Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.1983, Side 32
 ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK, SlMI 82166 OO 83830. * íbúar Suðureyrar: Fimm sólar- hringa án hitaveitu Bilun varö í hítaveitunní á Suður- eyri við Súgandafjörö síðastliðinn föstudag meö þeim afleíöingum að bærínn varö hitalaus. Tók fimm sólar- hringa aö koma hitanum á aö nýju. Gestur Kristinsson, hreppstjóri á Suöureyri,- sagði í samtali við DV að þreyta í dæluöxli hefði orðiö til þess aö hann fór í sundur síöastliöinn föstu- dagsmorgun. Tókst aö ná (starfsmann Hitaveitu Reykjavíkur sem var á eftír- litsferð í Húnavatnssýslu og lauk við- gerö ekki fyrr en á þríðjudagskvöld. Ibúar Suöureyrar uröu því aö vera án hita í húsum sínum, en sem betiir fór var ekki mjög kalt í veöri. „Það hlálegasta víö þetta var það,” sagöí Gestur, „aö árleg upptekt á dæl- , unni átti aö hefjast þriöjudaginn eftir verslunarmannahelgi. En þaö hefur kannski átt sinn þátt í aö viðgerðin tókst á sæmilegan skikkanlegum tíma að búiö var að vinna ákveðna undirbúningsvinnu, m.a. voru vara- hlutir á staönum. En þetta var geysi* lega dýr viögerö fyrir hitaveituna." Hitaveita var tekin í notkun á Suöur- eyri 7, júlí 1977. Gestur sagöi aö reynslan aö henni væri góö, en rekstr- aröryggið væri ekkl mjög mikið vegna þess að aðeins er einni holu til að dreifa, Hún er 4 kílómetra fyrir sunnan Suöureyri við bæinn Laugar. -PA. Jóhann Einvarðsson: Ráðinnaðstoðar- maðurfélags- málaráðherra Alexander Stefánsson félagsmála- ráöherra hefur ráðíö sem aðstoöar- mann sinn Jóhann Elnvarösson. Jóhann var bæjarstjóri í Keflavík þar til hann komst ínn á þing 1979 sem þingmaöur Framsóknarflokksins í Reykjaneskjördæmi. Hann náöi ekki kosninguíkosningumívor. -ELA. Helgarveðrið: Rignir áfram — en gott norðan- og austanlands Sunnlendingar fá áframhaldandi suövestanátt meö tilheyrandi skúrum um helgina og langt fram yfir helgí að því er veðurstofan sagöí f morgun. Spáö er samfelldri rigningu í kvöjd og nótt á rigningasvæðunum, Húsmæður sunnanlands veröa því enn um sinn að bíöa með aö þurrka þvottinn útí og griiliö verður sennilega ekki heidur nothæft um helgina. En þeir þurfa ekki aö kvarta fyrir austan og noröan. Þar verðurveöriðáframgott. -ELA, Þungu fargi er /étt. B/essaðir þingfaUist arnir hafa þá allir fengið eitthvað að gera. I 27022 AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA33 SMÁAUGLÝSINGAR—AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLTI11 86611 RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12—14 Frjálst,óháð dagblað FÖSTUDAGUR 5. ÁGÚST 1983. Húsinu Suðurgötu 7 var seint í gær- kvöldi lyft af grunni sinum og það fiutt í Arbæjarsafn. Þar veröur gert við húsiö og það siðan varðveitt í safninu tii frambúöar. Að sögn Nönnu Hermannsson, safn- varðar Arbæjarsafns, gekk flutningur hússins vel og hefur því nú veriö komiö fyrir á götuhomi í safninu til þess aö þaö fái aö njóta sin á svipaðan hátt og er þaö stóö á homi Suðurgötu og Vonar- .strætis. Þar hefur húsiö staðið frá því 1833 er það var reist af Teiti jámsmiö Finnbogasyni. Þá var húsiö einlyft en á ámnum 1865—1874 var byggt viö þaö tvílyft hús og áriö 1884 var gamla húsið hækkaö um eina hæð til jafns við viðbygginguna. Og þannig hefur húsiö litið út síöan og kemur tU meö aö gera um ókomna framtíð í