Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1983, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1983, Síða 8
8 DV. LAUGARDAGUR 27. AGUST1983. IL DUCE — rótt öld er nú liöin frá f æðing'u Milssélíni§, fasiska einræöisherrans sem st jórnaöi ítaliu i riíma tvo áratugi. Hver var annars þessi maöur? Á þessum árstima flykkjast feröa- langar víösvegar aö úr heiminum til Italiu, njóta sólarinnar og beina aug- um sínum út á blátt Miðjarðarhafið. En fæstir gera sér grein fyrir því hvaö er aö gerast í þessu fagra landi á meö- an á sumardvöl þeirra stendur. Þar eru tíö verkföll, mikiö atvinnuleysi, spilling allskonar og póUtískur óskapn- aöur. Ringuireiðin náöi þó ef til viU há- marki sínu annan ágúst áriö 1980, þeg- ar öfgamenn til hægri vörpuöu kraft- mikiUi sprengju á aöaljárnbrautar- stöðina í Bologna. Þaö kostaöi áttatíu og fimm manns lífið. Italía 1983: Þá var fertugasta og fyrsta ríkisstjómin frá árinu 1945 rekin frá völdum. Nýfasistar hafa nú fjöru- tíu og tvö þingsæti í ríkisþinginu, þaö aö er aö segja sjö sætum fleiri en þeg- ar Mússólini hrífsaði til sín völdin 1922. Þá var mikil ólga í landinu. Á tæp- um fjórum árum var fimm sinnum skipt um ríkisstjórn. Mikiö var um verkföll og atvinnuleysi. Og fasistar voru þá minnihiuti sem fáir tóku mark á. Þetta er nákvæmlega sama staöan ognú. Mússó/íni anteporta Ekki er það liklegt aö viðvörunar- oröm: „MussoUni ante porta” (MússóUni viö borgarhliöin) muni nú vekja hræöslu meðal Itala. Þaö var þá eitthvað annað þegar Hannibal var foröum á ferðinni. Og þótt undarlegt megi viröast á Mússólíni ekki svo lítil ítök í Itölum enn í dag. Það mætti giska á ástæöuna fyrir því: Á Italíu fóru ekki fram nein glæparéttarhöld eftir síöara heims- stríö. Þar létu menn hiö Uðna eiga sig og sneru sér aö framtíðinni. Ryk féll á málsskjöUn og menn kappkostuðu aö þegja fasistatímabUiö í hel. Þó er mikilvægt aö festa sér í minni hrottalega ásýnd ítalska einræðisherr- ans áöur en hún fær á sig meiri ljóma. MússóUni var maður sem dáöi hemaö og hetjuskap, en kaus þó að láta aöra deyja fyrir sig, maöur sem var hóflaus og hégómlegur, emskonar blanda af kraftmiklum oflátungi og leikara, stjómmálamanni og skáldi. Mi/H Rbnini og Ravenna Hann fæddist fyrir réttri öld, þann tuttugasta og níunda júU 1883, í fjallaþorpinu Predappio sem er skammt frá Adríahafinu, milli Rímini og Ravenna. Faöir hans var járnsmiö- ur og sósíaUsti; „rauöur”, ems og menn sögðu. Mússólíni gerðist barna- kennari aö afloknu aUnennu námi, en gaf sig um leið töluvert aö blaöa- mennsku. Tæplega þrítugur aö aldri geröist hann aðalritstjóri blaösins lvAvanti” (Áfram) í borginni Mílanó. Blaðið var þá höfuðmálgagn sósíalista á Noröur- ItaUu. Yfir skrifboröi hans hékk mynd afKarU Marx. Þegar fyrri heimsstyrjöldin skaU á sneri Mússólíni baki við sósíalistum og taldi þá hafa brugöist þrátt fyrir öll bróðurleg orö. Þjóörækni greip hann föstum tökum. Hann hvatti landa sína tU stríös við Þjóðverja, vUdi ekki Uöa yfirgang þeirra í sínu eigin landi. I/Popolo d'ltalia