Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1983, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1983, Blaðsíða 3
DV. LAUGARDAGUR 27. ÁGUST1983. 3 „Sá sem kemst hór igegn fmr eitt merk frá már. / miOborg Beriinar tók Ijósmynderinn Bemd Markowsky eftir bók á múm- um. Hvaða bók varþetta og hver setti hana þarna? Bernd vissi það ekki. Hver veit nema þetta hafi verið Kommúnistaávarpið og vindurinn hafi feykt blaðsíðunum svo að bókin hafi verið opin á bls. 30 sem hljóðar svo: „Með stórstigum endurbótum á framleiðslutækjum og ævintýralegum framförum neyðir borgarastóttin allar þjóðir, einnig hinar frumstœðustu, tii að ganga siðmenningunni á hönd. Hinar ódýru vörur hennar eru tundur- skeytin, sem jafna við jöröu alla kínverska múra og neyöa frumstæðar þjóðir til að gefa sig henni á vald. . . " Er timarliðu fannst yfírvöldum ekki nóg að hafa múr sem var ókleifur. Það varö að betrumbæta hann svo að hann bæri hæfileikum og tæknikunnáttu byggjenda sinna fagurt vitni. Bygging múrsins. Klukkutima eftir að myndin var tekin gátu áhorfendur ekki lengur sóð yfir gotune. Mur hafði veriö reistur eftir henni endilangri. Hér geta menn rekið puttann í gegn. Nöglin verður þá i öðru landi en höndin. j ■ — Wutípliziert trtlt 163.060 ..... > ' hléuitfK, oder : wch eínén \ v Trummerbei - 'Wfr É'&S ■ „...og Austur-Berlín breyttist í smugu- tausar fangabúðir99 Þorsteinn Thorarensen, þáver- járnbrautarferðir á milli hverfanna. borgarinnarog raöaðisérmeðskipu- andi fréttastjóri Vísis, var sendur til Þannig truflaði skipting borgarinnar lögðum hætti, vopnað vélbyssum og Berlínar er til tíðinda dró i ágúst- hið daglega líf ekki svo mjög. Menn stutt skriðdrekum meðfram allri mánuði 1961. Hann lýsti í fróðlegri fóru sinna ferða, en gættu þess að markalínunni, kastaði gaddavírs- grein 25. ágúst hverju bygging múrs- fara aðeins varlegar, þegar austur flækjum í flýti yfir götur og garða og ins breyttl fyrir Berlinarbúa. Við yfir var komið, töluðu færra og reisti gaddavírsgirðingar með sterk- grípum niður í greinina: lægra... um steinsteyptum stólpum á milli. A einni morgunstund var markalin- .dVIarkalinan” var ekki veruleg En nú hefur allt í einu orðið mikil unni þannig lokað. Flóttamanna- tálmun fyrir samskipti borgarbúa. breyting á þessu. Á einum sunnu- straumurinn stöövaðist og Austur- Vopnaðir austur-þýskir verðir hafa dagsmorgni — þann 13. ágúst sl. ók Berlín og Austur-Þýskaland breytt- staðið við línuna, en hleypt flestum i mjög fjölmennt austur-þýskt herlið ust í allsherjar smugulausar fanga- gegn, — ennfremur voru stööugar úr öllum áttum inn í austurhluta búðir...” Við bjóðum flug til Amsterdam og glæsilegan bílaleigubíl á verði sem á sér enga hliðstæðu í íslenskum ferðatilboðum. Brottfarardagar: September: 2, 9, 20. Verð frá kr.9.706.- Miðað við fjóra í bílaleigubíl í A-flokki í eina viku. Barnaafsláttur kr. 4.000. Innifalið: Flug til og frá Amsterdam, bilaleigubíll, ótakmarkaður kílómetrafjöldi, allar nauðsynlegar tryggingar, og söluskattur. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆT112 - SÍMAR 27077 & 28899 Flug og bíll á pinstöku verði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.