Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Qupperneq 31
DV. FÖSTUDAGUR 5. AGUST1983.
39
Útvarp
Sjónvarp
Útvarp
Sjönvarp
Föstudagur
5. ágúst
19.45 Frcttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og vcftur.
20,30 Auglýslngar og dagskrá
20,40 A döíinni. Umsjónarmaöur
Karl Slgtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.50 Steini og OiU. Skopmynda
syrpa meö Stan Laurel og Oiiver
Hardy.
21.15 Graslð. Dönsk fræöslumynd
um mestu nytjaplöntu jaröarinn-
ar. Þýöandi og þulur Sigurgelr
Olafsson. (Nordvision — DansJja
sjónvarpið).
21.45 Valdabarátta i S-Afríku. Bresk
fréttamynd um aðskilnaöarstefnu
S-Afríkustjórnar og samskipti
kynþáttanna þar í landi. Þýðandi
og þulur Bogi Ágústsson.
22.10 Barnalán. (This happy
Breed). Bresk bíómynd frá 1944
Aöalhlutverk Robert Newton
Celia Johnson, John Milis og Kay
Walsh. Leikstjórl David Lean.
Myndin gerist í úthverfi Lundúna
á árunum milli heimsstyrjaid
og fljúga úr
- Þýðandi
Föstudagur
5. ágúst
12.00 Dagskrá, Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tii-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Hún Antonia min” eftir Wilia
Cather. Frlðrik A. Friðrlksson
þýddl, Auöur Jónsdóttir les (8),
14.30 A frivaktinni. Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnlr óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónieikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnlr.
16.20 Siðdegi8tónlelkar. Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leikur
„Gymnipedies” I og II eftir Erlc
Satie og „Blómaklukkuna” eftir
Jean Francaix. André Previn stj. /
Vladlmir Ashkenazy og
FUharmóníuhljómsveit Lundúna
leika „Prometheus” op. 60 eftir
Alexander Skrjabin: Lorin Maazel
stj.
17.05 Af stað i fylgd með Tryggva
Jakobssyni.
17.15 Upptaktur — Guðmundur Bene-
diktsson. Tiikynningar.
18.'45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Viö stokkinn. Krlstinn Kristj-
ánsson heldur áfram aö segja
bömunum sögu fyrir svefninn.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir,
20.40 Eldur uppi — þættir um Skaft-
árelda. Umsjón: Agústa Bjöms-
dóttir. Aður útv. '81.
21.30 Frá tóulelkum Mótettukórs
Hallgrimskirkju i Kristskirkju 23.
maiivor,
Stjómandi: Höröur Askelsson.
Einsöngvari; Jóhanna G. Möller.
Hijóöfæraleikarar: Hrefna
Eggertsdóttir, Gunnar Kvaran og
Rlchard Korn.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir, Dagskrá
morgundagsins. Orökvöldsins.
22.35 „Sögur frá Skaftáreldi” eftlr
Jón Trausta. Helgi Þorláksson
fyrrv. skólastjóri ies (27).
01.10 Á næturvaktinni — Asgeir
Tómasson.
03.00 Dagskrárlok.
HINN BRESKIANDI
Baraalán (This Happy Breed) nefn-
ist bresk bíómynd frá árinu 1944 sem
sjónvarpiö sýnir í kvöld kl. 22.10.
Myndin er byggö á samnefndu leikriti
eftlr No’ól Coward. I aðaihlutverkum
eru John Mills og Kay Walsh, Leik-
stjóri er Davld Lean.
Myndin gerist í úthverfi Lundúna á
árunum mllli heimsstyrjaldanna.
Frank Gibbons snýr heim frá herþjón-
ustu og flytur meö fjölskyldu sinni,
Sylvíu frænku og ömmu gömiu í iítið
raöhús. Þar vaxa bömin úr grasi og
fljúga úr hreiðrinu hvert af öðm.
Elsta dóttirin, Queenie, fer aö vinna
á snyrtistofu í West End-hverfinu og
myndar sér skoöanir sem hæfa ekki
stööu hennar. Sylvía frænka leitar á
náöir ýmissa „isma” til aö bæla niöur
löngun sína í böm og bú.
Sonurinn Reg kemst í hann krapp-
an í allsherjarverkfallinu mikla áriö
1926. Hann kvænist æskuvinkonu sinni
Phyllis, en ferst skömmu síöar í um-
feröarslysi.
Þá hleypur Queenie aö heiman meö
kvæntum manni í staö þess aö giftast
sjóaranum Billa sem býr i næsta húsi.
Móðir hennar Ethel tekur því illa en
tíminn læknar öli sár. Dag einn kemur
Billi meö þær fregnir aö hann hafi hitt
Queenie á te-stofu í Frakklandi og aö
sá kvænti hafi gefið hana upp á bátinn.
Ethel ákveður aö taka hana i sátt
þannig aö dóttirin snýr heim og giftist
hinum trygglynda Biiia. Þau halda
síöan tii Singapore og skUja nýfæddan
son sinn eftir í umsjá gömlu hjónanna.
A meöan hefur yngri dóttirin Vi gengið
aöeiga hinn sómakæra Sam.
Aö lokum yfirgefa gömlu hjónin
raöhúsið góökunna og flytja i smærri
ibúö ásamt baraabarni sínu.
