Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Qupperneq 30
38
DV. FÖSTUDAGUR 5. AGUST1983.
BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓk BIO - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ - BÍÓ
iSmijm
Sími 78900
SALLR-1
Utangarðs-
drengir
(The Outsiders)
Heimsfræg og splunkuný stór-
mynd gerð af kaDDanum
Francis Ford Coppola. Hann
vildi gera mynd um ungdóm-
inn og líkir The Outsiders viö
hina margverðlaunuðu fyrri
mynd sína, The Godfather,
sem einnig fjallar um fjöl-
skyldu. The Outsiders, saga
S.E. Hinton, kom fyrir sjónir
mínar á réttu augnabliki,
segir Coppola.
Aöalhlutverk:
C. Thomas Howell,
Matt Dillon,
Ralph Macchino,
Patrick Swayze.
Sýnd kl. 5,7,9ogll.
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkaö verö.
Myndin er tekin upp í Dolby
stereo og sýnd í 4 rása Star-
scope stereo.
S \ I I H-'>
Classof 1984
Ný og jafnframt mjög spenn-
andi mynd um skólalífiö í fjöl-
brautaskólanum Abraham
Lincoln. „Við erum framtíðin
og ekkert getur stöðvaö okk-
ur,” segja forsprakkar klík-
unnar þar. Hvaö á til bragðs
að taka, eða er þetta Kað sem
komaskal?
Iveikstjóri:
Mark Lester
Sýnd kl.5,7,9ogll.
Bönnuö börnum
innan 16ára.
S.\ I l R-3
Merry Christmas
Mr. Lawrence
jafnfraint
Heimsfræg og
splunkuný stórmynd sem
skeöur í fangabúðum Japana í
síðari heimsstvrjöld. Myndin
er gerö eftir sögu Laurens
Post, The Seed and Sower. og
leikstýrð af Nagisa Oshima,
en það tók hann fimm ár að
fullgera þessa mynd.
Aðalhlutverk:
David Bowie,
Tom Conti,
Kyuichi Sakamoto,
JaekThompson.
Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
Bönnuö börnum
innan 14 ára.
Myndin er tekin í dolby stereo
og sýnd í 4 rása starscope.
SAI.l K 4
Svartskeggur
Hin frábæra Disneymynd
meö Peter Ustinov í aöalhlut-
verki.
Sýnd kl. 5.
Maðurinn með
barnsandlitið.
Hörkuspcnnandi vestri með
hinum vinsælu Trinity
bræðrum.
Aðalhlutverk:
Terence Hill,
Bud Spencer.
Sýnd ki. 7,9ogIl.
SAI.UR5
Atlantic City
Sýndkl. 9.
Sim» 11544
Sfðustu
harðjaxlarnir
Einn harðvitugasti vestri
seinni ára með kempunum
Charlton Heston og James
Coburn.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hryllingsóperan
Þessi ódrepandi „Rocky Horr-
or” mynd er ennþá sýnd
fyrir fullu húsi á miðnætursýn-
ingum viða um heim.
Sýndkl. 11.
Útlaginn
Sýnd i nokkra daga kl. 5.
Islenskt tal.
Enskir textar.
Einfarinn
McQuade
Hörkuspennandl mynd með
harðjaxlinum McQuade
(Chuck Norris) í aðalhlut-
verki. McQuade ér i hinum
svonefndu Texas Ranger-
sveitum. Þeim er ætlað að
halda uppi lögum og reglu á
hinum víðáttumiklu auðnum
þessa stærsta fylkis
Bandarikjanna.
Leikstjóri: Steve Carver.
Aðalhlutvérk:
Chuck Norris,
David Carradine,
BarbaraCarrera.
Sýndkl. 7,9og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Ert þú
undir áhrif um
LYFJA?
Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu
og viðbragðsflýti eru merkt með
RAUÐUM VIÐVÖRUNAR-^
ÞRlHYRNINGI
rDEATH VALLEY
Dauðadalurkin
Ný mjög spennandi, banda-
rísk mynd sem segir frá ferða-
lagi ungs fólks og drengs um
gamalt gullnámusvæði. Ger-
ast þar margir undarlegir
hlutir og spennan eykst fram á
síðustu augnablik myndarinn-
ar.
Framleiðandi:
Eiliot Kastner fyrir Universal.
Aðalhlutverk:
Paul le Mat( American
Graffiti).
Cathrine Hicks og
Peter BUlingsley.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
„Reykjavíkurblús"
(dagskrá úr efni
tengdu Reykjavík).
Leikstjóri: PéturEinarsson.
Sýning í kvöld, 5. ágúst, kl.
20.30,
á morgun, 6. ágúst, kl. 20.30.
Síðustu sýuingar.
„Elskendurnir í
Metro"
í leikstjóm Andrésar
Sigurvinssonar.
Sýning sunnudaginn 14. ágúst
kl. 20.30.
í Félagsstofnun stúdenta
v/Hringbraut, sími 19455.
Húsið opnað kl. 20.30, miöa-
sala við innganginn. Veitinga-
sala.
BIO - BIO - BIO
Lögreglumaður
373
Afar spennandi og lifleg
bandarisk lögreglumynd í lit-
um með Robert Duval —
Vema Bloom — Henry
Darrow.
Leikstjóri:
Howard W. Koch
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd ki. 3,5,7,9 og 11.