Árbæjarsafni. Fljótlega verður hafist handa við aö klæöa húsiö að utan en raunveruleg viögerö hússins veröur aö biða enn um sinn vegna annarra verkefna í safninu. -SþS. myndinnl ar húsifl Suflur- gata 7 f þann mund afl amjúgo framhjá Iflnó og máttl akki miklu muna afl þafl kaamist, eins og sjá má. Ýmsar hlndranir urflu I vsgi hússlns á leifl þess ó áfangastafl f Árbœjarsafni. A minni myndlnnl sóst hvar verifl er afl snúa götuvita svo afl hann verfli ekk) fyrir húsinu. Helmingi flugmanna Amarfíugs sagt upp Amarflug hefur ákveöiö að fækka freyjur í starfi i vetur sem er sami stjóri Amarflugs, í samtali við DV í fiugmönnum félagsins um hehning fjöldi og í fyrravetur. Þær tólf flug- gær. sökum verkefnaskorts. Flugmönn- freyjur, sem ráönar vom til sumar- „Félagið var meö mjög mikil verk- um verður fækkað úr 29 niður í 14 í starfa, munu allar hætta í haust. efni erlendis í fyrra. Nú eru þau ekki haust. Þá hefur þremur öörum starfs- eins mikil og því þarf að grípa til Þrettán fastráönum fiugmönnum mönnum veriö sagt upp. Þeir hafa þessaraaögeröa. Amarfiugs hefur verið sagt upp unnið í flugumsjón og öðru- Viö erum hins vegar að vinna að störfum- Uppsagnimar taka giidi 1. „Skýringin á þessum uppsögnum því að afla nýrra verkefpa pg vun- nóvemþer næstkomandi. Tveir laus- er sú að viö verðum að hafa fjölda umst tjl að ekki þurfi að koma til ráðnir flugmenn fá ekki endurráðn- starfsfólks í samræmi við þau verk- uppsagpanna,” sagði Agnar. ingu eftir 1. október. efni sem um er að ræða,” sagöi Við uppsögn flugmannanna var Félagið hyggst hafa fimm flug- Agnar Frfðriksson, framkvæmda- farfðeftirstarfsaldurslista. -KMU. 11 1111111.............. "***:;■ Skýrsla iðnaðarráðuneytisins um húshitunarkostnað 1982 HEITA VATNIÐ VÍÐ Húsahitun er langódýrust á svæð- um gróinna hitaveitna. Miöað við niöurgreidda olíuhltun er vatnið frá hitaveitunum í Reykjavík, á Húsa- vík, Sauðárkrókl, Seltjamarnesi og Selfossiáútsöluverði. Samkvæmt skýrslu frá iðnaðar- ráöuneytinu kostar 28.450 krónur að kynda 400 rúmetra íbúö meö oliu að frádregnum olíustyrk allt þetta ár, á verðlagi febrúarmánaöar. Kyndingarkostnaöurinn á svæöi Hltaveitu Reykjavíkur er aðeins 18,4% af þessu verði, 5.233 krónur á ári, og er sá lægsti á landinu. Litlu hærri er kyndingarkostn- aöurinn á öðrum áðurgreindum stöö- um, hæstur 22,4% af kostnaði vegna niðurgreíddraroliu. I skýrslu iðnaðarráðuneytisins eru 135 þúsundir landsmanna taidlr njóta þessa lága orkuverðs til húsa- hitunar, 7 þúsundir til viðbótar ódýrrar rafhitunar en 19 þúsundír meðaldýrrar hltaveítu- og raf- hitunar, Við dýrar hitaveítur búa 29 þúsundir og dýra rafhitun eða olíu- kynnta fjarhítun 28 þúsundír. Loks nota 15 þúsundir venjulega olíuhitun sem er dýrust þrátt fyrír oliustyrki á mótl. Af ellefu hitaveitum, sem getið er i skýrslu ráðuneytisins, eru hitaveit- urnar á Akureyri, Isafiröí, Akranesí og í Borgarflröi, á Suöureyri og i Vestmannaeyjum meö hæst verö, 66,5—77,8% af niöurgreiddu olíu- kyndingarveröi, í febrúar. Hitaveíta Akureyrar meö hæsta verö. Hitaveíta Suðumesja hefur skapaö sér sérstööu í hópi yngri hitaveítna. Hitun 400 rúmetra íbúðarinnar með vatni frá henni kostar 47,1% af hitun með nlðurgreíddu olíunni, á febrúar- verðinu. -HERB. DV-myndir Bj. Bj. ogS.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.