Sósialistar sem hölluöust aö hlut- leysi í fyrri heimsstyrjöldUini gáfu honum spark eftU- aö hann útvarpaði þessari skoöun sinni. Mússólini stofn- aði upp úr því dagblaðið „II Popolo d’Italia” (Italska þjóöin). Maöurmn sem áður haföi verið eldheitur sósíal- isti var nú orðinn æstur þjóðernisjafn- aðarmaður og blaö hans bar því vitni. Viö styrjaldarlok stofnaði MússóUni fasistaflokk og heUntaði rostafengmn stór landssvæði í stríðsskaöabætur. Þar á meðal voru svæði eins og Týról, þar sem engU- voru þó Italarnir, Tríeste, Istriu og DaUnatiu. Viö næsta þingkjör fékk hann þrjátíu og fUnm sæti og þegar rikis- stjóminni var enn steypt heimtaði hann völdin í sínar hendur. Hann bjó menn sma svörtum skyrtum og hóf hergöngu til Rómar. Sjálfur var hann í broddi fylkingar. Þetta var haustdag í október 1922. Og þessi ganga nægöi honumtilsigurs. Valdatakan í Róm Viktor Emanúel konungur varö skelfingu lostinn — enda huglitill maö- ur meö afbrigðum — þegar hann leit gönguna. Hann þoröi ekki aö boöa her- Uin út til þess að kveöa niður fasista- vofuna, einkum vegna hættunnar á að múgurinn snerist gegn honum og réöi hann af dögum. Hann skipaöi því Mússólíni forsætisráöherra, meö vand- ræöabrosi, ersagt. Ekki var Mússólmi fyrr sestur í ráö- herrastólinn en hann tók aö ber ja niður alla pólitiska andstæðinga sína af fádæma hörku. Hann innleiddi dauða- refsUigu. Leynilögregla hans var al- staöar. I Suöur-Týról sýndi hann þeim ósvikna grimmd sem voru af þýsku bergi brotnir enda vL'di hann ekki fyrirgefa þeim stríösyfU-gangmn frá undanliðUini heimsstyrjöld. Hann vildi vera stór Mússólíni þótti hóflaus maöur í flestu tOlití. Af fjórtán ráöherraemb- ættum lagöi hann sjálfur átta undir sig. Vinnustofa hans í Rómaborg var tólf metra breið og tuttugu metra löng og engin húsgögn voru þar önnur en risastórt skrifborð. Ætlun hans var sú að stæröin heföi áhrif á stjómmála- menn og aöra sem heimsæktu hann og þetta geysistóra skrifborö gerði hann að meiri manni í augum þeirra. Hann vildi vera stór, hafinn yfir aðra, þótt hann væri aðeins tæpur meöaUnaöur á hæö og fráleitt fallega byggður eöa fríöur sýnum. En tvímælalaust var Mússólíni gæddur ýmsum góöum eiginleikum. Hann var ágætlega skrifandi og þýddi til dæmis óöur og uppvægur mörg erlend bókmenntaverk á tungu sína. Meöal annars þýddi hann mörg verk Klopstocks. Þá fékkst hann viö aö semja leikrit. Eitt þeirra var fært upp á svið í Frakklandi og Þýskalandi. Aö loknum hverjum þætti á uppfærslum verksins er sagt að Mússolíni hafi hringt til leikhússtjóranna og spurt um áhrif leiksins á áhorfendur. Frá/eitt friðelskur Allt til þessa dags hefur sú saga verið á sveimi aö í samanburöi viö Hitler hafi Mússoh’ni veriö friöelskur. En staðreyndin er önnur ef aö er gáö. Hann hóf árásarstriö gegn Eþíópíu og beitti fullkomnustu vopnum og Clara Petaccl, frilla Mússólinls siöustu ár hans. Hún var honum trú allt til dauða. Helmilishamlngja. Mússólíni, eöa „H Duce” eins og bann var tiöum nefndur, og Donna Rachele, kona hans. Börn þeirra talin frá vinstri: