Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1983, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1983, Blaðsíða 24
GYLMIR OSCAR WILDE: „öll ösl- um vér forina en sum af oss horfa þó til stjarn- anna." NAPÓLEON: „Það eru að- eins tvö vopn i heiminum — sverðið og penninn. Og að lokum fer hið síðar- nefnda alltaf með sigur af hólmi." GOETHE: „Hjátrúin er skáldskapur lífsins svo að það skaðar ekki þótt skáld- in séu hjátrúarfull." EINSTEIN: „Vísindi án trú- ar eru hölt, trú án vísinda er blind." Sjálfsþjónusta Tökum að okkur að þrifa og bóna bíla. Eða þú getur komið og gert við og þrifið þinn bil sjálfur. Seljum keikjulok og viftureim- ar i flesta japanska bíla. Seljum olíusiur og loftsíur í flesta bila. Opið: Mánudaga til föstudaga kl.9-22 laugardaga og sunnudaga kl. 9-18. BÍLKÚ- bílaþjónusta, Smiðjuvegi 56 Kópavogi. — Simi 79110. IGNIS KÆLISKÁPUR TILBOÐ 15.190 kr. Vegna magninnkaupa getum við boðið 310 It. kæliskáp á tæki- færisverði (staðgr.): 15.190.- kr. Sérstaklega sparneytinn með polyurethane einangrun. Málm- klæðning að innan. Hljóðlátur, öruggur, stilhreinn. Möguieiki á vinstri og hægri opnun. Gott fernupláss. Algjörlega sjálfvirk afþýðing. Hæð159cm. Breidd 55 cm. Dýpt 60 cm. Góðir greiðsluskilmálar. ARMULA8 S-19294

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.