Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1983, Side 9
DV. LAUGARDAGUR 27. ÁGUST1983.
9
Lík Mússólínis og frillu hans voru hengd upp og höfuð þeirra látin vita niður svo
skrílnum vsri auðveldara að svívirða þau.
MEÐAL EFNIS
í
13
wmiir
Fsest a
1%£gst£~
„II Duce” og ástmey hans voru skotin til bana af kommúnískum skæruliðum á
flótta þeirra til Sviss í apríl 1945.
því að „II Duce” (þaö var gælunafn
Mússólínis og þýöir hertoginn) hafi
látið sjálfan Hitler bíða eftir sér í lið-
lega tuttugu mínútur til aö sannfærast
um aö enginn væri inni í íbúð ástmeyj-
arinnar á meðan hann átti tal við
nasistaforingjann.
Misheppnaður fíótti
Er dró að leiðarlokum og Mússólíni
reyndi að flýja til Sviss stóð Clara
Patacci við hlið hans. Hann hafði með-
ferðis gullstengur, um hundrað og
fimmtíu kíló að þyngd, mikið af gull-
mynt og þykka bunka af bankaseðlum
í erlendum gjaldeyri. Hann vildi ekki
líða skort í útlegðinni.
En það var engrar undankomu auö-
ið. Skæruliðar kommúnista náðu for-
ingjanum þrátt fyrir dulbúnað hans
sem var þýskur stálhjálmur og dökk
sólgleraugu. Hann var þannig til
fara í för með þýskum hermonnum
sem voru á norðurleið í striðslok er
skæruliðamir komu auga á hann.
Þeir skutu hann til bana í smáþorpi
einu nálægt Kómóvatni. Astmey hans,
Clara Patacci, hlaut sömu örlög.
Lík þeirra voru hengd upp á sóða-
legri bensínstöð og höfuöin látin snúa
niður þar sem skríllinn svívirti þau.
Heiiinn í
smáíláti
Kista Mússólínis er í Predappio,
bænum þar sem hann fæddist fyrir
einni öld. I veggskoti við grafreit hans
er smáílát, þar sem nokkur hluti heila
hans er geymdur. Amerískir vísinda-
menn höföu rannsakaö hann áður en
líkami hans var greftraður þar árið
1957. Og sú rannsókn leiddi í ljós aö
maðurinn hafði ekki verið haldinn geð-
veiki.
I/IIWIIO ódýr og vönduð heimifistæki
imivio■ 111 ii i
ARMULA8 S:19294