Anna María í örmum móður sinnar, Mússólíni með soninn Rómanó, dóttirin Edda, Brúnó og Vittoríó. Rómanó er nú starfandi jasspíanóleikari. Vittoríó er hins vegar átrúnaðargoð ný- fasista á Ítaliu. eiturgasi móti frumstæöum hermönn- um keisarans Haile Selassie. Hann hvatti ítalska hermenn óspart til að taka þátt í borgarastyrjöldinni á Spáni og berjast þar við hlið skoðana- bróður sins, Francos. Hann lagði undir sig smáríkið Albaníu á Balkanskaga og byrjaði árásimar á föstudaginn langa.Hann sagöi Frökkum stríð á hendur áriö 1940, eftir að þeir höfðu beðið fullkominn ósigur gegn innrásar- liöi Þjóöverja og voru vonlausir um vamir. „Eg verö aö geta lagt fram nokkur þúsund dauöa hermenn úr italska hernum þegar gengiö veröur til friöar- samninga við Frakka. Þar meö stend ég óneitanlega betur að vígi móralskt séö,” átti hann aö hafa sagt viö hershöföingja sína þegar þeir spuröu hann um tilgang innrásarinnar i gjörunnið Frakkland. Taumlaust ástaHf Taumlaust sem annaö í fari Mússólinis var ástalíf hans. Frú Rachele, konu sem var frá sama þorpi og hann, kvæntist hann þá fyrst er hún haföi alið honum fyrsta barnið. En trúr var hann henni ekki. „Mússólíni var mikill kvennamaöur og ósvífinn í þeim efnum sem ööram,” stendur í óprentuöu riti höfundar sem þekkti einræðisherrann manna best og blaöamaðurinn Quest hefur fengiö aö gægjast í. Meðal ástmeyja Mússólinis var Ida Dalver sem rak stóra snyrtistofu í Mílanó og var, þó skrítiö megi virö- ast, af þýskum ættum. Þau eignuðust saman son. Til að byrja með greiddi Mússólini meö baminu. En brátt varö hann leiöur á mæðginunum. Hann kom þá móðurinni fyrir á geöveikrahæli og átti hún ekki afturkvæmt þaöan þrátt fyrir ágæta andlega heilsu. Og synin- um kom hann í fóstur. Franska leikkonan Magde Fontagnes naut ekki heldur lengi hylli einræðisherrans fasiska. Þegar hann' var orðinn leiöur á henni lagði hann svo fyrir aö vegabréf hennar og dval- arleyfi skyldi ógilt. „Konur vilja ruddamennsku" „Hann naut kvenhylli þó aö riddara- mennska hans og félagslyndi væri nú síst meiri en í meöallagi,” segir stjórn- málamaöurinn, Sir Ivone Kirkpatrick, í minningum sínum. Meö tilbeiöslu og látbragöi austurlensks pascha kom hann fram viö konur þær sem hann var ástfanginn af í þaö og þaö sinniö — en varö fljótur til aö varpa þeim frá sér eins og dæmin sanna hér aö framan. „Konur kjósa fremur aö raddalega sé meö þær fariö en kurteislega,” varö honum aö orði viö Breta einn er sá síðarnefndi hreyfði viö því hve gott gengi Mússólínis væri í kvennamálum. Áriö 1932, þegar Mússólíni stóð hart- nær á fimmtugu, hitti hann fyrir tvítuga stúlku, Clöru Patacci, sem átti eftir að verða frilla hans til æviloka. I embættisbústað sinn lét hann inn- rétta litla en smekklega íbúö þar sem hann heimsótti stúlkuna tvisvar til þrisvar á hverjum degi. Hann var næstum þrjátíu áram eldri en hún og mjög afbrýðisamur þar sem hún var annars vegar. Þýskur grafi segir frá Félagarnir Hitler og Mússólinl ó glaöri stund.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.