Bamalán fær fjórar stjörnur af
fjórum í kvikmyndahandbókinni, Þe
segir að myndin sé í alla staöi til fyrii
myndar og aö hún lýsi vel hinui
„breska anda",
Þýöandi er Guörún Jörundsdóttir.
DSPYRNA
ndsmaistarakeppni í sandspyrnu verður
haldin laugardaginn 6. ágúst kl, 14,00
(timataka kl. 10.00 f.h.l.
Sumarsnældan í útvarpi á morgun klukkan 11.20:
Skeliinödrur
og sveitasaga
Sumarsnældan, helgarþáttur fyrir
krakka, er á dagskrá útvarps á morg-
un klukkan 11.20. Umsjónarmaöur er
Sólveig Halldórsdóttir.
I þættinum veröur meöal annars
fjaUaö um hjólreiöar og skelUnöðrur
og rætt viö nokkra félaga í skellinööru-
klúbb. Einnig kemur unglingur í
helmsókn í þáttinn og spjailar um lífiö
og tilveruna.
Haldiö veröur áfram aö lesa fram-
haldssöguna A Hulduhamri meö Kötu
frænku eftir Sigríöi Eyþórsdóttur, en
þar segir frá Kötu frænku og þremur
krökkum sem hún fer meö á æskuslóðir
sinar.
Og svo veröur simatími. Sólveig
Halldórsdóttir, umsjónarmaöur þátt-
arins, sagöl að þaö væri ánægjulegt
hve mikiö væri hringt í þáttinn. Krakk-
amlr væm alveg ófeimnir og töluöu
um helma og geima. Hún sagöl aö
slmatíminn væri eini tengiliöur þáttar-
ins vlö krakka úti á landi og þvi ættu
þelr aö hringja eins oft og þeir gætu.
-EA,
Sólvelg Halldórsdóttir, umsjónarmaó-
ur Sumarsnældunnar.
Barnalán — bresk bíómynd í sjónvarpi kl. 22.10:
Veðrið
Veðrið:
Sunnan- og suöaustan átt, fer aö
rigna þegar liöur á daginn sunnan-
og vestanlands en aö mestu þurrt á
Norðausturlandi.
Veðrið
hérogþar
Klukkan 6. i morgun. Akureyrl
skýjaö 10, Bergen skýjaö 11,
Helslnki háifskýjaö 22, Kaup-
mannahöfn alskýjaö 15, Osló
skýjaö 14, Reykjavik skýjaö 8,
Stokkhólmur skýjaö 16, Þórshöfn
alskýjað 10.
Kiukkan 18. i gær. Aþena heið-
skirt 28, Berlin rigning 12, Chicago
léttskýjaö 29, Feneyjar skýjaö 23,
Frankfurt rigning 16, Nuuk súld 2,
London skýjaö 23, Lúxemborg
skýjaö 18, Las Palmas léttskýjaö
24, Mallorca hálfskýjaö 26,
Montreal skýjað 28, New York
mistur 24, Paris iéttskýjaö 21, Róm
léttskýjaö27, Malaga léttskýjaö 28,
Vin skýjaö 14, Winnipeg léttskýjað
23.
Tungan
Heyrst hefur: Stúlkan
varð ekki var við neitt
óvenjulegt.
Rétt væri: Stúlkan varð
ekki vör við neitt óvenju-
legt.
Gengið
Gongitskráning nr, 142 —
04. égúat 1983 kl. 09.15
eminaHl-12.00 Kaup Sala
1 Bundari1<jodailar 27,020 28,000
1 Sterlingspund Ó1.Í24 41,944
1 Kanadadollar 22,046 22,710
1 OöniMrróna 2,9201 2,9286
1 Norsk króna 3,7517 3,7624
1 Sænsk króna 3,5790 3,6893
1 Finnskt mark 4,9129 4,9270 í
1 Franskur franki 3,4891 3,4981
1 Beigiskur franki 0,6242 0,6267
1 Svissn. franki 12,9764 13,0138
1 Hollenak florina 9.3939 9,4208
1 VPýaklmark 10.6012 10,6313
1 ItöUkMra 0,01773 0,01778
1 Awalurr. Sch. 1,4942 1,4886
1 Portug. Escudó 0,2289 0,2295
1 Spánskur peseti 0,188« 0,1881
1 Japanskl»en 0,1148« 0,11618
1 (rsktpund 33,1 «5 33,280
Balgbkur franki 29,3162 29,3094
SOR Isórstök 0,6226 0,6241
dróltarróuindil
Sknsvari vaona aangisskróningar 22190.
Tollgengi
fyrir ágúst 1983.
Bandaríkjadoilar USO 27,790
Sterlingspund GBP 42,401
Kanadadoliar CAD 22,525
Dönsk króna DKK 2,8380
Norsk króna NOK 3,7666
Sænsk króna SEK 3,5914
Finnskt mark FIM 4,9431
Franskur franki FRF 3,5188
BetgUkur franki BEC 0,5286
■ Svissneskur franki CHF 13,1339
Hoil. gyliini NLG 9,4609
Vestur þýzkt mark OEM 10,6776
ftafak Ifra IU 0,01787
Austurr. sch ATS 1,5058
Portúg. escudo PTE 0,2316
Spánskur peseti ESP 0.1863
Japansktyen JPY 0,11641
Irsk pund IEP 33,420
SDR. fSóratök 28,4286
dréttarTÓttindi) 0,5259