Flóttinn f rá
Alcatraz
Hörkuspennandi og fræg lit-
mynd sem byggð er á sönnum
atburðum, með
Ciint Eastwood
Patrlck McGoohan.
Framleiðandi og leikstjóri
Donald Siegel.
Kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05.
Skatetown U.S.A.
Eldfjörug og skemmtileg
bandarisk litmynd, með Scott
Balo — Greg Bradford og
Kelly Lang.
íslenskur texti.
Endursýnd
kl. 3.10,5.10 og 7.10.
Blóðskömm
Geysispennanoi litmynd enda
gerðaf snilUngnum
Claude Chabrois.
AðaUilutverk:
Donald Sutherland,
Stephane Audra,
David Hemmines.
Sýndkl. 9.10 og 11.10.
Sæúlfurinn
Afar spennandi og við-
burðarík Utmynd, byggð á
samnefndri sjóarasögu eftir
Jack London, með Chuck
Connors og Barbara Rack.
tslenskur texti. —
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.15,5.15,7.15,
9.15 og 11.15.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Rocky III
ROCKYIII
Forsíðufrétt tímaritsins TIME
hyliir: „ROCKY III sigur-
vegari og ennþá heims-
meistari”.
Titillag Rocky III „Eye of the
Tiger” var tilnefnt til óskars-
verðlauna í ár.
Leikstjóri:
Sylvester Stallone.
Aðalhlutverk:
Sylvester Stallone,
Taila Shire,
Burt Young,
Mr.T.
Sýnd kl. 5 og 9.10.
Allra síðustu sýningar.
Rocky II
Allra síðasta sinn.
Endursýnd kl. 7
Báðar myndimar teknar upp í
Dolby stereo. Sýndar í 4ra
rása Starscope stereo.
AIISTURBtJAHMfl
Auoa f yrir auga
Æsispennandi og óvenju viö-
burðarík bandarísk kvikmynd
í litum og Panavision.
Aðalhlutverk:
Chuck Norris,
Christopher Lee.
„Action-mynd” í sérflokki.
ísl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 9 og 11.
. J-'iQ/
Belra er að fara
seinna ytir akbraut
en of snemma.
UUMFEHOAP
ÍUD
BÍÓBÆB
Sýnum enn þessa dúndur-
hressu ungUngamynd, Partí.
SígUd mynd, ein best sótta
mynd seinniára.
Isl. texti.
Sýndkl. 9.
Ljúfar
sæluminningar
Sýndkl. 11.
Bönnuö innan 18 ára.
J.
SALURA
frumsýnir
Hanky Fanky
Simi50249
Leitin að
dvergunum
Spennandi og atburðahraður
thrUler. Mynd sem segir frá
leit að kyhþætti dverga sem i
sagnir herma að leynist í
frumskógunum. Hættur en»r‘
við hvert fótmál. Evelyn (rteJ
borah Raffin )og Harry (Peter;
Fonda) þurfaaðtakaáhonumj
stóra sinum til að sleppa lif-|
andi úr þeim hildarleik.
Leíkstjóri: GusTrikonis.
Aðalhlutverk:
PeterFonda,
Deborah Haffiii.
Sýnd ki. 9.
EFTIRBÍO!
Heitar, Ijúffengar
pizzur.
Hefurðu reyntþaðP
PíZZA HtíSIÐ
Grensásvegi 7,
Simi 39933.
FÓLKÁFERÐ!
Þegar fjölskyldan ferðast
er mikilvægt
að hver sé á sínum stað
með beltið spennt.
||UMFERÐAR
Práð
lslenskur textl.
Bráðskemmtileg og spenn-
andi, ný bandarísk gaman-
mynd í litum með hinum
óborganlega Gene WUder í
aðalhlutverki. Mynd í al-
gjörum sérflokki, Leikstjóri:
Sidney Poiter. Aðalhlutverk:
Gene Wilder,
GUda Radner,
Richard Widmark.
Sýndkl. 5,7.10,9.10, og 11.15.
SALURB
Tootsie.
IOacapsmvawards
StSTPKTWK
tjpj^TllilSriH H0FFMAN’s
BráðskemmtUeg ný amerísk
úrvalsgamanmynd í litum.
Leikstjóri
Sidney Poliack.
AðaUilutverk
Dustln Hoffman,
Jessica Lange,
Blll Murray.
Sýnd kl. 7.05 og 9.05.
Leikfangið
(THETOY)
Islenskurtextl.
Afarskemmtileg ný bandarísk
gamanmynd með tveimur
fremstu grínleikurum Banda-
ríkjanna,þeim RichardPryor
og Jackle Gleason í aðalhlut-
verkum. Mynd sem kemur ÖU-
umígottskap.
Leikstjóri:
Kichard Donner.
Sýnd kl. 5 og 11.15.
BILALEIGUBILAR
HERLENDIS OG ERLENDIS
REYKJAVlK
AKUREYfíl
BORGARNES:
BIÖNDUÖS:
SAUÐÁRKRÖKUR:
SIGLUFJÖRÐUR:
HÚSAVlK:
VOPNAFJÖRÐUR:
EGILSSTAÐIfí:
HÖFN HORNAFIRÐI:
91-86915/41851
96-28515/21715
93- 7618
95- 4136
95- 5223
96- 71489
96- 41260/41851
97- 3145/ 3121
97- 1550
97- 8303/ 8503
'~l
interRent
I 96 2351S 21715
O — B
BÍÓ - BÍÓ