnir sé ef til vill meira áberandi og enginn neitar því að Islendingum þykir sopinn góður og óstund- vísi er landlæg í gamla landinu. Engin breyting er á efstu plötum Islandslistans þessa vikuna og þó Bubbi Morthens og Police hafi sætaskipti er það vart í frásögur færandi; hitt er merkilegra að bróðir Bubba, Þorlák- ,ur „Tolli” Kristinsson, mætir beint í sjötta sætið með fyrstu plötu sína, Boys From Chicago. Auk hennar eru Joili og Kóla komnir á kreik á nýjan leik með plötu sina Upp og niöur, sem sýnist fyllilega ætla að standa undir nafni. David Bowie — hér mefl kinversku platan i sjötta sœti vestra. en stóra Bandaríkin (LP-plötur) 1. (1) Synchronicity...............Police 2. (2 ) Thriller.........Michaei Jackson 3. ( 3 ) Flashdance..........Úr kvikmynd 4. ( 4 ) Pyromania...........Def Leppard 5. (5) The Wild Heart........Stevie Nicks 6. ( 6 ) Let’s Dance.........David Bowie- 7. ( 7 ) Keep ItUp.............Loverboy 8. ( 8 ) Cargo...............Men at Work 9. ( 9 ) 1999......................Prince 10. (11) Frontiers .................Journey Rolice — Synchronicity i fimmta sæti isíandslistans og löggurnar ofarlega ó öllum listunum. Island (LP-plötur) 1. { 1) Ertu með ...........Hinir ft þessir 2. ( 2 ) Grái fiðringurinn......Stuðmenn 3. ( 3 ) Crises............... Mike Oldfield 4. ( 5 ) Fingraför........Bubbi Morthens 5. ( 4 ) Synchronicity..............Police 6. (—) Boys From Chicago................. ......................Þorlákur Kristinsson 7. ( 6 ) ísl. alþýðulög .... Gunnar Þórðarson 8. (7 ) Speakingin Tongues . Talking Heads 9. (11) Upp og niður.........Jolli og Kóla 10. ( 9 ) Too Low ForZero.......Elton John

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.